Þjóðviljinn - 14.11.1971, Qupperneq 12
Talir á pappírs-
sendingum valda
okkurerfiðleikum
Því miður hefur það ólán
hent okfkur að pappírssendingar
að utan tefjast svo að ekki er
unnt að hafa blaðið stærra en
12 síður í dag. Þess vegna fell-
ur helgaraukinn niður. Pappírs-
&korturinn hefur háð oíkkur alla
síðustu viku, eins og lesendur
biaðsins hafa séð.
En nú ætti þetta að fara að
lagast og ef að líkum lætur og
loforð standast eigum við að fá
nýjan pappír og nægan um helig-
ina og bá verður blaðið 12 síður
virka daiga og 16 síður á sunnu-
dögum. —
REYKHOL TSSKÓLI40 ÁRA
Þessi mynd var tekin 7. nóv. sl. þegar minnzt var 40 ára afmælis Reykholtsskóla. Um 250 gestir
sóttu skólann heim á afmælinu og voru honum færðar margar gjafir. Halldór E. Sigurðsson, fjár-
málaráðherra, upplýsti, að samningur hefði verið gerður um 6 ára uppbyggingu skólans í fullnað-
arhorf, þannig að hann muni taka vig 150 nemendum og húsnæðið um það bil fjórfaldast.
Kaupfélagsstjóri stjórnar söng
Hlíðardalsskóla 11/11 — Ný-
lega var haldinn samsönguir í
Hlíðairdalsiskóla. Söngféiagið
Röst á Eyrarbaikka söng undir
stjóam fýrrveraindi nemanda
skólans, Ingimars Páissomar
kaupféiaigsstjóna. Á söngskrá
voru bæði íslenzk og erleind
lög. Hljómaði söngurinn fag-
urlega í hiráum tnýja hátíðar-
sail slkólams, en þetta eru
fyrsitu opionibaru Mjómledkarn-
ir, sem haldnir eru í hinu
nýja húsii. Áheyrendur fögn-
uðu klónnuirn vei.
Enn byggja þeir að lllugastöðum
Fyrir viku var haldið þing
Aliþýðusambands Norðurlands
á Húsavík og var þar sam-
þykkt eð hefja þegar uindir-
búning að bygigiinigu 8 til 10
orloifsihúsa til viðbótar að 111-
uigasitöðum, ennfremiur sund-
laugar og kjamahús^ þar sem
m.a. verði fbúð utmsjómar-
manms og samkomusalur. Lögð
var áherzla á, að bygging
'kjamahússims haafist næsta
vor og einniig orlofshúsamna.
ef eftirspum reyndiist vera
fyrir hendi.
Byggja hraðfrystihús
Nýstárleg húsgögn
ætlui handa bömum
Dalvík 12/11.— Ndktour um-
svif em hér í atvinnulífi stað-
arirns. Br Aðalsteimm Loftsson,
útgerðarmaöur að reisa hmaö-
frystihús og munu dagsafköst
verða um 20 til 25 tonn. Þá
hetfur SöWjunarfélag Dalvíkur
h.f. hjuig á því að' koma uipp
niðurlaignin'garvenksniiiðju fyr-
ir igrásleppuhrogn. Otgerðarfé-
lag Dalvíkiinga h.f. hefur gert
samning um smíði skuttogara
í Noregi. Kemur hann til með
að koisita 104 miljónir kr. og
afhenddst á árinu 1973. Fjórir
smábátar hafa bsetzt í flotann
og einn stæori bátur. Hefur
honum verið getfið natfnið Ot-
ur og er eign Guinnlaugs
Kárasonar og soma. Afli tog-
bóita hetfur verið tregur.
Þetta nýstáriegia húsgaign
teikniaði Gunnar Magnússon
húsgagnaiarkitekt,' og er það
setlað fyrir böm á aldrinum
6 tii 10 ára. Hugsiunin sem
að baki hugmyndimni liiggur
er sú, að bamahúsgögn eigi
fyrst og fremst að vera ódýr
og sterk, ódýr vegnia þess að
húsgögn barna láta fljótt á
ejiá, og steric smo bömiin
megi fara með þau að vild
við nám og leiki
Borð og stól má þvo að
vild og mála öðru hvoru.
