Þjóðviljinn - 25.11.1971, Blaðsíða 9
Fimarubudajgur 25. ruóvemiber 1971 —• ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
Minning
Svava Ámadóttir
Fædd 16. apríl 1914, dáin 17. nóvember 1971
! dag. verður jarðsett Svava
Ámadóttir. Hún Var fædd 16.
apríl 1914 í Reykjavík. Svava
var dóttir hjónanna Elísabet-
ar Árnadóttur og Árna Árna-
sonar, sem lengi var Dómkirkju
vörður. Hún andaðist þann 17.
þ.m.
Svava var gift Benedikt Öl-
afssyni.
Svava mín, ekki hélt ég, að
það yrðá í síðasta skipti, sem
ég sæi þig laugardaginn 6.
þessa mánaðar. þegar þú komst
iheim til okkar, þótt ég vissi,
að þú værir mikið veik, því þú
varst ailtaf svo glöð og kát og
það maettu margir taka þig til
fyrirmyndar með allt' og allt.
Þú varst svo góð eiginkona og
móðir. Þú varst vakandi og
scxfandi yfir velferð barnanna
ykkar og ykkar failega heimili,
sem þið voruð búin að byggja
upp. Þið voruð svo samhemt um
allt og ekki get ég hugsað mér
betra hjónaband en var hjá
ytokur.
Benni minn, ég bið guð að
styrkja þig og bömin í ykkar
sorg. En nú vitum við. að henni
lýður vel og við hittum hana
handarn við hafið fyxr eða síð-
ar.
Ég og fjölskylda mín kveðj-
um þig með söknuði, elsku
Svava mín. Hafðu þökk fyrir
allt og állt.
Dóra.
Fundur um hermálin
Framhald af 7. síðu
til landsins, því þá .átti sér
stað landsafsal (GH). Sjálf-
staeðisflokkurinn hefur aldrei
verið þeirrar skoðunar, að
fjármál skiptu nokkru varðandi
dvöl hersins í landinu (HB).
— Bandaríski herinn hefur
vissulega hlutazt til um innan-
landsmál, eða hvaða nafni á
að nefna útvarps- og sjón-
varpsrekstur herliðsins hér á
landi? (SG). Hvar var „vam-
arliðið“, vinarbugurinn og
samheldni NATO þjóðanna í
þorstoastríðinu. þegar vina-
þjóð okkar. Bretar, réðust með
vopnum á sjómenn okk-
ar? (SG). Islemzlku þjóðimni
er ekki samboðið að ha£a her
í landi sínu, og ef í odda
skærist milli amerísfca hers-
ins og fslendinga hvor aðilinn
er 'þa’ sferbari? (SG). Myndið
ytokur skoðanir í þessu máli,
án þe®s að láta ljúga að ykk-
ur. Kynnið ykfcur skoðanir og
rök beggja aðila, hlustið eftir
umræðu um málið; lesið ykkur
til og látið ekki trylltan á-
róður hernámssinna á ykkur
fá þegar þið myndið ykkur
endanlega afstöðu þá, og því
aðeins mun góður málstaður
sigra (SG).
Hægt væri að tilnefna ótal
fleiri ummæli fré fundinum
en það stoal ekki gert að sinni.
Af því, sem hér hefur þó ver-
ið nefnt, er augljóst, að her-
námssinnar bafa miklum mun
minna fylgi með þjóðinni, en
þeir sjálflr hafa haldið fram.
Sóknin fyrir herlausu landi
er hafin, og þunga hennar á
eftir að gæta í vaxandi mæli
næstu misseri - úþ
Tilkynning frá
lögreglu og slökkviliði
Að gefnu tilefni tilkynnist öllum, sem hlut
eiga að máli, að óheimilt er að hef ja hleðslu
áramó’t'abálkasta, eða safna saman efni í þá
fyrr en 10. desember n.k., og þá imeð leyfi
lögreglu og slökkviliðs.
Tilskilið er, að fullorðinn maður sé um-
sjónármaður með hverri brennu. Um
brennuleyfi þarf að sækja til Stefáns Jó-
hannssonar, aðalvarðstjóra, lögreglustöð-
inni, viðtalstími kl. 13,00 til 14,30.
Bálkestir sem settir verða upp í óleyfi,
verða tafarlaust fjarlægðir.
Reykjavík, 24. nóvember 1971.
