Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 12
Flóð í Gagnfræ&a- skóla Austurbæjar Á fimmtudagkvdlddö varð geysdlegt flóð í Gagmfraeðaskóla Austurbæjar, og varð að aflýsa allri kennslu þann dagimín. Þeg- ar fór að rigna á fimmtudags- kvöldið fór þak hússims strax að leka, og varð húsvörðurinm að standa alia nóttina við með tuslku og vimda upp af gólfinu. Kluktoan sjö á föstudagsmorgun komu þvottateomiur til vimnu, og stóðu þær við að vinda frarn- eftir degi. Hús þetta var byggt ário 1949 og þakið þá lagt kop- ar. Þakið hefur alla tíð lekið í rigmingu, og má rekja orisak- irnar til of lítils halla á þak- imi. S.l. haust var hafizt handa við að rífa koparinm af þakinu og leggja á það pappa og tjarga það, en ekfci vammst tími til að gera við nema heltriimg þaks- ins en enmlþá lekur hinm helm- imgur þaksins eins og áður seg- ir. — Myndin hér til hliðar er af gömgum skólams. — Þorri. 8 búsund tonn af loínu til Eyja í fyrradag var mikil loðnuveiði vestan við Skarðsfjöru. Fóru skipin með loðnuna til Vestmann aeyja enda sex tíma siiglling þaðan af miðunium. Skipin byrjuðu að streyma til Eyja í fyrradag og komu mörg þangað í fyrrinótt og gærmorgun. -----------------^ Bárust til Eyja urn 7 þús- Lau gardagur 29. janúar 1972 — 37, ái'gamgur — 23. tölulbiaö. Naivistinn " ísleifur r • Rætt um afstöðu EBE-ríkja til Islands eftir þessa helgi BRUSSEL 21/8 — Erfiðlega gengur með óskir Islamds um verzlunarsamning við Efnaihagsbandalagið vegna á- bvörðunar íslenzku ríkis- sitjómarinnar aim að færa landhelginia út í 50 mílur, segir fréttariitari norsku fréttastofunnar NTB i frétta- skeyti frá Brussel Á mánu- dag oe þriðjudag koma utan- ríkisráðherrar EÐE-landanna saman tij þess að ræða fram- tíðarstöðu Efnabagsbanda- lagsins til íslands segir enn- fremur í fréttánni en þá verður jiafnframt fj'aUað um aífstöðu til annarra EFTA- ríkja, sem ekki hafa sótt um aðild að ESfnahagsbandalag- inu, segir ennfremur í frétt- inni. I>á segir, að íslendimgar óski eftir að selja fisk og fisfeafurðir í löndum Efna- hagsbandalagsins en að þeir vilji samtímis hindra að EBE- löndin fái að stunda fiskveið- ar imnan fiskveiðitakmarfean- anna. Blqðdreifinq Blaðberar ós'kast í eft- irtalin hverfi: Háskólahverfi Bólstaðahlíð Gerðin Laugavegnr 2 Þjóðviljjinn simi 1-75-00 Kópqvogur Þjóðviljann vantar blaðbera í Kársnes 5 Þjóðviljinn Sími 17500 und tonn í loðnuibræðslur Vinns'lustöðvarinnar og fiski- mjölsvenksmiðju Einars ríka. Hæstu skip voru Loftur BaMvinsson og Gísli Árni með 400 tonn hvort. I fiskimjöisverksmið'ju Ein ars Sigurðssonar losuðu þess- ir bátar loðnu í gær og fyrra- dag: Örfirisey 325 tonn, Höfr- ungur III. 210 tonn Náttfari 260 tonn, Jón Kjartansson 245 tonn, Vörður ÞH 230 tonn, Ólafur Sigurðsson 225 tonn, Súlan 257 tonn Óskar Halldórss'on 270 tonn Börk- ur NK 200 tonn, Akurey 230 t°nn, Birtingur 250 tonn, Magnús NK 68 tonn og Jör- undur 30 tonn. Bátar voru að tínast á mið- in í gær og var veður illt á miðunum út af Skarðsfjöru. Múlafoss kominn Hið nýja sikip Múlafoss, sem vai afhent EF, í Bremerihaven 12. janúar sl. kom til Reyfeja- vífeur aðfaranótt föstudagisdns, og var verið að skipa upp vör- um úr skipimu í gær, á meðan stjórn Eí tófe á móti gestum um borð. Nafnið MúlaÆoss var valið með tfflitd til Austfirðimga, sem „eiga” fá fossanöfn, en Múlafoss er í Fjarðará sem renmur til sjévar í Seyðisfirði. Skipstjóri á Múlafossi er Valdimar Björns- son, en yfirvélstjóri Kristjám