Þjóðviljinn - 14.11.1971, Page 4
4 SÍÐÁ — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnuidagur 14. niów'rnber 19TL
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og pjóðfrelsis
Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjórl: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.).
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Simi 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12,00.
Minnzt 50 árn frá
setningu vökulaganna
þessu ári má minnas't’ þess að 50 ár eru frá
því að vökulögin svonefndu voru sett. f>essi
lög voru mikilvægur áfangi í mannréttindabar-
áttu verkalýðs'hreyfingarinnar, meðal annars af
þeirri ástæðu, að þau sönnuðu að verkafólk í land-
inu getur átt sér góðan stuðning í jákvæðum
meirihluta alþingis þegax til kastanna kemur. f>eg-
ar þessi lög voru sett var við frumvarpið harðvít-
ug andstaða á alþingi og utan þess. Talað var um
að þeir menn sem flyttu lagafrumvörp um hvíld-
artíma á skipunum vildu ala á ónytjungshætti og
ræfildómi, sagt var að slík ákvæði myndu stefna
þjóðarbúinu og atvinnurekstrinum í voða. Land-
verkafólk myndi vafalaust fylgja á eftir með því
að heimta líka hvíldartíma fyrir sig. En þannig
hefur það jafnan verið þegar verkafólk hefur
sett fram kröfur um bættan aðbúnað — þá hafa
afturhaldssamir atvinnurekendur og þröngsýnir
stjómmálamenn staðið gegn kröfum verkafólks
á þeim forsendum að atvinnureksturinn þyldi ekki
álagið.
það miá segja að það sé einmitt þetta sama gamla
afturhaldssjónarmið, sem verkalýðshreyfingin á
við að glíma í dag. Verkalýðssamtökin krefjast
þess að fá 40 stunda vinnuviku og lengra orlof.
Að þesisu sinni hefur ríkisvaldið lýst þvi yfir,
að það muni reiðubúið til þess að tryggja þessi
atriði í kjarakröfum verkafólks með laigasetningu
í samráði við verkalýðshreyfinguna. Þannig er ljóst
að þessi ákvæði hljóta að verða að raunveruleiba,
en atvinnurekendur þráast samt enn við og reyna
allt hvað þeir geta til þess að tef ja samninga. Hafa
þeir jafnvel farið fram á það í samninganefnd-
inni — til þess að tef ja málin — að fá útreiknaðar
líklegar verðhækkanir erlendis næstu árin.
Jjannig endurfekur sagan sig enn og aftur. 50 ára
gömul saga vökulagasetningarinnar á sér speg-
ilmynd í þjóðfélagsástandinu á íslandi í dag. Þá
yar vinsamlegur meirihluti alþingis, en atvinnu-
rekendur og pólitískir talsmenn þeirra neituðu að
fallast á þau mannréttindasjónarmið sem koma
fram í vökulögunum. Og enn neita atvinnurek-
endur að fallast á mannréttindasjónarmið, þegar
þeir standa gegn þvi að 40 stunda vinnuvikan
komist í framkvæmd. — sv.
'MINNING:
Vilhjálmur Guðmundsson
Fæddur 20
Með örfáum orðum lanigar
mdg að minnasit vinar máins
Vilhjólms Guðmundssonar,
frkvstj., sem jarðsettur verður
ménudaiginn 15. þm, en hann
lézt á Borgarsjúkraihúsimu, 6.
nóv. s.l. eftir fremiur stutta en
mjög stranga sj ú'kdðmslegu þar.
Vilihjélimiur fæddist 20. sept.
1912 á Harrastöðum á Ftells-
strönd, DalL sonur hjónamna
Guðmundar Gíslasonar og konu
hainis Sigríðar Gísladlðttur. Hann
var annar í röðtani af 14 syst-
fcnum. Fátæktin var mikil eins
og þá var víðast og þvi litlir
möguleikar á að brjótast til
mennta, en í þá átt stóð hugur
hans, etas og anmarra þeirra
systkina. Hann dvalífl um skeið
á Mselifelli hjó Tryggva Kvar-
an og las umdir skóla og einn
eða tvo vetur var hanm í
Menmitasfcólanuim á Akureyri,
em hamm varð að hætta þar
námi sökum fjárskorts. Síðar
fór harnrn í Verzluinarskóttann og
laiufc þaðam próifi með1 gilæsi-
brag, enda var hann óvenju ’æl
gefinn maður og næmur á allt,
sem má'li skipti og hanm hafði
álhuga ó. Bæfcur var eini mum-
aðurimm, sem harnn leyfði sér
um dagama, en í bófclestur fóru
hams íáu frístundir, enda var
hann jafnvígur á mörg tumgu-
mál og minnið var frábært.
