Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 11
Summiudaigur 7. nóvemiber 1971 — ÞJÖÐViILJINN — SlÐA JJJ fl Stjömuspá fyrir alla vikuna HRÚTURINN Þú ættir aö geta fengiðein- hverja aðstoö frairuan afídag við að koma bömniunum í skói- anm og styrikja Framsákmar- memm í U:tamríkismálum. NAUTIÐ Ef þú hefur lánað Motgg- anum vitglóruna þá mun erf- itt að endurhedmta hamai. En þú ættir somt að reymia. KRABBINN Ef eimhiver seigir þér, að það sé betra að kaupa teppi á samieiginlega gamga en að út- búa leiíkiherbergi í kjallaran- um, þá trúðu honum ekfci. LJÓNIÐ Þú stoalt hafa það hiuigfast, að þú gefcuir ektoi látið aðra þvo bílinn þdnm, koma röð ogregki á bókaskápinm, stoppa í solkkama eða hugsa um heimsmiáldn fyrir þig. I VB. il » X •• MÆRIN “ Ef þig langair mijkið tdl að reilkma út hvað þú miumdir gera ef þú vserir almáttugur, þá skaltu biara láta það eftir þér. Þú gerir þá ekkert amn- aö verra á mjeðam. VOGIN ''j Ef þú átt í eitingaleák við ástina, þá mundu, að lokum kiemur maður aftan að fjamd- mammi sínum. J SPORÐDREKINN ; Þú veizt að það er mjög rhannleigt að gera sdg seka um yfirsjónir. E5n þú gerir þér fcamnski ekki grein fyrir því. að þaö er pólitíik að kenna öðrum um. BOGMAÐURINN gtmingar þínar eru ekiki ari em þau svör sem 'pú sjálfur fundiö við þeim _ ti. Sittu á strák þínum óg haltu þér sarnan. STEINGEITIN Júpiter er í fimmta tungli cfe eldigos í þvi næs-ta. Af þessu stafa truflanir sem valda bví að etokert er vitað 'im framtíð þess fóiks sem fætt er urndir þessu merki. VATNSBERINN Hver hefur sinn djöful að drag,a. Þess ivegma þýðir eldci að sikera á ..tatigina. FISKARNIR Eitthvert óefni verður þess valdandi að þú verður aðend- urskoða sterkan þótt tilvilj- unarinnar í lífi bínu, og það sama er aö segja um viðinám- ið við útkoihunni. (Skaði tók saman mcð aðstoð Jeane Dixon) rýna nánar í fjarvistarsönnun Hákonar Hessers. En Ohrister vill eikki gera lít- ið úr frainlagi Erks. — Við erum í miklu manna- hiratoi. Og þetta versnar enn nema lögreglan fái hækkað kaup x hlutfalli við álhættu og langan vinnutíma. Við erum ekki alltaf svo heppnir að hafa náunga á borð við Erk, sem vinnur á frídögum sínum og borgar úr eigin vasa ferðalagið til Sál- en... Og auövitað ótti vitnis- burður manns eims og Pereniusar að vera pottþéttur. — Af hverju vildi hann endi- lega fá Hákon til að atoa sér? spyr Tuss af kvenlegri forvitni. — Hafði hann verið hjálplegur við hliðarhopp forstjórans? — Ojá segir Erk. — Hann hefiur fyrr beðið eftir honum. Fyrir utan öninur hótél þar sem hann hitti aðrar kvensur. — Uss... en sá ósómi. Fá blöð'in að vita þetta? — Það vona ég sagði Christer Wijk án allrar samúðar. — Þessi drjóii hafði fengið Hesser til að lofa því að minnast etolii á það við neinn annan en Evu Mari að hann hefði ekið til baka með bilinn tóman. Eða að hann hefði komið til bafca fyrr en hélfflimm. Bílstjórinn átti að gefa honum fjarvistar- söninun! — Það var þess vegna, segir Erk, sem hann læddist á sotoka- leistunum upp marrandi stigann hjá Lotten Svensson. Nú horfir Leo ögramdi á þá. — Hættið þið þessu rugli. Og segið okfcur heldur hið eina sem máli skiptir. Hvenær kom Iiákon Hesser heim? — Hálffimm. — Bn þið sögðuð að... — Já, það gerðum við. Ohrister er allt í einu orðinn alvarlegur. Hann lagði af stað frá Salen rétt efitir hálfiátta. Það viður- kennir hann. Hann viðui'kennir lífca að hann hafi ekið hratt, mjög hratt, vegna þess að hann var afibrýðissamur og hræddur... hann vissi að Gillis Nilson var í bænum. Hann getur pínt bílinn sinn upp í hundrað og sextíu lúlómetra og til þess að gera það og losina við sem mesta umferð, vék hann út af þjóð- veginum og stytti sér leið yfir Klacka-Lerberg. í miðjum skóg- inum festist hann í snjóskafli og þurfti að moka frá bílnum. Hann motoaði smástund og hlýj- aði sér í bílnum á milli. Þar sofnaði hann og vatonaði etotoi fyrr en kluk'kan fjögur um morgundnn og óto þá út úr skóg- inum og heim í bílstoúrinn. 