LÖGREGLU ST J ÓRI,
SLÖKKVILIÐSSTJÓRI.
Félagsfundur
MFÍK í kvöld
Menningar- og friðarsamtök
íslenzkra kvenna halda félags-
fund fimmtudaginn 25. nóvem-
bar í félagsheiniil; prentaravið
Hverfisgötu. Fundarefni: 1) Fé-
lagsmiál. 2) Erindi: Steinunn
Finmlbotgadóttir, Ijósmóðir, flyt-
ur erindi um fóstureyðingarlöa-
gjöfina. 3) Kaffiveitingar. —
Konur fjölmennið og takið með
ykkur gesti og nýja félaga.
Skák
Framhald af 1. síðu.
luium, og mundu þeir án efa
reynia að fá því framgengit, þó
svo að Fischer bafi lýsit því yf-
ir, að hann muni ekki tefLa í
Sovétríkjxmum. Guðmundur
kvaðst þó álíta að sovétmenn
mundu slatoa á þeirri kröfu, ef
Fischer reyndist ósveigjanlegur.
Guðmundur upplýsti otokur
um það, að ef hvoruigur aðilinn
léti sig í þessu máli, þá væri
Fischer þar með búinn að tapa
einvíginu. hann yfði að gefia
skákimar í Sovétríkjunum og
þó srvo að hann ynni allar hinar
þá dygði það ekki nerna til jafn-
teflig og heimsmeistarinn held-
ur titlinum á jöfnu. — rl.
1. desember
Framhald aí 12. síðu.
þessum heimi án þess að ráða
yfir her eða vera í hernaðar-
bandalagi“.
1. des. blað stúdenta kemurút
í dag, og er það að þessu sinni
prentað í 25.000 eintötouim og
verður dreift endurgjaldslaust
sem víðast út um þjóðlfélagið, f>á
skal einnig á það bent, að allir
sem vilja, eru velkomnir á há-
tíðina í Hástoólabíói, en aðgöngiu-
miðinn kost.ar tor. 200.
Pakistan
BLAÐDRBIFING
Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi:
Hjarðarhaga — Kvisthaga — Seltjamarnes ytra
Hringbraut — Drápuihlíð og Blönduhlíð.
Verkföll
Framhald a£ 1. síðu.
hvernig verkföllum verði hagað.
Sjómannafélag Reykjavíkur
hefur boðað verldiall á farskip-
um frá og með 2. desember og
ef til verkfalls kemur munu
skip stöðvazt jafnóðum og þau
koma til landsins. Skeyti vonx
send um borð í skdpin og var yf-
irgnæfandi meirilhluti félags-
manna samþykkuir vertefatls-
heimild óg síðan var verkfaills-
heimlld samþykkt í tninaðarráði
félagsins. Verkfallsiboðunin vax
tilkynnt hlutaðeigandi í gær og
fyrradag.
Framihald a£ 12. síðu.
hefðu talið nauðsyn hera til að
draga úr fyrri tilskipunum m
að indverskt herlið mætti etoki
fara yfir landamæri^. Hahn vís-
aði til ummæla Indiru Gandhi
forsætisráðheira um að á sunnu-
dag hefðu 13 pakistansldr bryn-
vagnar verið eyðilagðir, er þeir
sóttu fram til indverskra landa-
mœrastöðva. Imdira Gandíhi sagði,
að yfirmenn indverska herliðsins
á staðnum hefðu gert nauðsyn-
legar ráðstafainir til að hrinda
þcssari árés. Hefði þá — í sjálfs-
varnarslkyni að því er talsmað-
urinin sagði, verið nauðsynlegt,
að brjóita gegn þeim fýrirmælum,
að ind.verski herinn skyldi clklii
fara yfir landamærin, bvemig
sem á stæði. Hamn kvaðst ektei
vita, hve langt imdversikir þryn-
vagnar hefðu farið yfir landa-
mærin, en að þeir hefðu smúið
aiftur eftir tvær stumdtr.
Þá heldur indverska fréttastof-
an PTI því fram, að þjóðfrelsiis-
her A-Pakistans hafi máð á sitt
vald mörgum lamdamærastöðv'im
sem stjómarherinn hafi neyðzt
til að hörfa frá.
Jippar
Ródesía
Framhald af 1. síðu.
til að það nái fram að ganga.
