Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVELJÍENíí — laagamjagur 29. jamúar 1972. fjórða uppboð Knúts Bruun verður n.k. mánudag kl. 10 Knútur Bruiun heldiur fjórða lisfcnrMmaiuppboð sitt í Áttbaga- aal Hótel Sðgu á mánudaginn og hefst t»aó kl. 17.00. Á upp- tx>ðS þessu verða séldar bæk- ~ít 02 verða t>aer sýndar aó Grettisgötu 8 laugardaginn 29. jan milli M. 14 og 18 og 1 Átthagasal Hótei Sög2 mánu daginn 31. jtan. milli kl. 10 f.h. og 16 e.h. Á uppboðimu verða boðin upp alla 100 númer. svo sem Blómahúsið Skipholti 37 simi 83070 (við Kostaikjör skaramt frá Tónabdói) — Áður Álftamýri 7. • OPIÐ ALIiA DAGA • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. Blómum raðað saraan í vendi o'g aðrar skreytingar. BLÓMASENDINGAR UM ALLT LAND MED GÍRÓ 83070. Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90 verið hefur á öðruim uppboð- um til þessa, en margar bæk- ur seim seldar verða á upp- boðinu eru mjög eftirsóttar og koana sjaldan fram til sölu. Sem dæmi má nefina: Þórar- inn Böðvarsson: Lestrarbók handia alþýðu á fsiandi. gefiin út í Kaupmannahöfn 1874. Jón Þorkeisson: Supplement til is- landsike ordböger I.-IV. Sam- ling gefin út í Kaupmamna- höfin og Reykjavík 1876-99. Grágás, Kaupmannahöfn 1883. Tyro juris eður bam i lög- um. Sveins Sölvasonar, Kaup- mannahöín 1799. Þá verða einnig seld á uppboðinu flest verk Halldórs Laxness, svo og flest verk Þórbergs Þórðarson- ar í frumútgáfum, auk þess verða seldar margar fágætar ferðabækur um ísland, svo óg margar gamlar og sjaldgæíar guðsorðabækur. Á síðasta bókauppboði er fram fór í desembewnánuöi s.l. voru seldar margar bæk- ur á háu verði m.a. Oecono- misk Reise Ólafs Olavíusar, Kaupmannahöín 1780, sem var slegin á kr. 49.950,00. Ólaife saga Tryggvascmar, Skál- holti 1689, á tæplega kr. 25.000, Þjóðsögur Jóns Ároasonar, frumútgáfla. kr. 16.650,00. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjama Pálssonar, Kopen- bagen und Leipzig 1774 - 75 (án korts) var seld á kr 13.320,00. Andvari 1. - 83. árg. var seld- ur á kr. 17.760,00. Sá store Caitechisimus III útg. Skál- holti 1691 seldist á kr. 17.760,00 og Steinsbiblía Hólum 1728 á kr. 29.970,00. Fyrirhiugað er að halda 5. bókauppboðið í lok febrúar n.k. á vegum fyrirtækisins. ( Frétfcatilkynning). Stjórnunarfræðshm (Kynningarnámskeið um stjómun lyrirtækja). Stjómunarfræðslan heldur námskeið á vegum iðnaðarráðuneytisins á tímabilinu 7. febrúar til 20. mal Námskeiðið fer fram í húsakynnum Tækniskóla íslands, Skip- holti 37, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 15:30 til 19:00. Niámskeiðshlutar verða eftrfarandi: Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar ........... Frumatriði rekstrarhag- fræði ................ Framleiðsla ......... Sala ..................... Fjármál .................. Skipulagning og hagræðing skrifstofustarfá ..... Stjórnun og starfsmanna- mál ................... Stjórnunarleikur ......... 7. febrúar — 11. febrúar 14. febrúar — 23. febrúar. 25. febrúar — 10. marz. 10. marz — 24. marz. 5. apríl — 24. aprfl. 21. aprfl — 26. apríl. 28. apríl — 19- maí 19. mai — 20. maí. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Stjómunarfélags Islands, Skipholti 37, Reykjavík. Sími 8 29 30. — Umsóknir þurfa að berast fyrir 4. febrúar 1972. L0FT0RKA Hið árlega þorrablót Loftorku verður haldið í Do’oius Medica föstud. 