Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 6
Q SÍÐA — ÞJÓÐVTUINÍN — Sunnudagur 7. nióvemibec 1971. Vestmannaeyingar! Höfum opnað vefnaðarvöruverzlun okkar í breyttu- og enidurbœttu húsnæði. Fjölbreytt vöruval. Komiið, slkoðið og kynnið yfckur verð og gæði. Kaupfélag .Vestmannaeyja. • MÁLFLUTNINGUR • INNHEIMTA • FASTEIGNASALA JÓN HJALTASON hæstaréttarlögmaður. SKRIFSTOFA: Drífanda, Ðárustíg 2. Viðtalstímj fcl. 4,30 — 6 virka daga nema lautgar- daga kl. 11 — 12 f,h. Sími: 1847 — P.O. Box 222. DRENGJAFATAVERZLUN Úlpur. íslenzkar og danskar. Dralon og ódelonpeysur í úrvali, buxur, skyrtur, þýzk- ar og íslenzkar í 15 litum. Náttföt, nserföt, rós- ótt bindi, slaufur, breið belti, sokkar og fleira. PÓSTSENDUM. S. Ó. - BÚÐIN, Njálsgötu 23. Sími 11455. Hf. SMIÐUR , / auglýsir: MAY-FAIR-veggfóðuir fyrirliggjandi í mörgum gerðum og litum. Venjulega fyrirliggjandi: ☆ Ódýrar viðarplötur — Gabon — Wisapan- kross- viður — Masonit — Olíusoðið Masonit. ☆ Bílskúra-hurðajám, Stanley — Krómuð rör og festingar — Gardínustangir (ömmustangir). ☆ Undirburður, margar tegundir — Deutsche- linoleumgólfdúkur og flísar. ☆ Saumur — Skrúfur og allskonar skrár. — Rúðu- listar, margar .tegundir, og alls konar lím. ☆ Framleiðum spónlagðar innihurðir, útihurðir, innréttingar og veggþil'jur. Ennfremur önnumst við hverskonar bygg- ingaframkvæmdir. Hf. SMIDUR SÍMI: 1325. Fjallað um þjóðarhókhlöðu Tillefini þess, að sitjóm Ariki- tektafélags íslands ósfcar eftir að koma á firamiflæri eftirfar- andii girednargerð, er grein landsbófcavarðar, Finniboga Guð- mundssonar, sem birtisit í iVIorg- unlblaðinu 30.10. 1971. Greinin virðist skýr og les- andinn hefur efclci á tilfinn- ingunni, að farið sé í launtocxfa með nedtt. Hún gefur hinsveg- air gllögga mynd af því, hvemig unnið er að undirbúningi opin- berra verkefna hér á landi, en svarar því efcfci, hvað undiir- búningi þessa verks Mði. í>að að Bjom SigtfÚsson og Finnbogi Guðmundsson o. fl. hafa ferðast til útlanda ogset- ið ráðsiteflnur, er engin aug- ljés sönnun þess, að búið sé að byggja uipp ásstlun yfir rýmis- þa,rfir væntanlegrar þjóö'arbók- hllöðu. Eins og venja er til um op- inberar byggiinigarframikvæmdir, var byggtogunni sett bygging- ameflnd. í byggingamefnd þjóð- arlbókhlöðu er ekki setturneinn bófcasafnsfræðingur, en hana sfcipa camd. mag. dr. phil Finn- bogi Guðmundssom, cand. theod. Magnús Már Eárusson og arfci- tekt Hörður Bjamason. Grundvallarsjónarmið bess- arar nefndar virðast koma fram í bréfi landsbófcavarðar, Finn- boga GuðmumdSsonar, dagsettu 4.6. 1968, þar sém hann sæk- ir um fjárfiaigsaðstoð til Unesco, en þar seglir: „Nú hafla Jslendingar litla sem enga reynslu af smíðiþess háttar húsa, og tel ég þrví ein- sýnt. að leita verði a.m.k öðr- um þræði út fyrir landsteina um tækmilega aðstoð“. I sama bréfi segir einnig frá þmgsályfctunartillö'gu frá 1957 um sameiningu Landsbófca- safns og Háskólaibókaisafns, „en florsenda fýrir slífcri samein- imigu er vitaskuld sú, að reist verði nýtt biíkasafnshús". Oklkur virðist eðlilegt, aðfor- sendur séu gerð'ar upp, áður en byrjað er að byiggja, en efcfci að húsið sé forsenda, en hvorki sú sameimimg bófciasafnanna, sem um ræðir í þimigisályktunar- tillögunni, né framtíðaráætlun um þarfir og starfsemi miunu enn haifla séð dagsins ljós. □ Að vísu skal í þessu sam- bandi teki'ð fram, að lands- bóbavörður synjaði formanni Arkilektafélags íslands um af- rlt af 19 blaðsíðna greinargrerð beirri, er bókaverðirnir Ólafur