Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 9
Sunmdlagjur 7- nióveimibeir 1971 — 'ÞJÓÐVTLJ'IiNN — SlI>A 13 ©AUGLÝSINGASTOFAN Yokohama snjóhjólbaröar Flestar stærðir meS eSa án nagla HF STRANDVEGI 49 VESTMANNAEYJUM BILAVER Óvíða betra að vera Framhald a£ 9. síðu. verið nóigu snarir við að breyta gjaldskrá, vorum með svo til óbreytta gjaldskrá frá 1961 til 1969. Þó að skipstjórum þyld dýrt að bpma hér í höfn, eins og víðar," þá dugar það samt ekki fyrir þjónustunni. Um áramótin.- 1969/70 var bærinn búinn að'*4ána hafnarsjóði um 17 miljóinir. Þetta er auðvitað ekiki beinn halli. — Hvaða ný fyrirtæ'ki eru hér í uppsiglingu? — Það er óslc margra hér, að fá minnst tvo skuttogara af minni gerðinni, eða um 500 tonna, miðað við gömlu mælinguna, og þá höfum við það í huga fyrst og fremst að jafna út veiðisveifluir á haustin og út jamúar, en þá er oft skortur á fisíki. Ef við hefðum slkip, sam geta sótt lengra og komið inn þegar vantar fisk, væri það mjög til bóta. Hér hefiur verið niður. suðuverksmiðja sem hefiur gengið illa, en ég er sann- færður um að miðursuða . á framtíð fyrir sér, vinnsla úr hrognum hlýtur t. d. að borga sig — við kaupum þetta í túpum frá Noregi úr íslorizku hráefni. Við höfum líka mik- inn áhuga á Öllu er lýtur að skipasmíði og þjónustu í kringum það. Hér eru aðeins smíðaðir litlir trébátar, en við höfum fengið undirtektir hjá ríkisstjórninni varðandi síníði skipalyftu eftir tvö til þrjú ár, er tæki 500 lesta skip. í sam- bandi við hana yrðu allar við- gerðir og smíði auðveldari og þá er stutt yfir í stálskipa- smíði. Ef slífc fyrirtæki rísa hér upp myndi stóraukast at- viinnumöguleilcar hjá iðnaðar- og verkamönnum. — Nú er mikið rætt um að dreifibýlið fái meiri áihrif á stjóm landsins, ef svo mætti að orði komast. Hafið þið rætt þau mál? — Já. Ég held að allir séu Hlutavelta - Hlatave/ta Kvennadeildar Slysavamafélagsins í Reykjavík verður í Iðnskólanum (frá Vitastíg) sunnudaginn 7. nóv og hefst kl. 14,00. Margir glæsilegir munir. — Styðjið gott málefni. Nefndin sammála um, að dreifbýlið eigi að fá meiri hlutdeild, og kannski ekki síður afmarkaðri hlutdeild, eins og Samband ís- lenzkra sveitarfélaga hefiur mikið reynt að beita sér fyrir að undanfömu — að fiá betri skipufagndnigiu á verkefinavali ríkisins og sveitarfélaga. Það er t. d. fráleitt að við skulum borga helrmnginn af lögregliu- kostnaðinum og standa ábyrgir gagnvart honum og borga hann allan til að byrja með, en ráða svo akkúrat enigu yfir lögregl- uinni. Ríkið setur lög umfjölda lögreiglulþjóna, og fógeti, sem er líkisstarfsmaður, er lög- reglustjóri. Við erum ekki í sjálfiu sér að fara fram á það að létta af oktour fjárihags- byrðum. Svo em ýmis atriði sem við teljum að betur fari að hafa heima í héraðinu — það dreg- ur úr skrifíinnsku og tor- tryggni. — Er einhver búskapur í Eyjum? — Það er varla hægt að nefita það. Ég held að hér séu fjérir bændur sem framleiða mjólk, en svo eru nökkuðmarg- ir sem eiga kindur upp á sport. Þá eiga allmargir reið- hesta. 1 sannleika saigt er okk- ur lítið um það gefið að hest- um og fé fjölgi, því að bær. inn er að reyma að rækta upp óræktannela og uppfioksspdld- ur. Þá er fólkið að reyna að ræfcta í kringum sig og á gjaman á hættu að skepnurnar eyðileggi allt. — Vestmannaeyjar sem ferðamannastaður? — 1 surnar þegar Herjólfur gekk fimm daga vikunnar flutti hann oft stóra hópa hingað og um leið jufcust flutningar Flug- félagsins, því aö það fljúga fleiri hingað, e£ þeir vita um örugga ferð til baka. Hérþyrfiti að vera hraðhátaleiga með leið- sögumannd. Við höfium mjög skemmtilegan golfivöll þannig að' það er ýmislegt ‘hægt að gera fyrir ferðamenn hér. Við erum í engum vafa um að fer^mannastraurmxr