Þjóðviljinn - 14.11.1971, Síða 7

Þjóðviljinn - 14.11.1971, Síða 7
Simnudiagui' 14. nóvemiber 1971 — I>JÓÐVILHNN — SÍÐA ^ kvlkmyndir Brook Líf og dauöi Paul Scoíicld í mynd Brooks. Peter Brook er án efa ein- hver umdcildasti, en um leið einn snjaliasti leikhúsmaður ckkar tíma. Hann hefur nú stundað leikstjórn í nærri þrjá áratugi og hafa sýningar hans oftlega valdið straumhvörfum í brezka Ieikhúshciminum og víðar. Nægir Irar að nefna ótal Shákcspéárc-sýningar hans, þar sem allir helztu leikarar Breta hafa komið við sögu, þó sér- staklfega^ául Seofield. Frá síð- ustu árum mætti nefna Marat/ Sade, sem markar að vissu leyti hátind á frábærum ferli. SI. sumar gafst mér kostur á að sjá tvö verk Brooks. hau voru ólík scm dagur og nótt, þótt höfundurimr Væri sá sami, Shakespeare gamli auðvitað. En það var ekki einungis að verk- in væru ólík, hcldur voru list- formin tvö; leifchús og kvik- mynd. Gagnrýnendur hafla kallað sýn- ingu the Royal Shakes;x>are Company á Jónsmcssunætur- draumi „leilcsýningu aldarinn- ar‘‘, og annað álíka hástetmmt. Víst er om það að allir miðar seljast mánuðum fyrirfram, og aldrei hef ég fundið svo al- menna undrun, hrifningu og kótínu fara um leiklhúsgesti sem á þessari sýningu. Hún er stórkostleg. Sviðsmyndin er að- eins þrír hvítir veggir, en inn í þennan ramma dembirBrook litum og skirinigilegum, undur- fallegum Mutum, sem eru svo listilega samofnir efni leiks- ins, að áhorfandinn er um leið með á nótunum og skynj- ar þennan nýja heim álfa og manna áreynslulaust. Auðvitað er þetta ekki verk Brooks eins. Hann vinnur þarna með einum bezt þjálfaða leikarahópi heims ins og, það sem er ekki síður mikilvægt, frumlegum, sjálf- stæðum leikmyndateiknara er hefur einmitt lýst því mjög skemmtiiega hvemig þau Brook unnu saman að skapa þetta umtoverfi leiksins, sem helzt mætti rekja til kínversks sirkuss. Ég vil beinlínds halda þvi fham, að skortur á slíku skapandi samstarfi leikstjóra og leikmyndatedknara hafi verið mjög tilfiinnanlegur í íslenzlcu leiktoiúsi og staðdð því fyrir þrifium. Því miður virðist lítt rofa til í þessum efnum. En þetta átti víst ekki að vem leiktoúspistiiU heldur kivikmynda- þáttur. Jónsmessunæturdraumi Bér konungur: Betor Brook<19W). Bræóurnir IXUnund og Edgar bcrjast. Jönsmessunæturdraumur; Xitania gælir viö asnann, Óheron og BokJki horfa þsyrfti að gera rækáteg skil; ég hef aðeins minnzt á þessa sýn- ingu sem algjöra andsteeðu kivkmyndarinnar um Lér kon- ung, sem Brook gerði með Paui Scofield í Danmörku veturinn 1968—69. Bi'ook: „Venjuieg umgjörð leiksins á ledkisviðimi em haM- ir og fagtír búmdngar og hdnn sterki ævintýrabdær sem oft er látirm ráða, vedkdr ledlkdinn og dregiur úr merkingu hans. Vegna þess að sterkasta afl kvikmyndarinnar er raunsæið var nauðsynlegt í þessari kvik- mynd að endiurbyggja iþann sál- arheim og það umhverfi sem atburðir leiksins gerðust í“. Þetta umtoverfi fann Brook á sandöldum Norður-Jótlands, þar sem yfirgefnir bóndaibædr eru toélfir á kafi í sandi. Brook hefiur lýst þedrtí skoð- un sinni, að rússneska Hamlet- mynddn eftir Kozintsev og japanski Maobetto eftir Kuro- sawa (báðar sýndar í M.R.- ldútobi) væru etou dæmi þess að tekizt hefði að gera kvik- mynd eftir leikritum Shake- speares. „Kvikmyndasaga Shakespeares“, segir hann. „er áloafloga dapurleg. Teknar hafa verið um edtt hundrað kvik- myndir eftir leikritum hans og eru filestar þeirra ólýsanlega slæmar. Myndir þessar spegla ástandið í leikhúsmólunum á hverjum tíma. Á fyrsta tugi aldarinnar voru gerðar ótrú- lega margar Shakespeare-mynd- ir, eingöngu vegna þess að þar var hægt að nota mdkinn manmsöfnuð, veglegar hállár og skrautlega búninga, eins og nauðsyrflegt var í stórmyndum þessa tána, Síðan kiemur lamigl; tímaibil stjömumynda, þde. hiug- myndasnauðar upptökur þar sem frægir leikarar em í að- alhlutveikiunium. Þessar mymd- ir voru gerðar samkivænit þeim skdntogi manna á Shakiespeare, er ríkjandi var á 19. öiddnind, þegar menn einblíndu á álit hið „stórtorotna“ og töldu að hljómfailil setndmganna og leik- ræn atburðarás hefði verið að- admarkmið Shakespeares. Þetta er einfaddur en algjörlega ramgur hugsanagangur, og það er þess vegna sem rithöfund- um er reyndu að steela Stoake- speare mistðkst öllum. 1 stað þess að skrifa firá sérstökium kjarna, eins og Shaikespeare gerðd og ha£a svo í lokin styxk- an stofn með ótal gredraum, þá lýstu þeir hástemmt stórbrotn- um atburðum og auðvitað varð árangurinn hroðaiegur. Þaðvar náfcvæmdega þetta sem gerðdst í kvikmyndunum" — Athygdisvert er, að þótt filestir giáEuðustu leiiœtjórar addarinmar hafi femgizt við kvik- myndagerð, hafa þeir ekki haft áhuga á að brjóta Shakespeare til mergjar í lcvikmynd. Það er einkennilegt, að allt frá Pabst til leiktoússmanms eins og Kaz. ans, þá hefur enginm þeirra gert Shakespeare-kvikmynd. Prá þessu eru auðvitað tvær undantékninigar, þeir Laurence Oldvder og Orson Welles. En þótt myndir þeirra geti talizt fyrstu tilraunimar til að filma Stoakespeare, þé eiru þær að verulegu leyti umdir sömu sök seldar og eddri myndímar. Og þær em eirmdg mdlklu fremur „leiktoús" en fcvrkmynd. — Ot- hello- og Madhbeth- myndir WeSdies • þola engan samanburð Enamhald á,-9. -SÍðu, Lér konungur eftir Brook sýnd- ur í Háskólabíói Háskólabíó hefur fest kaup á Lér konungi eftir Brook og mun væntanlega sýna myndina cftir áramótin. Bíóið sýndi í fyrra mynd Books, Flugnahöfð- ingjann (Lord of Flies) og ekki er Ioku fyrir það skotið að okkur gefist kostur á að sjá Marat/Sade á mánudagssýning- um áður en langt um líður. P. S. Rússneskur Lér í nýrri mynd Kozintsevs. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.