Þetta húsgagn er væntanlegt
í húsgagmaiverzlanir á næst-
unni, og bráðlega verður
hægt að tfá rúm og bófoa-
hillur í stíl.
Gunnar Magnúsison er ung-
ur og hugmyndarikur hús-
gagnaiarkitekt, og í belgar-
auka n.k. sunnudaig er við-
tal við hann, og einniig ýmsa
aðra sem starfa við húsi-
gagnaiðnaðinn.
Margt fróðlegt um hús-
gagnaiðnaðinn á fslandi kem-
ur fram í þesisutn viðtölum,
m.a. sú sko'ðun ag nauðsyn-
legt sé að gera eitthvað rót-
tækt sem fyrst ef við eignm
ekki að dmfckna í innflrjtt-
um húsgögnum. Þá má benda
á. að í vor gerir Húsgagna-
meistarafélag Reykjavíkur
ráð fyrir að baidia geysisrtóra
húsigagnasýningu í nýjia Iðn-
aðiarmanniahúsinu í tilefni 40
ára afimælis félagsins, scm
var í ágúst í sumar
AÐALFUNDURINN í KVÚLD
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Reykjavík verður hald-
inn í kvöld, sunnudag, kl. 20.30 í Lindarbæ, niðri.
DAGSKRÁ:
Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsdns.
Spjall frá alþingi. — Svava Jakobsdóttir.
Önnur mál.
Félagar — mætið vel og stundví&leiga.
STJÓRNTN.
C0TT VERÐ YTRA
í síðustu viku seldu fjórir bát-
ar ísfisk í Bretlandi samtals
193 tonn fyrir tæpar 8 miljónir
kr. Var meðalverð kx. 42,50 á
Vesturþýzkir
samkvæmisskór
GULL o g SILFUR. — Mikið úrval.
• Nýjar sendingar.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 1 00.
Sumnuidagiur 14. nóvember 1971 — 36. ángangur 260. tölublað.
Þing menntaskólanema hófst í gær
HLUTVERK MENNTASKÓLA
FRÁ SJÓNARMIDI NEMA
□ Þing menntaskólanema var sett á föstudag
í Menntaskólanum við Tjömina. Til þings voru
mættir fulltrúar úr öllum menntaiskólum lands-
ins, en auk þeirra voru viðstaddir þingsetning-
una Magnús Torfi Ólafsson, menn'tamálaráðherra
og Björn Bjarnason, rektor Menntaskólans yið
Tjömima.
Við náðum tali af þremur full-
trúum á þinginu; einum úr
bverjum sikóla. Fyrst náðum við
tali af. Lilju Karlsdóttur úr
Menntaskólanum á Laugarvatni
og spurðum hana hvert yrði að-
almál þingsims að mati þeirna
Laugvetninga.
— Við lítum á þann málaflokk
er nefnist „skilgreining á hlut-
verki menntaskólanna“ sem
aðalmál þingsins. Þarna verður
rætt um Mutverk menntaslkól-
anna frá sjónarmiði nemenda og
ég álít þetta mjög aðkallandi
mál. Þá álít ég einniig þamm
málatfloklk er fjaliar um hags-
munamál okkar nemenda, náms-
lánakerfi og fleira, mjög þýð-
ingarmikinn.
— Þingið starfar í deildum er
ekki svo?
— Jú, það starfar í fjórum
deildum og það er einn mála-
flokkur tekinn fyrir í hverri
deild.
— Hvert er að þínu mati
helzta vandamál menntaskóla-
nemenda?
— Aðstöðumunurinn, fyrir þá
sem búa í dreifbýlinu og þeirra
sem búa hér í Reykjavík eða á
Akureyri. Þessi aðstöðumunur er
miikill og kailar á mikið órétt-
læti hvað viðkemur afstöðu nem-
enda, til að mynda kostnað við
námið o.s.tfrv. Við getum að
sjáltfsögðu ekkert annað en á-
lyfctað um þetita hér á þinginu,
því að bót á þessu máli verður
að koma frá kennsluyfiirvöldum.
kg. Var þetta gott verð og var
kolinn þó nokkuð smár. I fyrra-
dag seldi Kristján Guðmundsson
fS 48 tonn fyrir 8451 pund í
Grimsby. Meðalverð kr. 38,45 á
kg.
