Þjóðviljinn - 14.11.1971, Side 6
g SÍÐA — RJÓÐVTtJiENN — Sunniuda®ur 14. nóvemlber 19TL
meö fólki
Er skemmtanaþörf unglinga nú á dögum á svo margan
hátt misboðið af óhóflegu framboði og samkeppni, að það
ræni þá heilbrigðri gleði?
TIZKA OG
TÍÐARANDI
Skemmtanir og skemmtanafíkn unglinga
virðist vera vinseelasta umræðuefnið í
dag. Eins og fyrri daginn, þá sýnist sitt
hverjum og vill hver og einn halda fram
sinni skoðun. Menn dærna gjarnan alLa
unglinga af fáutn áberandi. En gleymist
eikki, að fólk undir 21 árs aldri er um
helmingur þjóðarinnar. Oft virðist sem
talað sé um unglinga sem sérstakan þjóð-
flokk í landinu. En það er nú einu sinni
svo, að allir ungMngar tilheyra fjöl-
skyldum. Og ef betur er að gáð, þá er
um að ræða sama þjóðflokk.
Einhvemtíma voru núverandi feður og
mæður unglingar. Og unglingar dagsins
í dag eru mæður og feður morgundags-
ins. Ef til vill kemur að þvi, að þeir segja
það sama við sín böm, og sagt er við þá.
En tímamir breytast og mennimir með.
f>að se'm gildir í dag, kann að vera úrelt
á morgun. Geta því núverandi mæður
og feður lagt dóm á sín eigin böm eða
annarra, hvað viðkemur t.d. skemmt-
unum?
Þrír menn sem viðurkenndir eru fulltrú-
ar hinnar leiðandi kynslóðar, svöruðu
tveimur spumingum varðandi ungling-
ana. — Einnig voru spumingar lagðar
fyrir nokkra unglinga í gagnfræðaskólum
borgarinnar varðandi eldra fólkið. Svörin
fjalla ef til vill ekki um efnið á sama
hátt en em áhugaverð engu að sáður.
Mikið hefur verið rætt og ritað um bil á
milli kynslóða. Sumir telja það vera til,
aðrir ekk'i. — En hér ko'ma svörin:
1. Finnst yður unglingamir skemmta sér öðruvísi, en þegar þér voruð
ungur?
2. Hvernig álítið þér, að unga fólkið eigi að verja frístundum sínum?
1. Hvemig finnst þér skemmtanamáti eldra fólksins?
2. Hvemig finnst þér, að eldra fólkið eigi að verja frístundum sínum?
1. Margt er ritað og rætt
■uim spilltogu og u.ppivöðslu
yngri kynslóðarinnar, en þó
beld ég að þetta sé í mörgum
tilféllum ekkert betra hjá þeim
eldiri, og ef til vill mætti rekja
þangað þræðina. Hins vegar lel
óg það vera að fara í geitarhús
að leita ullar, að leggja þessa
spumingiu fyrir landsprýftag
vegna þes® að óvíða miun bilið
á miUi kynsiLóðanna vera meira
en etamitt í skemmitanaMQinu,
og þaö miun vera næsta fágætt
að landsprýfingur sikiemm.ti sér
með fullorðna fófkinu. Þó tel
ég að sikemmtanamáti eldra
fiölksáns sé alltof fiábreyttur og
að það leggi of litla ræfct við
það að sfcemmta sér.
2. Hvemdg frítíma er varíð,
Wýtur að vera áfcaflega ein-
stakl inigsbundið. Sá sern hefiur
gaman afi músifc þroskar srruekk
sinn á því sviði, én hafi hann
önnur áhuigamál, þá snýr hann
sér að þeim. Hver og etan hlýt-
ur að verja frístumdum sínum
að eigin geðþótta. Prítíma verð-
ur að sldpuleggja og nota vel,
éngu siður en anman tímia.
□
1. Ég hef nú,lítið kynnt mér
þessi mál, en mér hefiur fiuind-
izt of lítið gert fyrir vissain ald-
ursflokfc, frá 55 ára og þar fyr-
ir ofan. Pólk fer mjög lítið út
að skemmta sér, þegar það er
komið yfir þanm aldur. Það
mastti koma á einhverjiim sam-
fcomum, sem eimungis eru fyrir
eldra fióUdð og þar mærtti það
tala samam og spila eða gera
hvað sem það ósfcar eftir að
gera, ef það er firaankvæmian-
legt. Þetta hefur verið reynt og
mætti aiufca þessa starfisemi og
gera hana fjölba-eyttari.
