Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 1
taugardagHr jan4ar 1972 árgangur — 23. tölublað. Nýjar raonsókmr sýna fram á: Bturehu, líku DDT í hufínu viS ísland Bannsóknir sem hafa verið gerðar nýverið benda til þess að efni eins og D.D.T. og P.C.B. hafi borizt til hafsvæðanna umhverfjs ísland. Segir frá þessu í frétt sem Þjóðviljanum hefur borizt frá Hafrann- sóknarstofnuninni. Fréttu.tilkyiming Hafrannsótea- arstofnumarinnar fer hér á eftir nokkuð stytt: Á vegum „Woods Hole Ocea- nographie tnstituton" í Banda- ríterjunuim er nú uinnið að toönn- un á magni ýmdssa lífræmna og óiífrænna eiturefna í AtLanahafi og lifverum þess. Á síðastliðnu hausti komst á samvimna með Hafrannsóknar- stofnuninni í Reykjavík og Woods Hole stofnuninni um öftum gagna til þessara ranmsókma. f september sl. kom til ísiamds dr. George R. Harvey frá Woods Hole og ásamt þeirn dr. Svend- Aage Malmberg, Jóni Óla&syini haffraeðingi og Sólmumdi Eimars- symi líffræðimgi safmaði hanm sýmum af sjávarlífverum út af Vestfjörðum í leiðamigri ranm- sóknarskipsino Bjarna Sæmunds- sonar. Dr. Harvey vinnur að ramnsókmtm á D.D.T. og P.C.B. (pdychlorineruð hiphenyl) em mæsta litlar upplýsimgar hafa verið tii um magm þessara efna í lífverum og fisteuim úthafa, því að athyglli vísimdamanna hefur fram til þessa eimlkuim beimzt að inmhöfum og stramdhöfuim meg- inlanda. f greinargerð, sem dr. Hervey hefur mú sent Haframmsófkma- stofmuminni, er skýrt* frá niður- stöðum ramnsókma á sýnum, sem tekim voru hér við land og frá öðrum hlutum Atlanz- bafs. Athyglisvert er, að í sýni af syifþöruiniguim, sem tekið var í Austur-Grænlandsstraumi famnst 1.50 ppm (mg í kg) af P.C.B. og er þetta mesta magn P.C.B. sem dr. Harvey hefúr fundið í sviifþörungum úthafa. Magn P.C.B. og D.D.T. í sýmum af ýmsum fisteum og dýrum, sem tekin vpru hér við land, er amn- ars svipað og finnst í sýnum frá öðrum hiutum Atlanzhafs. Framhald á 9. síðu. Leiðtogar blökkumanna: Samkomulagið viðBretamun þýða byltingu / Ródesíu! SABISBURY 28/1 — Leiðtogar Afriska þjóðráðsins, ANC, í Ró- desíu hafa varað meðlimi Pearce- ncfndarinnar svonefndu við þvi, að blóðug bylting hljóti að brjót- ast út í landinu ef ekki verða afnumin kynþáttakúgunairlög hvítu minnihlutastjórnarinnar, sem brezka stjómin hefur nýlega samið við. Helzti forystumaður ANC, Abel Mazoreva biskup, sagði að það geti liðið nokkur tími áður en bylting brjótist út, en að hún sé óumflýjanleg nema kúg- um á blötekumönnum verði af- létt. Á fundi Öryggisráðs- Sameim- uðu þjóðamma, sem í fyrsta sinm heldur fumd í Afríku, námar til- tekið í Addds Aheba, lögðu fuii- trúar Eimimgarsamtatea Afríteu- rikja, til í dag að ráðið hafni uppkasti þvi að samkomulagi, sem Bretar hafa gert við Róde- síustjórn, emda sé það í amdstöðu við vilja meirihiuta íbúamna. } Heróínsmyglar ar teknir New York 28/1 Fjóirir Banda- rítejamiemm hafá verið hamd- tebnir fyrir að smygla imm i lamdið 40 teg. af heróini, sem komið er frá Frakklandi. Er andvirði þess á svörtum mark- aðd um 1200 mdijónir