Þjóðviljinn - 14.11.1971, Page 9
Simmidtagur 14. nóvemiber 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
f Radíófónn
1 hinna
vandlótu
Dual
Vfir 20 mismunandi gerðir
á verði við allra hæfi.
Komið og skoðið úrvalið
í stærstu viðtækjaverzlun
landsins.
B U Ð I N
Klapparstíg 26, sími 19800
©
Einu sinni enn
ú
Volkswageneigendur
Höfum fyrlrUggjandi BRETTl — IIURÐIR — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Vcrfkswagen í allflestum Utum.
Skiptum á einuxn degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKrPTIN.
Bílasprautun Garðars Siginundssonar,
Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988.
Takið eftir! — Takið eftir!
Kaupum og seljum vel útlítandi húsgögn og hús-
muni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa,
bókaskápa og hillur, buffetskápa, skatthol, skrif-
borð, kluikkur, rokka og margt fleira. Staðgreiðsla.
VÖRUVELTAN Hverfisgötu 40 B. s. 10059.
ÁBURÐAR VERKSMIDJA
RÍKISINS
óskar eftir að ráða 20 — 30 verka-
menn.
□ Mikil vinna í vetur og vor.
Q Fæði á staðnum.
Upplýsingar gefur Bogi Eggertsson,
verkstjóri, í síma 32000.
ÁBURÐARVERKSMIÐJA
RIKISINS.
Framhald af 8. síðu.
madur að hringja í síma? muin
ef ti'l vill einihver spyrja. Eikki
getur Ihann flett upp í símaskrá
og valið númer.
Frá þessu ætla ég nú ein-
mitt að segja ykfcur.
Maður byrjar á því að
hfringja í upplýsingar sem nú
heita að vísu símaskrá. Um
daginn, þegar ég heyrði þessa
símasfcrá nefnda, hélt ég að
ég myndi hafa lent á vitlausu
númeri. En stundum kemiurþað
fyrir, að ég lendi á 02 í staö-
inn fyrir 03 ogþákemur Lands-
síminn og ég Eýti mér að
biðja afsökunar oig leggja á.
Svo þegar ég lendi á Síma-
skránni, og það geri ég guði
sé lof oftast nær, spyr ég
símaskrána hvaða númer þessi
eða hinn hafi eða sá sem ég
þarf að fá samband við. Og
Símaskráin segir mér númerið,
Stundum þekkir hún númerið,
eða kann það utanbókar, en
stundium þarf Símaskráin að
leita í sjáifri sér til þess að
finna númerið. Og svo byrjar
maður að hringja í númerið,
sem Símaskráin gaf manni.
Maður telur og fdngrar sigaft-
urábak, eða áfram eftir skíf-
unni á símtækinu. En stundum
er númerið á tali og þá vand-
ast málið. Þurfi maöur að
bíða lengi, er vísast, að maður
hafi gleymt númerinu. Og svo
verður maður að bíöa lengur,
því Símaskráin hefur það ef til
vill til að verða hdssa, jafn-
vel móðguð, spyrji maður um
sama númerið æ ofan í æ.
En svo er annað. Oft lendir
maður á skökiku númeri. Ég
hef meira að segja heyrt, að
slfkt geti hent sjáandi fólk.
Það gæti orðiö efni í langa
frásögn, ætti að lýsa því
hvemig fóJk bregður viö, þeg-
ar það verður fyrir slifcu ó-
næði. Margir bregðast að vísu
vel við og segja að það sé
ekkert að afsaka, þegar maöur
biðst afsökunar. En fleiri eru
þó, sem svara eins og þeir
hafi orðið fyrir mikilli persónu-
legxi móðgun. Einfcum spyrji
maður formálalaust eftirákveð-
inni persónu í númerinu. Þá
er venjulega svarað fremur
snúðugt: Það er emginn Jón
hér! eða: Hér er enginn Jón!
Og ef satt skal segja, er
kvenfólfcið enn þá snegigra upp
á lagið, en karlmennimir svo
að ég verð alltaf dálítið smeyk-
ur, þegar ég lendi á fcvenmanni
í sköfcfcu númeri.
Þó tefcur út yfir allan þjófa-
bálk, lendi maður á skökfcu
númeri aftar en einu sdnni. Þá
er mæilirinn venjulega troðinn,
skekinn og fleytifullur.
Um daginn, þegar ég var
borginni. lenti ég tvisvar á
sama númerinu. En það var
efckd kona, guði sé lof, heldur
karlmaður með forstjórarödd og
sennilega svolítið innanfeitux.
I fyrra sfciptið gekk allt vand-
ræðalaust, en í síöara skiptið
missti maðurinn þolinmæðina
og sagði með rödd þess sem
valdið hefur: — Þú ættir að
setja upp gleraugu áður en
þú byrjar að hringja.
Og ef að maðurinn með for-
stjóraröddina skyldi lesa þess-
ar línur, vona ég að hann láti
Blindrafélagið njóta þess en
efcki gjalda, að ég ónáðaði hann
með ótímabærri upphringingu.
