Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 15
Suimudagur 28. nóvemiber 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA J JJ Hinn óftalegi leyndardómur SQVÉZKIR VÍSINDAMENN PANTA 800 LOFTMYNDIR AF ÍSLANDI FRÁ LAND- MÆLINGUM ÍSLANDS Sovézkir vísmdamenn hafa sent Landmælingum Islands pöntun á 800 loftmyndum af íslandi — nánar tiltekið þeim svæðum, sem þeir hafa unnið að rannsóknum á síðastliðið sumar, en um er að ræða Mý- vatnssvæðið og umhverfi, Hornstrandir og Borgarfjörð og umhverfi. Landmælingarn- ar vildu ekki afgreiða pönt- unina og skutu málinu til Rannsóknaráðs ríkisins til á- kvörðunar. í gær ræddi Morgunblaðið við Steingrím Hermannssson, framkvæmdastjóra og spurð- isit fyrir um þessa pöntun. Steingrímur sagði, að það væri eldgöimul hefö, að Rann- sóknaráð þyrfti að samþykkja slítoar pantanir og hefur það alvaíiit vérið gert. Steingrím- ur sagðist hafa Iátið rann- sa.ka til hvaða svæða pöntun- in næði og hefði þá kornið í ljós að um var a& ræða sömu svæðin og veitt hafði verið raimsóknarleyfi til kannana á. Létum við því gilda hið sairna um sovézkiu vísinda- mennina og aðra vísinda- menn sagði Steingrimur, og var samþyklki Rannsóiknaráðs veitt. Ágúst Böiðvarsson, forstjóxi Landmælinganna, kv.aðst hafa fengið munnlegt samþykki Rannsóknaráðs, en pöntunin yrði samt ekki afgreidd fyrr en það fengist skriflegt. Ág- úst sagði, að Rússamir væru mjög stórtækir í pöntun sinni og væru aðrir vísindamenn ,,smáklarlar“ í samianburði við þá. Þó hafa verið af- greiddar rúmlega 40ft mynd- ir til Þjóðverja og eitthvað færi til Breta og Bandiaríkja- manna af þessum sömu svæð- um, en ranhsóknir allra þess- ara þjóða beinast að rann- sókn á svokallaðri Atlants- hafssprungu. SiðastliSið sum- ar er fyrsta sumarið, sem Rússar koma til íslands í því skyni að rannsaka þetta fyr- irbæri. Mogginn. MEÐ EINHVERJU VERÐA MENN AÐ TALA Danskir ,-glervöruframleið- endur eru oft skemmtilega hugkvæmir í framleiðslu sinni, eins óg reyndar aðrir frændur vorir á Norðurlönd- um. Þessi stúlka ber um hálsinn stauþ til að drekka úr í samikvæmum og vdrðist þetta hið mesrta þarf’aþing, þar sem það gerir gestum kleift að nota hendumar að vild í samikvæminu, í stað þess að, hiafa þær báðar urt- an uan gias. Morgunbláðið. SKÁLDSAGA EFTIR ODDVAR RÖST: SYNDUG JÓNSMESSA stúlkunnar, reyndar upp í rúmi hjá henni, og þetta tilkynnti hann æðstu prestunum. Og síð- an var Jeremías útsfcúfaður. — En sarnt giftuzt þér Grefl- ing. — Það gerði ég reyndar, já. Ég var fátæk, ég hafði soltið, ég hafði legið með Pétri og Páli í kvistherbergjum og hótelher- bergjum — já. það var þolan- legt, seinna urðu það garðar, húsalóðir, geymslur — hamingj- an sanna, þér hljótið að sikdilja hvers vegna ég giftist Grefling. Jafnvel þótt hann hefði kært Jeremías, já jafnvel þótt hann hefði verið fjandinn sjálfur, hefði það ehki breytt neinu, Yð- ur finnst ég gála, er elaki svo, mella? Ég er mella. Hvað það snertir fékk Greiflling svo sem það sem hann átti skilið. Hún brosir ánægjulega þar sem hún situr og húðflettir sjálía sig. — Hvað varð um Jeremías? — Það fór þamnlg fyrir Jere- míasi, að hann varð snarvitlaus og var lokaður inni á Gaustad, þar sem hann hlessaði fölk á grísku og hehresku, vitnaði í Jobsfoók og bað fyrir sálum læfcnainna og amnarra á með- an sat hann kannski á gó'lfdnu og gerði öll sín stykki. Ég held það hafi verið þetta ái'ail Jere- míasar sem varð til þess aö Grefling fluittist hingað. Ég held hann hafi flúið, og ég hafði ekkert á móti því að