11. febr. kl. 20. Fyrrverandi starfsmeTin velkomnir. — Miðapant- anir á skrifstofunni sími 21450. Skemmtinefndin. Sagt frá breytingartillögum á fulltrúaráðsfundi sveitarfélaga Hvað vildí Geir Hallgrímsson hækka? í forustugrein Þjóðyiljans nýlega var frá því greint, að Geir HaUgrímsison, borgar- stjóri og varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, befði barizt fyrir þvi ag hækka skiatta- byrði á almenningi. Hér á eft- ir er rakið bvemig tillögiur Bjama Þórðarsonar, bæjar- stjóra ura að fella niður þær tillögur sera gerðu ráð fyrir sérstaklega aukinni útsvara- álagningu voru felldar á f’ull- trúaráðsfundinum og það var Geir Hallgrimsson, borgar- stjóri sem einkum beitti sér gegn tiUögum Bjama Þórðar- sonar. Á fulltrúaráðsíundi Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga urðu miklar umræður um sikattamálin og á lokadegi fuindarins komu fram margar breytingartiHögur. Verður nokkur grein gerg fyrir þess- um tiHögum hér á eftir. f einum kafila ályktunar fundarins er fjaHað um að- stöðugjöldin. Lagði Bjami Þórðarson, bæjarstjóri Nes- kaupsta’ð, til að kaflinn um aðstöðugjöld yrði ákveðnari og tilgreint hveroig álagningu þeirra sikyldi háttað. Var þessi tiHaga Bjama felld með 11 aitkvæðum gegn fimm Þá lagði Bjiarni Þórðarson og til að brúttóútsvarið yrði ekki greitt af eigin leigu íbúðar- húsnæðis en með því að leggja útsvar á eigin leiigu íbúðarhúsnæðis er verið að skattleggja tekjur sem menn hafia aldrei ség né í'engið í hendur. Þessi tillaga Bjarna var einnig felld á fundinum, og ályktaði fundurinn því eingöngu í þessu efni, að ekki skyldd lagt brúttóútsvar á námsstyrki. Með því að feHa þessa tiHögu Bjama er meiri- hluti fuUtrúiaráðsins því að samþykkja aukna útsvars- byrði einstakHnga. Er vert a0 geta þesis að Geir Hallgríms- son gefck mjög fram fyrir skjöldu í þessu máli. Hið sama er að segja um þá til- lögu Bjama Þórðarsonar að feUt sikyldi út úr ályktun fundiarins ákvæði um heimild til þess að bæfcfca útsvarið um 20%. í ályktuninnd var þetta orðað svo: „Fulltrúaráð- ið telur að í 26. grein ætíi einni.g að vera heimild til 20% álags útsvarsstiga skv. 25. gr... “ Bjarni lagði . til að þetta yrði fellt út, en til- lögu hans var hafnað. Einn- ig í þessu máli barðist Geir Hallgrímsson mjög fyrir hækkun útsvarsins. Þá fluitti Bjami breytingar- tillögu við það atriði álykt- unarinnar sem f j allar um inn- hieimtu útsvara. í ályktuninni var gert ráð fyrir heimild til úitsvarsaf'sláttar, t.d. 5% af skilvísri greiðslu útsvars á réttum gjalddögum, sem lokið sé að fullu 1. nóvember ár hvert, „eða 5% álag á aJIt út- svar líðandi árs sé þag eigi skilvíslega greitt á réttum gjalddöigum." Breytingartillaga Bjama Þórðarsonar um þetta efni var á þá leið að gjalddagar útsvars sfculi vera 10. Síðan saigði í breytingartillöigu hians: „Nú hafa tekjur gjaldanda á. útsvarsárinu orðið lægrl en á næsta ári áður svo að nemi 30% eða meira, eða aðstæð- ur hans versnað með öðrum hætti. svo að vænta megi að útsvar hans verði mun lægra en árið áður, og getur hann þá krafizt iækkunar á mán- aðarlegum greiðslum fyrri hluta ársins, Nú verður ijóst þegar áiaguingu lýkur, að gjaldandi hefur greitt meira en álagt útsvar, og skal þá endurgreiða það, sem ofgreitt er. Hver sá gjaldandi sem greitt hefur tilskilinn hluta af útsvari sinu skv. fyrstu máls- grein þessarar greinar (um 10 gjalddaga — innsk Þjóðv.) fyrir 1. júlí og skuldar ekki útsvar frá fyrra ári, skal fá 5% afslátt af þeim hluta út- svarsins sem honum ber að greiða á fyrri hlutá ársins, oe skal sú Iækkun dragast frá síðari hluta fyrirfram- greiðSIunnar...