2. Mér ftanst að þaö mætti
eyða meiri tíma til þess uð
halda heilsunmi við, t.d. með
því að fiana í sund eða stunda
jafnvel leikfimi. T>á eru göngi;-
ferðir aHtafi í góðu giildi. Eirnn-
ig mætti það heiimsækja fcumri-
tagja staa mifcið, það kemur
því í gott sfciap. Eittihvað af
þessu væri betra, en að sitja
heima öllum stundum og lesa
heefcur og þess háttar.
□
1. Sumdr skemmifca sér vóL
aðrir skemmta sér illa og eru
með sifcármennsfcu.
2. >au ættu að eyða firísbumd-
um sínum með því, að fara út
að borða, damsa, í bíó eða leik-
hús.
□
1. Mér fiimnst eldra fióHifcið
verja frísfcumdum sírnum að öllu
leyti betur en umga fólfcdð,
vegna þess að umga fiólkið er að
flýja raunveirulleikamn með
neyzlu áfengis og edburlyfja í
rfkum mæli.
2. Eldra fiólfcið sdæmmtir sér
ekiki rnógu mákið. Það ætti að
fára meira í leiikhús, eða á
spdlafcvöfld og hafa umga fiólkið
með í förinmL
□
1. Mér fimnst allt í lagd mað
skemmtamamóta eldna fióttksins,
en hanm er alls ékkert hedl-
brigðari og hefiur edckert fram
yfir skemmtamamáta umga
folksins.
2. EíLdira fiólkdð á að verja fri-
stundum sdnum við áhuigamál
ef það hefur etahver. Það þarf
að .skemmta sér og það er á-
gætt aö það slkemmti sér til
andlegrar hressingar. Og efi það
er sérstaiklega athafnasamt bá
getur það eitt firistundum sín-
um við vinmu.
Forseti íslands, herra
Kristján Eldjám:
Svar vdð 1:
Þegar ég var umgur, já. Edg-
um við að segja á árunum rétt
fyrir stríðið. Ungiingar
skemmta sér nú við margt hið
sama og þá, em um leið vafa-
Laust nokkuð á annam hátt,
dansa öðru vísi, syngja öðiu
vísi og annað, iesa öðru vísi
efnd alveg eins og þeir hugsa
öðru vísá, hafa aðra afstöðu til
margra fcLuta. Þetta er adit háð
tízku og tíðaranda, sem er öðru
visi nú en þá. Þetta eru víst
allt sjálfisagðir hlutir.
Svar.við 2:
Unglingarnir verða að fá aö
taka þátt í skemmtunum, t.d.
dansieikjum og öðrum félags-
sanwistum. Það er eðiilegt og
nauðsynlegt En það ætti ékki
að vera þeim nóg. Ungt fóifc,
og reyndar hélzt aiiir ættu að
koma sér upp áhugamáli hélzt
skapandi, helga sér svdð. Hvað
það er skiptir ekki aðalmáli,
má vera í fiélaigsstarfi, Idstúm, i-
þróttum, náttúruskoðun, það er
af svo mörgu að taka. Náttúru-
sttsoðun er kamnski upplagðast
af öliu fyrir ungan ísiending,
kynna sér landið eða hluta þess
eða sérstafcan þátt í náttúrufari
þess. Það er ótæmandi brunnur
og öillum tiltækur sem vetlingi
geta valdiö. En aðaiatriðið er
að ftania eitthvað sem fyllir
tómstundirnar af sannri gleði.
Að því er hægt að stefna vitandi
vits.
TONEYRAÐ
JIAAI HENDRIX,
Isle of Wight,
Fálkinn
Jimi Hendrix er dauður.
