Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.11.1971, Blaðsíða 12
verðcmætaslcöpun. Efeki aðeins fyrir larudeigendur heldur ednnig fyrir landið í heild. Að lotoum gat formaður þess, að félagið hefði ákveðið að gefa 30 þaisund lcr. til dvalanheim- ilis aldraðra á Alkranesí og sagðist stjórnin vona, að það yrði hvatning öðrum félags- samtokum til þess að gera hið saana. H.S. S^[P[°)© Mikið byggt á Selfossi Stangaveiðifélag Akraness 30 ára Selfossi 5/11 — Mdkið hef- ur verið um byggingarfram- kvæmdir á Sélfossi á þessu ári. Hefur verið byrjað á 30 íbúðarihús'um. Þá er verið að reisa stórt fiskiðjuver og bif- reiðasmiðju. Ennfremur nýtt forngripa- og listasafn. Hefur atvinna verið með meira móti samfara þessum byggingar- framkvæmdum. Búið að stofna nýtt tryggingafélag Akureyri 4/11 — f dag stendur til að stofna norð- lenzkt tryggingafélag hér á Akureyri. Verður framhaids- sfiynfiundur haldinn í Litla sal Sjélfstæðishússins. Á að kjósa stjóm fyrir hlutafélag- ið og gefa þessu nýja vá- tryggingafélagi nafn. Ætlunin er að opna skrif- stofu um næstu áramót hér á Afeureyri. Stefnt er að við- skiptum einkum á Norður- landi. Er þannig í uppsiglingu nýtt tryggingafélag í landinu. Þótti ýmsum nóg fyrir. Gaf 30 þúsund kr. til aldraðra Akranes 5/11 — Á fundi með stjórn Stangaveiðifélags Araness kom það fram hjá formanni að góður árangur af laxanseikt í ánum væri ekki sízt að þakka góðum skiln- ingi og góðu samstarfi við landeigendur ánna'. Á sömu forsendum töldu stjómar- menn, að Andakílsá. sem fé- lagið tók á leigu í fyxra gæti orðið að góðri laxveiðiá í framtíðinni. Af hélfu félagsmanna hefur stöðugt verið unnið að því að bæta aðstöðu félagsmanna við ámar með bættum húsa- kosti þar og með því að ryðja akfærum vegi að ánum. Allt hefur það verið unnið í sjálf- boðavinnu af félagsmönnum. Það kom firam, að stanga- veiðifélög eru ekki aðeins samtök um holla og góða tómstundaiðju heldur stuðl. uðu þau einnig að beinni Akranesi 5/11 — Stanga- veiðiféiag Akxaness er 30 ára um þessar mundir. Árið 1941 stofnuðu 19 áhugamenn þetta félaig og var fyrsti formaður þess Einar Helgason, en nú em í félaginu 230 félagar. Stjórn skipa nú Bergur Arin- bjamarson, fonmaður, Ársæll Valdimarsson, varaformaður, Hannes Jónsson, gjaldkeri, Stefán Teitsson, ritari og meðstjórnandi Sigurður Guð- mundsson. Fyrstu árnar, sem félagið tók á leigu voru Fáskrúð og Laxá í Dölum. Félagið hefiur hafit á leigu 12 ár af og til þessi 30 ár, en nú hefiur félag- ið á leigu 4 ár. Fáskrúð, Haukadalsá, Flekikudalsá og Andakílsá. Fáskrúð hefur verið í leigu félagsins sam- fellt í 30 ár, Haukadalsá í samfellt 25 ár og Flektoudalsá í 14 ár. I Fáskrúð veiddust fyrsta árið 40 laxar en nú 578 lax- ar. í Flekkudalsá veiddust fyrsta árið, sem félagið hafði Sunnudagiur 7. nóvember 1971 — 36. árgangur — 274. töluiblað. Rannsóknir gerðar á þorski og karfa hana á leigu 60 laxar, en nú rúmlega 500 laxar. H.S. Hænsnabú á Vatnslieysuströnd Vogum á Vatnsleysuströnd 5/11 — Smíði hænsnahúss hófst hér í hreppnum í apríl á þessu ári og er þegar búið að koma fyrir 2 þús. ungum í húsinu þó það sé ekki fullbúið sem slíkt. Á húsið að rúma 9 þúsund hænur á 500 fer- metra gólfrými. Verða 5 hæn- ur hafðar í hverju búh og stefnt að því að hafa sjálf- virkni sem mest á búinu. Eigendur eru Sigurjón Þórð- aiison Sigurður Sigurðsson og Ólafur Jónsson. Miklar umræður um Hkða skóla í borgarstjórninni Meirihlutinn setti málið í „svæfiingardeildina” Á borgarstjórnarfiundi síðast- liðinn fimmtudag báru þau Adda 3ára SigMsdóttir (AB) og Kristj- án Benediktssom (F) fram tillögu er hljóðar svo: Þar sem Hlíðaskóli hefur frá upphafi búið við ófullnægjandi húsnæðisaðstöðu, að því er varð- ar sérgreinakennslu og íélagslcga aðstööu nemenda, telur borgar- stjórn, að ekki megi dragast lengur að Ijúka byggingarfram- kvæmdum við skólann. Því samþykkir borgarstjórn, að lokaáfangi HHðaskóla verði tekinn í áætlun borgarinnar um skólabyggingar á næsta áii. Adda Bára fylgdi þessari til- lögu úr hlaði með ræðu, þar sem hún rakti byggingarsögu þessa skóla. Sagði hún borgar- fulltrúa gerþekkja þetta mál enda hefði það oft komið fyrir borgarstjórn á liðnum árum. Fyrsti áfangi skólans var tekinn í notkun 1960 og þar með lýkur byggingarsögu skólans. en eftir er að byggja leikfimihús, handa- vimnustofur pilta og stúlkna og samkomusal fyxir skólann. Eng- ar framfcvæmdiT við byggingu skólans hafa átt sér stað síðan 1963 og nú horfir orðið til vand- ræða. Nú sem stendur er skólinn tvísetinn, en hefur frá 1960 á- vallt verið þrísetinn. Síðan 1. áfanga ladk, hefur síðari áfangi verið teiknaður upp nokkrum sinnum en ávallt hefur þessi skóli verið látinn sitja á hakan- um þegar veitt hefur verið fé til skólabygginga. 1968 var teikning að ldkaéfanganum tilbúin til út- boðs en alveg það sama varð upp á tengingnum, því engu fé var veitt til að ljúka bytggimgu skól- Horfir til vandræða Nú eru þrengislin í skólanum orðin svo miML að til vandræða horfir, sagði Adda Bára. Handa- vinnukeinnsla stúlkna fer firam í almenmum kennslustofum, böm- in þurfa að sækja leikfimi- kennslu í íþróttahús Vals, og þurfa þvi að fara yfir eina mestu umferðargötu borgarinnar, Hafnarfjarðarveginn. Þá er ekki rúm nema fyrir skyldunámið og þurfa þeir er ætla í landspróf að fara burt úr skólanum, enda er framhaldsdeildin, jafnt sem bamadeildin, tvísetin í ár. Handavinnustofa drengjanna er í svokallaðri færanlegri stofu, sem er skúrbygging á hjólum sem fiutt er milli þeirra skóla er ekki hafa fengið handavinnu- stofur. Þá fer allt félagsstarf nemenda fram í gluggalausu kjallaraherbergi og ætti ekki að þurfa að lýsa þvi pánar hvernig sú aðstaða er fyrir nemenduma. Þá er engin aðstaða til mat- reiðslukennslu í s'kólanum og þurfa nemendur að fara í Gagn- fræðaskóla Austurbœjar til að læra hana. Þolinmæði á þrotum Nú fyrir skömmu fengu borg- arfulltrúar boð frá kennurum og foreldrum bama í Hlíðarskólan- um um að sækja fund, er þessir aðilar héldu vegna