Hafiiðason. Símasambands- laust við Suðurland Símasambandslauist var við Suðurlandsundiriandið, a®t til Vífcur í Mýrdal frá því klukkan fjögur aðfaranótt föstudagsins. Símastrengir austur þangað munu hafa blotnað og skemmst í leysimgumum en enginn sér- legur varastremigur liggur þang- að austur. Símasambandi við Suðurland mun þó vera hægt að ná frá Vestmannaeyjum, en þangað voru allar línur óskemmdar frá Reykjavík. Blaðið hafði sambamd við sfciptistöð landsímans í gær- kvöldi og hafði þá ekki enn tekizt að gera við strengina og ekkii vitað hvenær viðgeTð lyiki. symr # Hinn aldni listmálari, ísleifur Konráösson hieypir nú af stokk- unum níundu einkasýningu sinni og að þessu sinni í Boga- sal Þjóðtninjasafnsins, þar sem hann sýnir 30 olíumálverk. Is- leifur sýndi fyrst árið 1962, svo ekki hefur hann stundað stund- að málverkasmíði um margra ára skeið. Hann byrjaði að mála á full- orðins árum en áður hafði hann stundað hina fjölbreytilegustu vinmu til sjós og lamds. Þann 15. febrúar nk. verður Isleifur áttatíu og þriggja ára, en hann hefur undanfarin ár dvailið að Hrafnistu, þar sem hann mállar verk sín í litlu herþergi. Isleif- ur vinrnur aðallega að nóttu til, Breiðholt hf. byggir ódýrt: Kostnaðurinn lægri en vísitalan segir til um 4ra til 5 herbergja íbúð afhent fyrir 1480 þúsund krónur Fréttamönnum var í gær boð- ið að skoða íbúðir þær sem Breiðholt h.f. hefur verið að byggja í Æsufelli 2—6. Þetta er 8 hæða hús, og er fyrsta áfanga, sem eru 42 íbúðir, lokið. Þessi áfangi kostaði 53 milljóriir og eru íbúðirnar afhentar fullfrágengn- ar að öðru leyti en því að cftir er að mála og leggja dúk á gólf. Er rciknað með að það kosti 40 —60 þúsund krónur ti! viðbótar að ganga fullkomlega frá íbúðun- um. Verð á 2ja herbergja íbúðunum (65,8 flm.) er 950 þúsund, verð á 3ja herbergja íbúðum (95 fm.) 1235 þúsund, á 3—4 herbergja íbúðum (102,5 flm.) 1335 þúsund og verð á 4—5 herbergja íbúðum (117 fm.) 1480 þúsund. Sölúverð hvers rúimmeters er um 4000 fer. eða aðeins undir rúmmetersverði samkv. byggingarvísitöilu. Ástæð- an fyrir svo haglcvæmu verði er sú, að Húsnæðdsmálastjórn lét fé- laginu í fyrsta skipti i té fram- kvæmdalán, sem síðan er greitt niður með húsnæðismóilalánum eigenda íbúðanna. Þetta stóra lán gerði félaginu kleilft að beita nýj- ustu tækni og fullum hraða við bygginguma, en byggtng bessa á- fanga hófsit í desemher 1970. Nánair verður skýrt frá þessum fraimkvæmdum í blaöiinu slðair. Leiðarahöfundur ruglast í ríminu Eitth'Vað virð?st leiðarahöf'undur Alþýðublaðsins hafa ruglas't í rítninu í fyrradag. HeMur hann því fram að loðnuverð hafi verið seinna ákvarðað núna í vetur í tíð Lúðvíks heMur en í fyrravetur í tíð Eggerts sem s jávarú tvegs má'laráðh erra. Loðnuverð var ákveðið núna 28. janúar af verð- lagsráði sjávarútvegsins, en 8. febrúar í fyrra sam- kvæmt daigsetningu fréttatilikynningar frá ráðinu. Byrjaðj loðnuvertíð heilum mánuði seinna í fyrra en nú í vetur. Leiðarahöfundur Alþýðublaðsins heMur því fram að Þjóðviljinn. hafi skammast yfir þvi í fyrravetur hvað loðhuverðið hafi verið seint á ferðinni. Þetta er rangt í öllum atriðum. Það var ekki ástæða til þess af ’því að vertíðin byrjaði 20. fébrúar. — Áf hveriju byggir Íeiðarahöfundur mál- flutning sinn á svona upplognum forsendum. Er verið að rétta við hag eins du'glausasta sjávarút- vegsm'ál'aráðherra. sevn gegnt hefur störfum í tíð viðreisnar og þó lengra væri leitað með saman- burð? Skrifaði Eggert Þorsteinsson leiðarann