skipta um veruistað. Ég héLt að allt myndi batna, ef ég kæmist burt frá Osló, burt frá öllu saiman. Úti er að hvessa. Ég heyri hvemig vindskeiðarnar kveinka sér, hvernig þakrennan ýlfrar. — Og nú er þessi Jeremías hér? — Nú er hann hér, já — með vottorð frá geðveikrahælinu um að hann sé alveg með réttu ráði. Og það geta ekki margir státað af slíku vottorði! Hann er á leiðinni norður, á leiðinni heim. Ef til vill teikur hann við jörð föðurins, en hann lang ar trúlega meira til að verða kennari og það ætti eikki að verða vandkvæðum bundið með öllum kennaraskortinum fyrir norðan. 'Ef til vill stofnar hamn gagnfræðaskóla. Hann hefur tal- að um það. — Og nú sefur hann í lauf- skálanum? Hann blotnar illa. — Það rennur af honum. Fyrr en annars, álít ég, og það er ágætt 'því að yfirleitt tekur það langan tíma. Laufskálinn er kjörinn staður handa honum, því að hann er hálfur kveni og þessir kvenir kunna bezt við sig undir bem lofti — fimm eða sex ára dvöl í Osló heflur ekki breytt Jeremíasi að þessu leyti. Enn þann dag í dag getur hann varla fengið sig til að nota sal- erni. Mín vegna má hann gjama nota garðinn, en nágrannamir myndu taka það illa upp. Og húseigandi verður að taka tillit til svo margs, segir hún og stynur þungan. Á hún við að þessi Jeremías í laufskólanum myndi ganga öma sinna í garðinum? Ef til- litssemin vdö nágrannama kæmi ékki til? Hann er guðfræðingur í lagi, margnefndur Jeremías! En lótum Jeremías hafa sína hentisemi Ihvar sem honum sýn- ist, ég hef meiri áhiuga á þvi hvers vegna Grefling viill drepa mig, sagði hún það ekki ? Hún svarar með annarri spurn- ingu. — Finnst yður það svo umd- arlegt? Já, mér finnst það. Ég þekki hamn eklki, hef aldred tal- að við hamm, en ég veit svo sem hver hann er. AHir i bænum vita deili hver á öðrum. Samt drepum við ekiki hvern annan. Það er ekki til siðs og við erum mjög bundin af siðvenjum hér í bæhum. En Greflimg er að- komumaður og það má vera að hamn brjóti gegn siðvenjunum. Fólk ætti .ekki að flá leyfi til að flytja hingað í bæinn nema í annan ættlið, hugsa ég, og er skarpur í hugsun og lep í mig konjakið áður en það volgnar um of. Huigsunin verður svo skýr af konjaki. — Jæja, finnst yður það, held- ur hún áfram, rétt einis og hún 'hefði lesið hugsanir mínar. — En það er vegna þess að þér þefckið ekki Greffling. Sjáið þér til, hanm þolir ekki að ég um- gangist aðra, hann þolir ekki að ég eigi vini, að mér líði vél og ég kunni vel við mig. Hann veit að ég get ekíki þolað að sjá hann, og sízt af ödlu þolir hann að karlmaður skuli búa í húsinu hjá mér. Karlmaðurinn í húsinu, það er ég. Ég borga fimmtíu krónur á mánuði, sem er ódýrt, en stöfcu sinnum skipti ég um vartappa eða lagfæri stíflaðan vask og geri smávegis gagn. Hún sparar nokkrar krónur með þessu og það geri ég líka. Við spörum bæði. Anmað er það ékki. — Stundum skilur fólk án þess að verða endilega svanndx ó- vinir þess vegna, segi ég. — Við erum ekki löglega skil- in, ékki ennþá, en eftir tvo mán- uði er biðtíminn útrunninn og þá losna ég loks við hamn, þenn- an illgjarna djöflui. Vitið þér hverju hann hótaði í nótt? Að hann ætlaði að sanna að ég væri svo gerspiilt og svívirði- leg persóna, að ég ætti ékki rétt á eyri af eignum hans eða tékjum. Nú veröur hanm að punga út með fimmtánþúsund á ári og auk þess ætla ég mér að fá eignunum skipt, þannig að ég fái þetta hús sem hann er nú reyndar búinn að gefa mér afsal fyrir, að vísu ékki ótil- neyddur, en eftir hneyksiið með sextán ára búðarstúllkuna i fyrra