Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 10
SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 7. nóvemjber 1971. KVIKMYNDIR LEIKHUS ■ii pl }j ÞJÓÐIJEIKHÚSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í diag M. 15. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ Iv OPENICK Sýning í kvöld kl 20. ALLT í GARÐINUM sýning þriðjudag kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20- — Simi 1-1200. Háskólabíó SIMI: 22-1-40 Bláu augun (Blue) Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin litmynd, tekin í Pana- vision. Tónlistin eftir Manos Hadjidakis. Leíkstjóri: Silvio Narrizzano. — í'slenzkur texti — Aðalhlutverk: Terence Stamp Joanna Pettet Karl Malden. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5 og 9. Síðasta sinn. Tónaflóð Kl. 2 — Verð kr 50,00. Síðasta sinn. ~ frV>'T*r ' MÁNUDAGSMYNDIN Harry Munter Föáö^v'Sænsk sniHdarmynd. Leikstjóri: Kjell Grede Aðalhlutverk: Jan Nielsen. Sýnd M. 5, 7 og 9. laugarásbíó Simar: 32-0-75 or 38-1-50 * Geðbótaveiran (What’s so bad about feling good) Bráðskemmtileg amerisk gam- anmynd í litrjm með George Peppard og Mary Tyle Moore. — íslenzkur exti — Sýnd M. 5 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sigurður Fáfnisbani Ævintýramyndin skemmtilega í litum með íslenzkum texta. Stjörnubíó SIMl: 18-9-36 Foringi Hippanna (The love-ins) — íslenzkur texti — Ný amerísk kvikmynd í East- man Color um samkomur og líf Hippanna og LSD notkun þeirra. Richard Todd James Mac Arthur Susan Oliver Mark Goddard. Sýnd kl a 7 og 9. Bönnuð börnum. Hetjan úr Skírisskógi Spennandi ævintýramynd. Sýnd M. 10 mín fyrir 3. OIKODI 'AQ <ip\ KEYKIAVtKUR^ Máfurinn í kvöld M 20iJSO. Fáar sýningar eftir. Hjálp þriðjudag. 5. sýning. Blá ásikriftarkort gilda. Kristnihaldið á miðvikudag. 108. sýning. Plógurinn fimmtudag. Fáar sýningar eftir. Hjálp föstudag. 6. sýning. Gul áskriftarkort gilda. Bönnuð bömum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. Kópavogsbíó Sími: 41985 Lokaða herbergið Ógnþrungin og ákaflega spenn- andi amerísk mynd í litum með íslenzkum texta. AðalhJutverk: GiK Young Carol Lindley Endursýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Síðasti bærinn í dalnum Sýnd M. 3. Tónabíó SÍMJ: 31-1-82 „Rússarnir koma — Rússarnir koma“ Viðfræg og sniUdarvel gerð. amerísk gamanmynd í algjör- um sérflokki. Myndin er í lit- um og Panavision. Sagan hefur komið út á íslenzku. Leikstjóri: Norman Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTI — Leikendur: Carl RCiner, Eva Marie Saint, Alan Arkin Endursýnd í nokkra daga klukkan 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Eltu refinn (After the Fox) Bráðsikemmtileg gamanmynd með Peter Sellers. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Astarsaga (Love story) Bandarísk litmynd, sem slegið hefur öU met í aðsókn um all- an heim, Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Ali Mac Graw Ryan O’ Neal. — í'slenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Sverðið í steininum Bráðskemmtileg Walt Disney- teiknimynd með íslenzkum texta Sýnd M. 3. (£\ 'jF HijNAÐA RBAN Ki NN . Pl' ll.'llllii lÓlliMIIV ur og skartgripir iKDRNELfUS JÚNSSON skólavöráustig 8 frá morgnl til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók fcl. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar 1 símsvara Læknofé- lags Reykjavikur. símj 18888. • Kvöidvarzla apóteka vikuna 6. — 12. nóvember er í Reykjavíkur apóteki, Borgar- apóteki og Lauigamesapóteki. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum ex opin aUan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands i Heilsuvemd- arstöð Reykja víkur, sími 22411, er opin aUa laugardaga os sunnudaga M. 17-18. Fermingarbörn kirtoju Ó- háða safnaðarins. Séra Emil Björnsson biður böm, sem ætla að fermast hjá honum 1972, að koma til messu og innritunar í kirkju Óháða safnaðarins H. 2, s-unnudag- inn 7. nóvember. • Bústaðarprestakall. Bama- samkoma í Réttarholtsskóla H. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sóra Ólafur Skúlason. • Bústaðarprcstakall. Ferm- ingarbörn ársins 1972, vor og haust, mæti í Réttarholtsskóla þriðjudag kl. 5,15, eða Breið- hoítsskóla, - miðvikudag M. 4,10 eða 4.45. Séra Ólafur Skúlason. ýmislegt messur • Háteigskirkja. Fermingar- börn næsta árs eru beðin að koma til viðtals í Háteigs- kirkju, til séra Jóns Þorvarðs- sonar, mánudaginn. 8. nóv. M. 6 s.d. Til séra Arngríms Jóns- sonar þriðjudag 9. nóv. kl. 6 s.d. • Háteigskirkja. Lesmessa M. 9,30. Bamasamkoma tol. 10,30. Séra Amgrímur Jónsson. Messa H. 2. Séra Jón Þor- varðsson. • Árbæjarprestakall. Guðs- þjónusta í Árbæjartoirkju M. 2. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Væntahleg fermingar. þörn séra. Guðmundar Þor- steinssonar eru beðin að koma til viðtals í Árbæjariskóla _ mánudaginn 8. .nóvember M. 6 s.d. • Grcnsásprestakall. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn ársins 1972 komi til viðtals þriðju- daginn 9. þm. H. 17. Séra Jónas Gíslason. • Ncskirkja. Bamasamkoma M. 10,30. Guðsiþjónusta M. 2 Séra Frank M. Halldórsson. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára ménudagstovöld fcl. 8,30. Opið hús £rá M. 8. Séra Frank M. Halldórsson. • Dómkirkjan. Meissa kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Allra sálna messa M. 2. Séra Jón Auðuns. Barnasamtooma M. 10 í menntaskólanum við tjörn- ina. Séra Þórir Stephensen. • Kópavogskirkja. Digranes- preistakaU, Kársnesprestakall. Guðsþjónusta tol. 2. Séra Lár- us Halldórsson. • Laugarncskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta M. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Fermingarböm í Laugar- nessókn, sem fermast eiga í vor eða næsta haust, em heð- in að koma til viðtals í Lau.g- ameskirkju þriðjudaginn 9. nóvember, kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. • Kirkja Óháða saí'naðarins. Messa kl. 2. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. Séra Emil Bjömsson.. » Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. — Á mánudaginn hefst félagsvist kl. 1.30 e.h. — Á miðvikudag ver’ður op- ið hús. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá M. 2-7. • Frá Systrafélaginu Ölfu. Hinn árlegi bazar Systrafé- lagsinis ölfu, verður haldinn sunnudaginn 7. nóvemher, að Ingólfsstræti 19 kl. 2 e.h. Stjómin. • Kvenfélagið Edda: Fundur verður að Hverfisgötu 21, mánudaginn 8. nóvember kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. TaMð með ykkur gesti. • • Stuðningsfólk! Miðum í húsnæðishappdrætti FylMíjg- arinnar, verður dreiít til sölu- manna vikuna 8. — 23. nóv. Þeir sem vilja tatoa miða í sölu, eru beðnir að hafa samband við skrifetofuna hið fyrsta. Sérstaklega viljum við benda á, að fyrsti vinningur verður ferð til Kúbu. Einnig viljum við vetoja at- hygli á því, að Gíróreikn- ingur Fylkingarinnar, nr. 101 í Útvegsbankanum, er opinn fyrir framlög í húsnæðissjóð- inn. Fylkingin. • Félagar: Komið til starfa. Inniheimta áskriftargjalda NEISTA, er hafin. Mikil þörf á starfskrafti. • Áskrifendur NEISTA: Til að losna við óþæglndi af nxkikun; vinsamlega greiðið áskriftargjöldin á skri&tofu Fylkingarinnar, fyrir 15.