þessa máls. Sagði Adda Bára að þeir borg- arfulltrúar er þekktust boðið hljóti að hafa sannfærzt um að iil þess fundar hafi verið boðað af brýnni þörf og þar hafi borg- arfulltrúar fengið þessa lýsingu á húsnæðismálum ásamt undir- skrift 260 foreldra þar sem skor- að er á borgarstjóm að láta ljúka byggingu skólans semfyrst. Sagði Adda Bára það greinilegt að þolinmæði foreldra og kenn- ara viæri á þrotum og umdraði það engan. Adda sagði að ávallt hefði verið talið að bygging ein- hvers armars skólahúsnæðis væri nauðsynlegri og þvi hefði alltaf einhver önnur bygging verið lát- in ganga fyrir byggingu Hlíðar- skóla. — Ég neita að viðurkenna að eitthvað annað sé nú brýnna en að ljúka þessari byggingu Hlíð- arskóla, sagði Adda Bái-a. — Ég veit að ekki er hægt að draga fé frá öðrum skólabyggimguom til þessarar, og þvl legg ég ekki til að það verði gert, heldur að bætt verði við þá upphæð, sem veitt er til skólabygginga nú svo unnt verði að ljúka byggingu skólans. 4ra klst. umræður Að lokimni framsö'guræðu öddu Báru urðu einhverjar þærlengstu umræður sem orðið hafia umeitt mól í bongairstjórn um iangan tíma. Alls sitóðu umræður um þessa tillöigu í fjórar klst. Næst- ur á eftir öddu Báru tók ul máils Kristján J. Gunnarssoin, borgarfulltrúi fhaldsins og for- maiðuir fræðsiluráðs Reykjavíkur- borgar. Aif.sakaði hainn gerðir borgarstjómarmeirihluitans í máli þessu og bar firam þær spunn- ingar, hvaða skólabyggingar hefði átt að láta bíða svo hægt hefði verið að ljúka byggimgu Hlíða- sk'óll a og var með annan þvílíloan útúrsnúning, þótt Adda Bára hetfði bent á það, að ekki ætti að fresta neinni bygigingu, held- ur auka fjárveitingar til slköla- bygiginga sem nernur því erkost- ar að ljúka Hlíðarsikólanumi. Þá tók Kristján Benediktsson annar fluitningsmaður tillögunnar til máls oig sagðiist ekkti þurfa að bæta miiklu við framisöguræðu öddu Báru, en sagði að ástæðan fyrir því að þessi tillaga var fflntt væri hin mikla nauðsyn þess að ljúka byggingu skólans. Átald’i Kristján það, að eklri skyldi vera gert ráð fyrir auikn- um fjárveitingum til skólabygg- inga á rnæstu 3 áram og saigði að fræðsluráð yrði að vera ákveðn- ara en það hefur verið að affia fjár til sklólabygigimga. Næst tók til miáls Sigurlaug Bjarnadióttir og tók í samastremg og Kristján J. Gummarsson um að víst væri þörf á þessari bygg- ingu, en ekki væri til fé til að Ijúka byggingunni á næsta ári, og tófc undir þá tillö'gu Kristj- áns J. Gunmarssomar að vísa möil- inu til borgarráðs. Hún taldi að öll sammgirni mælti með því að Framhald á 11. síðu. Rannsóknarskipið Bjarni Sæ- mundsson er nýlega kominn úr lciðangri til veiðisvæða við A- Grænland, þar sem það stund- aði fiskileit og almennar fiski- rannsóknir. Leiðangursstjóri í þessum leiðangri var dr. Jakob Magnússon, en skipstjóri Sæ- mundur Auðunsson. Mcgináherzla var lögð á karfa- og þorskleit, svo og rannsóknir á þessum tegundum. Yfirferðarsivæðið náði frá Dohrnbanka og lamgtteiðina til Hvarfis og var reynt með botn- vörpu á flestum þeklktum flski- slóðum á þessu svæði. Afli var einkum kianffi, þótt sumssteðar giætfji mokkurs þorsks í homum. 