Þjóðviljinn - 14.11.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.11.1971, Blaðsíða 1
Sunnudagur 14. nóvember 1971 — 36. árgangur — 260. tölublað. Alþýðusamband Norðurlands: A TVINNUVEGIRNIR „ÞOLA " HÆKKUN A dögunum hélt Alþýðusam- band Norðurlands þing á Húsa- vík og var þar fjallaö um kjara- mál norðlenzkra verkamanna. Samþykkti þingið ályktun um kjaramál og legur til að gilditími hinna nýju samninga verði frá 1. cktóber til þess að knýja fram samninga. Athygli hefur vakið úttekt Efnahagsstofnunarinnar um gjaldþol atvinnuveganna og birtir stofnunin nú í fyrsta skipti það álit, að atvinnu- vegirnir þoli verulega kaup- hækkun. érum, og telur, að þetta loforð beri vott um amnað viðhorf ril hins vinnandi fóMcs en það hefur oftast áðutr átt að venjast af hálfu rí'kdsvaldsins. 1 þessu sambandi telur þinp- ið þó rétt að benda á, að fleira kemur til álita sem hagsbœtur fyrir vinnandi fólik en þau at- riði, sem skýlaust lofoirð eru geí- in uim í málefnasamningi ríkis- stjómarinnar. Nefnir þingið þar til afnám persónuskatta og lækk- un skatta á lágtekjum, raunhæía vinnuverndunarlöggjöf og aukin framlög til menningar- og fræðslustarfsemi verkalýðsihreyf- teiur, að eiinungis með viriku lýð- ræði í þeim saintökutm sé unnt að tryggja farsæla samvinnu rík- isvalds og virnnustétta uim hags- munamiál þeirria. A tvinnurekendur tefja samningana Vilja nú fá útreikninga á hækkunum erlendis u Reykjanesbrautin: Stöðugir samningafundir hafa verið með sáttanefnd síðan á þriðjudag í síðustu viku. Hefur verið boðaður samningafundur á mjorgun kl. 2 að Hótel Loftleið- um. Verður þannig áfnamhald á viðræðum í næstu viku með sáttanefnd. í gær voru nefndafundir og um miðja næstu viku er búizt við að 40 manna ráðstefna á vegum A.S.I. komi til ráðagerða. Á fundi í alþingishúsinu á I föstudag lögðu atvinnurekendur fram kröfur um enn nýja út- reikninga. Að þssu sinni vildu þeir meðal annars fá áaetlun um verðlagshækkanir erlendis á næstunni, sem kunna að hafa á- hrif á verðbreytingar hér á landi! Krafa um slíkt er augljóslega sett fram til þess eins að tefja tímann og fer það að verða þýsna alvarlegt mál að láta atvinnurek- endum haldast uppi að tefja sí- felit samningagerðina. Kostaði 282 miljónir en Prá því að síðasta þirng AN var haildið, hafá samtök verika- fólks knúið fram verulegar kaiun- hækkanir, en verðhæklkanir hafa hinsvegar orðið miklax m.a. vegna oif lítils aðlhalds stjóm- valda nm verdmynd'unána og hef- ur þetta leitt af sér, aó lumsamd- ar kauphæikkanir hafa ekki sitað- izt sem skyldi. Þá hafa og launa- hækkanir, m.a. til hólaunamanna, sem greiddar eru af almennri skattheimtu skeklkit allt launa- kerfið láglaunastéttunum í óhag. Ástæðan fyrir þessu er sú, að aitvinniurekendur og ríkisvaldið sem samið hefur verið við, hafa ekki gengið aif heilindium til samniniga, heldur ailltaf haft í huga að taka aiftur sem fyrst það sem látið var af hendi með samndngunum. Upphæð kaupgjalds er aðeins einn þáttur í kjörum verkafólks. Annar veigamikill þóttur eru at- vinnumálin sjálf. Undanfarin ár ihefur aitvinnuileysi verið meira en um langt árabil'áður, o@ ytfir- leitt langmest á Norðurlandi. Þing AN telur það eitt af höfuð- verkefnum samtakanna að leit- ast við að binda endi á þetta á- stand, og telur, að stjóm AN beri að halda áfram viðræðum við núverandi ríkisstjóm um að rík- isvaldið efni þau loforð, sem gef- in voru af ríkisstjóminni 1965 