Það fer ékki á milii mála. Því
hættir fóllki til að líta á þær
plötur sem gefinar eru út eftir
dauða hans á annan hátt en
áður. Aðdáendur líta á hverja
plötu sem minnismerkj um
hinn fiallna leiðtoga. Það eru
orð að sönnu, að Hendrix var
stórkostlegur gítarleikari, en
hann var ekki að sama skapi
góður lagasmiður. Á þessari
Biskupinn yfir íslandi,
herra Sigurbjöm
Einarsson:
Svar við 1:
Flestir hlutir eru öðruvísi en
þegar ég var ungur. BöUin eru
sjáifsagt mjög ólík því sem þá
var. Framboð á skemmtunum nú
er margfiait medra, og vafialaust
eru auraráðin mú mikiu rýmri
en gerðist í þá daga. Mig lang-
ar ekki í gamla tímann hvað
það snertir. Ég þefcki mætavel
auraleysi bæði hjá mér og öðr-
um og ég sé efckert eftir því
þó ungt fólfc hafi betri kjör nú
en þau er ég ólst upp við. En
þegar unglingar eru glaðir á
annað borð, og það geta þeir
verið við ólíkustu aðstæður, þá
hygg ég að yfirbragð þeirra sé
nofckuð lifct á öilum tímum.
Svar við 2:
Þegar maður taiar um slíkt,
þá miðar maður ætíð við sjálf-
an sig. Ég vildi óska hverjum
umglingi þess að hafia ekki
aUtof þröngt svigrúm né sjón-
armiið þegar um er að ræða
lífisnautn. Það er efcki leymd í
því, að það er víðar hægt að
njóta lífsins en t.d. á dans-
stöðum, og ég tala mú efcki um,
að það er ékfci endilega áfengi
eða siíkir hlutir sem veita
mestu ánægjuna.
Bjarki Elíasson
yf irlögregluþ j ónn:
Svar við 1:
Ég svara fyrri spumingunni
játandi. Þeir skemmta sér ailt
öðiru vísi en þegar ég var ung-
ur, en það er mú dálítdð lamgt
síðan. Fyxst og firemst ]>á
skemmta unglingamir sérmeira
og hafia meirí i>eningaráð. Þeir
eru ver til fiarai, að miinum
dómi eins og til dæmds þegar
bau fara á böll, hvort sem það
er úti eða tani, hvort þaö er
á 17. júnd eða á hiöðufoaili í
sfcólanum. Þau eru, ja, i vtanu-
galla, en það er að visu tízku-
fyrirforigði sem ég get ekfci fieilt
mig við. Síðan er það, að þegar
ég var ungur þá var það
undantékning að maður sást
ölvaður. Það átti jafint við um
uniga sem aí'dna. Þó var eta-
staka maður, en það vafcti at-
hyiglL
Svar við 2:
Mér finnst allt .of,; imikiu
tími fiara í, að mér f tanst gaigns-
lausan flæfcing, úr einu í anmð,
án þess að um nofcfcurt mark-
mið sé að ræðai. Mér finnst
stórbreyting á, frá því er ég var
ungur, að umiglingar eru efciki
eins fastir fyrir. Þeir eru alltaf
að leita að einhverju, sem þeir
vita efclkl hvað er. Ég á umga
syni og ég ræði þetta miáil oft
við þá. Ég hef engim vamda-
mál með þá, þeir eru báðir
reglusamár, en þedr eru samt
að leita að ednlhverju stund-
um, sem þeir gera sér ékki
girefa fyrir hvað er. Þeir hafa
fiangið útrás í t.d. popipmiúsik
og flieiru. Og það er allt í lagi,
ef það er ekkert annað.
En fioréldrar þurfa að eyða
meiri tíma með bömum símurn,
til þess að útslkýra fyrir þedm
tilligamg lífsdns, sem að allir
sitefina aö. Það er að verða nýt-
ir þjóðfiélaigsþegnar.
plötu eru 6 lög og þar af eru
fimm eftir Hendrix en hið
sjötta efitir Bob Dylan, og er
ekfci annað hægt að segja en
að það beri afi. Lög efitir
Hemdrix einkennast af mikttu
„gítarflúri‘‘ sem ekki ber að
undra. Platan er tekinn upp á
,Isle of Wight“ hátíðinni árið
1970. Það er því ekki studio
vinna á þessari plöfcu að
neinu leyti. Á plötumnd eru
Midnight Lighbndmg, Foxy
Lady, Lover Man, Freedom,
AU along the watchtower
(Dylan) og In from the
storm. Efcki neitt sérstök
plata. — es.
Jimi Hendrix, hversu fljótt gleymist hann?
a engum
4