37 Gerðu svo vel þetta er önnur saga Hákonar Hessers, og ef hún er hótinu betri en sú fyrri þá skal ég hundur heita. — Hann hefði auðvitað getað fuindið upp á einlhverju hug- myndaríkara. En Hákon hefiur aldrei verið gæddur sérlega mlitolu ímyndunarafld ... Hvað heldurðu um hann? Að hann hcifi framið morðið? — Ef til viH. En ég held samt ekki að hann hafi hringt Iþögult .símtal í sjálfan sig. — Þú hefur bara hans eigin orð fyrir því, urnar Ijeo. — Orð hans og fjögurra ung- linga. Evama eins og þau IkáUa bania lýsti þessu fyrir þeim á la-ugardaginn. — Klíka Nellu Pereniusar? Jæjia, þú ert þá búinn að hitta þau. Var eitthvað á því að græða? — Þau heyrðu ÖU Evu Mari lýsa samtalinu ,þegar hringt var í rittangaverzlunina á laugar- daginn. Ein þeirra, snotur og stóreyg stúlka hefur afibragðs heymarminni. Ég tók sérstak- lega eftir einu sem hún sagði. — Og hva'ð var það? — Það var sú ákveðna stað- hæfing Evu Mari Hessers að henni dytti eífcki í huig að láta bjóða sér meira af svo góðu. Ef einhver hringdi til hennar aftur, sagðist hún ætla að kæra það fyrir lögreglunni. — Hvemig var það með u,pp- hringinguna 'til Gillisar NUson á hótelinu í dag? Hvert þeirra átti upptökin að hennd? — öll fjögur voru víst sam- mála um að þau þyrfu að „gera eitthviað“ tU að hafia upp á þeim sem hafði ofsótt hina elsikuðu Evuma þeirra. En Icka — það er sú laglega — vildi ekki að þau byrjuðu á GUlis. Hún komst I afckd uiþp með moðreyk og strák- ur með gleraugu og ljóst passíu- hár hringdi. — Janki útskýrir Erk með motokurri fyririitnin'gu. — Hann er ósvikinn búUuspíra. Getur ektoi verið að hann hafi líka hringt í Sylviu Mark í gær- tovöldi þegar hún varð svo slkelkuð að hún leysti loks frá skjóðunni viið þig? Janlki... eða eitthivert þeirra ... — Hún hefði þekkt þessar barnalegu raddir þeirra. Auk þess fiuUyrðir tovartettiinn að'hann hafii etoki nema þrjú leynilög- reglúbrögð á samviztounni. Á sunnudaginn réðst Janiki á eigin spýtur á Anti Antonsson á dimmu götuhomi. I gær voru þau svo ósvifin við Sylviu í ' búðinni til þess að þjairna að ! henni eins og þau tóku til orða. Og í dag hringdu þau í GiUis. — Hamingjan sanna, segir Tuss Berggren. — Óttaleg óféti eru þetta. Hvaða ávinning töldu þau sig hafa af öUu þessu? — Icka og vinur hennar sem eru elzt og stoynsömust, viður- kenndu að þau vissu það varla sjáfif. Þau voru að reyna að hræða einhvem til að „taia afi sér“ og fyrst og fremst voru þau áþoiinmóð vegna þess að við í lögreglunni erum svo fer- legir aular að við höfium aldrei upp á moröingja Evuma. Og þau hafa svo sem rétt fyrir sér, stynur Christer. — Enginn getur mótmælt því... Þegar hanin retost á þau næstu daga, ýmist eitt og eitt eða öU saman, hugsar hann hið sama. Jafnvel þótt ihann og aðstoðar menn hans á rannsóknarstofum og úti um aUar jarðir hafi verið látnir óétaldir af öðrum fjöl- miðlum en Skóga-tíðindum, fiinn- ur hann æ betur fyrir almenn- ingsálitinu í bænum. Eintoum getur hann lesið það úr dötokum ,og spyi-jandi auigum Icku bæði gagnrýni og eftirvæntimgu. Um leið fara áhyggjur hans vaxandi út af Sylviu Mark. Hún er sú eina sem hefiur heyrt hina óþetoktu símaraust, hún hefur lesið nafinlausu bréfiin og hún kyrmi að geta