Þjóðviljinn - 07.11.1971, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Qupperneq 3
Suininuidagiur 7. nóvembar 1971 — ÞJÓ ÐVILJINN — SÍBA J kvikmyndir Myndin til hægri: Daria Halpin og Mark Frechette í' nýjustu kvikmynd Michaelangelos Antonionis, „Zabriskie Point“. Myndin að neðan: Antonioni leiðbeinir aðal- leikendunum i „Zabriskie Point". S f f "" ' ' "" '• "" ' ' " ' ' •..................•'/• V •"' •■•••/-•-•••-•■•-•-•-•""■•/"■•'•■•"•"■‘'••■''"/■'"'-■'■'-■y'-y-C ur Ihátt uppi á fjalisbrún þar sem yfdxmaðtur hennar bíður í sínu þægilega hiúsi; en frétt- in um dauða Marlcs hefurfyllt hana hatri, og í ljós koma óskadraumar hennar um leiðog hún horfir á húsið. Það sprdng- ur — ekki einu sinni heldur aftur og aftur, algjörlega, og brotin þeytast útí allar áttir, umvafin eldi og reytk. Og eins og í Dauðadainum er hér staot- ið inn kynlegum atriðum — allskonar smiáMutir svifa um í loftinu, þar á meöal humar og kjúklingur úr ísstaápi, sem búið er að sprengja í loft upp. Hin stígandi áhrif fela í sér póetískan og allt að því ang- urvaaran tón þegar fljúgandi bókarblöðin hverfa smám sam- an og sólgullinin himinninn birtist um leið og Daria ekur brott. Hvert hún fer virðist af- ar mikilvægt. Þetta verta er tavifamynda- lega hið fegursta og efnistega luð þýðingarmesta, sem Ant- onioni hefur nokkum tíma lát- ið frá sér fara. í siamanburðd við það bezta, sem hann Ihefur gert, kemur Zabriskie Point á framnfæri mikilsverðum skoðun- um á stöðu mainnanna gagrwart uxnihverfi sínu, jafnframt sem hugmyndir hans em vissulega tímanna tátan í vom siamflé- lagi. Umhveríið hiefluir mjög Antonioni: Sprengjum heim efnishyggjunnar Zabriskie Point, nýjasta kvik- mynd Michelangelos Antonion- is, dregur nafn sitt af sérstaeðu náttúmfyrirbseri, er fyrirfinnst í Dauðadalnium (Death Valley) í Kaliforníu. Þessi kvikmynd, sem Antonioni gerði í Banda- riíkjunum, eftir að hafa loikið vdð Blow-Up, er sýnd í Gamla bíói um þessar mundir. 1 Zabriskie Point fjailar Ant- onioni um ungt fólk í USA og viðhorf þess til þjóðfélagsins og þess andrúmslofts, sem það’ býr í. Myndin er snörp ádeila á Ihið ómennska og yfirborðs- kennda umhverfi, sem þrífst í Bandaríkjum Norður-Amerítau, þar sem tröllvaxin auglýsinga- skilti tróna lotakandi með út- breiddan faðm sinn mót saik- lauisum vegfarendum þar sem mannesfajulegar tilfinningar dmktona í heimi allsnægta og yfirþyrmandi tækni og fram- fara. Undir þessu fágaða yfir- borði auglýsinigaáróðurs og ný- tízkulegra bygginga, þar sem állt er gjört til að gera mann- eskjuna hamingjusama, leynist skefjalaust ofbeldið og dulbú- inn fasismi. Temað er sem sagt svipað éðlis og í fyrri myndum Antoniotnds, þríleiknum t. d. (Ævintýrið, Nóttin, Sólmyrkv- inn), nema hvað umlhverfið er að mörgu leyti frábrugðið. En Antonioni er bjartsýnni en áður. I þeim tavikmyndum, sem hanin gerði á undan þess- ari sikildi hann venjulega við persónur sínar í nístandi ein- mannaleik og algjöm tilgangs- leysi. En í lokaatriði Zabriskie Pcints felst von — mdkil von. Eins og áður segir fjallar myndin um ungt fólk og af- stöðu þess til þjóðfélagskerf- isins. M. a. er brugðið upp mynd af róttækri stúdenta- hreyfingu, byltingaríhugmynd- um hennar og mótmælaað- gerðum. Antonioni dregur upp nokkuð trúverðuga mynd af ofbeldisaðgerðum lögreglunnar fantabrögðum hennar og, að því er bezt verður séð, til- ganigslausum morðum. Sem algera andstæðu við