“ Síðan er gert rág fyrir því í tillög- unni að 5% afsláttur verði einnig veitfcur á sama hátt fyrir greiðslu á gjöldum fyrir 10. desember. Þessari tillö'gu Bjiama var einniig hafnað, og þegar álykt- unin var bordn undir atkvæði i lok fulltrúaráðsfundar Sam- bands íslenzkra sveiitarfélaga var hún samþykkt samhljóða, en þeir Bjami Þórðarson, bæjarstjóri og Sigurjón Pét- ursson borgarráðsmaður gerðu þá grein fyrir atkvæöum sín- um að þeir væru að veru- legu leyti andvígir ályktun- inni og sætiu þvi hjá við at- kvæðagreiðsluna — En af því sem rafcið er hér að of- an keraur sfcýrt frarn, hverjir það voru sem börðust fyrir bættri aðstöðu almennings gagnvart útsvarsálaigningunni og hverjir voru á móti Támstundastarf fyrir börn og ÆsfculýðsráÖ Reykjaivdfcur hefur í baiust og vetur rekið starf á 19 stöðum í borginni, ýmisit í eigin húsiaikynnum eða í samvinnu við aðra. Skrifstofur og stjórn Æsku- lýðsráðs eru að Fríkirkjuvegi 11. Þar fer einnig fram marg- vfeleg önnur starfsemi: Funda- höld námskeið, æfingar. fönd- ur, skemmitanabald o.fl. Sumt af þessu er á vegum Æsku- lýðsráðs klúbbar oe sfcarfshóp- ar, en meirihkiti starfsins á Frífcirtkjuveigi 11 er þó starf ýniissa félaga og hópa, sem þar fá inni. Tii markg um nýtingu húsnæðisins sfcal nefnt, að mánuSina september-desember var það notag 409 sdnnum til ýmissar félagsstarfsemi. Eru þá ekki meðtalin öll þau samtöfc, er fast aðsetur hafia að Frí- kirkjuvegi 11 Meðal þeirrar starfisemi, sem þar fer fram. má nefna námskeið í ljós- myndayinnu fyrir byrjendur og lengra komna en þau bafia notið mikiHa vinsælda. Nám- skeið í radíávinnu margs kon- ar hafia einndg gafið mjög góða raun og þá ekfci snzt vegna þess mikla tækjabúnaðar sem ólíklegt er, að skólar eða aðf- ir aðilar hefðu fjárhiagslegt bolmagn til kaopa á til slíkr- ar tómstundiastarfsemi. Fyrstu námsfeeið 1972 eru nú að hefjast að Fríkirfejuvegi 11. Um er að ræða eftirfiarandi grednar: 1. Ljósmyndavinna, 2. Radíóvinna 3. Siglingafræði. Innritun fier fram að Frí- kirkjuvegi H. og þar eru veitt- ar nánari upplýsingar Skrif- stofusími er 15937. Þar eð húsnæði að Frí- kirkjuvegi 11 til íundahalda og annannar skyldrar sfcarfsemi æsfculýðsfélaga er óvenju áset- ið næstu vikur og mánuði eru Slík samitqk, sem hyggjast nofca sér húsnæðisþjónustu Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur hvött til þess að bafa samband vdð skrif- stofuna hið fyrsta. í framhaldsskólum Reykja- víkur lauk fyrir jól „fyrri um- ferð“ af vetrarstarfi Æskulýðs- ráðs, en það eru flokkar í margs konar tómstúndaiðju, aUs 18 greinum: Borðtennis. bridge, leiklist tauþrykk, smyrlfcinig. gdtarkennsOia, kvik- myndir skák, leSurvinna bobb. föndiur, smelti, smíðaföndur. myndlist, leirmótun teikning, tónlist, gömlu dansarnir Starf þetta er í 13 sfcólum og tnán- uðána október-desember tóku þátt í því 1600 unglingar, sem skiptust í u.b.b. 130 flokka. Ef miðað er vig aldursfilokkana 13, 14 og 15 ára, eru þetta naer 30% reykvískra unglinga á þessum aldursstigum. Síðari námskeiðin eru nú að befjaigt og er innritun þegar hafin, Verða þau með sama sniði og hin fyrri. Umsjónarmaður með tómstundastarfinu ér Jón Páls- son. * Starfisemi fyrir unglinga úr Breiðholti og Blesugróf fer fram á föstudagskvöldum í Fáksiheimilinu vi@ Skeiðvöllinn, Þar er opið hús samkoraur í klúbbformi, þar sem sitt a-f bverju er til skemmtunar. Um- sjón i Fáksbeimilinu annast Sigmar Hauksson. Þá eru í Ár- bæjarhverfi kvikmyndasýnmg- ar á sunnudögum í samvinnu við Framfiarafélagið, og scr Jón Gunnarsson um þær ★ í Saltvik er lítið um að vera á þessum árptíma utan hvað hópar koma um helgar. Nýlega hefur verið ráðinn um- sjónarmaður í Saltvík, Haukur Sveinsson og hyggur Æskulýðs- ráð gott til starfs hans. en fastan starfsmann hefur til- finnanlega vantað þar Þau félftg og samtök, sem bafia á- huga á að halda ráðstefnur, samkomur o.