Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 14
14 SlÐA — I>JÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. náv'emiber 1871. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS M úm ÞJÓÐLEIKHUSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning í dag M. 15. Tvær sýningar eítir. ALLT í GARÐINUM Sýning í kvöld kl. 20. HÖFUÐSMÁÐURINN FRA KÖPENICK Sýning þriðjudag kl. 28. Sýning miðvikudag kl. 20. ALLT í GARÐINUM Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 2». — Simi 1-1200. M Kópavogsbíó Sími: 41985. Tobruk Stóbrotin og spennandi stríðs- mynd byggg á merkum sann- sögulegum þsetti úr síðari heimsstyrjöldinni Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rock Hudson. George Peppard. Endursýnd kL 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Bamasýning ki 3: Synir þrumunnar Tónabíó StML 31-1-82. Ævintýramaðurinn Thómas Crown Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk saka- málamynd í glgjörum sérfloikfci. Myndinni er stjómað af hin- um heimsfræga leikstjóra Nor- man Jewison. — ÍSLENZKUR TEXTl — Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway. Paul Burke Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bamasýning kl 3: Clouseau lögreglu- foringi Sprenghlægileg gamanmynd Alan Arkin. AG reykiavíkur" Hjálp í kvöld kl. 20.30. Máfnrinn þriðjudag kl. 20,30. Plógur og stjörnur miðvikudag. Kristnihald undir jökli 113. sýning fimmibudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kL 14. Simi 13191. Stjörnubíó StML 18-9-36 Who is minding the mint — íslenzkur texti — Bráðsfcemmtileg og spennandi. ný, amerísk gariianmynd í Technicolor. Leikstjóri: Nor- man Maiurer. Aðalhlutverk: Jim Hutton, Dorothy Provine, Milton Berle, Joey Bishop. Sýnd kl. 5 7 og 9. Fred Flintstone í leyniþjónustunni Bráðsfcemmtileg litkvikmynd með hánum vinsælu sjón- varpsstjömum Fred og Barney. Sýnd kl. 10 mín. fyrir 3. Hafnarfjarðarbíó Síml 50249 Marzuki á rúmstokknum — tslenzkur texti — Bráðfjörug og djörf, dönsk gamanmynd, gerð eftir sögunni „Marzuka" eftir rithöfundinn Soya. Ole Söltoft Axel Ströbye Birthe Tove. Sýnd kl 5 og 9. Bönnuð börnum. Bamasýning kl 3: Emil og leynilög- regludrengirnir Walt Disney-mynd í litum og meS5 íslenzkium texta. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50 Háskólabíó SEVII: 22-1-40. Byltingarforinginn (Villa Rides) Heimsfræg, amerísk stórmynd er fjallar um borgiarastyrjöid í Mexico — byggð á sögunni „Paneho Villa“ eftir William Douglas Langsford. Myndin eir í litum og Panavision. — íslenzkur texti — Aðalhluitverk: Yul Brynner Robert Mitchum Grazia Buccella Charles Bronsou. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5 og 9. Kappaksturinn mikli Sýnd kl. 2.30. Ath. breyttan sýningartímia. Að- göngumiðasala hefst kl. 13.30. MÁNUDAGSMYNDIN Tristana Snilldarverk Luis Bunuel. Aðalhlutverk: Chaterine Denevue. Fernando Rey • Fíanco Nero. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iíitmynd. Ráðgátan Geysispennandi amerísk mjmd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Pollard Bradford DUlman Harry Guardino. Sýnd KL. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Bamasýning kl. 3: Tröllabarnið á Krákueyju Mjög sfcemmtileg bamiamjmd í litum. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Simi 25760 frd morgni til minnis • Tekið ei á móti til kynningum í dagbók d. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar uxn lælmaþjónustu í borginni eru gefnax í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. sími 18888. • Kvöldvarzla apótefca 27.—3. des.: Apótek Austurbæjar, Lyfjabúð Breiðholts, Kópavogs apótek. • Slysavarðstofan Borgarspít- alanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins nxóttaka slasaðra — Sími 81212. • Tannlæknavakt Tamnlæfcna- félags íslands 1 Heilsuvemd- arstöð Reykjavíkur, simi 22411, er opin alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. flugið • Flugfclag Islands: Sólfaxi fór til Osló og Ka:U:pmajnjna- hafnar fcl. 09:00 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Kefflavífcur kl. 12:20 í daig. Fokker Friendship vél félags- ins fer til Vaga kl. 12. :00 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Reykjaivifcur klukkan 17:00 í dag. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Rauf- arhafnar, Þórshafnar, Vest- mannaeyja, Norðfjarðar og til Hornafjarðar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Afcureyrar- (2 ferðir) til Húsavíkúr, Vest- mannaeyja, Patréksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða, og til Sauðártfcróks. kirkja • Kópavogskirkja. Digranes- prestatoall, Kársinesprestafcall. Guðsþjénusta kl. 11. SéraLár- us Halldkirsison. • Laugarncskirkja. Messa kl. 2. Altarisiganga. Barnaguðá- þjónusita tol. 10,30. Séra Garð- ar Svavarsson. • Dómkirkjan. Messa fcl. 11, almenn altarisganga. Séra Jón Auðuns. Einginn eftirmið- dagsroessa. Bamasamkoma kl. 10.30 í Menntastoólanuro við Tjömina. Séra Óslfcar J. Þor- látossion. Aðventukvöld kl. 8,30 í Dómtoirkjunná á veguim fcirfcjunefnidar fcvennia. • Árbæjarprestakall. Bama- guðsþjónusta í Árbæjarsfcóla kl. 11. Séra Guðroundur Þor- siteinsson. r • Neskirkja. Bairniasamtooroa fcl. 10.30. Messa kl. 2. Almenn altarisiganiga. Séra Jón Thorar- ensen. Seltjarnames. Bama- samifcoma í félagBheimili Sel- tjamamess fcl. 10,30. Séra Fírank M. HalMórcson. Æskulýðsstarf Nestoirlkju: Punidir pilta og sitúllkna 13 U1 17 ára mámiudagstovöld kl. 8,30. Opið hús írá fcl. 8. Séra Franik M. HaHldórsson. • Bústaðaprestakall. Barna- samkoma í Réttarholtsskóla fcl. 10,30. Kl. 1,30 vígir þistoup- inn Séra Siigurbjöm Einars- son Rústaðakirkju. Safnaðar- prestur predikar. Klluktoan 8.30 er aðventuvöld í kirlkj- unnd. Ólaifur Jlóhannesson for- saatisráðherra og kirkjumiálla- ráðlherra talar. Guðrún Tóm- asdóttir og Bústaðakórinn syngja. Séra Ólafur Skúlason. ýmislegt • Bazar Kvenfélags Hallgríms- kirikju verður lauigandaiginn 4. desember í Félagsheimili kirfcjunnar. Féla'gskonur og vdlunnairiar fcirkjunnar geri svo vel að senda gjafir sínar í félgsheimilið fimmtudag og föstudag 2. og 3. desember kl. 3-6 e.h. eða til Þóru Einar- dóttur Engihlíð 9 og Huldu Norðdahl Drápuhlíð 10. • Kvenféiag Kópavogs heldur bazar í Félagsheimili Kópa- vogs sunnudaginn 5. desember fcl. 3. Fékugsfconur eru vinisam- lega" beðnar um að gefa hluiti eða köbur á bazarinn. Hafið samband við Amdísi í síma 41673 eða Þurði í síma 40322. Næstl fundur félagsins verður þriðjudaginn 7. desember kl. 8.30. • Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þriðjudag 30. nóvem- ber helfst handávinna og fönd- ur kl. 2 e.lh. Miðvikudagiinn 1. desember verður opið hús. • Sinawikkonur halda hinn árlega jólabasar sinn á morg- un, summudag 28. nóvembar kl. 2 í Átthaigasall HótelSögu. Að venju verða á boðstólum hinar gómsætu kökiur, sem fé- lagskomur hafa bafcað og fjöl- breytt jólasfcraut, sem bær hafa einnig sjálfar unnið. Sínawik er félagsskapur eig- inkvenma Kiwanismanna í Reykjavík og nágrenni cg verja þær öllum ágóða af starfi sínu til líkniarmóla. • Kvenfélag Breiðholts. Jola- bazarinn verður 5. desember n.k. Félagskonur og velunn- arar félagsins vinsamlega skil- ið mumum fýrir 28. nóvember. Til Katrínar sími 38403, Vil- borgar símj 84298, Kolbrúnar sími 81586. Sólveigar sám) 36874 eða Svaniaugar sími 83722. Gerum bazarinn sem glæsilegastan. — Bazarnefnd. • Ljósmæðrafélag íslands heldur fræðslu-og skemmti- kvöld að Hótel Esju sunnu- daginn 28. nóvember ki. 20.30. Símonetta Bruvik sýnir og kynnir myndir frá Eþíópíu o. fl. — Ljósmæður fjölmennið. Skemmtinefndin. • Frá basamefnd Sjálfsbjarg- ar í Reykjavík. Jólabasar Sjálfsbjargar í Reykjavík verður haldinn í Lindarbæ Lindargötu 9 sunnudaginn 5. desember n. k. Það eru vin- samleg tilmæli til þeirra er ætla að gefa muni á basar- inn, að þeir séu afhentir hið fyrsta. Nánari upplýsingar í síma 25388. Basamefnd Sjálfsbjargar. • Jólabazar Iþróttafélags kvcnna verður haidinn að Hallveigarstöðum sunniudag- inn 5. des. Það eru vinsamleg tilmsdli til þeirra, sem æfcla að gefa muni, að koma þerm sem allra fyrst í Hattabáð- ina Höddu. — Basarnefndin. • Sunnudagsganga. Tröllafoss og nágrenni. Lagt af stað VI. 13 (kl. 1) frá umferðarmið- stöðinni. Ferðafélag Islands. til kvölds sjónvarpið Sunnudagur 28. nóvember. 