Þá seldu fjórir togarar í
Þýzkalandli í síðustu viku sam-
tals 638 tonn fyrir kr. 16,8 milj-
ónir. Meðalverð rúmar 26 kr.
á kg og þykir gott af því að
aflinn var aðallega milliufsi.
Á mánudag seldi Ingóltfur
Arnarson í Cuxhaven, 129 tonn
fyrir 140 þúsund 450 mörk,
Haimranesið (áður /Egill Skalla-
grímsson) seldi í , Bremerhaven
122 tonn fyrir 90 þúsund mörk
og Víkfcngur á þriðjudag 218
tonn fyrir 229 þúsund og 300
mörk,
Heldur heBur verið tregt hjá
togurunum á heimamiðuim.
AÐ KOMAST ÚR FORNÖLD-
INNI
Næislt Mttum vtíð að miáli
Einar Kjartansson úr Mennta-
skólainum á Atoureyri. Hann á-
leit eins og Lilja að skilgrein-
ing á Mutverki menntaskólians
frá sjónarmiði nemenda væri
helzta mál þeissa þin.gs
— Er mikið félagslíf hjá
ykkur í MA?
— Já, það er nokkuð en mætti
gjaman vera meira. Það virðisit
vera erfitt að halda uppi fé-
lagslífi eins og það æbti að vpra
í skólunum.
— Ertu ánægður. með kennsl-
una í MA?
— Nei því tfer fjarxi. Það
vantar mikið á að hún sé einis
og hún ætti að vera í mörg-
um greimum, en þó er hún
einna verst í sögu. Þar vanitar
að kenna nútímasögu, en þess
í stað ©r siífeilt verið að stangl-
ast á sögu fornalda. Þó vil ég
taka fram að kennsla í sumuon
greinum er góð og í einstaka
Lilja
Þorgeir
mjög góð. Þó vantar algerlega
kennslu í þjóðfélagsfræðum í
MA og erum við nemendur mjög
óhressir yfir því.
— Verður þú var við mikinn
aðstöðumun nemenda utan af
landi og þeirra er búa í þétt-
býlinu?
— Hann er sjálfsagt mikill
þótt ég þekki hann ekki sjálf-
ur, þar sem ég á heimili á
Alkureyri, en maður sér það bara
í hendii sér hve milkill hanin hlýt-
ur að vera.
VILJUM HEFJA ÞINGIÐ OG
LANDSSAMBANDIÐ TIL VIRÐ-
INGAR.
Þorgeir Helgason var einn af
fulltrúum Menrutaskólans við
Hamrahlíð á þinginu. Hann kvað
það von sína og þedmra MH-
tfulltrúa á þeissu þingi, að bæði
Landssamband menntaskólanema
og þing þeirra yrði hafið til
þeirrar viirðSngar sem þessar
stofnanir eiga skilið. Hingað til
hetfur þing menntaskólanema
ekki hatft það gildi sem það á
að hatfa og við erum áfcveðnir í
að reyna að breyta þessu. Við
fulltrúar MH höfum ákveðið að
beita ofckur fyrir því, að á
þessu þingi sem nú er að hetfj-
ast verði þetta gerL
— Hvernig er félagslífið hjá
ykkur í MH?
— Því miður hefur það verið
heldur dautft í vetur, en þó er
heldur að lifna yfir því um
þesisar mundir.
— Þið eruð mjög pólitískir
þarna í MH er ekki svo?
— Jú, nokkuð. en það sem
okkur vinstri menn hetfur þótt
á skorta í vetur er virk hreyf-
ing hægri manna, svo hægt væri
að ræða málin, en þeir hafa
ekkert haft sig í frammi. Senni-
lega fyririinnast samt einhverj-
ir þótt efckert beri á þeim. En
ég vil endurtaka það sem ég
sagði áðan, við vonumst til að
þingið og Landssambandið verði
það virka baráttuafl mennta--
skólanema sem það á að vera,'
sagði Þorgeir að lobum. — S.dór.’
I