ein ekki hafa verið efnd, um að tryggð verði næg atvtnnai áNorð- urlandi og atvinnuleysinu þar með útrýmt. Þingið faignar loforði núver- andi ríkisstjómar um 20% auikn- inigu kauipmáttar á næstu tveim ingarinnar. Þingið ályktar, að þœr kröfur, sem einkum verði að leggja á- herzlu á í þess-um samningum, sem nú standa yfir, sé hækikun lágmariksikaups upp í það, að 4. núverandi taxti Daigsbrúnar og tilsvaranidi taxti annarra félaiga verði lágmarikstaxti. Ennfremur að leggja beri álherzlu á aukin réttindi vertoafölks í slysa- og veikindatilfellum, tryggingar fyr- ir lausráðið fólk og ýmsar fleiiri lagfæringar. Þá ályktar þingið að taka beri án tafár til atJhugunar aMa raun- hæfa mögiuleika tll að fyrir- byggja að gerð samninigs drag- ist óhæfilega á lainginn. í þiví efni verði athugað allt eðlilegt samiréð við ríkisstjórninia og önn- ur hiugsanleg velvilju'ð ötfl í þjóðfélaginu. Þingið áiítur einn- ig rétt, að torafizt verði að gild- istími sammings um toaup verði flrá 1. otot. sl. og að verikalýðs- félögin afli sér hið fyrsta heim- ildar tiil vinnustöðvunar. Þingið fagnar yfirlýsingum nú- verandi ríkiisstjómar um, að hún líti á sig sem rikisstjóim vinnandi fól'ks í landinu, og væntir hins bezta af samstarfi við hana. Þingið álylktar, að það samstavf verði að byggjast á því, að verika- lýðssamtökin starfi á þann hólt, að raumverulegur vilji hinna al- mennu meðlima samtakanna komi sem skýrast í Ijós og móti stoflnuma á hverjum tíma. Þing- ið varar við hverskonar samn- ingum, sem ekki eiga eðlilega stoð í vilja fólksins og grumn- einingum samtaka þess. Þimgið nú er fj Þegar framkvæmdum lauk við Reykjanes- brautina kostaðj fram- kvæmdin öll 282 milj- ónir króna. Þetta var árið 1964. Um næstu áramót nemur skuldin vegna þessarar fram- kvæmdar 427 miljónum króna — samt hefur SKATTAMÁL Hefur nefnd sú, sem end- urskoðar skattalöggjöfina, tekið lafstöðu til sérsköttunar hjóna og hvað telur nefndin ag helzt komi til greina í því sambandi? Einn nefndiarmanna téðrar nefndiar, sagði okikur að þessi hu-gmynd befði komið til tals innan nefndarinnar og verið lítillega rædd, þó ekki út frá tölfræðilegu sjónarmiði enn- þá. Starf þessarar nefndar er mjög yfirgripsmikið og er ekki enn vitað hvenær nefnd- in verður búin að Ijúfca störf- um s'ínum. Hins vegar má reikna með að fyrstu tillögur nefndarinnar um úrbætur á skattalögunum verði lagðar fram innan skamms. Ýmsar veigamitklar breytingar verð- ur þó ekki unnit að leggja fram fyrr en á næsta ári. Þar undir flokkást breytin-gar, er gerðar kunna að verða á sköttun tekna hjóna. ö@g@[n](£]Qfll7 Fimm vikna áskrifendasöínunin Kamið nú með þrjá / esnu O Þrjár vikur eru nú liðnar af fimm vikna áskrifendasöfnuninni og engin ástæða til að taka það rólega lengur. Hún gengur að vísum vonum framar, t.d. komu tíu nýir áskrifendur á föstu- daginn var — en betur má ef duga skal. Einkum þykir okkur velunnarar blaðsins linir við að safna áskrifendum sjálfir — þ.e. okkur beirst lítið a’f þeim þremur í einu — sem við höfum talið verð- launavert — og auglýst að hver sem kemur með þrjá nýja faista áskrifendur 'tekur þá’tt 1 jóla- bókahappdrættinu sem fylgir áskriftasöfnuninni. Q Um það bil annar hver áskrifandi á tímabil- inu fær jólabók, en bókanna hefur blaðið aflað hjá bókforlögunum Máli og menningu, Leiftri, Prentverki Odds Björnssonar, Helgafelli og Prent- smiðju Jóns Helgasonar. í vikunni verðux skýrt nánar frá því hverjar bækumar eru. Q Áskrifendasöfnunin gengur vel. — Látum hana ganga enn betur. — Eflum dagblaðið sem berst fyrir rétti vinnandi fólks. 