17,00 Endurtekdð efni. Notkun örygásíbellta. Sænsk mynd :im rannsióknir á örygisbeltum á bálum og gagnsemi þeirra. Þýðandd og þulur: Jón O. Ed- wald. Áður á dagskrá 9. nóv. síðastliðinn. 17,15* Hamlet. Sovézk balllett- mynd mieð tónlist eftir Dim- itri Sjostatoovitsj. Áður ádag- slfcrá 8. nóvember síðastliðinn. 18,00 Helgistund. Sr. • Árelíus Níelsson. 18,15 Stundin dktear. Stutt aV riði úr ýmsum áttum tii fróð- ' leiks og skemmtunar. Um- sjón: Kristín Ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19,00 Hié. 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. 20,25 Við Djúp III. „I fiaömii fjalla blárrai“. I þessari mynd úr ferðalagi sjónvarps- manna um Djúpið halda þeir sig við Stoutulsfjörð, svipast um fyrir botnj fjarðairins, fjalla um samgöngur og skoða gömul hús á Isafirði. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun Sigurður Sverr- ir Pálsson. HljóðBetning: Marinió Ólaifsson. t 21,00 Svarti túlípaninn. Firam- halldsleikrit frá BBC, byggt á skáldsöigu eftir Alexandre Dumas. 5. og 6. þáttur, sögu- lok. Þýðaindi: Kristmann Eiðsson. Efni 3 og 4. þáttar: í fangelsinu tekst vinátta með Cc/melíusi og Rosu, döttur fangavarðarins. Hún hjálpar honum að finna túlípanálauk- unum stað til áframhaldandi ræktunar. Comelíus er tekinn til yfirheyrslu. Hann man ó- ljóst eftir að hafa fiengið sendibréf, sem skýrt gæti rnállið, en man ekki hvar það er. Hann er dæmdur 111 danða, en dómnurn síðan breytt í Iffstíðarfangelsi. Box- tel reynir að fcomiast yfir lauiltana með öilum hugsajn- legum' ráðum, en tekst eklti. En Rósa kemur þeim fyrir í urtapotti, sem hún geymir á gluiggasyllu í herbergi sínu. 21.55 Struensee. Um miðbik 18. aldar var uppi í Danmörku. sreifi nofctour þýzkrar ættar, Johann Friedich voh Struian- see að nafni. Hann þótti merfcur vísindamaður og hedmspeikinigur. Einnig komst hann til mikdlla pólitíslkra áhrilfla og var um. skedð í mikluim metum hjá Kristjáni konunigj VII. og efcfci síður hjá drottninglu hans, Karollínu Matthildi. En konunigsnáðin varð endiaslepp, og árið 1772 var Struensee greifi dæmdur til dauða og hálshöggvinn. I þessari mynd retour Palle Lauiring feril greifans og bregður upp svipmiynidium úr sögu Danmerifcur frá þeim tíma. (Nordvision — Danslka sjónvarpið). Þýðandi: Jóhaima JóhannsdJóttir. 22.30 Daiglslkiróriok. Mánudagur 29. nóvember. 20,00 Fréttdr. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Deilt með tveim. Sjóln- varpsleikrit eftir Kristin Reyr. Frumsýning. Leákstjóri: Gísli Alfireðsson. Persónur og leifc- endur: Odda, Herdís Þor- valdsdöttir. Varði, Jón Siglur- bjömsson. Molly, HaJla Gúð- mundsdóttir. Hámuindur, Brynjóllfur Jóhannesson. Tarna, Elín Edda Ámadóttir. Leilfcmynd gerði BjömBjöms- son. Stjómandi upptöfcu: Tage Ammendirup. 21.25 Davið og Súsanna. Mymd frá Sameinuðu þjóðunum um aðstoð við fiátæka í Afflrífcu- rífcinu Uganda. Davíð og Sú- sanna eru banadísk hjlón, sem gerzt hafa sjálfboðaliðar þar suður firá og stunda atviinnu sínai, lækningar. Þýðándi: Heba Júlíusdöttir. 21,50 KvötdBtund með Vicky Garr. Skemmtiþáttur með sönig, dansi og hlg'óðfænaleik. Aiuk Vidky Garr boma, þar fram Tlhe New Christy Min- strele oig Bolbby Lee.J ‘Þýðandl': Bjöm Matthíasson. 22,45 DagS'kráridk'. Staða yfirþýðanda hjá Sjónvarpinu er laus til umsóknar. \ Umsóknarfrestur er til 5. desember. Menntunarskilyrði er háskólapróf og sérstök áherzla; lögð á móðurmálskunnáttu og málakunnáttu yfirleitt. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá Sjónvarpinu, Laugavegi 176, sendist til Ríkisútvarps- ins, pósthólf 120, Reykjavík. RÍKTSÚTVARPID-SJÓNVATIP líogavcgi 176, Rcykjavik VEITINGAHUSIÐ VIÐ AUSTURVOLL I juffiinj'.Í! rótlir i'i' l'rúcumjöfiur rramreiti frá kl.llÓÓ 15.00 ög kl. IS -23 .10 Borðpanianir lijá yfirfram reiöslumanni Slmi 11322 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.