Þjóðviljinn - 11.11.1971, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. nóvember 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
AF ERLENDUM VETTVANGI
Að vinna á með
þvi að tapa
Ári fyrir næstu teosningar
er Nixon forseti í mjög
einkennilegri aðstöðu segir
James Reston. í nýlegri grein.
Verdbólga og atvinnuleysi er
meiri en menn geta sætt sig
við. Vietnamstríðið heldiur á-
fram, og menn muna elcld
að samskipti Bandarikja-
manna við Kanada, Japan,
Vestur-Bvrópu, Rómversíku
Ameríku og þróunarlönd Asíu
og Aifríku (híafi fynr verið jafn
erfið og tortryggni hlaðin og
nú. En siarnt sem áður virð-
ast pólitísk Mutabréf forset-
ans hækkandi í verði.
Honum mistólkst að berj-
ast fyrir Formósustjóm hjá
SÞ. Stefna ihans í efnahags-
málum leiddi til mikillar reiði
helztu iðnaðar- og verzlunar-
þjóða heims, og vanmat hans
á andstöðu þingmanna við
lög um aðstoð við erlend rÆM
hefur komið fátælkum þjöðum
í vanda. En í skoðanakönnun-
um heima fyrir um vinsæld-
ir hefur hann ktomizt upp í
stuðning 54% kjósenida, sem
er meira en hann haí'ði áður
en vonlbrigðahryðjan skall ytf-
ir.
Það er erfitt að skýra þetta,
en hér má nefna það til,
að innflutningstoltar sem
beinast gegn erlendum keppi-
nautum og jafnivel afnám að-
stoðar við erlend ríld er mjög
í samrærríi við vonbrigði og
útlendingafjandskap mikils
hluta kjösenda. Og á hinn
bógirrn hefur engum af hugs-
'anlegum fprsetaetfnum Demó-
krata tekizt að búa til þá
skýru mynd af sér og áiform-
úm sínum, sem geti ftreistað
mahrfál 'v/iJ ”
Hér við baetist að forsetinn
er slunginn pólitíkus sem
finnur vonbrigði landa sinna
og þörf þeirra fyrir breyt-
in@u. Og honum dettur ekki
í hug að fyllgja einhverri
grundvallarreglu. Hann tekur
upp samband við Kína, skjótt
og ieynilega jafmvel þótt það
kosti versnandi sambúð við
Japan. Hann styður Formósu.
iafnvel þótt hann reiti með
bví til reiði Pekingstjómina
einmitt meðan Kissinger er
gestur h'enn ar. Hann stöðvar
verðlag og kaup jafnvel þótt
hann fái þá á móti sér bæði
verkalýðsfélögin og íhalds-
sama repúblikana og gefurlit-
ið fyrir eigin boðskap um
jafnvægi í fjárlögum.
Svo virðist sem kenning
hans sé sú, að hreytfinig sé
sama og framför, og má vera
að þetta eigi við um banda-
rísk stjómmál. Því margir
sýnast nú segja sem svo, að
þeir viti ekki hvert forsetinn
sé að stetfna, en hann þyrli
allaVega upp heilmiklu ryki.
Það getur verið að slík um-
svif skipti ekki máii til eða
frá, en þau tryggta Nixon
stórar fyrlrsagniir og það er
þýðingarmikið í bandarískri
pólitík að ráða ferðinni i
fréttaflutninigi.
— ★ —
Þarna er forsetinn sem sagt
staddur ári fyrir kosn-
ingar — með ednhverja dul-
arfulla formúlu fyrir vel-
gengni sem byggi á hreyfdngu
og hagsýni, jafnvel velgengni
sem leggur leið sína yfir mis-
tök. Hann hefur hlaupizt frá
flestum af þeim efnahagsleg-
um og hugmyndafræðilegum
hugmyndum, sem fleyttu hon-
um inn í embættið, og geng-
ur nú fyrir pólitískium laiusn-
um og tilhneigingum, sem
andstæðingar hans eiga upp-
haf að og hann sjálfur hetf-
ur afneitað.
Hann bauð sig fram til for-
seta sem æstur „haukiur‘‘ í
Vietnammáium og íhaldsmað-
ur í efnahagsmálum — fyrstu
tvö boðorð hans voriu and-
kommúnismi og jafnvægi í
fjárilögum. Nú býður hann
sig fram í annað sinn sem
friðarsemjandi í Vietnam,
Keynessinni í efnahagsmál-
Nixon: verður vinsæll á því
að þyrla npp ryki og stela
stcfnumálum andstæðinganna.
um og raunsæisanaður sem
segist vilja semja um „frið
í heila kynslóð“ við Mostovu
og Pefcing.