Að mámii lofcnu vamm hann
um skeið hjá ýmsum aðilum
umz hanm setti á stofn éigin
umiboðs- og heildverzlum, en fyr-
ir 17 árum stofnaði hamn
Vatnsvirfcjamn h.f. ásamt all-
mörgum mömmum og gerðist
frikvstj. þess fyrirtaekis og má
segja, að hamn haifi byggt það
upp að öMu leyti og vtæri slffct
ærið starf vemjulegum manmi,
en þetta var aðeins eitt af ótal
’sförfum Vilhjálms t.d. annaðkt
hamm lemigst af allt bófchald
og fjárreiður Félags vatns-
virfcja og seimna Vatnsvirlkja-
deildarinnar h.f. ásamt margra
ammarra fyrirtæfcja og fjölda
einstaklimga, enda var starfs-
dagur hams lenjgri en nokkurs
aminiars sem ég tief þefckt. Hann
gat aldrei neitað nokfcurri bón
og þrátt fyrir ótrúleg afköst var
oftast umnið langt fram á kvöld
og helgarmar lífca, en edtt gat
hamm efclki, en það var að setja
upp verð fyrir vinnu símai. Mái-
■<S>
2500 klukkustunda lýsing
vi5 eölilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sfmi 16995
sept. 1912, látmn 6.
tæfcið segir, að það fcomd ávallt
maður í manms stað, en þetta
er efciki rétt; það taka margir
við þeim verkefnum sem Vil-
hjálmur hefur amnazt, em vxð
þvi hlutverki að vera eins fcom-
ar skriftafaðir fjölda miamma,
bæði í andleguim og veraldieg-
um efnum, við því tefcur emg-
tam.
Við gátum gengið að homum
vísum á sfcrifstofumni og raikið
raunir oklkar eða laigt fram
hugmyndlr ofckar um þetta og
hitt — ávallt gat Vifhjéllimur
hlustað og gefið ráð. Menm só-
uðu tfma hans með alls komar
fcvábbi og kvarti og miargir áttu
tíðförult til hams, því hamn
var eins og raumveruiegur faðir
eða eldri briótðir okfcar, svo
margra. Hin tafcmartoalausa ró
og hið hægláta bros vor svo
traustvefcjandi og emgan þetofci
ég, sem efcki telur Viihjálm
hafa verið fágætan dreng og
höfðingja, sem alldrei mát.ti
mieitt aumit sjá. Huiguisemi hams
og hlýja hefur yijað miörgum
um hjartarætur, og sé til ein-
hvers toonar „góðverfcabanfci“
hinum megim vedt ég, að þar á
hamm fúlgiu stóra, en uim inn-
eignjir héma rnegin slkeytti
hanm efcfci, í þeim efnum setn
öðrum varð hamn ætíð sjálfur
að sitja á hatoamum.
ölluim hinum mörgu vtaum
Villh jálms miun hamm reynast ó-
gleymainlegur maður söfcum
sinna évenjulegu mannbosita og
það sfcarð, sem varð við flrá-
fall hans verður aidlrei fiyililt,
en hollllit væri fflesitum möminum
að fceppa að því að verða það
sem hamm var. Vilhjálmur giift-
ist 1. júrh 1940 eftirliflamdí fcomu
sinni, Ásgerði Pétursdöttur frá
StyfcDöshólmi — htami miæbustu
fcomui, og eigniuðust þau fflöigur
börrn, sem ölll eru úppfcomin,
gift og mýtir borgarar. Ásgerður
stundaði mann sinn af frálbærri
ást og alúð í veMndlum hams
og vafcti yfir homum, þar til yf-
ir laub.
V5TL ég, ktona mta og fjöl-
sfcylda votta henni, bömum
tengdabömum, systkinum og
vtaum, dkfcar dýpstu saimúð
við fráíSall hins góða drenigs.
