Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVíLJINN — Sunnudagur 28. nóvemiber 1971, heimilistæki atilci Rætt við Axel Kristjánsson framkvæmdastjóra RAFHA , i' ^ ' 1 Starfsmaður hjá Rafha sýnir Ijósmyndara eldavél af þeirri gerð; sem framlcidd hefur verið frá upphafi fyrirtækisins og er enn í framleiðslu, lítið sem ekkert breytt í útliti. Axel Kristjánsson. Frá árinu 1967 ■ fór fram- ledðslan stöðugt vaxaiidi, og í ár er reilknað með að fram- leiða 1500 vélar. — Hvað með að taka upp aftur framleiðslu á kæliskáp- um og þvottavélum dg slíku? — >að er ekká svo auðvelt að taka upp framleiðslu á nýj- um hluitum, þó þeir hafi ver- ið framleiddir áður, TJtiitið hefur breytzt og faröfumar eru aðrar. Svo komum við aftur að vandamálinu, sem tröllríð- ur öllu, það vantar rekstrarfé, en lán er ómöguleigt að fá. — Hvernig standa éLdavélarn- ar ykkar í verðsamanburði við innfluttar vélar? — Þær eru talsvert ódýrari en samlbærilegar vélar þá á marliaðnum séu til ódýrari vél- ar. Þetta liggur í því að tollur á heimilistækjum er 80%, en tollur á því efni sem við þurf- um er frá 35—80%. Inmfluttu vörurnar hækka reyndar í verði, en efnið er líka að heekka og kaupið er alltaf að smá htækka. Iðnaður í úlfakreppu Eftir þetta spjall við Axel skýrist það enn í hvers konar úlfakreppu íslenzkur iðnaður er að komast. 1 síðasta helgar- Skilning ráðamanna á innlendum iðnaði vantar Eina raftækjaverksmiðjan á Islandi er Raf tækj averksmiðj a Hafnarfjarðar h.f., Rafflia. Þeg- ar við fórum að fjaila um heimilistæki á annað borð sá- um við að það væri meira en litið glappaskot að gera ékki íslen2iku framleiðslunni einhver skil, og snerum við okkur iþví til Axels Kristjánssonar fram- kvæmdastjóra Rafha, og %var hann boðinn og búinn að leysa úr spumingum okkar. — Raftækjaverksmiðjan var stafnuð árið 1936, um ledð og byrjað var að reisa fyrstu Sogsvirkjunina. og framleiðsla fór í gang um leið og hún. Það var byrjað á framleiðslu eidavéla, og nú er búið að framleiða 42-43000 vélar — nokkrar af þeim elztu eru enn í notkun. Rafiha stóð Sig mjög vei á stríðsáxunum, og raf- orkumál væru ekki svo langt á veg komin ef verksmiðjunn- er hefðiekki notið við. Eitt árið skömmu eftir stríð voru fram- leiddar 2300 vélar, og þeirri tölu höfum við aidrei náð síð- an. Síðasta hönd lögð á frágang eldavélar af nýjustu gerð. — Það hafið framleitt élda- vélar ósiitið í 34 ' ár, geturðu gefið mér nokku'm samanburð á verði á fyrstu vélunum og þeim nýjustu? Kostuðu mánaðarlaun verkamanns 1937 — nú minna — Fyrstu vélamar kostuðu að mig minnir 260 krónur, sem þá voru mánaðarlaun verka- manns. Þessi gerð er ennþá frmleidd mjög lítið breytt í útliti en kostar núna 11000 krónur. sem er minna en mán- aðarlaun verkamanns, en þau eru milli 16 og 17 þúsund kr., þannig að verðið hefur í raun og vem lækfcað. — En þið framleiðið og haf- ið frmleitt fleira en eldavél- ar. — Já, við byrjuöum fljót- lega að framleiða stóra brauð- gerðarofna, sem hafa verið seldir út um alit land, og við höfum framleitt spennuibreyta . fyrir rafveitumar. Fyrir um treimur árum hófum við fram- leiðslu á rafmagnshitunarkötl- um. og við höfum líka fram- leitt álglugga og hiurðir í nokJi;- ur ár — m.a. framleiddum við tvær hiiðar í hús Silia og Valda við Austurstræti, og glugga- og dyrakarma í Hótel Sögu. — En framleiðsla á kæliskápum, frystifcistum, þvottavélum, þvottapottum, ryfc- sugum og fleiri smærri heim- ilisvélum er dottin uppfyrir, það er ékkert eftir nema clda- vðlamar. Efta-aðild of snögg'legR — Hvenær hófst sú kreppa hjá ykfcur? — Það var á þeim árum sem gengið var sem vitlausast og ailar flóðgáttir inntfluttra vara opnuðust. Þessi litli markaður þoiir ékki mifcla samfceppni og það vantar skilning þeí ra sem stjórna fjármagninu t g inn- fiutningi á því, að eigum við að geta bjargað ofcbur sjáifir með innlendan iðnvanning verður að styðja við bafcið á okfcur. — Hvert er þitt álii á inn- göngu okkar í Efta? — Samkeppnin harðnar enn ef áfcvæðum Etfta-samningsims verður framfyigt, eins og er viðbúið. Þetta gerðist alUt með svo stuttum fyrirvara, en iðn- aðurinm ofckar er svo ungur ennþá, hann verður að fá að þróast í friði. Skilningur stjórnmála- manna ekki of víðtækur — Hvenær blés byrlegast fyrir ykikur — hvenær var framleiðslan fjö'libreyttust? — Það var á árunum 1950— 1960, aðallega eftir iðnsýning- una 1952. Þá var eins og vaknaðd skilningur og áhugi manna, — en skilningur stjóm- málamanna hefur annars eldd alltaí verið mjög víðtækur. — Hvernig er staðan nú? — Eftir að gengið var leið- rétt síðast, 1967, fór aðeins að birta til. Við höfum bjargað okkur með því að flytja inn dansfcar Haka þvottaivéiar og setja upp verzlun í Reykja- vík. En þetta fyrirtæki fór á hauisinn fyrir rúmu ári,/» og núna fyrst erum við að fá varaihluti sem önnur verk- smiðja hefur tekið að sér að framleiða. aulva var svipuð saga sögð um húsgagnaiðnaðinn, og er ljóst að hinn taumlausá innflutning- ur iðnvarnings sem hefiur átt sér stað undanfarin ár nær engri átt Bf iðnaður á að blómgast hér á landi í framitíðmni verð- ur sfcilyrðislaust að grípa til sivdpaðra aðgerða .og á hinum Norðuriöndum, þ. e. efla inn- lendan iðnað á kostnað inn- flutningsins. En til þoss að svo megi verða þarf mikinn fjár- hagslegan stuðnimg fré þeim sem hatfa með opinbert fié að gera — þau útgjöld enu filjót að bonga sdg. — Þorrl. HUSQVARNA HEIMILISTÆKI ERU VEL ÞEKKT HÉR Á LANDI FRÁ ÞVÍ FYRIR ALDAMÓT HUSQVARNA HEIMILISTÆKI, STÓR OG SMÁ, HENTA ENN HUSQVARNA TIL HÁTÍÐAGJAFA — FÁST í FLESTUM RAFTÆKJA- VERZLUNUM. UMBOÐSMENN VÍÐA UM LAND. / umiai S&ósfeiióöc-n Lf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200 ■ *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.