Þetta er ekki ný aðfferð, og
þarf ekkd að geffast illa. Marg-
ir stjórnmálamenn hafa grip-
ið völdin eða haldið þeim
með því að segja edtt og gera
allt annað. Rooscvelt settist
í Hvíta húsið sem niðurskiurð-
armaður í ríkisútgjöldum og
friðarsemjandl, en stjórnaði
fimamiMum halla á fjérlög-
um og stórstyrjöld. Lyndon
Johnson vann kosningasigur
1964 með því að hafna her-
skárri stefniu Goldwater í
Vietnammálpm — en fytgdi
henni svo efitir í reynd að
verulegu leyti þegar hann
hiatfði verdð kosinn.
- ★ -
Nixon er ekki að gera annað
en að útíæra þessa þró-
un — hann afvopnar stjóm-
arandstöðuma með því aðfall-
ast á margt af hennar málum
og ásaka hana síðan um að
bjóða ekki upp á meinn val-
kost annan en þær áætlanir,
sem hann fordæmdi upphaf-
lega en hefur nú lagað að
eigin þönfium. Það er ljóst að
sú siteifna að flytja herlið
heim frá Vietnam, koma á
verð. og launastöðvun og út-
nefna þá menn sem að lokum
fóru í hæstarétt, er ekki það
sem hann vildi helzt gera
sjálfur, heldur viðbrögð við
þrýstingi frá andstæðingun-
um. 1 slíkum efmum hefur
hann sýnt óvæntan sveigjan-
leik — sem sumir telja hon-
um auðveldan fyrst ogfremst
vegna þess, að Nixon hafi
aldrei átt sér neina heildar-
stefnu um mótun bandarísks
þjóðfélags.
En — spyr Reston — getur
þess færni verið viðunandi
ástand? Hún dugdr til að
dreifa hinum Motfnu Demó-
krötum og etfla fylgi Nixons
í skoðanakönnuinum, en hún
skilur þjóðina samt eftir
sundraða og ráðvillta yfir
öllum þassum pólitfstou brell-
um. Og það eru slæmar fréttir,
jaínvel fyrir Nixon, etf hann
verður endurfcoslnn.
Hálfhneppt og
alhneppt
í fyrirlestri í Norræna Hús-
inu sunnudiaginn næst kiom-
andi M 5 síðdegis mun próf-
esisor Einar Ól. Sveinsson gera
grein fyrir þeim háttum drótt-
kvæðaskálda, sem Snorri
Sturluson nefnir hálfhneppt og
alhneppt, en víkja einnig að
öðrum skyldum háttum. Alla
saiman má kallia þá hneppta
háttu. Talin verða upp dæmi
þeirra frá upphafi til 1300.
en lauslega drepið á forlög
þeirria á Isl'andi síðar. Þar á
eítir verður grafizt íyrir um
bragfræðilegt eðli þessiara
bátta, en þeir eru yfrið ólíkir
flestum norrænum bröigum,
bæði í eddukvæðum og kveð-
skap dróttkvæðaskóldia. Leitin
að uppruna þessara hátta leið-
ir fyrirlesarann að lokium til
í slands, og bendir hann í kvæ'ð-
um skálda Eyjarinnar grænu
á flokk bragarhátta. sem hann
telur ótvírætt fyrirmynd þess-
ara norrænu hnepptru hátta
Hinir fomu norrænu braigir
geyma enn marga óráðna gátu,
þó að sumu hafi þokað fram
til skilnings á þeim á siðari
tímum. Fyrirlestri þessum er
ætlað að birta ráðningu einniar
af þeim gátum.
Umferðar-
dómstóll
Banelalaig íslenzkra leigubif-
reiðastjóra hetfur skriíað Ólafi
Jóhannessyni dómsmáiaráð-
herra, bréf, þar siem „vér leytf-
um oss mjög eindregið að fara
þess á leit við yður, að þér
takið nú til alvarlegrar athuig-
unar, hvort ekki sé fullkom-
laga tímabært að stofnsetjia
Umferðardómstól, og á þann
hátt stuðla að því, aið afgreiðslia
umferðarmála geti gengið sem
greiðlegast".
Andakílsár-
virkjun
Andakálsárvirkjun hetfur gert
eftirfarandi samþykkt:
„Stjóm Andakílsárvirkjunar
sam'þykkir á fundi sínum 22.
okit 1971, eindregin mótmæli
gegn því að gerðar verði af
opinberri hálfu, ráðstafanir,
sem rasika eignarrétti eða um-
ráðum héraðsbúa í Borgarfirði
og Akranesi a0 orkiuverinu við
Andakílsárfiossa.
