Þjóðviljinn - 14.11.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.11.1971, Blaðsíða 10
10 SÍBA — ÞJÓÐVTIiJIiirN — Sunnjudagur 14. nóvemtoer lftTl, KVIKMYNDIR • LEIKHÚS €s*)j ÞJÓÐLEIKHUSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í dag kl. 15. ALLT í GARÐINUM sýning í kvöld kl. 20. HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK sýning þriðjudag kl. 20. sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13,15 til 2». — Sími 1-1200. Kópavogsbíó Sími: 41985. Engin miskunn (Play dirty) Óvenjuspennandi og hrotta- fengin amerísk stríðsmynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caíne Nigel Davenport. Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. Lat^arásbíó Simar: 32-0-75 os 38-1-50. Ævi Tsjaikovskys Stórbrotið listaverk frá Mos- film í Moskvu. byggt á ævi tónskáldsins Pyotrs Tsjaik- ovskys og verkum hans. Mynd- in er tekin og sýnd í Todd A-O eða 70 mm. filmu og er með sex rása segultón. Kvik- myndahandrit eftir Budimir Metalnikov og Ivan Talakin, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverkin leika Innokenti Smoktunovsky, Lydia Judina og Maja Plisetskaja. Mjmdin er með ensku tali. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Hetja vestursins Miðasala frá kl. 2. Hafnarfjarðarbíó Simi 50249 Útlendingurinn Frábærlega vel leikin mynd samkvæmt skáldsögu Alberts Camus. sem lesin hefur verið í útvarpið. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni Anna Karina. — íslenzkur texti — Sýnd ki. 5 og 9. Baroasýning kl. 3: Sverðið í steininum Walt Disney’s-teiknimynd. Sængurfatnaður HVlTUB OG MISLITUB LÖK KODDAVEB GÆSADÚNSSÆNGUB ÆÐARDÚNSSÆNGUB DM KJEYKJAYÍKUlú Hitabylgja í dag kl. 15. Aukasýning vegna mikillar að- sóknar. Máfurinn í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Plógurinn þriðjudiag kl 20,30. Hjálp miðvikudag kl. 20,30. Bannað bömum innan 16 ára. Hitabylgja fimmtud. 70. sýning. Allra síðasta sinn. . Kristnihaldið föstudag. 110. sýning Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Háskólabíó SIMl: 22-1-4«. Kappaksturinn mikli Sprenghlægileg brezk gaman- mynd i litum og Panavision. Leikstjóri: Ken Annakin. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Tony Curtis. Susan Hampshire. Terry Thomas. Gert Frobe. Sýnd kl 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Léttlyndir læknar Brezk gamanmynd. MÁNUDAGSMYNDIN Harry Munter Fræg sænsk snilldamiynd. Leikstjóri: Kjell Grede. Aðalhlutverk: Jan Nielsen. Sýnd kl. 5, 7' og 9. Allra síðasta sinn. Tónabíó SIMl: 31-1-82. Ævintýramaðurinn Thomas Crown Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin. ný amerísk saka- málamynd í algjörum séa-floldd. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfræga leikstjóra Nor- man Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway. Paul Burke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3: Eltu refinn Stjörnubíó SKÖLAVORÐUSTlG 21 Sflvn: 18-9-36. Funny Girl — ÍSLENZKUR TEXTI — Hin heimsfræga ameríska verðlaunakvikmynd 1 Cinema- Scope og Technicolor með úr- valsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand. Sýnd kl. 9. Stigamennirnir Hörkuspennandi amerísk úr- valskvikmynd í litum og CinemaScope með úrvalsleik- urunum: Burt Lancaster, Lee Marvin og Claudia Cardinale, — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum innan 12 ára. Bakkabræður í hnattferð Sýnd kl. 10 mín fyrir 3. frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók fcl. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. sími 18888 • Kvöldvarzla apóteka vik- una 13.