orðið hættuleg þeim sem hefur hringt og storif- að. Hættuieg morðingjanum? En hann hefiur enga sönnun fyrir því að um sömu persónu sé að ræða. Hann hefði helzt viljað hafa hana undir eftirliti aUan sól- ariiringiinn, en hann hefiur grun um að slíkt myndi fyUa hana skelfingu og vekja aiuto þesss athygli afbrotamannsins. En hvenær sem tækifæri gefst lít- ur hann þó til hennar ýmist í búðina eða íbúðina við MyUu- tjarnarveg. Á föstudag kemur hann inn í eldhúsið til hennaar,, þar sem hún er að taka upp vörur sem hún hefiur keypt. — Utidyrnar, segir hann á- sakandi. Hún missir pákka með plast- pokum, svo að fimm pokar I hrynja út á stnámottuna á góif- glettan — Það er hérna sem borgarverkfræðingurinn á hcima. útvarpið Sunnudagur 7. nóv. 8.30 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Atoes Jélvings og WHl- ys Freivogels leiikai, svo og Tívolí-hljómsveitiin í Kaup- mannaíhöfin. 9,00 Fróttir og útdréttur úr forustugremum dagbiaðanna. 9.15 Huigleiðdngar um tónlist. — Soffía Guðmumdsdóttir les úr þýðingu sinni á bóto eftir Bru'nio Walter. 9.30 Morguntónleikar (10,10 Veð- urfregnir). — a) Serenata í G-dúr (K525) efitir Mozart „Eine kieine Nachtmusik“, og Pfanókoinsert nr. 20 í d-móll eftir sama höfund. Fílhaxm- oníusveitin í Vín og Bruno Waiter leifca; hann stjörnar eiimig. b) Qrgelsómata nr. 5 £ C- dúr efitir Bach. Marie-Claire Alain ledtour.— c) Klarínettu- konsert nr. 1 í c-moil op. 26 eftir Spohr. Genvase de Pey- er ledtour með félögum í Sin- fóníuiMjómsveit Lundúna; — Colim Davies stj. 11,00 Messa í Grenivfkurkirfcju. (Hljóðrituö 5. sept.). Prestur er séra Bolli Gústafisson. Org- anleikairi: Baidur Jónsson. 12.15 Dagskráin. — Téinieikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. TUkynningar. — Tónleitoar. 13,10 Norður-lrland. Dagskrár- þáttur gerður a£ Páli Heiöari Jónssjmi. Rætt við Ásgeir Maignússon, Eggert Jónsson, Þorstein Thorarensen, Mary Donnélly og John Cowan. — Einnig kemur fram álit brezfou stjómarinnar á ír- landsmálum. — Lesarar; Jón B. Gumnlaugssom, Ratoel Sig- urledfisidöttir cg Jón Múli Árnason. 14,00 Miðdegistónleikar: a) Frá tánlistarhátíð í Chimr ay í Belgíu í ár. Hörpusóh- ata eftir Viottá, og Stefi og tilbrigði eftir Krumpholz. — Nicanor Zabadeta leitour. b) Frá tóhlistarhátið í Salz- burg á þessu ári. Sinfiónía nr. 5 í B-dúr efitir Schubert. Sin- fónía nr. 5 í íi-dúr efitir Sclhufoert. Sinfóníuhljómsveit- in í Vín leikur; ClaudioAbíb- ado stj. c) Hljóðritun £rá útvairpdnu í Helsiinki. Þíamókonsert nr. 1 í b-moU op. 34 eftir Tsjai- kovský. André Watts og hljlótmsveit finnska útvarps- ins leitoa; Leif Segerstam stj. 15.30 Sunnudagsháiftíminn. — Bessí Jóhannsdóttir leikur hljómplötur og rabbar með þeim. 16,00 Fréttir. — Kafifitfminn. Peder Kreuder og félagar ieika létt lög. 16,35 „Suninudaigur“, smásaga efitir Joham Borgen. Þýðand- inn, Guðmundur Sœmiundsson les. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Á hvítum reitum ogsvört- um Sveimm. Kristinssom flytur skókþátt. „Sveinn og Litli-Sámiur" efitir Þórodd Guðmundsson. Óskar HaUdórssom lektor ies (7). 17,40 Útvaipssaiga bamamna: — 18,00 Stundarkom með sænsku sömgikomunni Elisaibetu Sö'd- erström. 18,45 Veðurfregnir. Dagslcré kvöidsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Veiziu svarið? Spurninga- þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. Dómari: Óiafiur Hansson próíessor. Þétttak- endur: Óskar Ingimarsson, Óskar Haildórsson og Hjálm- ar Ólafisson. 19,50 Spænsk tónlist. Píanóieik- arinn Alicia De Larrocha leik- ur verk efitir spænsk nútíma- tánskáid. 