eykst rrxdkið, þegar samgönigumálin verða komin í betra lag. — Hefiur verið rætt xxm að reisa hér stórt hótel? — Hér er starfandi hótel Hamar og svo höfum við ann- að stórt hótel, sem Hel'gi Beediktsson heitinn átti, og það var opið í sumar, en lokað ■ í vetur. Mér skilst að núver- andi eigendur hafi hug á að selja það, en hvort einhver ---------------------------------$> íolv FISKIKASSAR Kjarabót fyrir sjómenn, hagsbót fyrir útgerðina Kassafiskur er á hærra verði, rýrnar minna og flokkast betur. Athuganir hafa sýnt, að fiskikassar eru hagkvæmasta fjárfesting sem völ er á í sjávarútveginum. Hafin er innlend framleiðsla úr nýju plastefní, ABS, sem er harðara, sterkara og léttara en áður hefur þekkzt. 90 I. kassar taka 45-50 kg af fiski. Uppskipun verður fljótari og léttari. Nýhannaðir kassar — handhægir, léttir og ótrúlega auðvelt að þrífa. AUKIÐ VERÐMÆTI AFLANS Leitið nánari upplýsinga. Ijrúijnn fi OUnAnnF PLASTIÐIAN BJARG AKUREYRl SÍMI (96) 12672 hefiixr áihuga á að ksaupa stoal ég etoki segja um. Það þairf miklu meira hótelrými yfir sumarið en við höfiuim á hoð- stólum núna. — Mér sfcfflst á fióílfci, að Vestmannaeyingar flytji héð- an en aðkomufólik setjist hér að í staðinn ... — Síðustu töiur, sem ég he£ handbærar eru þær, að 112 einstaklinigar fóru en 116 komu árið 1970. Fólfc lcemiur víða að hingað, en mest frá Norður- landi. Meirihlutimin af fólkinu sem fer leitar á Faxaflóasvæð- ið. Það háir oktour nokfcuð, að það fólk sem flytur i burtu er sæmilega vel steett; fer gjaman vegna þess að börnin eru komin í æðri stoóla og vill fylgja þeim eftir. Fólkið sem kemur er flest eiignalítið bama- fólk, kemur af því að það veit að hér eru möguileifcar á að rífa sig upip. Þetta er samt enganveginn einhlítt — það koma hingað t.d. skipstjórar^ með báta, og það er mffldU fenigur fyrir okkur að fá slíka menn himgað. Flestir þessarra innflytjenda reynast nýtir og góðir borgarar. — Eru of margir bátar hér á vetrarvertíð? — Það eru aidrei of margir bátar hér, a.m.k. ekfci á meö- an miðin eru nægilega gjöfiul. Við gætum unnið úr afla miklu fleiri báta en hér eru yfirleátt. Það eru kannski erfiðleikar í aprílmáimuði, en þá er baraumn- ið nótt og dag og þá fara skrifstofiumenn. bankamenn og allir sem vettíimgi geta valdið í vinmu. — Gamgið þdð í álbyrgð í sambandi við bátakaup? — Það hefiur komið fýrir, þegar illa lítur út á haustin með atvinnu að við höfum á- byrgzt hluta af fcaiuiptrygginigu og eins hluta af beitu, sem sagt rekstrarábyrgð en eikki kaiuip- ábyrgð. — Eigið þið einhverjar eign- ir á megmlandimu? — Já, við eigum sumarbú- staðalönd í Laxnesslandi í Mosfellssveit og vatnsveitu- framkivæmdir okkar á Land- eyjarsandi og mdkla dælustöð þar. Svo eigum við tvær hálf- ar jarðir í Lamdeyjum, eða réttara sagt Lamdakirkja. — Hvað eru íbúar margir núma? — 5186 miöað við 1. des- ember. — Hvað veltir bærinn miklu? — Yfir 100 miljónir á sl. ári. Svo toeimur velta hafnar- sjóðs og rafveitu, sem er með sérstakt bókihiald. — Þið hafið reikmað út hvað hlutdeild ykkar er miíldl í þjóð- arbúskapnum. — Það hefur verið á bfflimu 11 til 16% miðað við útfilutn- ingsverðmæti. Upp á síðkastið höfium vi0 framleitt um fijórð- ung aí braðfrysta fiskinum, og árið 1970 var tailið að útflutm- ingsverðmætið hafi verið 1,2 miljarður, en ég er eklci alveg viss um hvemlg sú tala er fengin. Við .vitum nákvæmlega um verðmæti hraðfrysta fisks- ins, en allur saltfisfcuir á papp- írum er talinn fluttur út frá Reykjavik, þannig að við verð- um að geta aðeims í eyðuirnar. — Er ékki frernur róleg pólitfk í Eyjuin? Em menn efcld samhentir í bæjarstjöm- inni? — Jú, það hefiur verið góð samvinna innan meirihlutans, sem samanstenidur af þremur