Þjóðviljinn - 14.11.1971, Blaðsíða 11
Suramjdiaguir 14. nóvemiber 1971 — ÞJÖÐVHjJTNN — SÍÐA J |
Stjörnuspá
og heilræði
vikunnar
HRtJXUKINN
Þtað er einíhver fiðrioglur i
þér um þessar naundir. fin
hvað segir Njála?
Njála segiir: Ung var ég
Njáli giefin.
★
NAUTIÐ
Þú skalt elkki vana aið spilla
hedlsu þinni fyrir aMiuir fram
með líkamilegu enfiði. Láttu
tæknina um það.
★
TVÍBURARNIR
Þú veizt bezt sjállfur að þú
getur ekki þagað yfir leynd-
armáli nema því aðeins að þú
þekkir þaö ekki.
★
KRABBINN
Ef þú heldur að þú getir
ftumdið skyrtuihnappimin feða
nisekma) sem þú týndir ein-
ihversstaðar hedma hjá þér, þá
er það misskilningur. Reyndu
heldur aö finna hofuind Njálu.
★
LJÓNIÐ
Þiað gæti orðið voða gaman
ef þú fengir völdin. En það
verður ekkert af þvi, því mið-
ur.
★
MÆRIN
Eif þú getur með engu móti
haldið þig á mottunni, þá
skaltu að minnsta kosti vara
þig á því að stí'ga ekfci út á
teppið.
★
VOGIN
Þú ættir kannski að vita.
það nú þegar, em það er ekk-
ert eins dýrt og að vera fá-
tækur.
★
SPORÐBREKINN
Nú er úr vöndu að ráða,
kiseri bróðir og systir. Það má
ekkS á miöli sjá hvað er þér
erfiðast: tilfirmingamáfin,
smóatriðim, aðalatriðin eða ■
vitteysumar.
★
BOGMAÐURINN
Það er ekkert sem getur
komið í staðinn fyrir að þvo
sér vel um tæmar þegiar heim
kenrnxr á kvöldin.
★
STEIN GEITIN
Það er miklu réttara aö
hlaupa á sdg sjálfur en taka
þátt 1 óíörum annarra. Jean
Dixon hefur fengið rangar
upplýsingar, em húin vill að
aðrir hlaupi á sig, enda skrií-
air hún fyrir auðvaldið.
★
VATNSBERINN
Elf þú astlar að piédika, þá
skáiltu sjá til þess að boðskap-
urinn fljóti ofan á svo að ein-
hver skiljd kamnsdd hvað þú
ert að fiara.
★
FISKARNIR
Synduim, vér fiiskamir, söigðu
homsilin.
EFTIR MARIA LANG
til Stokkhólms — með eða án
Hákonar. En eftir að hún byrjaði
að vinna ' hjá mér og hafði líka
von um að fá að taka þátt í að
stofna nýtt diskótek, hafði hún
séð sig um hönd! Og svo... svo
faðmaði hún mig að sér og sagði
að ég væri draumur.
— Það ertu líka. Nei, gráttu
ekki, þá kemur yfirhjúkrunar-
konan og rekur mig út.
— Qhrister. mér þykir svo leitt
að ég skuli hafa brennt öllum
bréfunum. Þau hefðu getað orðið
þér hjálpleg við að hafa upp á
morðingja Evu Mari. Eða ha'að
heldurðu um það?
— Það getur verið. Það var
víst rétt sem þú sagðir um dag-
inn. Að það byrjaði allt saman
á bréfunum.
Nokkrum tímum seinna leið-
réttir hann sig þó:
— Það byrjaði allt með þessu.
í Ráðhúsinu í Skógum, sem er
annars lokað á sunnudögum, á
hann stefnumót við Harsbo bæj-
arritará. Hann kveikiir á svört-
um lakklampa á skrifborði sínu
og lýtur yfir bréfið sem Christer
Wijk hefur bent á.
— Það er dagsett tuittugasta
janúar.
— Og það er, segir Christer.