Pálmasoin og Einar Sigurðsson haifa samið og getið er um í grein Finnboga og álitsgerð Tveterás og Carters. Má vera, að hér sé nýr háttur fa.gmanna að neita hvor öðrum um opin- ber upplýsingagðgn. Rétt er einnig að veita því athygli, að Finnbogi Guð- mundlsson velur sjálfiur tvo menn, sem hainm óskar eftir að , fá í nafni Unesco, en biður ekfci Umesco um að láta sér i té sérfræðinga. Sé greinargerð sénflræðinganna Tveterás og Carters athuguð, kemur skýrt fnam, að verk þeirra var ekki að útbúa starfsóætlun eða ná- kvæma húsþörf fyrir væntan- lega þjóðarbófchlööu, en hins vegar leggja þeir grundvallar- áherzlu á, að bófcasöfnin verði sameinuð í eina stofnun, en séu ekfci tvær stoflnanir undir sama þafci. Skýrsla um seinni ferðþeirra félaga í nóvemfoer 1970 hefur enn ekfci borizt íslenzku Un- esco-nefndinni. Því hefur verið haldið fram, að þeir Tveterás og Carter ásamt ensfcum arfci- tekt, Faulfcner-Brown, sem. beir mæltu með, að fenginm yrði íil frekari aðstoðar, hafi sfcilað á- litsgerð til byggingamefndar, en formanni Arkitektafélags ts- lands var synjað um afrit af því gagni. Samnlkvæmt ummæi- um lamdsbóikavarðar, fjallaði seimmd álitsgerðin um mat þeirra félaga á lóð þeirrf, sem úthlu.t- að hafði verdð imdir þjóðar- foólkhlööu, en efcki um verto- undirbúning (programerin'gu). □ I grein sirrni segdr Fimnbogi Guðmundsson m.a. um Fauiikn- er-Brown.: „Hann eða öllu held- ur fyrirtæki hans, vinmur nú að teifcnimgu 5 eða 6 hásikióla- safnsbygginigia á Bretlanidi, auk þess sem Brown vann á 19 ára arkitektsferli sínum ves-t- an hafs m.a. að teifcndngu þjóð- arbðkhlöðu Kanadamanna í Ottawa. Er það móg til að vera ,,einn færasti maður í þedrri girein húsagerðarfistarinnar, er hér um ræðiir“? Vfst er, að Fauikner-Browm heflur haflt ýmis verk með höndum í heimalandi sínu <>g skal ekki flrekar um hann fjadlað, en á það bent, að sé verkefnafjöldi einn vi'ðmiðun um ágæti arfcitekta, væri oft hægt að dra-ga skrítniar álykt- anir. □ Arkdtektafélag íslands vaicíi þegar í febrúar 1970 máls á því við þáverandi menntamála- ráðherra, Gylfa Þ. Gíslason, að efnt yrði til samkeppnd um þjóðarbófchlöðu. I bréfi til bygg- inigamefndar þjóðarbókhlöðu dags. 20. okt. 1970, er vakin athyglli hemnar á sjómarmiðum Arkitektafélags íslands og seg- ir þar: ,,Stjóm Arkitektafélags Islands bendiir á þá leið sem æskilegasta til góðs árangurs, að efnt verði til samkeppni meðal íslenzkra arkitekta um teifcningar að þessiari bygg- inigu“. Og enm eru þessi sjón- airrndð félagsins áréttuð «g nán- ar útskýrð í ályfctun, semsam- þyfckt var á fundi í Arkitefcta- félagd Islands 26. ofct. síðastlið- inn, en hún var svohljóðamidd: „Fundur í A.I. 26. ofct. 1971 vill leggja áherzlu á nauðsyn þess, að nauðsynlleg sfcipulags- starfsemi ,,programerfng“ flari ætíð fram, áður en haifizt er handa um verfcumdiifoúning ,, proj ek ter i n gu “. Fundurinn bendir á, að útboð í samkeppni ætti að vera trygging fyrir þvi, að þessum þætti undirbúnings væri í rauninni lofcið, en sýsl- unarmenn hiníi opinbera skytu sér ekfci hjá þeirn vanda með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Á þetta er þent að tilafni bygg- ingar þjóðarbókhlöðu.