hið ómannúðlega umlhverfi stór- borgarinnar notar Antonioni Dauðadalinn, hið hrjóstmga og ðbyggilega landsvæði, þar sem er að finna frið og frelsi í hinni óendanlegu víðáttu. „Mótívin", sem Antonioni hef- ur valið myndinni em einstak- lega vel fallin til kvikmyndun- ar, en þar tekst kvikmyndatöku- manninum Alfio Contini mjög vel uipp. Kvilkmyndin er hið mesta augnayndi, sórfhver myndataika er annarri frá- bærri. Það má því segja um Zabriskie Point, að hún sé algjör veizla í lcvikmyndagerð. Zabriskie Point ber greini- lega merki höfundarins. Stíll- inn er tiltölulega rólegur og mjög fágaður. MA notar um- hverfið óspart, bæði til að undirstrika áhrifin og leggja áherzlu á þær hugmyndir, sem hann hefur fram að færa hverju sinni. Kvikmyndin byrjar á mjög raunsærri lýsingu, allt að því dótaumentaarískri strax í upp- hafi, en er frá líður þegar frá- sagan færist flrá Los Angeles yfir í Dauðadalinn, bregður MA á leik og á tímabili er myndin ein heljarmikil fantasía. Við staulum nú athuga, hvað Gordon Gow, kvikmyndagagn- rýnandd hjá Films and Film- ing, haf-ur m. a. að segja um þessa síðustu mynd Mitíhelang- elos Antonionis: „Þau áhrif sem lífið í USA hefur haft á Antondoni eru mjög í sama dúr og athug- anir hans á dapurleika mainn- eskjunnar í öðrum umhverf- um. Zabriskie Point býður upp á snjallar breytingar á uppá- halds viðfangsefni hans, þ.e.a.s. ástarsambandi og fégimi, sem hvort um sig er meðhöndlað á ólíikan hátt; aninars vegar innilegur lofsöngur til hins ánægjulega og frjálsa kynlífs, sem fram fer í Ðauðadalnum, og hins vegar þeirra sýnar í lokin þegar hinn skipuleggj- andi efindshyggjuheimur er sprengdur í loft upp, senni- lega í þeiim tilgangi að rýma fyrir ástina. Síðarnefnda atr- iðið er næstum þrungið bjart- sýni í samanburði við enda- lofciin í Sólmyrkvanum, en á- hrif myndarinnar í heild gefa naumast mikla von. Ástin hef- ur verið tavödd með dauðanum; stúlka, sem gæti hamingju- söm hafa lifað í jákvæðu sam- bandi við ungan elskhuga, lætur hann fara sína hinztu för, sem er hans síðasta ögr- andd athöfn. Hinn tuttuigu ára gamli ein- stakilingshyggjumaður, Marik, er leiður á umræðufundum stúdénta, en er samt sem áður ákafur í að gera sína eigin uppreisn. Hann er grunaður um að hafa drepið lögreglu- mann með byssu í óspektum. Hanm er saklaus, en aðeins af tilviljun; einlhver annar Skaut á undan honum. Sem mótsögn við Mark, er stúlkan Daría,holdtékja friðar- ins. Hún fer ein síns liðs í áttina að sveitasetri, er stend- sterfc áhrdf á þær vonartflaffihx manneskjur, sem viö Ikynnumst í Dos Angeles og í eyðknörk- i-nni, en erfiðleifcar þeirra eru almenns eðlis og þar ef Hiedið- andi stailjanleg mörgum. er búa í allt öðru andrnimsilofti, lanigt fró hdnni ledðmlliagai og sólríku Kalifomíu“. — SJÖ. V estmannaeyingar! Erum kaiupendur að dLLum tegundum fisks. ☆ ☆ ☆ Seljum ís og beitu. ísfélag Vestmannaeyja h.f. Símar: 1100 á skrifstofunni - 1101 í firysti- húsinu - 1102 í fiskverkun 1103 matstofa. Nýr fiskkassi gerður eftir margra ára rannsóknir og eftir upplýsingum frá fjölda aðila er við fiskveiðar og fiskvinnslu starfa, um stærð og lögun. Staflast saman tómir, spara rými og gefa nægjanlegt vinnu- pláss. Standa imjög stöðugir eftir að sett hefur verið í þá. Staflast eftir lögun bátsins og nýta fullkomlega lestarrými. B. Sigurðsson sf. Höfðatúni 2, sími 22716

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.