20,20 Ljóð eftir Jón firá Páim- holti. Höfi. fiytur. 20.30 Einsöngur í úfc^rpssal: Eiður A. Gunnarsson syngur lög eftir inniend og erlend tóhs'kiál'd. Guðrún Kristins- dóttir leitour á píanó. 21,00 Smásaga vitounnar: „Kángssonurinn hamimigju- sami“ efitir Oscar Wilde. — Séra Si'gurður Gunnarsson ís- lenzltoaði. Elín Guðjónsdáttir les. 21,20 Popþþéttur í umsjá Ástu Jáhannesdóttur og StefánB Halldórssonar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Dansiög. 23,25 Fréttir í stuittu mólL — Daigsknárlolk. Mánudagur 8. nóvember 7,00 Morgunútvarp: Veðurfregn- ir tol. 7,00, 8,15 og 10,10. — Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og fhr- ustuígreinar lands'm'áiabl.), 9,00 og 10,00. — Momgiumibæm tol. 7,45: Séra Jónas Gísia- son (alla daga vitounnar). — Morgiunleiikfimii tol. 7,50: — Vaidimar öi/iálfisson' og Magmús Péttirsson píanóieilc- eri (alia diaga vifcunnnr). Morgunstund bamannai kŒ. 9,15. Guðrún Guðlauigsdáttir lesi áiflram söguna „Pípuhaittur igalLdrafcarlsins“ efitir Tloive Jansson í þýðinigiu Steimmn- ar Briem (13). TilIcynningBr tol. 9,30. Kl. 10,25: Þáttur um uppeldismiál: Gyða Ragnars- dóttir stjómar umræðum um áfengisneyzlu unglin.ga. MSBi ofiamgreimdíra taimálsliða eru leikin létt lög. Fréttir tol. 11,00. Hljlómplöita- rabb (endiuirt þáttur G.J.). 12,00 Dagstoráin. Tóinieikar. Til- Ikynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnír. Tilkynnirugar. — Témiedtoar. 13.15 Búmaðarþáttur. — Gfsii Kristjénsson rdtstjóri ogGuð- brandur Hlíðar dýralæfcnir ræðast afitur við um júgur- bólgu, eintoumi um vamdr gegn henmi. 13.30 Við vinnuna: Tórileifoar. 14.30 Síðdegissaigami: „Balfc við byrgðé glu'ggia" efitir Gréto Sigfiúsdóttur. Vilborg Dag- bjartsdöttir les (7). 15,00 Fréttir. Tilkynnángar. — 15.15 Tómlist efitir Hándlel. Baltih- hátíðahljómsveitin Jeilkur 16.15 Veðurfregnir. — Endlurt. efnd: — a) Hélga Kresseatnd. mag. taiar um Guðiniumd Kamiban og staáldsögiu hans „Raignar Finnsson". (Áðurút- varpað 19. maí í fyrra). b) Staimidór Hjörleifisson les smásögu efitir Þórarin Har- aidss.: „Hér haifla tíðmdli görzt*'1 (Áður útv. 2. maí í ár). 17,00 Fréttir. — Létt ténlisit. 17,10 Framlburðarlkennslla í tengslum við Brðfasklóla Sambands ísl. samvinnufiélagia og Alþýðusamfoand IslandB.. Danska, enstoa og fhanslka 17.40 Bömin sQcrifa. —- Baldiur Pálmason les bréf firá böm- um. 18,00 Létt lög. Tiikynningar. 18,45 Veðurfregnir. — Dagdkrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tiikynndngar. 19.30 Daglegt mál. Jáhiamn S. Hanmesson flytur þáttimn. 19.35 Um daiginn og vegiinn. — Pétur Sumamliðasom flyturer- indi efitir Skúla Guðjómsson bónda á Ljótunnarstöðum. 19.55 MánudagBlögin. 20,25 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Hialldórsson sér um þáttinn. 20.55 Kammertónleikar. a) Strengjakvartett í C-dúr op. 33 nr. 3 efitir Haydh. — Amadeus-kvartettinn leiicur. (Hljóðr. firá beigíska útvarp- inu). — foi) „Aufi dem Strom“ op. 119 eftir Schulberf. Flytjendur: Robert Tear ten- órsöngvari, Neill Sanders homleikari og Lamar Crow- son P'íanóiedkari. c) Oktett fyrir blásturshijóð- færi efltir Stravinský. — Fé- lagar f Columfoia-hljómsveit- iranii leikai. 21.40 fslenzkt mél. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. maig. filytur þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Kvöid- sagan: „Úr andurminningum ævintýramanns“. Einar Laix- ness les úr minnimgum Jóns Ólafissonar ritstjóra (6). 22.40 HI.iómDlötusafinið í umsjá Gunnars Guðmundssomnr. 23.35 Fréttir f stuttu máli. — Dagsfcrárlok. —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.