þ.h, í Saltvík, geta leitað upplýsinga þar að lút- andi á skrifistofu Æskulýðs- ráðs. Rúmlegia eitt hundrað þús- und gestir sóttú Tónabæ á sið- asta ári og var þannig um 100% nýtingu að ræða, en Tónabær er. setn kunnugt er, skemmtisitaður unglinga 14-18 ára Vetrardagskráin, siem nú er í gildi býður upp á opið hús fimmtudags- og sunnudaigs- kvöld og dausleiki laugardags- kvöld, en einnig er töluvert um skóladansleikjahald í hús- inu og nokkuð hefur verið um það. að einstakir skólar hefðu þaroa opið hús fyrir nemendur sína, og þá yfirleitt meg sér- stökum skemmtiatriðum til við- bótar við danstónlist úr diskó- teki og frá hljómsrveitum. Mjög ánægjul-eg samvinna hefur ver- ið um þetta við forráðamenn skólanna og nemendafél-ög en þessir aðilar hiafia talið sam- starfið við Tónabæ hagkvæma lausn á þeim vandia. sem skort- ur á eigin saimkomuhúsnæði og kostnaður vegna skemmtana- hald-s bafcar ýmsum skólu-m. Nú fier í þönd ársháfcíöatímabil og bafia ma-rgir skólar pantað. hús- ig undir árshátíðir sinar. Ný innréfcting, hönnuð af Birni Bjömssyni, var gett upp í vetr- arbyrjun og í ráði er að end- urnýja á næstunni húsgögn Tó-naibæjar oa halda áfra-m beirri alhliða uppbyggjngu sfcemmtistaðarins. sem unnið hefur verið að síðast-a árið. Tónabær hefur hafið útgáfu fiölrita’Ss fréttabl-aðs sem dreift er ókeypis meðal ‘gesta. Kemur bag út af og til eftir efnum og ðstæ-ðum Aufc ung- linga-starfseminnar fer einnig fram í Tónabæ fél-agsstarf aldr- aðra borgara á vegum Félags- máliastofnunar borgarinnar. — Framkvæmdastióri Tónabaejar er Kolbeinn Páls-son * í Nauthólsvík hefur verið líf í tugkunum að undanförnu. Nú er lokið smíði sjö bát-a gem byrjað var á í baust. og um þess-ar m-undir eru því nýjir hóp-ar að hefj-a simíði á ö-ðruim báfcum. Fjölgar því enn að unglinga mun seglum á F'Ossvogi vori'ð 1972 þegar siglingaklúibbU'rinn Siglunes hefur sumarstarfsemi siína að nýju. Auk bátasmið- innar hefiur kuúbburinn einnig staðið fyrir námskeiði í sigl- ingafræði og reglum. Þáttfcafca í námskeiði þessu var góð og verður byrjað með annað slíkt í janúar Er í ráði að kenna þá blásitursa'ðferðina og grund- vallaratriði í skyndihjálp. Æskilegt væri að byggja upp stigakerfi í siambandl við slíkt námskelðaihald, í þvi, sem við kemur siglingum, og þannig væri t.d. sett sem skilyrði fyr- ir siglingum stærstu skútianna, að viðkomandi hefði lokið á- kveðnu stigi í siglingafiræðum. Fyrirsjáanlegt er að í sumar geti orðið 20-30 skútur frá Siglunesi í einu á siglingu um Fosisvog og er því augljóslega mikil þörf fyrir slíkt náms- skéiðahald til að uppfræða unga siglingafiólkið. Siglinga- klúburinn Siglunes starfar í tveimur deildum yngri deild fyrir 11-14 ára og eldri deild fyrir I4 ára oa eldri, Ums.ión með siglingastarfinu hefur Guðmundur HaiHvarð'Sson. en bátasmíðinni stjómar Ingi Onðmonsson fTrti RriMTFPPI 2.20x2 50 m nýkomin. UTU SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. KIILPAJakKAR úr ull með loðkraga komnir aftur UTL? SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.