Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ]ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 7. nófvemibar 1971- Erum alltaf með á lager hina vinsælu Vinyl gólf- og veggdúka. Hurðarprófílar: mahogni og afrómosæia. Viðar-veggþiljur. — Damask-veggfóður. Eikar-þarket. Höfum á boðstólum allskonar verkfæri, hefla, sagir sporjárn, skrúfjám o.fl. Guðmundur Böðvarsson & Co. hf: Hásteinsvegi 23-25. — Sími: 2061. Húsbyggjendur Húseigendur! Tökum að okkur hverskonar nýsmíði og breytingar. Smíðum útihurðir, eldhúsinn- réttingar og innbyggða skápa. — Smíðum úr fyrsta flokks efni. Vönduð vinna á sanngjörnu verði. T résmíðavinnustofa Þorvaldar og Einars Sími: 1866. Vestmunnueyingur — Vestmunnueyingur! Bjöðum ykkur ávallt úrval af vönduðum heimilistækjum. Haraldur Eiríksson hf. Símar: 1966 og 2166. Vestmunnueyingur! í meira en 40 ár hefur Drífandi verið vin- sæll verzlunarstaður Eyjabúa. Fatnaður á alla fjölskylduna. Verð og gæði vel kunn. DRÍFANDI H. F. Sími 1128. Vestmunnueyingur Askorun Lögtök fyrir vangreiddum þinggjöldum 1971 eru þegar hafin. Allir þeir sem þinggjöld skiulda eru áminntir uvn að gera skil nú þegar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum Ritstjóri: Ólafur Björnsson 7. BbS 8. c3 0—0 d6 Verður B. Fischer heimsmeistari? (1 alþjóöaskákmótinu í Santa Monica, nokikirum mánuöum áð- ur en þessi sfcák var tefld lék Spasskí í þessari stöðu d5. Sú leið sem kennd er viö Marsdh- all, er mun tvíeggjaðri en sú sem hann velur hér og kennd hefur verið við Smyslof.) (Eftir 30. — Rxe5 31. Rd5 ætti svartur við ýmsa erfið- leika að etja). 32. Rd5 Re7 (TefLandi virðist 32. — Rd4 t.d. 33. Dd2 — Re6í<.34. g3, en einmíg í því tilfelli vjrðist Ihivít- ur halda yfirburöum sínum, hann hótar m.a. Kg2 ásamt HChl og h4. 9. h3 h6 5 10. d4 IIc8 33. Rxe7f (Hxe7 11. Rbd2 Bf8 34. Dd2 12. Rfl Bd7 35. Dd6 Kg7 13. Rg3 Ra5 14. Bc2 c5 (Svartur ©r í mikilli klemmu. 15. b3 cxd4 Bezt var fyrir hvítan að leika □ Eigi mó sköpum renna. Þannig hefur Petrosjan sennilega hugsað er hann lagði kóng sinn í fjórða skiptið í röð í einvíginu við Fiscaher. Eftir að hafa tekizt að halda í við Fischer í fimm fyrstu skákunum 2l/2- 2%, og raunar haft heldur frumkvæðið í þeim, hrundí allt í þeirri 6. Petrosjan tefldi þá skák mjög linbu- lega þó efcki sé meira sagt. Eftir siælega taflmennsku í byrjuninni hjá Petrosjan náði Fischer frumkvæðinu enda þótt hann hefði svart. Petrosjan tókst að komast út í endatafl, og átti á ein- um stað nokkra von um jafn- tefli, en söst yfir þá leið og var þá ekki að sökum að spyrja. ■ Sjöunda, áttunda og níunda skákin einkenndust svo af örvæntingarfullum tilraun. um Petrosjans til að minnka forskot Fischers, en það jókst sífellt og virtist svo sem Fisdher sækti í sig veðrið jafnt og þétt eftir því sem möguleikar Petrosj- ans minhkuðu. Úrslitin urðu sem . sagt 6V2 — 2% fyrir Fischer. þrem vinningsskákum jrfir Fisdher og ætti það í og með að veita honum nokfcurn sálarstyrk. En hins ber og að gæta að Spasskí teflir með þunga byrði á bakinu, þar sem er sú staðreynd að allár götur síðan að Aljekín endurheimti titil sinn af Hollendingnum Max Eurwe árið 1935. hefur heimsmeist- arinn verið af sovézku bergi brotinn. En eitt er víst að einvígi þetta verður einn (Þessi uppskipti leiða til þess að hvítur nœr langvarandi frumkvæði. Reynandd var að leika 15. — Rc6, en einnig í þeirri stöðu virðiist hvítur fá betri stöðu. þar eð hann getur leikið 16. d5 og staða svarts er mjög þröng. hér 36. He3 og svartur á í mikl- um erfiðleitkum. Fisdher finnist nú vera kominn timi til að sjá árangur síns erfiðis óg fer út í vanhugsaðar peðaveföar). 36. Dxa6? 37. Hd6 Hc8! 16. cxd4 Rc6 17. Bb2 g6 18. Dd2 Bg7 19. Hadl Db6 20. Rfl 21. Re3 Had8 (Riddarinn er nú k'Omi (Aðrir leikiir koma ekki til greina t.d. 37. Bal — Re6 38. Bxe6 — Hxe6 39. Da5 — Bd8 og svartur vinnur). 37. 38. Hxf6 Hxc3 Be6! (Vinnur skiptamun). aðal átakasvæðið og við til- komu hans eykst mjög þrýst- ingurinn á svörtu stöðuna). 39. Hxe6 40. Hdl fxe6 Db7? 21. 