Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 8
12 SfÐA —• Þ'JÖÐVffiJTNn'í —SUMMHJagap 7, raöwemtep 1ÍW3 meö fólki Fyrir nokkru voru kunngeri* úrslit í vinsældakosninguín Melody Maker. Var þar margt athyglisvert að sjá sem fyrri datginn. Ymislegt kom á óvart, eins og td. val „Emerson, Lake and Palmer“ sem vinsæliustu hljómsveitar Bretlands og í annað sæti yíir heiminn. Einstakir meðlimir -hljómsveit- arinnar unnu einndg mikila per- sónulega sigra. Vinsælasti söngvarinn í Bretlandi var kos- inn Rod Stewart en hanin lend- ir svo í fjórða sæti yfir heim- inn. Sandy Denny var kosin vinsælasta söngkonan í Bret- landi en lendir í sjötta sæti yfir heiminn. Þetta sýnir greinilega hversu bandarískir söngvarar hafa mjög svo unnið á þá brezkai. Bandaríska Mjómsveitin, Crosby, Stills, Nash and Young. er kosin sem vinsælasta hljóm- sveit heims, auk þess sem Neil Young er kosinn bezti söngvari og bezti lagasmiðurinn. Solo- plata hans „After the Gold Rush“ var einnig kosin bezta platan. Athygii vafcti í fyrra að eng- imn fyrrverandi Bítill Haut fyrsta sætið. Nú hefur George Harrissotn hins vegar komizt á toppinn með 2ja laga plötuna sína „My Sveet Lord“ og fcann hann eflaust ágætlega vel við sig þar. Led Zevpelin hefur greinilega tapað nofckru fylgi en tolla þó enn í þriðja sætinu yfir Bretlamd. Hér til hliðar er svo birt niðurröðunin í ffimm efstu saet- in. BRETLAND: söngvari: 1 Rod Stewart 2 Robert Plant 3 Roger Chapman 4 Elton John 5 Greg Lake 2ja laga plata: 1 My Sveet Lord (George Harrison) 2 Brown Sugar (The Rolling Stones) 3 My Brother Jake (Free) 4 Hot Love (T. Rex) 5 Jig-a-Jig (East of Eden) söngkona: 1 Sandy Denny 2 Sonja Kristina 3 Maggie Bell TÓNEYRAÐ mikið um veröldina sem þeir lifa í, auk þess sem þeir velta fyrir sér tilgamgi lífsins. I laginu, „You can never go home‘‘ segir m.a.: All my life I never really knew me tiil today Now I know why, I‘m just another stcp along the way. Það eru bollaleggingar sem þessar, sem gera texta áhiuga- verða og skemmtilega aflestr- ar. (Textar fylgja með). All- góð plata. Welcome to the Canteen, Steve Winwood og Co. FÁLKINN. Steve Winwood og Co haflaá þessari plötu fengið í lið með sér nokkra þekkta einstatolinga. þá: Jim Capaldi, Davé Mason Rick Grecfc, Kwaku Báah (?) og Jfm Gordon. En það er fyrdr löngu sannað að það þarf meira en fræg nöfn tii þess að gera góða þlötu. Plata þessi er tekin upp „life“ í Fairfield Hall í London í júlí í sumar. Á heniní eru sex lög og á Winwood mestan þátt í samsetningu þeirra auk Mason. M. a. er „Dear Mr. Fantasy‘‘, sem Trúbrot spWaði í gamla daga við ágætar und- irtektir. Varir lagið í rúmar 10 mínútur og virðast engin tatomörk vera fyrir þvi hve hægt er að teygja lopann. I plötunni eru allgóð kaup fyrír aðdáendur. es. Who’s next, The Who FÁLKINN. The Who hafa löngum verlð viðurkenndir sem ein bezta rokk-hljómsveitin í Bretlandi um langan tíma. Þeir haía spilað saman lengi, en virðast alltaf getað lagað sig að kröf- um þeim, sem gerðar eru. Auk þess hafa þeir að nokkru verið leiðandi hljómsveit í rokkinu. Þeir hafa ekki himg- að til spilað það sem kallað er þungt rokk, en nú herma nýjustu fréttir að hjómsveit- in sé að búa sig undir fram- leiðslu á þungu rokki. Það er ef til vill kominn tími til að þeir skipti eitthvað um stál. Þessi plata er heldur leiðinleg og tilbreytingarlaus. Þó eru einstaka lög sem hafa þennan sérkennilega stíl, sem ein- kennt hefur lög eftir Pete Townshend. öll lögin eru eftir hann, og er óhætt að segja að hann skapi stíl hljómsveitar- innar. Ekki veit ég hvað þeir mundu gera án hans. Platan er sæmilega gerð en hefur ekki þegar á heildima er litið þann kraft og gæði sem búast mætti við af topphljómsveit eins og The Who. Every good boy deserves favour, The Moody Blues FÁLKINN. The Moody Blues hafa löng- um vakið athygli fyrir The Who: þeir hafa hlotið viðurkenningu sem ein bezia sviðs- hljómsveitin. skemmtilegar og vel unnar L.P. plötur. Tónlistarleg þró- un þeirra hefur verið stöðug, og síféllt breytdleg. Þó virðist nú, með þessari plötu, vera komin einhver stöðnun í þá. Á plötunni kemur raunveru- lega ekkert nýtt fram. En hún er þó vel unnin og hefur mjög svo þægilegt „sound“ ef svo má að orði komast. Platan hefst á eins konar inngangi sem skiptist í: einmanaleika, sköpun og ,,commuindcation“. Er hljómsveitin skrifiuð fyrir honum. En lögin á plötunni eru eftir þá alla og hefur hver og einn nokkuð til síns máls. Moody Blues leggja mikið upp úr samsöng, sem kemur skemmtilega út. Textarnir eru skemmtilega unnir. Þeir fjalla 4 Jacqui McShee 5 Bcidigiet St. Joihn hljómsveit: 1 Emeiisan Lake and Palmer 2 Pink Floyd 3 Led Zeppelin 4 Rolling Stanes 5 Wih o L.P. platan: 1 Tarfkus (Emerison Lake and Palmer) 2 Tihe Yes album (Yes) 3 Sticky Fingers (Rolling Stones) 4 All Things Must Pass2(George Harrison) 5 Atom Heart Motíher (Pink Floyd) HEIMURINN: söngvari: 1 Neil Young 2 James Taylor 3 Robert Plant 4 Rod Stewart 5 Bob Dylan söngkona: 1 Joni Mitdhéll 2 Melanie 3 Cairole King 4 Grace Slick 5 Jaihds Joplin hljómsveit: 1 Crosby, StiRs, Nasih and Young 2, Emerson Lake and Palmer 3 Led Zepipalin 4 Rolling Stones 5 Pink Floyd píanó/orgel: 1 Keitih Emenson 2 Leon Russel 3 Elton Jolhn 4 Rick Wakeman 5 John Lord gítarleikari: 1 Eric dapifwn 2 Jimi Hendrix 3 Jimmy Page 4 Frank Zappa 5 Rory Callagiheir bassaleikari: 1 Jack Bruce 2 Greg Lake 3 John Poul Jones 4 Poul McCartney 5 Andy Fraser trommari: 1 Carl Paler 2 Ginger Baker 3 Jon Hiseman 4 Keith Moon 5 Jolhn Bonlham 2Ja laga plata: 1 My Sveet Lord (Harrison) 2 Brown Sugar (Rolling Stones) 3 Woodoo Ohile (Hendrix) 4 My Brother Jake (Free) 5 Hot Love (T. Rex) L.P. plata: X After tlhe Gold Riuslh (Neil Young) 2 4 Way Street (Crosby, Stills) 3 Tarkus (Emerson, Lake and Palmer) 4 The Yes Album (Yes) 5 Sticfcy Fingers (Rolling Ston- es). Tónabær mótmælir Fortráðamenn Tónalbæjar Ihallida enn áfram uppbyggingar- starffi því sem hafið hefur ver- ið til þess að gera staðima sfcemmtilegri fyrir unglingana. Nú er verið að tafca í noitoun ný blitófctæfci auk þess sesm unnáð er að breytingum á mnt- réttingu hússins. Á dagstorá mánaðarins er ma.: að þann 14. nóvemiber verður haldirm dansleiltour eða edns konar hljómledkar. Þeir seim þar koma fram eru Trúbirot og Áherzla, sem er ný Hjómsveit, sem skaiujt upp koillinum í surnar. Einnig eru lífcur á þvi, að Ámd Jolhnsen koani fram ásamt nokkrum þeirra er unnu með honum að gerð nýju plötunnar. Og svo má reikna með að Nafnið verðd með. Sparifatadansleikur Seinna í mánuðinum er svo ráðgerður einlhvers toonar spari. fatadansleitour. Þar eiga aliir að mæta í símu fínasta skarti og er þá átt við að strákar eigi að mæta með þindi og í jafcfca- fötum og svo framv. Verður það án efa mikil tilbreyting Iþvi eins og aillir vita era allir dans- ledfcir Wöðudanslleifcir nú tfl dags. Reynt verður að lálta dansieikinn falla saman * við opinlberun nýju skreytingarirm- ar. Einnig verður þonn 21.nóv- ember dansleifcur með Trúbroti, diskótetoi og tíztousýndngn. Mál lögreglu Ber elktoi á öðmx en að starÆ- semli Tórtabæjar fari vaxandi. Er greinilega margt gert fyrir unglingana. En öllum skemmt- unum fylgir hávaði og stund- um verður nábúum Tónabæj- ar gramt í geði, er þeir missa eitthvað úr svefni. Heyrzt hefur að yffir standi undirskriftasöfn- un í hverffinu og eigi að mót- mæla skemmtunum ungllng- anna á laugardagstovöldum. Er sagt að sumt fólk vilji stuðla að lotoun staðarins á laugar- dagsfcvöldum. Vonandi á þetta ekki við rök að styðjast þvi slítot mundi engum greiða gera. Afskipti Högreglunnar hafa að vísu verið mikil að undanförou, af fólld sem haldið hefur sig við dyrnar utan Tónabæjar. Er það vafalaust sá hópur sem verið er að mótmæla. Er engin ástæða til þess að stuðla að lotoun Tónabæjar á laugar- dagskviöldum vegná þess. Það er aðeins m'ál lögreglunnar hvað hún lætur viðgangast úti undir beru lofti að kvöldlagi. Því bæri íbúum í nágrenni Tónabæjar að snúa sér til lög- regluyfirvaldanna í stað þess 'að setja sig upp á móti eina skemmtistað unga fólksins í basmum. es. □ Framvegis verður reynt að birta bréf frá □ lesendum a þessari síðu með öðru efni. CH Viljir þu segja alit þitt á einhverju því, □ sem er að gerast í okkar litla poppheimi, □ þá er utanáskriftin: Með fólki á engum □ aldri, Þjóðviljinn, Reykjavík. a engum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.