“. Með samkeppni má einmg t-ryggja að mismunandi lausn- ir komi til greina og umfjöll- unar og að almenningi og sér- fræðinigum sésgiefmn kostur á að fj'alla um hinar ýmsulausn- ir og gera samanburð á beim. Þesis má geta, að samkeppni getur farið dxam með ýmsum hætti, með eða án aðildar er- lendra aðilla. Arkiitektafélag Islands er að- ili að norrænum og alþjóðleg- um samtöfcum arkitekta og get- ur genigizt fjæir samkeppni á norrænum eða alþjóðlegum grundvedli. geng, að frumlþáttum undiribún- ings sé lítill gaiumur gefinn og vericin lögð hálf undirbúin í hendur viðkomandd arkitekta, sem sökinni er svo skellt á, þegar á daginn kenaur, að.bygg- ingamar svara ekki þeimfcröf- um, sem starfsemin gerir til þeirra. □ Grundvallarviðhorf Arkitekta- félags íslands í þcssu máli eru ekki þau öfundar- og sérhags- munasjónarmið einstaklinga, sem Finnbogi Guðmundsson gerir arkitektastéttinni upp í grein sinni. Á sama bátt og fræðimenn þurfa gott bókasafn og góðar starfsaðstæður til þess aö vaxa sjálfir og veröa þjóö sinni að gagni, þá þurfa arkitektar að fá að takast á við verkefnit.d. slík sem þjóðarbókhlöðu í op- inni samkeppni. En við lítum svo á, að það sé hagsmunamál þjóðarinnar allrar að eignast góða arkitekta. Á sama hátt og það hlýtur að vera hagsmuna- mál þjóðarinnar allrar að edga góða vísindamenn F íslenzkum fræðum. □ ^ Landsbótoavörður ber hinaer- lendu sérf ræðinga fyrir því, að þetta verik henti dcki til sam- keppni. Þetta er grundvallar- misskilningur. Arkitektar eru sérsitaklega menmtaðir til að skipulcggja og móta byggingar á girundvelli nákvæmra upp- lýsinga um notkunarþarfir. Þeg- ar um „sórstök og sérhæfð“ verkefni er að ræöa, geturver- ið eðlilegt að flá innlenda eða erlenda sérfræðiniga á viðkom- andi sviði til aðstoðar við þaö. Fyrst þegar nákvaem áætlun um þarfir og notfcun bygging- arinnar (program) liggur flyxir, getur teifcnivintna hafizt, og er augljóst, að þá er jafin auðvelt fyrir margia eins og einn að gera tillögiur um skipulag og mótun byggdngar sem þessarar. I sfcýrslu TVeterás og Cartea-s um fyrri komu þeirra til .landsins er hvergii edniu orði mdnnst á samkeppni, hvorki með né móti, em hins vegar lögð éherzla á að nauðsynlegri „proigrameringu“ verði lokið áð- ur en verkið gé faldð arkitékt (bls. 2 í Unesco greinargerð flrú 1969, þax segir: „The brief on which the archdtects miust woonk im de- sigpdng the building, shoulld be prepered in due course by the Nationad Librarfan and hiscól- laborators in Iceland“). Útfrá þeim upplýsingum sem við höfum getað aflaö okkur, er ekki unnt að draga þær álykt- amdr, að þessu sitarfi sé lokið. □ Þjióöarbókhlaiðan er verðugt verkefnj tengt þjóðhátíð og samkeppnd um hana .gæti orðið lyftistöng íslenzkri t>ýggingar- list á saima hátt og samképpni um Ijóð og tónverfc í tjlefni aflmælisins verða þeim iist- greinium. Með vísan til framanrltaðs, beinir Arkitektafélag íslands 'þeim tilmælum til háttvirts menntamálaráðherra, að hann, sem yfirmaður þessara mála taki þau upp til endurskoðunar, enn er það ekki of seint. Vestmannaeyingar Eina sérverzlun með karlmannafatnað í Vestmannaeyjum. Verzlunin Alföt hf. Skólavegi 2, — Vestmannaeyjum. v&r'. II Sú málsmeöifierð er alltoÆ ai- Skora á menntamálaráðherra að taka undirbúning að byggingu hennar til endurskoðunar Fundur um skólamál Borgarmálaráð Alþýðubandalagsins heldur fund í Lindarbæ,-uppi, miðvikudaginn 10. nóv. n.k. kl. 20,30. Fundarefni: SKÓLAMÁL. í£, Þorsteinn Sigurðsson, fulltrúi Alþýðubandalagsing í fræðsluráði Reykjavíkur reifar málið og svarar fýr- irspurnum. í' , . Borgarfulltrúar Alþýðubandalagsins mæta á fundinum. — Nánát aug- lýst síðar. or Borgarmálaráð Alþýðubandalagpins. : I ___________________________________________________i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.