— áður en fynsta þréfið toom í
eldhúsganginn hjá unigrfrú Mark.
— Undirskriftin?
— Er fölsuö. En piltarnir okk-
ar geta ákvarðað hver gerði það.
Pappírinn er alls staðar til. Hér
á skrifistofunni. í skólum bæjar-
ins. í ritfangaverzluninni. Áhon.
um' eru engin merki sem geta
upplýst neitt.
— Það á að vera hægt að
greina sundur ritvélar, tautaði
Helge Harsbo.
— Jé. Ohrister horfir á snjó-
flyksurnar sem þyrlast milli
ljósastraura og trjáa í skóla-
garðinum. — Ritvélin sem notuð
var er í eigu Sylviu Mark.
— En, segir bæjraritarinn og
þagnar um leið.
— En við græðum ékkert á
þeirri vitneskju. Það er ritvél
sem hún hefur stundum haft
í búðínni, stundum heima hjá
sér og stundum fétok Eva Mari
hana að láni til að hreinrita
spjaldskrárkort og eitt og ann-
að.
— Þetta er þokkalega vélritað.
útvarpið
— Þokkalega, en ásiótturinn er
ójafn, stendur í einhverri af
skýrslunum sem biðu mín þegar
ég kom frá örebro í morgun.
Það getur stafað af því að vél-
ritarinn er óvanur eða þykist
vera það.
— Þá er ekki annað að gera
fyrir okíkur en rýna í innihaldiö.
Taktu frumritið, ég er með af-
rit..
I hundraðasta skiptið les
Christer tdlskrifið.
„Til
Héraðsstjórnarinnar
örebro.
Bæjarstjórnin í Skógum ákvað
hinn 22/12 1969 að heimiia reikst-
ur á diskóteiki. Ég áiít að bæjar-
stjómin eigi ekki að blanda sér
í slíkt og bæjarfulltrúar hafi
enga heimild til að leyfa rekstur
á diskóteki sem aðeins örfáir
unglingar hafa áhuga á. Ég leyfi
mér því að mótmæla þessari
ákvörðun bæjarstjórnar.
Hér í bænum var áður diskó-
tek, sem varð að hætta störfum,
vegna þess að það olli ónæði.
Ég álít að sú tilraun hafi verið
nægjanleg og slíkt uppátæki, sem
henta betur í stórborg, vona ég
að við verðum laus við í fram-
tíðinni.
Ég lít svo á að bæjarfulltrúar
hafii með samþykkt á þessari,
heimild til reksturs á nýju diskó-
teki, farið út fyrir verksvið sitt,
og ég masdist til þess að leyfið
verði afturkaHað og ekkert
ddskótek verði stofnað.
Skógum, 20/1 1970
Eva Mari Hesser“.
— Jæja, segir Ohrister og
stynur við. — Hvemig lízt þér
á fölsunina okkar?
— Ef þú tekur þurt undir-
skrift frú Hessers svarar Helge
Harsbo, — má segja að bréfið
sé fullkomlega trúverðuigt. Það
gæti verlð samið af hneyksluðum
skattborgara, sem hefur sent
kvörtunarbréf fyrr og veit nokk-
um veginn hvemig hann á að
bera sig að með það. Hann
hefur ekki hirt um að fá afrit
úr fundarbókum, heldur virðist
styðjast vdð fréttir í blööum eftir
samþykktina í desember. Pund-
arbókin var iögð fram hinn
þrítugiasta desember og þaö er
þriggja vikna frestur til að koma
með kærur, svo að honum hefur
ekki legið lífið á.
— En hver er tHgangur fals
arans? Að gera gys að Evu
Mari og draurmum hennar um
diskótek? Að valda henni tjóni?
— Það get ég ekki sagt þér.
En nú... nú er Berit Edman
víst komin og þið viljið trú-
lega vera ein.
Berit hefur verið á skíðum og
það er snjór á skíðajakkanum
hennar og í ljósu hárinu.