hafði hann ekki um neitt að velja. Ég hafði heyrt á þetta minnzt, dálítið mas hér og þar, slúður í skúmaskotum, um stúlikuna og slátrarann föður hennax, frávita af reiði sem kom í verzlunina til Grefllings og fleygði hans eig- in peningakassa á eftir honum, svo að eitthvað heflur gengið á, en svo varð eltki meira úr því. Það var líka sett af stað laumiu- leg lögreglumamnsókm, en ekki laumulegri en svo að allur bær. ihn talaði um hana. Það var ékki heldur við öðru að búast, fyrst það var Anders Jemsen, lögreglufulltrúi Flesk-Anders vinur minn frá skólaárunum, sem útvarpið glettan Heitari, heitari . . . krossgátan a ai p p if- ? 8 iö MsiTn IZ W/3 :i":z /s I Lárétt: 2 veizla, 6 bókstafur, 7 greiðsla, 9 samstæöir, 10 rödd, 11 guigl, 12 drap, 13 héla, 14 bezli áramigur, 15 greinarmerki. Lóðrétt: 1 kaupstaður, 2 hús- dýr, 3 slæm, 4 eims, 5 mamns- nsfn, 8 nögíl, 9 leyfi, 11 naibbi, 13 ís, 14 2000. Laiusn á síðustu krossgátu: Lóðrétt: 1 magnsr, 5 áin, 7 rr, 9 tima, 11 kol, 13 sög, 14 úllflur, 16 sa, 17 rót, 19 sfcatan. Lárétt: 1 marffcús, 2 gá, 3 nit, 4 amis, 6 mlagiamn, 8 rofl, 10 nös, 12 lurfc, 16 róa, 18 tt Sunnudagur 28. nóvember 8.30 Létt morgunlög. Sinfómu- hljómsveit Lumdúma leikux vinssél lög; Robert Irving og Douglas Gamley stjómar. 9,00 Fréttir og útdráttur úr for- usituigreinum dagblaðanma. 9.15 Hugledðimgar um tómlist. Soflfía Guðmundsdóttir les úr þýðingu sdmmi á bók eftir Bruno Walter (4). 9.30 Morguntónledkar. (10.10 Veðurfiregmir) a. Simflómía nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Amtomin Dvoi-ák. Columbíu-siinfóníu- hljómsveitin leifcur; Bruno Walter stjómar. b. Kamtaita nr. 61 í fyrsta sumniudagi í að- vemtu eftir Johanm Sebastian Bach. Flytjendur: Sandra Stuart, Hugiues Guneod, Rich- ard Leete og líór og hljóm- sveit The North Singiers; John Fespermam stj. Guðmundur Gilssom les formálsorð. 11,00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Lárus Halldórs- son. Grganleikari: Guðmund'- ur Matthíassom. 12.15 Dagsltráin. TÖmleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tómaeiíkar. 13.15 Goðsögnin um ísiamd. Öi- aflur Jónss'om flytur þýðimgu sdna á gredn eiftir Thomas Bredsdorflf. 14,00 Miðdegistómleikar: Frá tónlistarhátíðum í Frakklamdi og Belgiíu. Flytjendur Nicanor Zabaleta, Eilain Shaffer, Hephzibah Memuhin og Paul Badura-Skoda. a. Hörpusón- aita í G-dúr, Gavotte, Menu- ett og Gigue eftir Johamm Se- bastiam Bach. b. Fiðlusómata í e-moll op. 167 efltir Oari Reinecke. e. Fiðlusómata efltir Framcis Poulemc. d. Píamósón- ata í B-dúr eftir Framz Schu- bert. 15,20 Kaflfitímimm. Hljómsveit Dalibors Brazdas leifcur létt lög og Tékknesþa fílhaxmnm- íusvedtin leikur siiavneska dansa ef tir Dvorálk. 15.55 Fréttir. Emdurtefcið efni: Dagiur á Kdeppi. Jöfcuill Jalí- obssom leggur ledö sína á Klep-psspditalamm (Áður útv. 31. okt). 16.55 Veðurfregmdr. 17,00 Á hvítum reitum og svört- um. Sveinn Kristinsson flytur stoáikþátt. 17,40 Útvarpssaga barnamna: „Svedmm og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guðmuindssom. Óstoar Halldórasom leiktor les (15). 18,00 Sfcumdarkom með norska píanóleiikaramum Kjell Baatoikeilund, sem leiikur lög efltir Grieg. 18,45 Veðurfregnir og dagsJerá kvöddsims. 19,00 Fréttir og tilikynniingax. 19,30 Konungurinm kemur. Þátt- ur um aðvemtuma í umsjá séra Amgríms Jónssonar. Les- arar mieð honum: Amma Kristín Amgrímsdóttir og Jónas Jónasson. Séra Guð- mundur Öli Ólafssom í Skál- hodti fdytíir huigvekju og guð- flræðinemar flytja tíðagerð. 