króna. Heróininu var smyglað imn £ Bamdaríkdn í kössum sem anrnars innhéldu kampavín. Tveir mammanna voru hand- tekmir í nótt eftir mikinm eitinigarleik áf bifreiðum. Dögregla hediur komízt yffir 114 kg. atf heróini á New York-swæðimu umdanfarma sex mómiuði. Bardagar rétt hjá Saigon SAIGON 28/1 — Hersveitir úr Saigonher lemtu í snörpum þardaga við hermenn Þjóð-1 frelsdshreyfitogarinmar aðeins elleflu km. frá Sai-gon í dag. Er þetta í fyrsta simn svo mámuðum skiptir að til slífcra átaka kemur svo náiægt höf- uðborgimni. Saigonstjóm ótt- ast mjög að Þjóáfrelsisheirtinn geri harða sókin í næsta mán- uði. Afhending Nóbelsverð- launa á döfinni? MOSKVU 28/1 — Menmta- miáteráðherra Sovétríkjanma, Ekaterina Fúrtseva, lýsti því i yíi.£ í dag a btoðamaranaf'uiidd. að ekkert væri því til fyrirstöðu að rithöfundurinn Alexamdr Solsjenitsín tæki við bók- menntaverðlaunum Nöbels og að fuiltrúi sænstou akademí- ummar kæimi tii Moskvuþeirra erirnda. Það hefur engirrn bannað. sagði Fúrsteva, sem er eina konam í sovézku stjórndmni, og til þess þarf etokert leyfi. Rithöfumdurinn vildi ekki taka við verðlaumiunum í Stoktehólmi af ótta við að fá ekki að smúa heim aftur. Sérstaða Þjóðviljans meðal íslenzkra dagblaða kemtir ekki sízt fram í meiri skrifum um verkalýðsmál en gerist í öðrum dagblöðum. Þetta kemur fraim í Þjóðviljanum í dag meðal annars. A sjoundu siðu er birt ýtarleg frásögn af kosningafun di Dagsbrúnar í Gamla bíói í fyrra- kvöld og á fjóirðu síðu er birtur leiðari um kosningamar í Dagshrún. Mynd: Tekin á fundi Dags-brúnar í fyrrakvöld. BSRB ályktar að: Skoru á stjórnmu uS semju nú þegur A aukaþingi BSRB, sem lauk á miónætti í fyrrinótt var samþykkt svohljóðandi ályktun: „Þar s-em fyrir liggur að laun starfsmanna ríkis og sveitarfélaga hafa nú dregizt verulega aftur úr launum annarra launþega, þá er eðli- lcgt og sjálfsagt að samtök þeirra krefjist launahækkana fyrir þann fjölmenma hóp op- inberra starfsmanna sem á tvímæialausan rétt til kjara- bóta sambæriiegan þeún sem Þjóðviljinn rann- sakar hermangið -<s> Dagsbrúnarkosningin í dag Stjómarkjör fer fraim í Verkamannafólaginu Daigs- brún nú um helgima. Kiosáð er um tvo lista A-lista borinn fram af stjórn og trúnaðar- momnaráði Dags-bninar og II lista borinn fram af Friðriki Kjarrval, Ama Sveinssyni og fleimm. Kosið verður í Lindarbæ niðri og hetfst kosming kl. 10 f.h. í dag, laugardag og stend- ur yfir til kl. 18. Á morgun, suonudag, hefst kcsmimg ki. 10 f.h. og. lýtour kosningu ki. 10 e.h. Kosmingasknifetotfa A-listams er aö Freyjugötu 27. Síimi 25623, 25626 og 25629. Á tejörskrá Dagsbrúnar eru 3150 verfcamenm og hafa at- kvæðisrétt hafi þedr greitt fé- laigsgjöld fyrdr árið 1971. Þeir sem skúlda geta greitt stouidir sínar á meðan á kosmimgu stendur og öðlast þá atíkivæð- is-rétt. Þjóðviljinn xniun frá og með helgimni birta rannsókn sem einm blaðamann'anna hefur gert á herman'ginu á fslandi og tengslum fyrir- tækja stjóimimálamanna og annarra einstaMinga við her- inn. Hér er um að ræða að- ila sem hafa