427 milj.! verið borgað af lánum í vexti og afborganir um 140 milj. kr. um næstu áramót. Hvemig getur svona nokkuð átt sér stað — skuldin hækkar eftir því sem frá líður og eftir því sem oftar er borgað af henni? Þetta mál kom á dagskrá á alþingi á dögunum er Hannibal Valdimarsson samgönguráðherra svaraði fyrirspurn um vega- skatt á Keykjaneshraut. Framkvæmdimar við Reykja- nesbraiutina kostuðu 282 milj- ónir krónia og nær a-llur fram- kvæmdatoostnaðurinn var greidd- ur með lánstfé. Þar af var um þriðjungur erlent lánsfé, en hitt innlent lánsfé. Innlendia lánsféð var ýmist í formi spariskír- teinislán-a — sem eru vísitölu- bundin — eða svokallaðra bank-akerfisl-ána, en þau lúta al- mennum lánareglum og eru ekki vísitöi-ubundin. Framkvæmdakostnaðurinn við Reykjanesbrautina hefur verið greiddur niður sem hér se-gir: Með vegagjaldi sem nemur til síðustu áramóta 69,4 milj. kr. nettó (þ.e. að frádregn- um innheimtutoostniaði), en um næstu áramó-t 1-itolega um 85 milj. kr. a-Us frá upphafi veg- gj-aldsinnheimtunnar £\\ Með árlegum framlö-gum u) ríkissjóðs, 6,8 milj. kr. á ári eða a-Us 54,4 milj. kr. við næstu ára-mót. Þessir tveir tetoj-uliðir gera samtalg tæplega 140 milj. kr. sem greitt hefur verið a-f fram- kvæmdakostnaðinum sl. 8 ár. Það nægir ekki fyrir afborgun- um eða vöxtum af lánunum og þess vegna h-afa alltaf bætzt við ný lán, og er það þriðji þáttur fjármögnunarinnar. Vextir og aifborganir á ári nema nú yfir 60 milj. kr„ en tekjur ,af veggj-aldi og framlagi ríkissjóðs nem-a um 21 milj. kr. á þessu ári einu. þanni-g að á árinu 1971 bætast við um 40 milj. kr. í nýjum lánum En af hverju h-afa sikuldim- ar hæktoað aUan þennan tírna þó að greitt hafi verið af lán- unum árlega. sem nemur sam- tals 140 milj. kr. — Það staf- ar af þessum ástæðum: 1 \ Gengistap vegna gengis- X) feUinganna 1967 og 1968 nemur samtals um 130 miljón- um krón-a. Vi’ð þ-að bœtist geng- istap vegna hækkran-ar þýzka marksins og nemur það taip eitt út af fyrir sig um 13 milj. kr. S\\ Vegna innlendu spariskir- Li) teinislánann-a hefur skuld- in einnig hækkað verulega. Skrifstofa Vegagerðar ríkisins hafði ekki á ta-kteinum upp- lýsingar um þá hæ-kkun. er blað- ið leitaði ti-1 henniar í gser, en á það má bendia. að 1-ánið er miðað vi'ð ví-sitölu byggingar- kostnaðar Hún var í upphafi afborgana vegna Reykjanes- braut-arinnar um 220 s-tig en er í dag 543 stig — hækkun nær 147%. Þriðja ástæðan fyrir hækk- un skuldanna er áður nefnd; þ.e. sú hækkun s-em stafar a£ því, að tekin hafa -verið ný lán fyrir vöxtum og afborgunum. Þegar dæmið er reiknað til fuHs lítur það þannig út: milj. kr. Upphaflegur kostnaður 282 Afhorganir á 8 árum alls, um það bil 140 Skuldaaukning (að mestu leyti vegna gengisfellinga) 144 Framkvæmdin við Reykjanes- brautina kostar b'rí í dag — bessar tölur samanlagðar — 566 miljónir króna. Reykjanesbraut- in er um næstu áramót liðlega 100%- dýrari en begar fram- kvæmdum lauk fyrir átta ár- um. Hálka Mikil hálk-a var að myndasit á vegin-um austur af Reykjaivik í gærda-g þegar blaðið fór í prentun. Ha-fði lögreglustöðin í Árbæj arhverfi afskipti af vanda- málum í umferðinni of-an EU- iðaáa, en þau vandamál vorií þó ekki alvarlegs eðlis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.