20.15 íslemzlc ledkhústómdist. Sim- AómíuHijlóimsveit íslands leitour tónHsit eftir Pál ísódfssom úr „Gudlma hdiðinu"; Fáll P. Pálsson stjómar. 20,35 Srnósaga vitoummar: „Gamdi Lótam“ eftir Þorateim Erlingsson. Sign'ður Hagalín leikkioma les. 21,00 Gestir í útvarpssad: Rodf og Marie Eirméler frá Liibeek deiifca samam á flauifcu og píanó. a. Þættí fyrir eindeiiksflautu ðfltír Steflam Bitler. b. Ein- flalda sónötu fyrir fflautu og píamó eftir Joacihim G. Her- as. 21.15 Erlend Ijóð. Guðrún Guð- jónssdóttir les eigin þýðingar. 21,20 Ppppþáttur í umsjá Ástu Jóhainnesdóttur og Stefáms Halldóresonar. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfreigmir. Damslög val- in og ikynnt af Heiðari Ást- vaddssyni danstoennara. 23,25 Fiéttir í stuttu máili. Dag- skrárlok. Máudagur 29. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landism.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn Kl. 7.45: Séra Guðjón Guðjónsson (alla daga viikunnar). Morgundieiik- fimi kl. 7.50: Valdimar öm- óílflsson og Magnús Pétumsson píanóleikaari alla daga vdk- umnar). Morgunstund bam- anna kl. 9.15: Amhildur Jónsdóttir byrjar að lesa sög- una af „Öda snarfara“ eftir Eriku Mann í þýð'imgiu Guð- jóns Guðjónssomar. Tilkynn- ingar kl. 9,30. Þiáfctur um uppeldismál kl. 10.25: Hörð- ur Zóphoníasson sdcólastjóri talar um unglinga og meðferð fjármuna. Md'lli ofangreindra tadméilsliða leilkdn létt lög. Fréttir kd. 11.00 Hljómpdötu- rabb (enóurtekinn þáttur G. J.). 12.00 Dagskráin. Tónlelkar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðuxfregnir. Tilkynningar. Tóndeiikar. 13.15 Búnaðarlþáttur: Dr. Bjami Helgason jarðvegsfræðingur talar um áburðarmód. 13.30 Við vinnuna: Tónleilkar. 14.30 Síðdegissagan: „Baik við byrgða glugga“ eftir Grétu Ságflúsdóttur. Viilborg Dag- bjartsdóttir les (16). 15.00 Fréttir. Ti'lkynningar. 15.15 Miðdegistónleifcar: Tóndist efltir Brahms. Auigustin Anie- vas leikur á píanó Tilbrdgði op. 35 um stef eftir Paganini. Fíliharmoníusvedt Vínarborg- ar ledkur Sinfóníu nr. 3 £ F- dúr op. 90; Sir John Barbir- oldi stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Lestur úr nýjum barnabótoum. 17.00 Fréttir. Létt tónlist 17.10 Framburðarkennsda Danska, enska og franska. 17.40 Bömin sikrifa: Skoggi Ás- bjamarson les bréf fria börn- urn. ~ «ji k 18.00 Létt lög. 18.45 Veðurfregnir. Dagsfcrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Ðaglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19,35 Um daigánn og veginn. Jón Þorateinsson lögfræðingur tal- ar 19.55 Mánudagslögin. 20,25 Kdrfcjan að starfl. Séra Lárus Halldórisson sér um þáttinn. 20.55 Aftansöngur op. 37 eftir Sergej Rakhmaninaff. Astrid Risdca, Ahti Kiuarikosiki og kammerkór fflnnska útvarps- ins syngja; Harald Ander- sen stjómar. — Hljóðrifcun frá finnslka útvarpinu. 21.40 Islenzkt mál: Asgeir Blöndal Maignússon cand. mag. flyfcur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaig- an: „Úr endurminningum æv- intýramanns“L Einar Laxness lýlcur lestri sínium á minn- ingum Jóns Ölafssonar rit- stjóra (15). 22.40 Hljómplötusafnið í um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Blómahúsið Skipholt) 37 siml 83070 (vdfl Kostakjör skammt frá Tónabiói) Aður Álftamýri 7. • OPIÐ ALLA DAGA. • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR Keramik. gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. Blómum raðað saman i vendi og aðrar skrejttingar. BLÓM ASENDIN GAR UM ALLT LAND MEÐ GÍRÓ 83070.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.