Fagnað er góðum árangri við
framkvæmd þeirrar stækkun-
ar, sem nú stendur yfir við
orkuverið og lýst yfir óbreyttri
stefnu um virkjun Kláffosis í
Borgarfirði.
Þá er lýst yfir vilja til þess
að starfa með öðmm aðilum
að orkuflutningi um landið og
telur nú þegar gerða samn-
inga um kaup á flutningslínu
yfir Hvalfjörö gagnlegt spor.
Þá er lýst yfir því, að virkj-
unarstjómin telur nú eins og
áður mjög æskilegt að haffa
siem nánaslta slamnfinnu við
Landsvirkjun um samrekstur
og orkuflutning".
Ilami heitir Jóhann Jónsson og starfar í Fiskiðjunni 1 Vest-
mannaeyjum. Þegar vinnudegi lýkur þá bregður hann sér í Mynd-
Iistaskólann og gefur sköpunarþránni útrás. Jóhann hefur verið
við myndlistarnám á 4. vetur, en hefur enga sérstaka löngun til
að halda sýningu — segir að það sé bara lífsspursmál fyrir sig
að sinna hugðarefni sínu í hópi góðra félaga. 1 fyrra tóku ncm-
Verkleg jarðfræði endumir sig til og gerðu í sameiningu stærstu mynd, sem gerð
. „ , . , hefur verið á íslandi, 17 m. ianga, og hét hún Fæðuöflun. — sj.
Proffessor Anatdly Lannov,
forstöðumaður jiarðverkfræði-<$> ------ -----------—................. ■■■ ■ ----
deild'ar háskólans í Leningrad
flytur fýrirleistur í 1. kennslu-
stoffu Háskólans n. k. þriðju-
dag M. 17. Fyrirfesturinn fjiall-
ar um Verkfræðilega jarðfræði
nú til daigs og er fituttur á
ensku
Hitabylgja
Vegna góðrar aðsókniar verA-
ur Hitabylgja sýnd tvisvar enn
n. k. somnu'dag kl 16.00 °s á
fimmtudaigiskvöld 18. nóvember
M. 20.30.
100 heiðraðir
Á nýafstöðnum aðalfundum
Múbbanna Öruggur afcstur á
Austfjörðum voru affhent sam-
tals IOiO viðurkenningiar- og
verðlaunamerki Samvinnu-
trygginga fyrir 5, 10 og 20 ára
góðakstur.
Frá SUS
f ávarpi frá stjóm SUS (ung-
ir Sjálfstæðismenn) segir m.
a.: „að endursfcoðun samnings-
ins við Bandarfkdn sé eðlilog
á hverjum tíma, enda sé sú
endursktoðun byggð á þeirri
grundvailarforsendu, að ísland
vilji og muni áfram hiatfla sam-
stöðu með öðrum vestrænum
lýðræðisríkjum í öryggis- og
vamarmálum“.
Er eftirliti með
f jósum ábótavant?
★ Á dögunum áfcti Ólafur Jónsson, bóndi í Ólafsdal
spjall við Áma Kárasom, dýralækni í Búðardal. Slátur-
tíð er nýlokið og miklum önnum hjá dýralækninum,
sem þarf að fylgjast með þremur sláturhúsum í um-
dæmi sínu. Þau eru siáturhúsin í Búöardal, Skriðuiandi
í Saurbæ og í Króksfjarðamesi.
Höfuðsmaðmmn frd Köpenick hefur nú verið sýndur 13 sinnum i
þjóðlcikhúsinu vi'ð mjög góða aðsókn og frábc&rar undirtektir leik-
húsgesta. Uppselt hefur verið á flestum sýningum leiksins. — Halldór
Pétursson, listmálari, kom á eina sýningu fyrir nokkru og teiknaði þessa
skemtmilegu mynd af Arna Tryggvasyni, í lolutverki höfuðsmannsins.
Árni hefur hlotið mikið lof fyrir ágæta túlkun á titilhlutverkinu.
Hann heitir Ámi Kárason
dýralælcniriinn í Búðardlal. Dala-
sýsla er sitajrfssvæði hans og
þrír ausitustu hreppar Barða-
strandarsýslu að auki.
Ámi er ungiur maður, flædd-
ur á Akureyri, laiuk námdtfýrir
fimm árum, giegndi fyrst störf-
um á Smiasfelisnesi um tvieigigja
ára skeáð, en heffur starfað í
fyrmeffndiu héraði s.l. þrjú ár.
