Þjóðviljinn - 29.01.1972, Side 10

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Side 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVIiIiÆaBSr — ljaM}gaffláag&v 20--Jaofior3&J&* - KVIKMYNDIR • LEIKHUS HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 m hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Sími 33-9-68 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM sniðnar SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐIJJN FATNAÐ ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6. Sími 25760. GALLABUXUR 13 oz no 4 - 6 kr. 220,00 — 8 - 10 kr. 230,00 _ 12-14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr 350.00 LITLI SKÖGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. f plf> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ HÖFCÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK 40 sýning í kvöld H. 2(k NÝÁRSNÖTTIN sýning sunmidag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Simi 1-1200. Stjörnubíó StML' 18-9-36. Oliver — felenzkur texti — Heimsfræg, ný. amerísk verð- Launamynd i Technieolor og CinemaScope Leikstióri: Car- ol Reed. Handrit: Vemon Harr- is eftir Oliver Tvist. Mynd þessá hlaurt sex Oscars-verð- laun: Bezta mynd ársins, Bezt-a leikstjóm, Bezta leikdanslist, Bezta leiksviðsuppsetning, Bezía útsetning tómlistar. Bezta hljóðupptaba. í aðaihlutverk- um eru úrvalsleikarar: Ron Moody, Oliver Reed Harry Secombe, Mark Lester, Shani Wallis. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl 5 og 9. Tónabíó snvo: 31-1-82 Hefnd fyrir dollara (For a Few Dollars More) Víðfraeg oe óvenju spennandi ítölsk-amerísk stórmynd í lit- um og Techniscope Myndin hefur slegið ÖU met i aðsókn um víða veröld Leíkstjóri: Sergie Leone. Aðalhlutverk- Clint Eastwood. Lee Van Cleef Gian Maria Velente. — felenzkur texti — Endursýnd kl d og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ^RfTKJAVÖŒTy Hitabylgja í kvöld. Uppselt. Spanskflugan sunnudag kl. 15, 109. sýning. Uppselt Hjálp sunnudag kl. 20,30 Síðasta sinn. Skugga-Sveinn þriðjud. Uppsieilt Kristnihaldið miðvikudag. 123 sýning. Hitabylgja fimmitudiag ,72. sýn- ing. Næst síðasta sinn. Spanskflugan föstudiag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kL 14 Sími 13191. GRÍMA _ LEIKFRUMAN SAND. KASSINN eftir K.ent Andersson. Leikstjón: Stefán Baldursson. Söngstjóri: Sigurður Rúnar Jónsson Sýning mánudagskvöld kl. 21. Fáar sýningar eftir. Miðasalan 1 Lindarbæ er opin daglega frá kl. 5. nema laugar- daga og sunnudaga kl. 2 — Sími 21971. Hafnarfjardarbíó SÍMI 50249 Tólf ruddar Þessi vinsæla og stórfeng- lega mynd með Lee Marvin. Sýnýd kl. 5 og 9. Kópavogsbíó Simi: 41985 Navajo Joe Hörkuspennandi og vel gerð amerísk-ítölsk litmynd með Burt Reynolds i aðalhlutverki Endursýnd fcl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó SIMl: 22-1-40 Ungar ástir (En Kárlekshistoria) Stórmerkileg sænsk mynd er allstaðar hefur hlotið miklar vinsældir Leikstjóri: Roy Andersson Sýnýd kl. 5 og 9. Þessi myn<j hefur verið sýnd á mánudögum undanfari® en verður nú. vegna mikillar að- sóknar sýnd daglega Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. Aðeins sýnd ytfir helgina. Laugarásbíó Simar: 32-0-75 oe 38-1-50. Kynslóðabilið (Taking off) Snilldiarlega gerð amerísk verð- iaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútímans, stjómað aí hinum tékkneska Milos Forman er einnig samdi handrítið. Myndin var fxrnm- sýnd s.1. sumar t New York. síðan í Evrópu við metaðsókn. Myndin er I iitum með fslenzkum texta Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd fcl 5. 7 og 9. Bönnuð börnum tnnan 15 ára. 1rá morgni til minnis Faxaflóa. Susanaie Danda lest- ar í Svendbong. Stacia lestar í Sousse. • Tekið er á móti tfl- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru getfnar I símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. simj 18888. • Kvöldvarzla lyfjabúða í Reykjavík. Vikuna 22. jan- Apótek, Laugamesapótek, — Apótek Austurbæjar. Nætur- varzl-a í Stórholti 1. • Slysavarðstoían Borgarspít- alanum er opin allan sód- arhringinn Aðexns móttaka slasaðra — Símj 81212 • Tannlæknavakt Tannlækna- félags íslands I Hellsuvemd- arstöð ReykxavQcur, sdmi 22411. er opín alla laugardaga og sunnudaga lcl. 17-18. ýmislegt skip • Austfirðingar. Austfirðinga- mót verður í Glæsdbee Áltf- heimum, laugardaginn 5. ferhrúar. Upplýsingar í sím- um 22611 og 37023. Stjómin. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómanna- sikólamum þriðjudaginn 1. febrúar kl. 20.30. Skemmtiat- riði. — Stjómin. • Vestfirðingafélagið, Reykja- vík og nágrcnni. AðáLfundur félagsins verður að Hótel Borg, sunnudaginn (30. jan- úar) kl. 3. Venjuleg aðal- fuhdarstörf. Nýir og gamlir félagar fjölmennið. Stjórnin. Bókabílar • Eimskip: Bakkatfoss fór fró Reykjavík 20. þ. m. til Bil- bao. Brúarfoss fór frá Bay- onne í gær til Norfolk og Reykjavíkur. Dettifoss fór fró Reykjavík í gærkvöld til Felixstowe. Fjaldfoss fór fra Sauðárkróki í gær til Siglu- fjarðar, Húsavíkur. Seyðis- fjar'ðar og Reyðarfj. Goða- foss fór frá Isafirði 26. þ. m. til Gloucester Cambridge, Bayonne og Norfolk. Gullfoss fór frá Reykjavík 27. þ. m. til Þórshafnar í Færeyjum og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia til Valkom, Kotka, Ventspi'ls og Reykja- víkur. Laxfoss fór frá Húsa- vík 23. þ. m. til Hamborgar. Ljósafoss fer frá Grimsby 31. þ. m. til Hamborgar. Rotter- dam og Anatwexpen. Mána- foss kom til Reykjavíkur 27. þ. m. frá Hamborg. Múlafoss kom til Reykjavikur í gær frá Kristiansand. Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Ant- werpen og Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Keflavík 21. þ. m. til Gloucester, Cambridge, Bayonne og Norfolk. S’kóga- foss fór frá Antwerpen 26. þ. m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fer frá Helsingjaborg í dag ‘ til Kristiansand og R- víkur. Askja fór frá Weston Point 25. þ. m. til Reykja- víkur. Hofsjökulil fór frá Es’kifirði 26. þ. m. til Mur- mansk. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjarðaihöfnum á suð- ui-leið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag úr hringferð að vestan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fer til Snæfellsness- og B rei ðafj arða rhafna á mið- vikiudag. • Skipadeild S.I.S.: Arnarfell fer í dag frá Hull til Reykja- víkur. Jökulfell fer í dag frá Keflajvík til Akraness, Vest- fjarða og Norðurlamdisihafna. Dísarféll er í Gdynia fer það- an til Liibeck og Svendborg- ar. Hélgiafell fór 27. þ. m. frá Svenborg til Aikureyrar. Mælifell er væntanlegt til Möltu 4. fébrúa-r. Skaftafell er væntanlegt tíil Pólands á morgun.. Hvassafell er vænt- amlegt ti- Gufuness á moi-gun. Stapafell er væntanlegt i)il Reykjaivíkur á morgun. Litla- fell er í oKufKi fcnrngram á • Bókabílamir. — Bókabíll- inn hefur verið ákaflega vin- sæll hér í Reykiavík þau tvö og háltft ár sem hann hetfur gengið. Hefur notkun hans verið geysámikil — svo mdlcil, að oft hefur verið vegna þrengsla erfitt fyrir safingesti að kom-ast inn í bíiinn, bvað bá að fá þar aðstöðu til að skoða að ráð-i bæikur bílsins. 1 bví skynj að ráða bót á bessu hefur Borgarbókasatfnið keypt nýjan bíl og gangia nú tveir bókabílar um borgina. Um leið hefur viðkomu- stöðum bókabíla i borginni verið fjölgað og á bá við- komustaði. þar sem aðsóknin hefur verið mest, kemur nú bókabíll otftar en áður. Þannig er nú bókabíll fimm sinnum i viku í Breiðholtshverfi, og brisvar sinnum í Árbæjar- hverfj o.s.frv.. Viðkomustaðdr bókabnann.a verða bessir fýrst um sinn: ARBÆ J ARH VERFI: Árbæjarkjör mánud. kl. 1,30 — 2,30. briðjud. kl. 4—m. Hraun- bær 102 briðjud kl. 7-9. BLESUGRÓF: Blesugróf miánud. ld. 3,30-4,15. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli ménud. kj. 7,15 —9, miðvikud. kl 5—7, föstu- daga kl. 1,30—3,30. Leikvöllnr v. Fremristekk miðvikud. M. 1.30— 2,30. Þórufell miðviikud. kíL 3—4,30. föstud. M. 4—5. FOSSVOGUR: Kelduland 3 mánud. M. 7,15-9. HÁALEITISHVERFT: Álftamýrarskóli miðvikud. M. 1.30— 3,30. Austurver, Iláalcit- isbr. 68 mánud. M. 3—4. Mið- bær, Háaleitisbr. 58-60 rnánu- daga M. 4,45—6,15 föstud. fcl. 5.45— 7. HÁTUN: Hátún 10 föstud. M. 1,30-2,30. HOLT — HLlÐAR: Æfingaskóli Ke-nnarask. mi!ð- viíkuid. M. 4,15—5,45. Stafcka- hlíð 17 máinudaiga M. 1,30—3, miðvikud. M. 6,30—8,30. LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún fimimtu- dagia M. 4,30—6. LAUG ARNESHVERFI: Daibr./Kleppsv. þriðjud. *-l. 2— 3, fimmtud. M. 7—9. Hrafn- ista fimmtudaga M. 3,15—4. Laugal/Hrísat. fimimitud. tóL. 1.30— 3 TUNGUVEGUR: Verzl. Tunguv. 19 mónuid. M. 4.45— 6,30. VESTURBÆR: Skerjatfj. v. Einarsn. 36 fiöstu- daiga kl. 4,30—5,15. Verzlunin Hjarðarhaga 47 föstud. M. 5,30 — 7. KR-heimilið föstuid. M. 3— 4. til kvölds MATTHlAS Ég var mátulega búinn ag kiaupa mér skíði. m ÍSLEiKRH HLIÉLISMRMi útvegar ybur hljóðferáleikariá 1 t; og hforvwpi./ii' r ið hi.'.sskonar Vinsamlegast hringið í ím inilli kl. 14-17 KDRNBJUS IJÚNSSON Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4 hæð Símar 21530 og 21620 m c/c&ae v/ EFNI k ' SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR SINNUM LENGRI LÝSENG NEOEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.