1 heild var afli treigur, en þó voru gerð sæmiileg tog á nolkjkr- um sitöðum. Mestan affla varaðfó á austurhomi Fylkismiða l>ar sem meðalafli í 7 togum var um 1500 kg. á togtíma, em miestur afli var sem sviarar til 4.800 bg á tog- tíma. Karfinm var værnn á þessu svæði og stöðunum þar fyrir sunman, en hinsvegar var all- mikið um smákarfa í aflanum á norðamverðu yfirferðarsviæði'nu, 16 þiisund fiskar sfcoðaðir Rannsóiknimar beindust eimtc- um að karfa og þarski, emrann- sóknum á öðnu*n tegunduim, svo sem stéimibít, var eimnig sinnt. Þannig voru aillls merktir rúm- lega 600 fiskar, mest þorskur og steinbítur, en un* 16 búsumd fisfcar, vom alls athugaðir. Mikil emdurvörp fengust á dýptarmæla frá lífiverum mið- sævis á mestum hluta yfirferð- arsvæðisins. Veiðitilraumir með miðpjávarvörpu sýndu, að end- urvorp þessi áttu að lanigimesitu leyti rætur að rekja til karfla- seiiða, þótt Ijósótu og annarra líflvera í sjónum hafi glætt nOkkuð sunrissteðar. Mjög mákið magn var af karfaspiðuim á svæð- inu á þassurn tíma, enda þau aðalfæða þorsks og karfa þar um þessar munddr. Nokkrar tilraunir voru gerðar tifl. að veiða fisk með mdðsjávar- vörpu, em nær enginn fiskur fékkst í vörpuna uitan kartfaseiði og kottmumma á Dohmbanka- svæðinu. Bjami Sæmundsson fór afsteð í leiðamigur í gær til attmennra haf- og ftskirarmsókna við SV- og V-land. Verður þá mji haldið áfram tilraumum til að veiða karfa í miðsjávarvörpu. Leiðang- ursstjlólri í þedm leiðamgri verð- ur dr. Siigfiús Soopika og skip- stjóri Sæmundur Auðumssom. Hlutavelta í Iðnskólanum 1 dag heldur kvemnadeild Slysavarnafélagsins hlutaveltu í Iðr.skólanum (gengið inn. frá Vitastíg) er hetfst fcL 2. Þetta er hlutaweilta í góða garnla stítnum, þar sem vinningar em m.a. kjöt- skrokkar, kartöflupokar, skipa- ferðir, borð og stólar, fatnaður og segufband. Agóöinn rennur tii framtavæmda á vegum SVT1I. Sjöunda nóvember er minnzt í dag I dag ktt. 19 verður 7. móvem- ber minnzt með sámkomu í Austurbæjarbíói. Ávörp' flytja þau Kristinn E. Andrésson, for- seti MlR og Domna Komarova, tryggimgamálaráðherra Sovét- rikjanna. Þrír sovézkir lista- menn, þjóðlagasöngkonan. Kíríl- ova, dansmærin Petrova og bajanleikarinn Zotof skemmta. Samikoman er opin öllum sem áhugá hafa. BLADDRIIFINC Blaðbera vantar í eftir'talin hverfi: Kvisthaga — Ásvallagötu — Sólvallagötu — Seltjamarnes, ytra — Blönduhlíð — Hjarðarhaga. ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. STORUTSALA á þúsundum para af kven- og karlmannaskófatnaði hefst í fyrramálið og stendur þessa viku. Seljum kvenskó í miklu úrvali frá kr. 298,00 parið, karl- mannaskó, m'argar gerðir á 495,00 — 595,00 — 695,00 og 795 kr. parið, og margt fleira á mjög lágu verði. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR LAUGAVEGI 103.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.