— Ætlaði lögreglufor'nttinn að
spyrja mig um eitthvað?
— Um tvennt. Er ungfrú Ed-
man persónuiega kunnug GiHis?
Nilson?
— Herra ... Nílson? AHs ekM
Aí hverju spyrjið þér?
— Þér hafið allan tímann
verið með á nótunum um aHra
nýjusfu sögusagnir um hann —
og hafið látið þær berast —
til hve margra? Þér upplýstuð
Evu Mari um að hann væri í
bænum. 1 gær tilkynntuð þér í
ritfangaverzlun Marios að hann
og Óli Bodé ætluðu að borða
saman í stóra matsailiium
kiukkan níu.
Sunnudagur 14. nóvember.
8.30 Létt morgundög. Kennara-
kórinn í Stuttgart syngiur lög
eftir Silcher, Sehubert, Mend-
elsson o.fl.
9.00 Fréttir og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Hugleiðingar um tónHst.
Soffía Guðmundsdóttir les úr
þýðingu sinni á bók eftir
Bruno Waiter (2).
9.30 Morguntónieikar. (10.10
Veðurfregnir) a. Preiúdíur og
fúgur úr „Das Wohltemper-
ierte Klavier“ eftir Johann.
Sébasitian Bach. Isoide Ahl-
grimm leikur á sembal. b.
Camzona í d-moU, fúga í g-
moil eftir Bach. Heimút Wal-
cha leikur á orgel. c. Sinfónía
nr. 4 í B-dúr eftir Ludwig
van Beethoven. Cólumbiu-
hljómsveitin . ledfcur; Bruno
Waiter stj.
11.00 Kristniboðsdagur: Messa í
Neskdrkju. Skúli Svavarsson
kristniboði í Eþíópíu prédik-
ar; séra Frank M. HaUdórs-
son þjónar fyrir aitari. Org-
anleikari: Jón Isleifsson
12.15 Dagiskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tóniedkar^
13.15 Upphaf Rússaveldis. Jón
Thor Haraldsson flytur há-
degiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar. a.
Strengjakvartett í a-modl op.
105 efttr Dvorák. Smetana-
kvartettinn leifcur. b. Sinfón-
ía nr. 9 í d-moH eftir
Bruckner. Fílharmón íusveit
BerHnar leitour; Zuhin Metha
stjórnar (Hljóðritun frá út-
varpinu í Berlín).
15.40 Fréttir.
15.45 Vamariiöið — Icéland
Defenee Force. Þáttur Jökuls
Jakobssonar um varnarHðið
endurtékinn (Áður útv. 17.
f.m.).
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvítum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson Hytur skáfcþátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Sveinn og Litli-Sámur‘‘ eftir
Þórodd Guðmundsson. Óskar
Halldórsson létotor les (9).
18.00 Stundarkom með ítalska
bassasöngvaranum Cesare
Siepi.
18.45 Veðurfregnir. Dagsikrá
kivöldsins.
19.00 Fréttir. THkynninigar.
19.30 Dagsfcrá £ tilefni af 100
ára afmæii Stúdentafélags
Reykjavíltour. Jóhann Ragn-
arsson formaður félagsins
flytur ávarp. Sdgurður Líndal
segir sögu stúdentafélagsins.
Rætt er við tvo fyrrverandi
flormenn félagsdns: Vilhjálm
Þ. Gíslason og Barða Frið-
riksson. Endurfiuitt ræða
Gunnars Thoroddsens frá 80
ára hófi félagsins 1951. Hall-
dór Blöndai stjómar utnræð-
um nokkurra manna sem
mikið hafa komið við sögu
félagsins. Einnig eru sötig-
atriði: Guðmundur Jónssom
og Kristinn Halisson syngja
Glúnta 'og Stúdentakórinn
syngur nokkur lög. Umsjón
og kymningar: Bessí Jóhanns-
dóttir.
