Þjóðviljinn - 14.11.1971, Page 8

Þjóðviljinn - 14.11.1971, Page 8
g SÍDA — I>JÓÐVTLJIiNTSr — Sunnuidagur 14. niówamber 1911. Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Dagsbrúnar t.v., af- hcndir Magnúsi Sólmundarsydi málarafclaginu vcrðlaun fyrir bcztan árangur á 1. borði. Öskar Hallgrimsson bankastjóri t.v. afhcndir Ólafi Bjiimssyni 3. verðlaunin sem féllu í Wut Hins íslenzka prentarafélags Pi skák t Ritstjóri: Ólafur Björnsson ^ Starfsáætlun TR veturínn 71- '72 Vetrarsta rfsemi Taifilifélajgs Reykja'vífcur verðuir um fiLest með svipuðum Ihœtti og á und- anfiömum árum en skáikmót, skáksaöíigar og fiundir fara fram í félagstoimilinu að Grensásvegi 46. Fastir þasttir starfseminnar verða sem Ihér segir: Á sunnu- dögum fró M. 14 — 18 verða almenmar ská'kæfigar og íhrað- mót (menntur). Skákflundir þessir eru opnir ödlum félags- mönnum. Á þriðjudögum M. 19.30 — 23 verða skáfcfiundir fyirir fólagsmemn á aldrdnum 14 — 25 ára, á fimmtudög- um fyrir félagsmenn 25 ára og eldri og á laugardöguim M, 15 — 19 verður skákkennsla, fjölteffli og æfingar fyrir umg- linga yngri en 16 ára. SKÁKMÓT: Haustmót TR var sett 20 sept. sjL og voru þátttalkend- ur alis 62 og teffldu í fjórum styrkilfiikafikilktoum. Nú stend- ur yfir úrslitakeppni í meist- arafflokfci haustmótsins og eru keppendur 10 talsins. Tefflt er um titilinn skátomeistari TR 1971. Þátttötouréttindi í lands- liðstoeppninni 1972 og um rétt til að tefla í alþjóða skák- mótinu, sem fram mun fara í febrúarmánuði næsta ár. Boðsmót TafflfóLags Reytoja- vítour Irófst föstudaglinin 22. otot. og em þáitttatoendiur í mótinu einnig tíu talsins. Framundan er: 1) Hraðskák- mót Tafillfiéllaigs ReytojavSkiur 1971 þann 21. nóv. og verður tefflt um titilinin hraðskákmeist- ari Reytojaiváikur 1971, 2) Bilk- armót Taflfélags Reytojaivítour 1971 þann 26. nóvemtoer og verður mótiö útsláttarkeppni eins og undanfiarín ár, 3) Finmatoeppnd Taflféiags Reýkja- vítour dagana 28. nóvemlber, 3. desember og úrslitakeppná 8. dfisemiber, 4) JólalhxiaðskJák- mót TR 1971 verður 27. og 28. des., 5) Stoátoþing Reykjavíkur 29. des og verður tefflt um réttindi til að taka þátt í fyr- irtouguðu aiþjóðastoákmóti og réttindii tdl að keppa í landsliðsfflotoki á skátklþingi Is- lands 1972, 6) Hraðskákmót Reykjiavíkur 30. janúar og verður tefflt um titillinn Ihrað- skáfcmeistard ReykjavLkur 1972, 7) V. Rfiykjavíkursikákmótið — 16 manna alþjóðlegt skákmót — 6. 27. febrúar með þátt- tötou 6 erlendra stoákmedstara, 8) SkáMceppnd gagnfrasðastoól- anna sem fer fram á vegum Æstoulýðsráðs Reykjavíkur og gagnfræðaskólanna í Reykjavík í samvinnu vdð TR. í febrúar/- marz. 9) Skálkkeppni framlhalds- skólanna í fébrúar/marz eftir því. tovernig stendur á með próf í sikólunium, 10) Sfcák- þing verdcalýðsfélaganna 8. — 22. marz og verður þingið halMið f sanwinnu við Full- A-veit Dagsbrúnar sem sigraði í fyrstu skákkeppni verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Aftari röð frá vistri: Benóný Benodikts- son, Gylfi Magnússon. Fremri röð Björn Sigurjónsson og Beifur Jósteinsson. trúaráð vertkalýðsfiélaiganna í Reykjavík, 11) Skáklkeppni stofnana 5., 12., 19. og 26. aprfl og verður tefflt á mið- vikiudögum eins og á umdan- förnum árum. Auik þessa verð- ur væntanlega haldið toelgar- mót og dagblaðaskálktoeippni í samvinnu við Skáíkfélag Atour- eyrar og dagMöðin í Reytoja- vík. Eins og sést á þessaari upp- talndngu verður mikið um að vera á vegum Tafflfélagsims í vetur. Rétt er að velkja at- hygli á fjórum þáttum í starfis- áætlumimmi, sem fyrst vom tekmdr upp á síðasta staxfsári og iverða væmtamlega fastiír liðir á komamdi árum. Er þá fyrst að mefna skák- keppni Skáfcfélags Akurejcrar og Tafflfélags Reykjavítour, sem fram fór fyrir meðalgöngu dagblaðanna í Reykjavfk: Al- þýðulMaðsims, MorgunMaðsdns, Tímans Víisds og Þjóðviljans. Keppnd þessi toófsit í janúar og birtist ein stoáik í toverju fram- antaldra Maða. 1 öðm lagi gekkst félagið fyrir stoáktoeppni framhaldsskólanna í Reyfcja- vík og fór fyrsta skátomótið fram í fabrúarmánuði s.l. með þátttökusveitum frá sex skól- um. í þriðja lagi hélt Taffl- félagið svokallað toéLgarmót i marzmánuði og vom þátttak- endur 48; þax af vom 10 rnenn norðan og austan af landi. Mót þessi em vel fallin til að aiutoa kynni stoátomanna, sem búsettir em toér á höfiuð- borgarsvæðinu og skáikmanna úr öðmrn landshluitum. 