—19. nóvember: Laugavegs apótek, Holts apó- tek, Garðs apótek. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanuro er opin allan sól- arhringmn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tamnlækna- félags íslands i Heilsuvemd- arstöð Reykiavíkur. simi 22411. er optn alla laugardaga oe sunnudaga kl. 17-18. • Innri-Njarðvíkurkirkja. Messa kl. 5 (Kristniboðsdag- urinn. Látinna minnzt). Sákmarprestur. ýmislegt kirkja • Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. • Árbæjarprestakall. Bamá- guðsiþjónusta í Árbæjarskóla kl. 11 (í hátíðarsalnum). Messa í Árbæjarkirkju kl. 2. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Stofnfundur æsikulýðsfélags Árbæjareafn- aðar kl. 8 í Árbæjarskóla. Séra Guðmundur Þorsteinsson. • Kópavogskirkja. Digranes- prestakall, Kársnesprestakall. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. • Dómkirkjan: Messa kl. 11. Kristniboðsdagui'inn. Sr. Þór- ir Steþhensen. Messa kl. 2 Kristniboðsdagurinn. Séra Óskar J. Þorlákssom. Barna- samkoma kl. 10.30 í Mennta- skólanum við tjörnina. Séra Óskar J. Þorlákisson. • Neskirkja. Barnasamkoma kil. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjóm- usta kl. 11. Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. Séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnames Bamasamkoma í félagsheimili Seltjamarness kl. 10.30. Séra Frank M. Hall- dóiisson. Ækulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kil. 8. Séra Frank M. Halldórsson. • Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2. Kristniboðsdagurinn. Jó- hannes Sigurðsson prentari segir fréttir frá Konsó. Bamaguðsþjónusta kl. H- Sókmarprestur. • Ytri-Njarðvíkursókn. Barna- guðsiþjónusta i Stapa kl. 1. Sótonarprestur. • Hjúkrunarfélag lslands Fundur í umsjá heilsuvernd- arhiúkrunarkvenna verður í Domus Medica mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Fund- arefni: Menntun og störf heilsuvemdailhjúkrunarkv. Umræður. Stjórnin. • Sunnudagsferð Ferðafélags Islands. Gönguferð á Stóra- Meitil. Brottför kl. 13,30 frá Umferðarmdðstöðinni. Ferðafélag Islands. • Kvennadeíld Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 15. nóvem- ber tol. 8,30 í Slysavamafé- lagshúsinu á Grandagarði. Spiluð verður félagsvist og sagðar fréttir af hlutaveltu. • Verkakvennafélagið Fram- sókn. Takið eftir! Félagsvistin verður n.k. fimmtodagskvöld í Alþýðuhúsinu. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. • Kvenfélag Breiðholts. Jóla- bazarinn verður 5. desemiber n.k. Félagskomur og velunn- arar félagsins vinsamlega skil- ið mumum fyrir 28. nóvember. Til Katrínar simi 38403, Vil- borgar sími 84298, Kolbrúnar sími 81586, Sólveigiar simi 36874 eða Svanlaugar sími 83722. Geram bazarinn sem glæsilegastan. — Bazarnefnd. • Mænusótt. Onæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðne fara fram i Heisluvemdar- stöð Reykjavikur mánudaga kl. 17-18. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Þriðjudaginn 16. nóv. hefist handavinna og föndur kl. 2 e-h. • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. — Basarinn verður 4. desember. Félagskonur vinsamlegast komið gjöfium til skrifstofu félagsins. — Gerum basarinn glæsilegan. • Júdófélag Reykjavíkur í nýjum húsakynnum að Skip- holti 21. Æfingaskrá: Almennar æfingar á mánud. þriðjud., fimmtod. kl. 7—9 s. d. Byrjendur á miðvikudögum og föstudögum kl. 7—8 s. d. Drengir, 13 ára og yngri, mánudaga og fimmtodaga kl. 6—-7 