sjálf- ur í fyrradag? Bi rtingur NK næstum sokkinn Er Birtingur NK lá við Naust- hamarsbryggju í gærmorgun í höfninni I Vcstmannaeyjum kom leki að bátnum. Slökkviliðið kom niður á bryggju með dælur og dældi sjó úr bátnum. Var bá kominn sjór upp á miðjar vélar. hafði bilað rör í vélarrúmi og flæddi sjórinn þar inn. Birtiinigur var með 250 tonn af loðnu og beið losiunar. Losaði hann loðnufanminn í Fiskimjöls- verksmJðju Eiinars Sigurðssonar. Var síðan farið mieð bátínn inn f Friðarhöfn til viðgerar. Börkur NK og Magnús NK losuðu hka í Eyjum í giær. Börkur með 200 tonn og Maghús með 68 tonn og höfðu bátarnir fengið þennan afla við H i örleifshöf ða. Lögðu þeir ekki í langa siglingu með aflann til Néslkaupstaðar eins og venjan er hjá þessum þátum, ef þeir geta komáð því við. eða frá fevöldi til morguns, eins og Björn Th. Björnsson orðaði það, en Björn hefur verið Is- leifi hjálplegur á undanfömum árum, sem og frændi hans Gísli B. Bjömsson teiknari og Sigrún Gunnlaugsdóttir. ísledfur tilheyrir þeim flofeki lisitmálana sem á úttenzku eru nefnd ir „naivistar”. og halda myndlistarfróðir menn þvi fram, að Isleifur standi framarlega á sínu sviði. Málverk ísleifs hafa • vaxið í verði á undanfömum árum og það hröðum skrefum. Ódýrasta myndin ' á sýningunni að þessu sinni kostar kr. 15 þúsund, en dýrasta myndin kr. 45 þúsund. Sýning Isleifs er opnuð laug- ardaginn 29. janúar og sbendur hún til 8. febrúar. Lágmarks- verð á loðnunni ESttrfarandi firéttaitffljynning er- frá verðlaigsráði sjávarútvegsins: Á fundd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í geer varð samkomuilag um efitirlflanandi lágmarksverð a loðnu frá byrjun loðnuvertíðar til 18. maf 1972. Fersk loðna til frystingar og £ beitu: Hvert feg. kr. 4.00. Óheimilt er að dæla framan- gredndri loðnu úr sfcipi. Verð á loðnu til frystingar mið- ast við það magn, sem fer til frystingar Vinnslumagn telst innvegin loðnia að frádregmu því meigni, er vinnslustöðvamar s'kdla í verksmiðjur. Vinnslustöðvamar skuli skiila úrgansloðnu í verk- smiðjur seljemdum að kostnaðar- lausu. Verð á ferskri loðnu í beitu miðast við loðmuna upp til hópa. Verðið er mdðað við loðmuma fcomma á filutningatæki við hlið veiðisikips. Grigorenko áfran á seðveikrahæli MOSKVU 28/1 — Geðiæfcnanefnd í Moskvu hefur ákveðið að. Pjotr Grigorenfco, fyrrum hershöfð- inigi, verði hafður á geðveikra- spítala í sex mánuði til viðbótar. Grigorenko, sem rekinn var úr hermuim 1964 fyrir þátttöku í ýmsum mótmælaaðgerðum, var handtekimn 1969, safcaður um róg um Sovétríkim og settur á geð- veikraihæli skömmu síðar. Snertið ekki tunnur sem merktar eru TEL Landhelgisgæzluruií hefur bor- izt orðsending frá bandarísku strandgæzlunni, um að þann 5. og 24. desember sl. hafi brasi- lískt skip, sem statt var út af Nova Scotia, misst fyrir horð samtals 150 tómar, grámálaðar 200 lítra stájtunnur sem í eru dreggjar af tetra-ethyl blýsam- böndum, sem eru mjög hættu- leg mönnum. Tumnur þessar eru vel lötoað- ar og munti liggja hátt í sjó. Þar sem ætla má að tummur þessar geti borizt að strömdum Islands með Golfstraumumum, er ástæða til að vara sjófarendur við að reyi.a að taka þær um borð. og eins að aðvara fólk, sem kymni að finna tunmur þess- ar á fjörum, að snerta ekki við þeim, heldur láta laridhelgis- gæzluma vita af þeim. Tunnurm- ar eru merktar í annan endann með upphleyptum stöfium T E L. (frétt frá Lamdhelgisgæzlunni). t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.