1 fjórða lagi efndi Taflfélag Reytoajvík- ur til stoátokeppnd verlcalýðs- félaganma í Reylcjavík í sam- vinmu við Fulltrúaráð verka- lýðsfélagamna. Fór skáklkeppnd þessi fram í aprílmánuði og tóltou þrettán sveitir þátt í mótinu. Þakkar stjórn Taffl- félags Reykjavítour Þoxsiteini Péturssyni fiullitrúa Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna góða samvimmu við unddrbúning og framkvæmd mótsins. Ameríska bókasafnið Bókasafnið opnar rrú í nýju húsnæði að Nesvegi 16, annairri hæð. Veitir safnið alla sömu þjónustu og fyrr, en aðstaða er öll betri og húsnæðj rýmra. Safnið er opið tol. 13—19 mánudaga tH föstudaga. NÝJAR BÆKUR Fjöldi nýrra bóba hefur borizt til safnsins á með- an á flutningum hefur staðið. Eru meðal þeirra miargar frægar bækur, sem hafa vakið mikla at- hygli. Örfá dæmi fyligja hér á eftir: IS PEACE INEVITABLE? eftsr Santrago Genovés Tarazaga. BEYOND FREEDOM AND DIGNITY eftír B. F. Skinner. WITHOUT MARX OR JESUS eftír Jean-Francois Revel. SISTEREOOD IS POWERFUL; an anthology of writinigs from tihe women’s liberation movement. Tekið saman af Rióbin Morgan. THE GREENING OF AMERICA eftír Charles A. Reich. UNBOUGHT AND UNBOSSED eftir Shirley Chrisholm, þingmann. THE STATELY GAME eftir James W. Symington. YAZOO; integration in a Deep-Southem town eftír Willie Morris. MAN AND THE SEA eftír Bemard L. Gordon. THE SEA AGAINST IIUNGER eftír Clanence P. Idyll. FIGURES OF LIGHT; fikn. critkásm and cominent eftir Stantey Karaffmann, BROADWAY eftír Justin Brooks Atkjínson. THE EUROPEAN DISCOVERY OF AMERICA; the nortflrem voyages eftír Samuel EJiot Morison. PROMISES TO KEEP; my years in publjc life eftir Chester Bowles. „DONT FALL OFF TIIE MOUNTAIN“ eftír Shtirley MacLaíne. MUSKIE eftir Theo Liptnan. TÍMARIT Eins og fyrr hefur safnið nýjustu eintök af meira en hundrað tímaritum, um margvísleg málefni. Liggja nýjustu eintök frammi í safninu, en eldri eintök eru lánuð út. Sem dæmi um tímaritin má nefna; Architecturai Forum; Atlantic Monthly; Business Week; Commercial Fisiheries Review; Consumer Reports; Craft Horizon; Fortune; Grade Teacher; Harpers Bazaar; House and Garden; Joumal of Soil and Water Conservation; Ladies Home 'Jour- nai; Mademoiselle; Metropolitan Museum of Art BuHetin; Nationai Geographic Magazine; National Review, New Rcpuiblic; New York Review of Books; New Yorker; Popular Science: Saturday Review; Scientific American; Sport Uliustrated; U.S. News & World Report. UPPLÝSINGAÞJÓNUSTA í Ameríska bóbasafninu er mikið safn uppsl'átt- arbóka. Nýtur „reference“-'þjónusta safnsins sí- vaxandi vinsælda. Þá er safn bæklinga um marg- vísleg efni og mikið safn mynda af mönnuln og stoðum í Bandaríkjunum. Ameríska kvik- myndasafnið Kviktayndiasafnið er ný-flutt í nýtt húsnæði að Nesvegi 16, fjmstu hæð. Safnið er nú skjpulagt þannig að fólk getar gengið um og skoðað sjálft myndimiar og fenigið að setja þær í vél til að at- huga hvemig þær eru. Þá er aðstaða fyrír þá sem vi'lja klippa eiigin filmur. Safnið er opið M. 13.00 tSl 17.30- NÝJAR KVIKMYNDIR Margar nýjar myndir eru í safninu, sem fjaRa um margvísleg efni, svo se'm myndlist, jazz, klassiska tónlist, tennis, körfuibolta, stjómmál, geimferðir og fleira. SÝNIN G ARS ALUR Nýr sýningarsalur er í safninu sem tekur allt að 50 manns í sæti. Þar geta félög, starfshópar og skólar fenigið að sjá myndir safnsins við þægilegar aðstæður, hvort sem er að degi til eða á kvöildin. KVIKMYNDAVÉLAR Eins og fyrr eru lánaðar kvikmyndavélar, til fé- laga, stofnana og skóla, til að sýna myndir safns- ins. Söibum mikjllar eftirspumar er ekki hægt að sinna beiðnum um lán á sýningarvélum, nema til að sýna myndir safnsins. Menningarstofnun Bandaríkjanna Nesvegi 16 — Símax: 11084 - 19900 - 19331.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.