Ámi átti erinidi við þann er
þetta ritar fyrír skömimu, og
varð þá til eifltirfaranidi rabb.
— 1 hverju felst aðallega
starf dýralæknis í héraði eins
og þessu?
Starfið er etf svo mætti segja,
þrískipt. f fyrsta laigd sjúikra-
vitjanir í héraðinu og sýni-
tafca. f öðnu laigii áríiag ffjésa-
og kúaskoðun hjé öllum þeim
sem ffnamleiða mjólk til sölu.
Sivo undarlegt sem það er,
kveða lög og reglugerðtr þær,
sem miæla flyrir um slflka skoð-
un ekki á um að ástœðai sé til
að fyigjast með heilbrigði kúa
otg tfjósa, þar sem ekiki erflram-
leidd sölumjóllk, jafnvel þó þar
sé smjörframleiðisflia.
Hvenniig sem á þessu stenidur,
þá veldur því varla slkortur á
lögum og regluigierðum, sbr. lög
um dýralælkna nr. 124 frá 22.
des. 1947, regluigerð um xnjlólk
oig mjóflkurvönur flrá 4. sept.
1953 og regfljuigíerð um sama
eflni nr. 247 frá 21. desember
1963.
ÖIl gimbralömb
set á
í þriðja lagi er svo starfið 1
sflátuxhúsunium á haustin. Sam-
kwæmt lö'gum nr. 30 fná 28.
apríl 1966 um meðffenð, skoðun
og xnat á sláturatfuröum og
negluígerð, sem sett var í sam-
ræmi við þau lötg 9. áigústl968
skai dýralæfcnir fnamkvaema
skoðun á öillu kjöti og öðrum
sléturaflurðum sem um þau
sflétuirthús flana, sem enu á hans
starfSsvæði.
Þefcta er geysimiláð starf eins
og marlka xná aff því að íxnínu
héraði enu t.d. starfandi í silát-
urtíðinná þrjú slátunhús: í Búð-
ardal þar sem í ár var siátrað
um 23 þúsund fjár, á Slkriðu-
landd í Saurbæ 8 til 9 þús. fljár
og í Króksffijarðamesi 9 til 10
þúsund fljár. Að auki er svo
um allmdlMa sfcórgripaslátrun
að ræða í öllum þremiur hiús-
unum. Þetta er xndkáfl Ihnotaenda
slátuntíð stutt o@ vegalengdim á
xnilli Búðandafls og Króíksffjarð-
amess um 60 km. Samlkvæmt
þessu er heildarslátnun saiuðtfjár
í þessium þnemur slátunhúsum
um 41 þúsumid fjár.
— Er þetta metra eða mimia
en í fyrra?
— Þetta er miinni sflátrun en
þá. Þessd flæfefkwn statfar bæði
af því að á umdantfömum ánum
helfiur sauðflé flæflókað nolklkiuð i
héraðdou vegma mangumtallaðna
harðinda og svo hánu að vegna
mikils og góðs heyfengs ísum-
ar setja bæmdur nú á flestöil
gimbralömb.
Vegakerfi og
rafmagn
— Hver greiðir kostnaðinxi
af störfum dýralæknis í slát-
urhúsum?
— Sá kositmaður er gneiddur
úr ríkissjóðL Að fengnum þess-
um upplýsingum hjá Áma um
startf hans spyn ég: — Nú er
það svo að þitt hérað er fyrst
og fremst landbúnaðarhérað.
Líblega er ekkert hérað, sem
byggir afkomu sína svo ein-
hliða á þeirri atvinnugrein og
einmitt Dalasýsla. Er einhver
framtíð í þessum búskap hér
almennt?
— Ég hef tnöfllaitnú á flramtíð
íslemziks landbúnaðar, verðd
vissum skilyrðum fiullnægt. Ot
í þá sálma fer étg reyndar ekki
í þeitta sinmi, — kannski siðar.
— Hvað er mest aðkallandi
fyrir héraðið sem slíkt?
— Ætli það sé ekki bezt að
svana einhverju sem allir geta
verið samméla um, t.d. fiull-
komnara vegafloerffi og naifimagn
inn á hvert heixnili.
Ólaflsdal 1. név 1971,
Ó. J.
Germanía
I stjórn Germaníu er m. a.
Ludwig Siemsen formaður og
Pétur Ölatfsson varaformaður.
Félagið gengst fyrir þýzku-
kennslu í háskólanum og taka
yfir 100 manns þátt í þeirri
kennslu. Félagið gengst fyrir
Winzerfest í Þjóðleikhúskjall-
aranum á fimmtudagskvöld.
*