Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 7
Suraruudaigur 7. nóvember 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 11 Handknattleikur í Laugardalshöll í dag kl. 16.30 Dönsfcu snill'mgamir Arhus KFUM gegn FH Forsal'a hefst í „höllinni“ kl. 14. ☆ ☆ ☆ Á morgun kl. 20,15: Arhus KFUM gegn úrvulsliði HSÍ Forsala hefst í „höllinni“ kl. 18. Sjláið kjarnann í Ólympíuliði íslands. VALUR. Afmælis Októberbyltingarinnar sjöundu nóvember verður minnzt með samkomu í Austurbæjarbíói í dag, sunnudag, kl. 19. Dagsfcrá: Ávörp flytja Kristinn E. Andrésson, forseti MÍR og Domna Komarova, trygg- ingamálaráðherra Sovét-Rússlands. Þjóðlagasömgkonan Zínaída Kíríllova, dansmæiín Rímma Petrovo og bajan- leikarinn í'gor Zotof ske'mmta. Boðsmiðar hafa verið sendir út, en öllum er heim- ill aðgamgur meðan húsrúm leyfir. M. í. R. AAiklar umræður Framihald af 16. síðu. f.járveiting til Hlíöaskóla kæmist á bdad viö næstu f j árh agsáætLun bargariinnair. Adda Bára tdk þá aftor til máls og sagði að sér hefði etatd komið á óvart ræða Kr. J. Guna.1- arssonar. Hún kvaðst vilja fá aufcnar fjárhæðir til skólábygg- inga frá borginni, enda kæiml þá jafn miikið fé á móti £rá rík- inu. — Við getam til að mynda frestað því að malbdka götumar í Iðngörðum og vedtt þeim átta miljónum, sem í það átto að fara í nýbyggingu Hlíðaskóla. — Þegar fólkið sýnir máli annan edns áhuga og ibúar Hlíðahverf- isins hafa sýnt bessu máli, þá er það að mínu áliti sikylda borg- arfulltrúa að hlusta á bað sem fóikið heflur að segja, — sagði Adda Bára. Þá saigði Adda Bára að það væri elkiki að tafca mál- inu vel, eins og Sigurfaug B.jarna- dóttir sagðist gera, að vísa því til þorgarráð's; — það væri sú leið sem meiriblutinn notaði t.il að svæfa þau mól er hcnum vaeri á móti skapi. Þá tók Kristján J. Gúnnars- son aftur til móls og esndurtók það sem hann hafði áður sagt, en bætti því við að ekki mœtti fresta malbikun í Iðngörðum þnrí iðnaðuxinn vasri Reykjavikur- • borg svo mdlkil nauðsyn. Síðan tóiku til móils Krdstján Bene- dilctsson, Guðm. Þórarinsson og síðam Birgir 1. Gunnarsson. Þá tók Sigurjón Pétursson næstor til máls og svaraði ræðu Birgis I. Gunnarssonar, en hann hafði sa.gt að sjálfsagt væri sð vísa mólinu til borgiarráðs. Sagðd Sigurjón að oftrú borgarstjóm- armeirihlirtans á emibættismanna- kerfinu væri gamalkunn og hann sagði ennfremur að borgarstjórn ætti að taka ákvörðun í bessu máli hér og nú eins og hann orðaði það. Að ræðu Sigurjóns lokinni tóku til máls Ólafur 3. Thors, Sigurjón Pétorsson aiftor, Altoert Guðmundsson. Þá loks var umræðu um þetta mál lokið og hafði þá staðið í rúmar 4 ikflst. Var samþykkt að vísa tillögunni til borgarráðs með 8 atkvæðum gegn 7. — S.dór. Tökum að okkur uppsetningu og viðgerðir á bátum, allt að 150 tonn. Dráttarbraut Vestmannaeyja Stofnsett 1925 — Símar 2130 og 1179. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Vandið valið — Veljið rétt — Veljið smekklega Húsgögn í alla íbúðina Wilton-ofin gólfteppi horna á milli Vélritunar- og hraðritunarskóli NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR: Vélritun ■— blinds'krift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. — Dag-- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síima 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR — Stórholti 27 — SÍMI 21768 Gullverðlaunáhafi — The Business Educators’ Association of Canada. Húsgagna- og gólfteppaverzlun MARINÓS GUÐMUNDSSONAR Brimhólabraut 1 — Sími 1200 — Box 186. CUMMINS BÝÐUR YÐUR: CUMMINS Er kraftur sem kemur að notum B Aflvékr 130-550 Hö. 9 Ljósavélar 95-300 Kw. ENDA ERU ÍSLENZKIR SKIPSTJÓRNAR- MENN í AUKNUM MÆLI AÐ TAKA B 2ja ára ábyrgð eða 3600 klst. CUMMINS Allar upplýsingar og tæknilega þjómustu veita EINKAUMBOÐSMENN FYRIR CUMMINS Á ÍSLANDI; Öryggi í rekstri Örugga viðgerða- og varahlutaþjónustu. í SÍNA ÞJÓNUSTU SEM AFLVÉLAR OG LJÓSAVÉLAR I SKIP OG BÁTA AF ÖLLUM STÆRÐUM. BJÖRN & HALLDÓR HF. Síðumúla 19 - Reykjavík - Sími 36930.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.