Ekki er þó vitað, hvemig slík
slkoðanakönmiun fari fram að bví
er varðar yfirgmarfamdi meiriiil.
blökkumanna í Ródesíu. Hins-
vegar hefur talsmaður brezku
stjómarinmar lýst bví yfir, að
tillögiur um lausm þessa málsséu
í amda fimm brezkra grundvaVl-
arátovæða, sem gera ráð fyri.r
því, að Ródeslu sé þvi aðeins
veitt sjálfstæði, að tryggð sé ó
himdruð þróum til meiáþluta-
stjiómar í lomdinu og að pólitísk
staða Afrfkumanna verði bættán
tafar.
Það var Douglas Home utan-
ríkisráðherra Bretlands, semþetta
siaimlkomulag gerði við IamSmith
forsætismáöherra núvenamdi Ród-
esíustjómiar. Heiflur þeim tíðind-
um verið vel teikið bæði mieðal
hins hvíta minmihluta og í kyn-
þáttakúgumarrfkinu S-Afrítou, en
talsmenm annarra Afrfkuríkja
munu bíða með athugasemdir
þar til námari uipplýsingar liggja
fyrir.
ÞJÓÐVIL JINN
Símj 17-500.
i
Veðrið
Framhald af 1. síðu.
svo þetta kemur sgaldam á ó-
vart. Þó er hann mun hvass-
ari nú en oftast áður. Það
mun eitthvað a£ heyi hafa
fokið hérma, heyi sem efeki
var búið að ganga nægilega
vel frá en það er efckert sem
nemur, sagði Hálfdán Bjöms-
son að lokum
íþróttir
Framhald af 8. síðu.
er gjarmam kiallað. Og hamm
sýndi það svo í fýrra er hann
gerði ÍA-liðið að Islamdsmeist-
ara, hvað hamm getur, en þetta
sama lið náði ekki nema piiðri
dedld í sumar án Ríklharðs.
Þá má þess geta aö nú sru
það aðeins Valur og lA sem
búin eru að ráða sér bjálSara,
en önmur em að leita fyrir sér.
Þó er talið lfklegt að Guðm.
Jómsson verði áfram meðFram-
liðið og örm Steinsen verði ó
finam rtneð KR-liðiö. — S.dór.
Framhald af 6. síðu.
um. Hoffimam fékk bókina, Izak
útgjöldin og vinmuma.
Hoififiman sifcrifaði eftir þetta
opið bréf í neðanjarðarblöðin,
þar sem hann sagöist ganga úr
hreyfimigummi.
Hve ábatasöm jippahreyfing-
im hefur verið fyrir Hofí.man,
má sjá a£ þeirri játningu hans,
að „síðustu tvö árir. hef ég geí-
ið hinu og þessu fólkd rúmlega
hundrað þúsumd dollara“.
Um framtíðaráætlamir símar
segir jippaleiðtoghjn: „Ég á erf-
itt með að gera upp við mi.g
hvort ég eigl að hætta öllu
streði og láta mig hverfa úr
sviðsljósinu, eða taka einhverju
kvikmyndatilboöanna frá Holly-
wood. Eitt er víst, og það er eð
óg er hættur að kalla fiólk
„bræður og systur“, og ég nv.m
aldrei nota orðið „hreyfimg“
firamar, rnema þá í háðsskyni".
Alfldrif Abhie Hofiflman eru
í senn raimaleg og dæmigerð
fyrir meðlimi „hreyfingarinmar“
í Bandajríkjunufrm. Bamdarískir
bdsnessmenn hafla setið við
stjómvölinm á byltingamskiútu
unga fólfcsims um margra ára
sítoedð, og ratoað sarnam biljón-
um dollara á þvi nýja neyziu-
þjóðfélaigi sem lætt hefiur verið
inn á bylti ngarsimnuð ung-
memni á vesturlöndum. Saga
J ippahreyf imjgarinnar er mú öll,
að minmsta toosti í því tÐartmd er
verið hefiur tíl þessa.
4 læknar
Framhald af 12. síðu.
væri emn óráðið í Ölafsfjarðar-
læknislhérað, en læknirinn á Dal-
vík sinnir því héraði. I>ó væri
mikil bót í máli, að héraðslhjúkr.
unarkona væri starfandi á Ólafs-
firði. Landlæknir sagði, að á-
standið væri mjög slæmt á ýms-
um stöðum hvað læknisþjónustu
snertdr og gat hann' þess sem
dæmi, að Kópaskerl og Rauflar-
höfn væri þjónað frá Húsavík,
em það væri erfiðleikum háð.