Bergur Haraldsson.
Einn er þáttur af oss raltinn,
ein af Iindum lijartans þrotin.
Þessar Ijóðlínur Grdms komia
mér í hug, þegar Vilhjálmur
er kvaddur, en bann verður
borinn til moldar mánudaginn
15. nóv. Vilhjáhnrjr var faxdd-
ur 20. september 1912 á Harra-
stöðum á Fellsisitrönd. Foreldr-
ar hans voru hjónin Sigríður
Heiga Gisladóttir og Guðmund-
ur Ari Gíslason. Gisli faðir
Sigriðar Hélgu bjó í Koti (nú
Sunnuhiíð) í Vatnsdlal. Hann
var Guðlaugsson Guðiauigsgon-
ar. og er sú ætt rafcin út á
Skaga og oft nefnd Guðlaugs-
ætt. Guðmtmdur Ari var ey-
firzikur í móðurætt, en föður-
ættim sfcaigfirzfc. Faðir hams Gísli
Arason bjö í Geitagerði í Staö-
arsveit. Ari faðir hans viar
Jónssom Jómssonar, og var sú
ætt stundium kennd við Hiálf-
dánartungur í Norðunárdal. Jón
Jóngson var kvæmtur Sigríði
Markúsdóttur frá Brúnastöð-
um, og var Markús faðir hienn-
ar sjöuindi maður í karllegg
frá Jóni Arasyni.
Þau Sigríður og Guðmundur
voru aðeins eitt ár á Hiarra-
stöðum. og næsita áratuginn
voru þau á nokkrum stöðum
í Dalasýslu og SnæÆellsnes-
sýsiliu. Bömin urðu mörg, og
var Vilhjiáhnur næst elztur
þeixra. Vorið 1922 ffluttust þaiu
hjónin norður í Sfcagatfjörð í
átthaga Guðmundar. og fór
Vfflhjalmur þá að Sólheimum
nóv. 1971
í Særrrundarhlíð og var þar hjá
frœndfólki sínu fram yfir ferm-
ingu. Hugur Vilhjálms stóð
mjög til náms og mennta. og
veturinn 1929—30 var hiann
við nám hjá séra Tryggva
Kvaran á Mælifelli. vann á
Siglufirði sumarið eftir og
gekfc í Menntaskóla Akureyrar
næsta vetur. Vilhjálmi var
mjög létt um nám og hafði
mikla löngun til að hialda á-
fram menntaskólanámi með á-
kveðið miarfcmið í huga. Hefði
það þá þótt mikil bamingja
að fá að þræla sumarlanigt á
síidarpl'ani á Siglufirði til a'ð
kosta skóliavist að vetri En
kaldur hrammur kreppunnar
frægu seildist þá til þesga
lands semogmargraannarra, og
hvergi var vinnu að fá, en eng-
inn, siem nærri stóð, gat rétt
hjáíparhönd. Tók það Vilhjálm
fimm sumur að vinna fyrir
næsta sfcólavetri, enda þurfiti
hann að styðja föður sinn sjúk-
an á þessum misserum. Haugt-
ið 1935 settist Villhjálmur í 2.
bekk Verzlunarskólans og lauk
þaðan prófi með hárri eink-
unn vorið 1937. Næstu árin
vann bann hjá þýzkum heild-
sala, þá um sinn hjá Ásbimi
Ólafssyni stórkaupmanni, en
lengst af hafði hann sjálfur
innfflutningsvfirzlun og veitti
verzluninni Vatnsvirkjanum
h.f. hér í borg forstöðu.
Þótt Vilbjálmur væri ágæt-
lega að sér í verzkmarfræð-
um hygg ég, að hann bafi
ekki verið á réttri hilli'j við
verzlunarstörf, enda hugsaði ^
hann ungur til annarra hluta.
Honum var liítt að skapi að
selja vinnu sína hiáu verði eða
hagnaist af aðstöðu sinni éða
samböndum, en kaus fremur
að vinna langan dag og hefur
hann á liðnum árum afkastað
svo mrklu verki, að undrun
sætir.
Hirm 1. júní 1940 var bjart-
ur daigur í lifi Vilhjáhns þrátt
fyrir heimsstyrjöld og hernám.