s. d. Laugardágar: Leik- fimi og þrekæfingar kl. 2—3 e. h. Sunnudagar: M. 10— 11.30 almenn æfing. Þjálfarar: Sig. E. Jóhannsson 2. dan, Svavar M. Carlsen 1. dan, Hörður G. Albertsson 1. dan, Júdófélag Reykjavíkur. til kvölds BLAÐDREIFING Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga — Kvisthaga — Ásvallagötu — Sel- tjamames ytra — Háskólahverfi — Miðbæ — Breiðholt. ÞJÖÐVILJINN Sími 17-500. sjónvarpið Sunnudagur 14. nóvember 17.00 Endurtekið efni. Herskip- ið Potemkin: Rússnesk bíó- mynd eftir Eisenstein, gerð árið 1925 og byggð á atburð- um sem áttu sér stað 2 ára- tugum fyrr, er uppreisn var gerð meðal sjóliða í Svarta- hafsfilotanium. Þýðandi er Öskar Ingimarsson, og flytur hann jafnframt inngangsorð, sem Erlendur Sveinsson hef- ur tekið saman. Áður á dag- skrá 27. október síðastliðinn. 18.10 Helgistund. Séra Árelíus Níelsson. 18.25 Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Kynnir: Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón Kristín Ólafedóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Við Djúp II. Noklkrir tímar á Tanganum. Sjón- varpsmenn svipast um á ísafirði ágústmorgun noldk- urn. I þættinum er rætt við Jón Guðlaug Magnússon, bæjarstjóra, og Marsellíus Bernharðsson, skipasmið. Um- sjón Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Sigurður Sverr- ir Pálsison. Hljóðsetning Marinó Ólafeson. 21.00 Svarti túlípaninn: Fram- haldsleikrit frá BBC, byggt á skáldsögu eftir Alexandre Dumas. Leikstjóri er Derek Martinus. Aðalhlutverk Sim- on Ward, Wolfe Morris, John Stretton, Tessa Wyatt og John Phillips. Þýð.: Krisit- mann Eiðsson. Sagan gerist í Hollandi á 17. öld. Ungur grasafræðingur Cornelius van Baerle, hefur gert ti'lraunir með svarta túlípana. En þeg- ar hillir undir árangur af starfi hans, flækist hann ó- afvitandi inn í stjórnmála-^ deilur, sem voru miklar og hatrammar í landinu á þeim tíma. Alls verða þættimir sex að tölu, en verða fluttir tveir í senn. 21.50 Speglar: 1 þætti þassum er saga spegilsins rakin aftor í aldir. Rifjuð er upp þjóð- trú í sambandi við spegla og f j allað um notagildi þeirra. Einnig eru sýnd dæmi um hina margvíslegu spegla, sem er að finna í minja. og fom- gripasöfnum í Finnlandi. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). Þyðandi Gunnar Jónasson. 22.15 Borgarbúi og eyjarskeggi. Norski rithöfiundurinn Johan Borgen hafur lengi verið dæmigerður borgarbúi, en nú hefur hann leitað á vit nátt- úrunnar og setzt að á lítilli eyju. Hér greinir frá heim- sótkn í eyjuna. Rætt er við rithöfuindiinn um verk hans og lífeviðhorf. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 15. nóvember 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hafið heillar: Mynd um leiðangur, sem farinn var í leit að sjaldgæfum sjáivardýr- um, sagarskötu og sæfíl, handa sædýrasafni í Banda- ríkjunum. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.00 Chaplin. 21.10 Máttarstólpar þjóðfélags- ins: Leikrit eftir Henrik Ib- sen. Leikrit þetta er samið sieint' á áttunda tugi síðusto aldar, og fjaUar þa'ð um þjóðfélagsleg vandamái, eins og fleiri af verkum höfund- arins frá þeim árum. Leik- stjóri Per Bronken. Meðal leikenda eru Knut M. Han- son, Benthe Liseth, Ingerid Vardund. Per Christensen, Wilfred Breistrand og Ola B. Johannesson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Ðagiskrárlok. SOLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæ4, sumarbústaði og báta. V arahlutaþ jónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.