flokkum. Og samvinnan við minnfflfflutann hefiur verið ágæt í flestum meiriháttar málum Það er auðvitað dálítið fjör í kriimgum kosningar, en í af- greiðslu mála hefur samvinnan verið góð. Bæjarmálefini eru í eðli sínu efcki flotokspólitísk, nema þá helzt í sambandi við tekjuöflun og hvaða álagning- arreglur eigi að nota og fleira í þeim dúr. — Leggið þið eins mitoið á fólkið og borgarstjóm Reykja- vítour? — Nei. Regliur oktoair eru þannig að oll aðstöðugjöld, öll gjöld sem vinnslustöðvamar greiða, em eins há og Ihægt er. Við áiagningu útsvara gefium við M% aimennan aMátt. sem kermir fjrairtækjum líka til góða, en afslátturinn er 6% í Reykjavík. Við sleppum ölium bótum almannatrygginga eins og þær leggja sig. Það var reiiknað út í Kópavogi, að það, að sleppa áiagningu á fjöl- skylduibætur, þýddi 5.9% lækk- un á útsvörum. Við gefum for- eldrum sem eiga börn, 16 ára og eldri, við nám utanhéraðs, áfcveðinn afslátt og það hjálpar áreiðanilega mörgum. Við gef- um fólki, sem er sjötugt og eldra, 50% aukaafslátt. þannig að það verður að hafa veruieg- ar tekjur til að fá útsvar. Það hefiur kiomið fyrir að gamalt fölk, sem flytur héðan útsvars- frjálst, hefiur lent með sömu tekjur í 30 þúsund kröna út- svari í Reykjavík. — Hvað finnst fólfci helzt vania núna? — Að ljxíka við sjúkralhúsið á næstu tveimur ánum. Þá þurfium við að koma upp sund- höll, íþróttahúsi og safnhúsi, sem byrjað er á. Það á að rúma bókasafn, byggðasafn og listaverkasafn. Nú er aðstaðan þannig hjá bókasafninu að ef keypt er bók, verður að setja eldri bók í geymslu- Það er stefnt að því að tatoa safnhús- ið í notkun á afmælinu 1974. — Ef ungur fjölskyldumaður vill flytja í daig til Vestmanna- eyja, getur hann þá fengið lóð? — Alveg fram að þessu, en við emm nú að undirbúa lóðir undir einbýlishxís. Það eru tffl. nægar lóðir undir raðlhús og fjölbýlishús. Við erum ekki 'með gatnagerðargjöld af neínu tagi til að auðvelda mönntim að byggja. Við höfium samt sem áður reynt að ganga frá hol- ræsum, vatni og götum nokk- urn veginn jafinóöum og húsin eru byggð. HUSNÆÐISMALASTOFNUN RfKISINS EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1972 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR VEGNA ÍBOÐA í SMÍÐUM. Húsnæðismálastofnunin vekur athygli hlutaðeig- andi aðila á neðangreindum atriðunu EinstaiMingar, er hyiggjast heíja byggiti'gu ibtiða eða festa kaiuip á nýjum íbúðum (ibúðium í smíð- um) á næsta ári, 1972, og viljia komia tEI greinia við veitingu lánslofoaða á því ári, stoulu senda lánsumsóknir sínar með tiligreindum veð- stað og tilskildum gögnum og vottorðum til stotfiu- unarinnar fyrir 1. febrúar 1972. Framkvæfndaaðilar í bygginigariðnaðinum, er hygg}- ast sækja um framkvæmdalán til íbúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1972, skuLu gera það með sérstaikri umsókn, er verður að berast stofnun- inni fyrir 1. fébrúar 1972, enda hafi þeir ekki óð- ur sótt um slík Mn t;il sömu íbúða. Sveitarfélög, félagssamtök, einstaklingar og fyrirtæki er hyggjast sækja um lán til byggingar leiguíbúða ó næsta ári í kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulagsbundnum stöðum, .skulu gera það fyrir L febrúar 1972. I í>eir, sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá sitofn- uninni, þurfa ekki að endurnýja þœr. Umsófcnir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar 1972, verða ekki teknar til meðferðar við veitingu lánsloforða á næsta ári. Reykjavík 29. október 1971. HUSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 KLÆÐASKÁPAR Teak Álmur Palisander 4 stærðir. Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f. Skipholti 7. Símar 10117 og 18742.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.