Þann dag gekfc bann að eiga
Ásgerði Pétursdóttur, ættaða
úr Brfiiðafirði. Hún lifir mann
sinn ásamt fjórum bömum
þeirra, tvekn dætrum og tvekn
sonum. sem ötH eru uppkomin
og eiga heima í Reykj'aivík.
Heimili þeirra Ásgerðar og Vil-
hjálms' hefur á annan tug ára
verið í Víðihvammi 10 í Kópa-
vogi. Hefiur okkur ættingjum
og vinum efciki þótt leiðin löng
suður í Hvamminn, meðan þau
bjuggu þar, og þar höfum við
átt margar minnisstæðar
ánægjustundir, enda voru þau
hjón mjög sarohent í rausn
sinnj og góðu viðmóti við
gesti
Vilhijálimiur var bókhneigður
og las mifcið, eintoum útlendar
bækur, enda var hann mikill
máitamaður. Hann var kyrr í
fiasi og fremur hiédrægur að
eðlisfari. Honum sást Mtið
bregða, hvort sem honum
mætti blítt eða strítt. Þótt Vil-
hjélmur yrði fyrir ýmiss kon-
ar mótlæti þegar frá æsfcuár-
um eins og áður er að vik-
ið, tel ég bann eiigi að s'ður
baÆa verið mikinn gæfumann.
Hann var vitur maður og góð-
gjam og slítoum mönnum
heppnast fíest vel, sem þéim
er sjálfrátt, en taka öðru, er
að hömdium ber, meö hugrekki
og stiUingu. Hann naatt virð-
ingar þeirra og hylli. sem
höfðu af honum kyrmi. og ást>-
ar þeirra, er næst stóðu. Eig-
inkonan reyndist honum þá
bezt, þegar mest á reyndi, og
hann þurfti ekki að kemba
hærumar, en sjálfur lét
bann ótvírætt í ljós þá löng-
un að komast hjá gMmu við
Elli kerlingu
f ágúst S'íðast liðnum kenndi
Vilhjálmur þess meins, sem
varð bonum að aldurtila. Mun
honum brátt hiafa orðið Ijóst,
að hverju fór, og tók hann
örlögum sínum með þeirri
karlmennsku og bugarró, að
seint mun okkur úr minni
Mða, er tii hiams komum. Hann
andaðist um nónbil 6. nóv-
ember.
Við Vilbjálmur áfttum sam-
leið aMa tíð frá unglingsárum,
og enginn maðuT hefur báft
meiri áhrif á sikoðanir minar
og hrjiganheim en hann. Mun
það eflaust gilda um okkur öil
systkinin. En ekfci mun ég gera
neina tilraun til að koma or'ð-
um að því, sern ég og mitt fóifc
á honum upp að unna.
Ekki verður því á móti mælt,
að himinn og jörð eru megin-
hlutar þess heiims. sem við lif-
um í, en sá heimur getur þó
virtrt ærið breyttur og tóm-
legur, þegar þeir hverfa á
braiut, sem ofckur eru kærast-
ir „Það syrtir að, er sumir
kveðja“. segir Davfð slkéid.
Heimur okkar sem næst stóð-
um Vilhjálmi, verður aldrei
samur og fyrrutn, meðan hann
var hjá okkur. En minningm
■jm þig. bróðir, mun Mfa lengi
og ylja okkur um hjartarætur.
Gunnar.
Blómahúsið
Skipholti 37 simi 83070
(við Kostakjör skammt
frá Tónabíói)
Áður Álftamýri 7.
• OPIÐ ALLiA DAGA,
• ÖLL KVÖLD OG
• UM HELGAR.
Keramik, gler og ýmsir
skrautmunir til gjafa.
Blómium raðað saman
í vendi og aðrar
skreytingar.
BLÓMASENDINGAR
UM ALLT LAND MEÐ
GÍHÓ 83070.
AKRANES
Candy þvottavélar.
Camdy Brava uppþvotta-
vélar.
Pfiaff saiumavélar.
KNÚTUR
GUNNARSSON,
Skagabraut 31.
Sími 1970.
TRESMIÐAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Málfundanámskeið
Framhaldsnámskeið hefst n.k. mánudag 15. þ.m.
ki. 20.30. Byrjendanámskeið hefst n.k. þriðjudag
16. þ.m. M. 20.30.
Stjörnin.