Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 3
Sunmiid&igur 28. nóvemibetr 1971 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA lcviHcmyrieliP Tristana, Luis Bunuel (1970). Catharina Denevue og tveir máll eysingjar. að fá Bunuel aftur til Madrid þar sem þeir héldu að allt væri í lagi. Bunuel var ekki mjög ákafur, en um þetta leyti dó móðir hans og þess vegna koln hann til baka. Hann varð að hefjast handa til að standa við gerða samninga. Þá bönnuðu stjórnvöld allt á nýj- an leik. Bunuel fór þá til Portú- gal og fann þar hentugt umhverfi fyrir myndina. í Ijósi þessa kom skyndilega aftur leyfi frá Spánar- stjórn. Bunuel komst fljótlega í ham. Myndina tók hann í hinni gömlu borg Toledo. Hann hafn- aði næstum öllum útlendingum sem framleiðendurnir stungu upp á m. a. ítölskum kvikmyndatöku- manni er filmaði Satyrikon Fellin- is. í hans stað réði hann einn bezta en um leið íhaldssamasta filmara Spánverja, myndin skyldi vera spönsk. Fjölmargir höfðu unnið með honum áður að Viridi- önu og Fernando Ray lék þar einmitt hlutverk gamla frændans, svo tengslin milli þessara tveggja mynda eru augljós. Tristana er byggð á skáldsögu Perez Galdós, höfundar Nazarin, sem Bunuel kvikmyndaði 1958. Og enn hugsar hinn 71 árs gamli „ónytjunugur" Luis Bunúel sér til hreyfings. 30. mynd hans mun sennilega heita „læ charme discret de la bourgeoise", en henni er Iýst sem gamansamri ádeilu á nútímaþjóðfélagið. Þ, S. TRISTANA Það má teljast dágóð frammi- staða bíóstjóra hér, er við erum farin að sjá nýjar kvikmyndir á undan miljóna nágrannaþjóðum 'okkar, svo sem sumum Norður- landaþjóðunum og Bretum. Þetta gerist nú með nýjustu mynd Bunuels, og hefur reyndar gerzt nokkrum sinnum áður á síðustu misserum. Tristana er 3. Bunuel- myndin sem Háskólabíó sýnir á mánudagssýningunum; hinar voru Vetrarbrautin og Símon í eyði- mörkinni. Hingað hafa því kom- Hef til sölu ódýr transistortæki, margar gerðir og verð. • Einn- ig 8 og 11 bylgju tæki frá Koyo • Ódýr sjónvarps- tæki (lítil), stereoplötuspilara, casettusegulbönd, casettur og segulbandsspólur • Einnig notaða raf- magnsgítara, bassagítara, gítarmagnara • Nýjar og notaðar harmonikur • Nýkomnir ítalskir kassa- gítarar, ódýrir • Skipti oft möguleg • Póstsendi. F. BJÖRNSSON Bergþórugötu 2 Sími 23889 kl. 13-18, laugardaga kl. 10-12, þriðjudaga og föstudaga kl. 13-22. Seljum til jólu með 10% staðgreiðsluaíslætti transistorv’iðtæki, segulbönd, segulbandsspólur og cassettur, sterioplötuspilara með innbyggðum magnara og lausum hátölurum, sjónvarpstæki, rafmagnsgítara. harmonikur, þverflautur og ýmis önnur hljóðfæri. Tökum í skiptum harmonikur og kassagítara. Munið staðgreiðsluafsláttinn. — Póstsendum. — Opið daglega kl. 1-6, nema laugardaga kl. 9-12. HL J ÓMTÆK J AS AL AN, Nönm|götu 16. Gengið jnn frá Njarðargötu. (undir Njarðarbakaríi). ið allar myndir hins spánska^ meistara gerðar á árunum 1961— ’70, auk nokkurra eidri mynda hans. Tristana er 29. mynd Bunuels. Er hann hafði lokið við „Gyðju dagsins" (Belle de Jour) árið 1966, sagði hann: „Ég er hrum- ur og heyrnarlaus aikóhólisti, ein- skis nýtur". Aðdáendur hans og kvikmyndafræðingar eru ekki al- veg sammála þessu, því Tristana hefur verið köliuð fullkomnasta mynd Bunuels eftir Viridiönu (1961); gallalaust meistaraverk. Bunuel hefur oftast verið frurn- legri í efnisvali en að þessu sinni. Ást gamals manns á ungri stúlku, framhjáhald hennar með unga manninum, afbrýði, hefnd. En meðferð hans á þessu efni er ein- stök. Hann segir ekki aðeins ein- falda sögu heldur lýsir um leið svipmóti Spánar. Menn tala í hálfum hljóðum á kaffihúsum, og verkfallsmenn eru beittir hervaldi. Sumir geta aíls ekki Iátið til sín heyra (ungu mállausu drengirnir). Það er alltaf vafasamt að fara Iangt út x táknmál listaverka, en margt fleira mætti tína til, þótt Tristana sé kannski á yfirborðinu einhver einfaldasta mynd Bunuels. Fernando Ray og Catherine Deneuve eru gjörsamlega full- komin í hlutverkum sínum. Franco Nero kunni ég ekki að meta í hlutverki listmálarans unga. Myndræn snilli Bunuels er takmarkalaus. Bunuel hefur verið útlægur frá föðurlandi sínu mestan hluta æv- innar, en þar hefur honum tekizt bezt, fyrst með Viridiönu (1961) og nú með Tristönu. Upphaflega ætlaði hann að taka Tristönu á Spáni árið 1963. Hann var þá stöðvaður enda allt í háalofti útaf Viridiönu. Spönsku framleiðend- urnir misstu samt ekki vonina og 1969 fóru þeir til Mexikó tU þess er spori framar saumavél fmmtíöarim 1 ar Nýr heimur hefur einnig opnazt ySur meö Singer 720 gerðinni, sem tæknilega hæfir geimferðaöldinni. ij; Sjáifvirk spólun. * Öruggur ieygjusaumur. Stórt val nýrra nytjasauma. Innbyggður sjálf- virkur hnappagatasaumur. * Keðjuspor. Á Singer 720 fáið þér nýja hiuti til að sauma hringsaum, 2ja nála sauma, föidun með blindsaum og margt fleira. Sölu og sýningarstaðir: Liverpool Laugaveg 20, Domus Laugaveg 91, Gefjunn Iðunn Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SlS Ármúla 3 og kaupfélög um land alit. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp I nýjar; * Singer. 437.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.