22. Bbl 23. Hcl Db8 Db7 (Síðasti leikurinn fyrir bið. Svartur hefði haft mikla vinn- ingismöguleika eftir 40. — Df8 þar sem þrýstinigurinn á f2 Bobby Fischer. □ Fisdher hefur á hraðgöngu sinni í átt til heimsmei§tara- tignar teflt þrjú einvígi: Fyrsta fórnarlambið var Taimanof sem Fisdher sigr- aði 6:0, þá kom Larsen og fékk sömu afgreiðslu 6:0, og nú heimsmeistarinn fyrrver- andi Tigran Petrosjan, sem „sleppur“ með 6% — 2l/2. Og úr þessari 21 skák hlýt- ur Fiseher sem sagt I8V2 vinning! Þetta er stórkost- legur árangur, ekiki sízt þeg- ar þess er gætt að hér er ekki um að ræða neina meðalskussa. Það er alveg óhætt að fullyrða, að þetta afrek Fischers sé alveg ein- stalít í skáksögunni. B Nú er þvi svo komið að aðeins einn maður stendur á milli Fischers og heims- meistaratignarinnar, sovézkl stórmeistarinn Boris Spasskí. Einvígi milli þeirra er nokk- uð sem skákunnendur um aUan heim hafa verið að vonast eftir. Og hverjir eru svo möguleikar Fisdhers? Því er efckS auðsvarað, en ég héld að fleiri séu þeirrar skoðunar að Spasskí myndi bíða lægri hlut. En margt kemur hér til með að hafa áhrif. Eitt af því sem nefna má í því sambandi er að Fisdher hefur aldrei unnið skák qí Spasskí, og senni- lega er Spasiskí eini stoák- maðurinn í heiminum sem Fischer telur sig ekki alveg öruggan með. Spasskí getur hins vegar flaggað með Boris Spasskí merkaisti skókviðburður ald- arinnar og skákunnendur bíða í ofvæni eftir að sjá þessa tvo sterkustu skák- menn heimisins í dag leiða saman hesta sína. □ Heyrzt hcfur að alþjóða- skáksambandið hafi gefið í skyxi að til greina gæti kom- ið að halda þetta einvígl hér á landi. Það þarf ekki að fara í ncinar grafgötur með það að ef svo færi yrði um einstakan atburð að ræða í íslenzku skáklífi. Engin hætta er á öðru en að einvígið yrði vel sótt af á- horfendum. Þeir hafa hing- að til ekki látið sig vanta og það þó að minna væri um að vera en sjálft heims- meistaraeinvígið. Um land- kynningar þess máls þarf^ ekki að ræða. Hún er alveg einstök, þar eð hver einasta fréttastofnun sem ekki vildi kafna undir nafni mundi birta af keppninni regiuleg- ar fréttir, og þar sem ein- vígið kemur til með að standa um tvo mánuði má öllum ljóst vera hvilík aug- lýsing þetta er fyrir landið. Það ætti því að vera á- stæðulaust að hvetja þá sem hér eiga hagsmuna að gæta og sérstaklega þeirra sem við ferðamál fást svo og borgaryfirvöld og ríkisstjórn að leggja sitt af mörkum til’ að af þessu geti orðið. B Skáikin sem hér fer á eft ir var tefld í Olympíuskák- mótinu á Havana 1966. (Hvítur hefur nægan tíma til að styrkja stöðu sína og auka 41. Dxb7 Hxb7 frumikvæði sdtt. Svartur á hlnn 42. Bxe6 Hxa3 bóginn getur aðeins beðið og 43. Kh2 Ha4 vonað. Rétt er að veita því at- 44. Hbl Hc7 hygli að svartur má ekki leika 45. f3 Ha6 23. — exd4 24. Rxd4 — Rxe4 46. Bb3 Ha3 25. Bxe4 — Hxe4 26. Rxc6 — 47. Hb2 Hal Bxc6 27. Bxg7 — Kxg7 28. 48. Kg3 Kf6 Dx3t og hvítur vinnutr rnann). 49. Kg4 Hc3 50. Bd5 Ha3 Kh7 51. h4 gxh4 24. a3 Bc8 52. Kxh4 Hal 25. Bc3 Bd7 53. Hd2 'Wfa 26. Db2 Db8 54. Kg4 Hd3 27. b4! 55. He2 Hac3 56. Ha2 (Hvítur býst nú til að opna 57. Hb2 hvítreita-biskupi sínum . línur og sauma þannig enn frekar að Og keppendur sömdu svörtum). jafntefli. Baráttuskók! Kg8 Frá starfsemi Ta 28. Hcdl Rh7 29. Ba2 Rg5 félags (Svartur reyniir með þessum leik að ná uppskiptum og létta þannig á stöðu sinni). 30. Rxg5 31. dxe5 hxg5 dxe5 Reykjavíkur Nú í vikunni munutn við bdrta fréttir af starfi Taf!Iféla>gs Reykjavíkur á liðnu ári ásairnt starflsáætlun fyrir veturinn- ■ , '■ •a'T 1 Hvítt: Fischer Svart: Spasskí Spánskur leikur 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 (! þessu móti tefldi Fisdher leiðina að drepa hér á c6. Hann náði ágætum árangri með þeirri leið, vann m.a. Gligoric og Portisdh.) 5. 0—0 6. Hel Rf6 Be7 b5 Aðalfundur Stungu- ‘2 verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal', í dag, sunnud. 7. nóvember kl. 13,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRN S.y.F.R. Starf forstöðumanns Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar er laust til umsóknar. Gert er róð fyrir að í stöðuna verði ráðinn verk- fræðingur eða tæknifræðingur, með reynslu í störfum. Laun samkvæmt kjaras'amningi Starfsmannafél'ags Reyk j aví kurborgar. Umsóknir sendist borgarverkfræð'jnigi fyrir 20. nóvember n.k. Borgarverkfræðingnrinn í Reykjavík-- Skúlatúni 2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.