beina hagsmuni af því að herinn dveljist í landinu áfram vegna þess að þeir ástunda ábataeöm við- sfcipti við hermn. \ Hér er um að ræða hundr- uð einstaMimga á íslandi sem á eirun eða annan hátt hafa hagismiuna að gæta af áfram- haldandj hersetu í landinu. Kynning á þessari rann- sókn Þjóðviijans á hermang- inu verður birt í blaðinu á morgun, en frá og með þriðjudeginum munu birtast í Þjóðviljanum nöfn viðkom- andi fyrirtækja ásamt nöfn- um stjómaii’manna hvers fyr- irtækis og fleiru, Það er Úifar Þormóðssom, blaðamiaður sem hefur unn- ið þeasa athugun sem vafa- laust verður fróðlegt les- efni. verkalýðstfélögin hafa samið uni. Árið 1964 synjaði ríkisstjöm og Kjaradómur réttmætum kröfum ríkisstarfsmanna um 15% launahækkun til sam- ræmingar við launabætur sem aðrir launþegar höfðu fengið. Leiðrétting á því náðíst ekki fyrr cm í kjarasamning- um ríkis- og bæjarstarfs- manna fyrir ári. Það væri mikil skammsýni að endurtaka þetta nú. Því beinir þingið þeirri eindregnú áskorun til stjóm- arinnar að hún semji tafar- laust við BSRB og sýni þann- lg í verki vilja til að virða sanngirniskröfur og samn- ingsrétt opinberra. starfs- manna í stað þess að leita skjóls hjá lögskipuðum gerð- ardómi. Þingið Iýsir yfir fullum stuðningi við réttmætar kröf- ur og málsmeðferð banda- lagsstjórnar og kjararáðs í yfirstandandi kjaradeilu“. Þannig hljóðar álykbuniin. Næsta skref BSRB er að senda umdiirsteriifitailista um aillt land og þar stendur: „Við undirritaðir opinberir starfsmenn lýsum yfir fullum stuðningi við framanritaða á- lyktun og felum stjóm BSRB að beita sér fyrir nauðsyn- legum aðgerðum til að knýja fram viðunandi samninga”. Þessa umdirstoriÆtaseðla verð- uir reynt að fá inn sem fyrst, sagði Haraldur Steimþórsson, framtev.stj. BSRB í viðtaili við blaðið í gær. Þá hefur verið á'kveðið að Ihvert félaig tilnefni eimn mann í neflnd til aðstoðar bandalagsstjórn í sambandi við framfcvæmd sarrminga, og ef til frekari aðgerða yrði gripið af hálfu BSHRB. Bandalagsfélögin eru 28. FmmÍDald á 9. síðu. Bernadette Dcvlin. Hún verður gestur á Pressubelli Blaðamannafélag Islands hef- ur ákveðið að endurvekja Pressu- ballið svonefnda og hefnr boðið hingað Bemadettu Devlin, hinni heimsfrægu írsku konu, sem varð þingmaður 21 árs gömul. Bemadetta þáði boðið umsvifa- Iaust og mætir því að öllu for- fallalausu á Pressuþallið föstn- daginn 17. marz. Eimar Ágústsson, utamríkisráð- herra og frú verða ennfremmr gestir félagsins, en veizlustjóri verður Páll Ásgeir Tryggvason, Þá kemur Sigríður E. Magnús- dóttir, söngkona frá útlöndum ti'l að skemmta gestum, en frá Akureyri kemur hin góðteumná píanóleikari Philiph Jenkins. Þá verður fluttur gamamþáttur sem er sérstaklega saminn í tilefni dagsins. Pressuballið hefet tel. 7. Þeir sem hafa verið fasta-gestir á umdanfömum árum sitja í fyr- irfúmi -með miðapantamir. Atli Steinarsson og Elín Pálmadóttir blaðamenn á Morgurablaðmu taika á móti miðapömtunum. LaugardngspistiH um Rauðsftkka \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.