21.00 Smásaga vitouinnar: „C(hali“
eftir Guy de Maupassant. Sig-
rún Bjömsdóttir les þýðdngu
Eiríitas Albertssonar.
21.20 Poppþáttur í umsjá Ástu
Jóhannesdóttur og Stefáns
HaHdórssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Dansiög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 15. nóvember.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir M. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fróttir M. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálalbl.) 9.00 og
10.00 Morgiunibæn M. 7.45:
Séra 'ónas Gíslason (.alla
daga vitounnar). Morgunleik-
fimi M. 7.50: Vaidimar öm-
ólfsson og Magnús Pétursson
píanóieikari (aila daga vik-
unnar). Morgunstund bam-
anna M. 9.15: Herdís EgHs-
dóttir byrjar að lesa sögu
sína um „Drauiginn DriHa“
Tilkynningar M. 9.30. Þáttur
um uppeldismál M. 10.25:
Jónas Pálsson sáifræðingur
talar um geðræn vandamál
skólabarna. MiHi ofangreindra
talmálsliða leikin létt lög.
Fréttir M. 11.00. Hljómpiötu-
rabb (endurt. GJ).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur: Samtal
um bjargráðasijóð. Gísli Krist-
jánsson ritstjóri ræðir vdð
Magnús E. Guðjónsson firam-
kvæmdastjóra sjóðsins.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Bak við
byrgða glugga“ eftir Grétu
• Sigfúsdóttur. Vilborg Dag-
bjartsdóttir les (10).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftir Béla Bartók.
Charles Rosen leifcur á píanó
etýður op. 18. Konunglega
fílharmóníusveitin í Lundún-
um leikiur Konsert fyrir
hljómsveit; Rafaél Kuibeiik
stjómar.
16.15 Veöurfregnir. Endurtekið
efni. a. Margrét Jónsdóttir
les ritgerðina „Lýríska vatns-
orkusálsýki“ eftir ÞóTberg
Þórðarson (Áður útv. 28.
ágiúst sJ.). b. Magnús Jónsson
kennaari í Hafnarfirði flytur
þátt um ljóð og lausavísur
(Áður útv. 14. mí s.1.).
17.00 Fréttir. Létt tóniist.
17.10 Framiburðarkennsla: —
Danska, enska og franska. ■
17.40 Bömin skrifa. Baldur
Pálmason les bróf frá böm-
um.
18.00 Lótt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagiskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. TUkynningar.
19.30 Daglegt mál. Jóhann S.
Hannesson flytur þáttinn.
19.35 Um daginn og veginn.
Bragi Sigurjónsson banka-
stjóri á Afcureyri taiar.
19.55 Mánudagslögin.
20.25 Heimahagar. Stefán Júl-
íusson rithöfundur filytur
minningar sínar úr hraun-
byggðinni við Hafnarfjörð
(10).
20.55 Frá hótíðahljómleikum
Sameinuðu þjóðamna. Hljóð-
ritun frá október sJ. Flytj-
endur: Isaac Stem, Alexand-
er Schneider, Misczyslaiw
Horoszowski, RudoQf Serfcin,
Eugene Istomin, kórar Sam-
einuöu þjóðanna oig Man-
hattam tónlistarBkálans og
hljómsveit urndir stjórn Paiblo
Casals. a. Konsert í d-moU
fyrir tvær fiðilur eftir Johamm
Sebastían Baoh. b. Konsert í
C-dúr fyrir þrjú píamó eftir
sama höfund. c. Þjóðiag firá
Kataióníu.
21.40 Islenzkt mál. Ásgeir
Bl. Magnússon cand. mag.
flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurft'egnir. Kvöldsagan:
„Ur endurminningum ævin-
týramanns“. Einar Laxness les
úr minningum Jóns Ölaíls-
sonar ritstjóra (9).
22.40 Hljómplötusafind ð i um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir í stuittu méli.
Dagskrórlok.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Simar 21520 os 21620
utjr pg skartgripir
KDRNELÍUS
JÖNSSON
ig 8
V