- nóv- emtoer. Ritnefnd. • Hin árl. hlutavelta.Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, verður n.k sunnu- dag í Iðniskólanum, og hefst kl. 2 Þær konur sem ætla að gefa rnuni á hlutaveltuna, eru góðfúslega beðnar um að skila þeim strax. — Glæsi- legir vinningar. — Stjórnin. DÓMKIRKJAN. • Fermingarbörn. — Þau böm, sem eiga að fermast hjá mér í Dómkirkjunni næsta vor og haust, eru beðin að koma tU viðtals í kirkjunni næstkomandi miánudag, 8. nóv. kl. 6 e.h. Séra Þórir Stephensen. • Áríðandi fundur í Bræðra- félagi Óháða safnaðarins M. 3,30 á simnudaginn í Kirkju- bæ. — Stjórnin. fli kvöids sjónvarpið Sunnudagur 7. nóvember. 17,00 Elnduortetoið efni. Svona er Sbairi Lewis. Skemmtiþáttur með leiklbrúðuiatriðum, dansi og söng. Þýðanxidi: Ellert Sig- uitojömsson. Áður á daigsfcrá 10. apríl 1971. 18,00 Helgxstund. Séra Árelías Níelsson. 18,15 .Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum til stoemantunar og fróðleáiks. Kynnir: Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón: Krisitín ólafsdóttir. Hlé 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og au.glýsingar. 20.25 Híró. Japöosk mynid ’xm stúdentaóeirðir og fleira. Há- stoólastúdent ræðir um óá- nægju æstoufólks með þjóðfé- lag nútímans og hinar ýmsu orsakir hennar. Einnig tooma fram í myndinni prófessor og starfemaður frá japanslkri bif- reiðaverfcsimiðju og lýsa við- horfum sínum til þesisa máls. Þýðandii: Jólhanna Jóhanns- dóttir. 20,50 Hver er maðurinn? 21,00 Konur Hinriks VIII. Leikritaflliokkur flrá BBC am Hinrik áttunda, Englandsklon- xmg, og hinar sex drottningar hans. 6. þáttur. Katrín Parr. Aðailhlutverk Rosalie Crutch- ley og Keith Michell. Þýð- nacli: Óskar Ingimiarsson. I fimmta þætti greindi firá hjónabaxidi' Hinritos og hinniar bamungiu Katríniar Howard. Henni verður ljóst, þegar eft- ir brúðkauipið, að hún getur ekfci adið koniumgiinjuim néitt feðraðan ríkiserfingjo, sökanm þess hive hann er farinn að hedlsu. Hún ábveður því að leita annarra ráða . . . Þeitta ásannt orðrómii xxm fýrri ásit- arsamlbömd henrnar,; venður henni að fialli. Að ráði frænda sfns, hertogans af Norfolk, er hiún háishöggwin og elsk- hugar henxiar tveir hiltjóta sörnu örlög. 22.30 Dagsfcnáirldk. Mánudagur 8. nóvcmber- 20,00 Fréttir. 20,25 Veðxxr o@ auglýsingar. 20.30 Lög flrá liðnum árum. Þórir Baldurssoin og hJffóm- sveit hans leitoa lagasyrpur í sjómvarpssal. Hljlómsivei'tíina skipa, axxto Þóris, Ámi Schev- ing, Alfreð Alfreðsson, Helgi E. Kristjánsson, Jón Sigurðs- son, Gunnar Ox-mstev og Bjöm R. Einarssan. 20.50 Glæfraför. Mynd um erf- iða og áhættusama ferð á bát- um eftir Biáu Níl, leið, sem eklki hefiur verið talin flær. Eklki komust teiðangunsmenn allir lífe á leiðareinda og viar þó valinn maður í hverju rúmi. Þýðandi og þuitoiiD: Gylfi Pálsson. 21,40 Concerto Glassico. Stutt tékllnnesk myndl um glerbfllást- ur og firamleiðslu storaiutmuina úr gleri og kristal. 21.50 Harnlet. Sovézik ballett- miynd með tónlllisib efltír SSlo- statoovitsij. 22.30 Dagsfcráriok. hinna waniHótn Dua Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viðtækjaverzlun iandsins. Klapparstíg 26, sími 19800 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.