Skúli Guðjónsson.
Peter Brooke — Líf og dauði
Framhald af 7. síðiu.
við Citizen Cane eða Amber-
sons.
Myndir Kozintsevs og Kuro-
sawa eru einstakar, því þeir
hafa stundað hin einu réttu
vinnubrögð. Þeár eru listamenn,
sem hafa mjög áfcveðna og
sjálfstæða skoðun á því efni
er þeir fjalla um, og ná þann-
ig merkingu leikritanna, efcki
leifchúslegri heldur raunveru-
legri merfcingu. Kozintsev
reyndi t. d. að komast edns
langt frá hdnni rússnesfcu leik-
hefð og mögulegt var. Hann
notaði nýja þýðingu Paster-
naks, sem er mun gagnorðari
og snaggaralegri en sú frá 19.
öldinni og enginn leikaranma
var úrleiWhúsitiu, enginn þeirra
hafði leikdð Shafcespeare á
sviði, Mynd Kurosawa er ó-
umdeilanlegt sni!ldairverfc‘\ —
Kozintesv hefur einmitt ný-
lofcið við að fcvikmynda Lér
konung í Rússlandi og verður
myndin væntanlega sýnd á
Vesturiöndum á næstunnd.
Peter Brook fylgir mjög ein,-
dregið skoðunum pólska leik-
hússprófessorsins Jan Kotts,
sem Kott setti fram í bófc sinni
„Slhafcespeare, samtíðarmaður
oikkar“. Kott sýnir fram á
pólitísfct og heimspekilegt gildi
leifcrita Shakesipeares og setur
þau í bein tengsl við nútímann.
Hann líkir leitoritinu um Lér
konung við absurd-leikhúsið,
og þó eintoum við veifc Beck-
etts. „Lér konungur" er efcki
grátklökfcur sorgarieifcur um
grunnhygginn kóng sem sikiptir
ríki sínu mdlli tveggja dætra
er rekaJianjn síðan með grimmd
út í óveðrið og dauðann, Kott
sér fall Lés sem fall og for-
tímihgu iheimsdns, heimur vertos-
Til formanna AB
Þeir formenn, sem
ekki hafa enn tilkynnt
nöfn kjörinna fulltrúa á
landsfundinn, geri það
nú þegar á skrifstofu
flokksins í Reykjavík.
Símar skrifstofunnar
eru 18081 og 19835.
ins er vitfirringahæii þar sem
flónikið er gegigjað, laast vera
geggjað, eða geggjast. Heimur
hinna lágu; hinn blindi sér
skýrt og hinir vitlausu segja
saninleikann. Þannig er það hjá
Beckett í Beðið eftir Godot, og
þannig er það í kvikmynd
Brooks um Lér, þar sem fcvik-
myndatæknin er nýtt til þess
að lýsa blindunni og vitfirr-
ingunni. Myrxdin er óhemju
sterfc, tekin á svart-hvíta fdlmu
af danska filmaranum Heiming
Kristiansen.
Andstætt birtunni, hlýjunni
og lifinu í Jónsmessunætur-
draumd skapar Brook dimmt,
kalt og dauðaþrungið listaverk
með þessari kvifcmynd.
Barbra Streisand
Blómamynstur
og litir-
Stjömubíó endursýnir þessa
daga bandarísku verðlauna-
myndina „Funny girl“, sem
er breiðtjaldsmynd í litum. Að-
alhlutverk leika Omar Sharif
og Barbra Streisand, en hún
hlaut Occarsverðlaun fyrir Ieik
sinn í myndinni. Mikil að'sókn
var að myndinni hér á sín-
um tíma. Myndin er af Bar-
bru Streisand.
Rúmteppi úr
Dralon
Ytra og innra borð úr nylon. Stoppuð með Draion-kembu.
Teppin tást í fjölbreyttu úrvali lita og mypstra —
með kögri eða án.
Stærð 2,10 x 2,40 Og verðið er hagstætt.
dralon ■
,BAYER
Úrva/s treffaefni
__ /írM'/ %z-. %///....
jpí-s,. Ífc'sJúín. ‘fy'rsjs
'• Ms*, íffi, Ú.M'"' %?'" J'"
, //V/, ■ £///"/. fa//St ^////. ^fj//// r ty/////z/
? / # > 'í 't V 7 >/{ "/
AUSTURSTRÆTI
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlaaö‘u 32
MOTORSTILLINGAR
. '5T:; ngt.3 LJÖSAStlLLlNGAR
Latíö stilla i tima.
PjjSt og ot-ucg biónusta.
13-10 0
Eiginmaður minn, fiaðir okfcar, tertgdafaðir og afi
VILHJÁLMUR GUÐMUNDSSON.
Víðihvammi 10, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá FossvogsfcapeRu mánudaginn
15. nov. kl_ 1.30. — Biom og kransar afiþakfcaðir,
Fyrir hönd bama, tengdabama
og bamabama
Ásgerður Pétursdóttir.
*