Flugferðir
verða
Framhald a£ 2. síðu.
Sex vikulegar ferðir
farnar í viku milli Luxemiborg-
ar og Nassau á vegum Inter-
national Air Bahaima.
í sumar er reilcnað með 23
áhöfnum á fíugvélum Loft-
leiða, og verða þess vegna um
230 manns í flugliði félagsins.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Verðlaunasamkeppni
Þjóðíeikhússins í tilefni a£ Þjóðhátíð 1974.
Þjóðdeikhúsið efnir til samkeppni, i tilefni af 1100
ára afmæli íslandsbyggðar, xun leikrit, óperu (textá
og músik) og ballett (músiik og leikefni). Miða
skal við heilskvöldssýningu. Handriti skal skila til
Þjóðleikhússins. fyrir 1. marz 19?3, í lokuðu um-
slagi merktu kjöixirði, en nafn og heimilisfang
fylgi í lokuðu umslagi merktu sarna kjörorði og
handritið. Einungis þau nafmunslög, er bera merki
verks, er verðlaun hlýtur, verða opnuð af dóm-
nefnd. Verðlaun verða veitt setn hér segir:
Fyrir leikrit
Fyrir óperu
Fyrir ballett
kr. 150.000,00
kr. 200.000,00
kr. 150.000,00
Ein fyrstu verðlaun fyrir hverja listgrein. Auk
verðlaunanna verða venjuleg höfundarlaun greidd
fyrir sýnjngar á verkinu. Telji dómnefnd ekkert
verkanna veirðlaunahæft, fellur verðlaunaveiting
niður. Þjóðleikhúsið hefur forgangssýningarrétt á
því verki er verðlaun hlýtur. Sá réttur fellur þó
niður hafi það ekki verið sýnt innan tveggja ára
frá þeim degi er verðlaun eru veitt.
»
Þrjár dómnefndir (ein fyirir hverja listgrein),
skipaðar 5 mönnum hver, munu dæma verkin.
Nöfn dómnefndarmanna verða birt siðar. Verk,
sem ekki fá verðlaun verða afhent að lokinni
keppni ásamt óopnuðum „lykilumslögum“ gegn
sönnunargögnum um eignarheimild á verkinu.
Þjóðleikhúsið áskilur sér forgangssýningarrétt,
einnig á óverðlaunuðum verkuTn í keppninni. ef
það ósjcar þess, fyrir venjulega höfundargreiðsiu.
F.h. Þ'jóðleikhússins,
Guðlaugur Rósinkranz
þjóðleikhússtjóri.
Starf
forstöðumanns
V élam iðstöðviar Reykjavikurborgar er laust til
umsóknar.
Sert er ráð fýrir að í stöðuna verði náðinn verk-
æðingur eða tæknifræðingur, með reynslu í
störfum.
Laun skv. kjarasamningum Reykj avikurborgar.
Umsóknarfrestur framlengjst til 29. nóvemiber n.k.
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík,
Skúlatúni 2.
Auglýsing
Með tilvísun til 17. gr. V. kafla skipulagslaga frá
8. maí 1964, auglýsist hér með breyting á stað-
festu skipulagi í Skildin'ganesi. Breytingin er
fólgin í fjölgun einibýlishúsalóða á kostnað lands
undir hverfisstofnanir, og breytingu á staðsetn-
ingu knattvallar. Jafnframt hefur lega Gnitaness
verið færð í sama horf og sýnt er í uppdrætti í
mælifcvarða 1:2000, dags 10/2 1965.
Uppdráttur er sýnir ofangreinda breytingu ligg-
ur frammi í aðalsbrifstofu borgarverkfræðings,
Skúlatúni 2, 3. hæð, næstu 6 vikur frá birtjngu
þessarar auglýsingar, og atihugasemdir. ef ein-
hverjar eru, skulu hafa borizt borgarverkfræðingi
Reykjavíkur, skipuilaigsdeild, Skúlatúni 2 innan
8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, sbr. áð-
umefnda grein og kafla skipulagslaga frá 8. maí
1964.
»
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík,
skipulagsdeild.