Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖ ÐVILJINN — Laugard'agur 29. jamiúar 1972. mmmmm Hér sést hótel það j byggingu sem Loftleiðir eru eignaraðili að og staðsett er skamiut frá flug- vellinum í Luxemburg. Þar sem við komum á skrifstofur Loftleiða var alltaf þröng á þingi innan dyra. Myndin er tek in j skrifstofu Loftleiða i Luxemburg. LOKAGREIN UM LOFTLEJÐAFERÐ Kastalinn í Clervaux er frá 12. öld. Hann skemmdist mikið í bardögum seinni heimsstyrjaldarinnar, ’en hefur verið lagfaerður mikið. í kastalagarðinum stendur skriðdreki sá er frá er sagt í meðfylgjandi grein. Klaustrið í Clervaux, þar sem Halldór Laxness dvaldist um tima og fleiri íslendingar. Þetta klaustur gerðu Þjóðverjar að glæstu kátínuhási á seinni heimsstyrjaldarárunum. Loks birtist hér þriðji og síðasti frásöguþáttur um ferð íslenzkra fréttamanna um nokkur Evrópulönd í boði Loft- leiða i lok september og byrj- un október sl. Fjallar þessi þáttur um förina frá París til Luxemburg, Prestvikur og Keflavíkur Má segja að þátt- urinn sé nokkuð síðbúinn. en undirritaður skákar í þvi skjól- inu að „betra sé seint en aldrei.“ Til Luxemburg á ný Síðustu grein lauk á frá- sögn um för fréttamanna í þann fræga skemmtista’ð Rauðoj mylluna eða Moulin Rouge. sem listmálarinn Lautrec gerði frægan á sínuim tíma með frá- bærum tei'kningum sínum og málverkum þaðan Margir af frsegustu listamönnum verald- ar hafa komið fram í þessum glæsilega skemmtistað og má þar t.d. nefna nýlátinn meist- ara franskrar kátínu. Maurice Chevalier En hvað um það, Rauða myilan er alls ólík þvi sem hún var á dögum Lautrecs og hefur tekið miklum stakka- skiptum. en hvort þau eru til hins betra eða verra getur und- irritaður að s.iálfsögðu ekk- dæmt um. Frá París var flogi’ð til Lux- emburgar þar sem starfsmenn Loftleiða þar í landi t.óku á móti okkur með sannkölluðum glæsibrag. Strax á flugvellin- um fengum við til umráða hæfilega stóra „rútu“ sem vdð síðan höfðum til afnota þann tíma sem við dvöldium í Lux- emburg. Enginn þekkti Laxness Frá Paris höfðum við farið að morgní þriðja október og komum til Luxemburgar kl. rúmiega 10 f.h Eki’ð var bedna leið til hótels Eldorado. sem ekki var síður glæsUegt en önnur hótei sem við höfðum gist í þessari ferð. Skammt var frá hótelinu að skrifstofu LofUeiða í borginni, en frá henni verður siðar sagt. í þess- ari grein Þennan sama dae var lagt af stað „norður í land“ og var ferðinni meðai annars heitið til Clervaux, en þar er þa'ð fræga kla-ustur, sem sfofnsett var upp úr síðustu ald'amót- um og var höfuðmarkmiðið með stofnun klaustursins, að laða til þess Norðurland'abúa og snú-a þeim tál kaiþólskrar trúar. Þarna dvöldu nokkrir íslendingar um lengri eða skemmri tíma og æfcti enginn þeirra að móðgast, þó Halldór Kilj-an Laxness sé þeirra fræg- astur talinn. Við spurðum þá munka sem við hittum í kl-austrinu hvort þeir könnuð- ust við Laxness, en þeir hristu allir höfuðið og þekktrj eng. an með því nafni. í klaugtrmu er rekin verzluin með minja- gripi og var okfcur tjáð, að regluibræður væru margir list- rænir menn og væru flastir gripimir þeirra framleiðala. Ennfremur stunda munkamir akuryrkju og vínræfct. / Klaustur að kátínuhúsi Skýringin á þvi, að enginn munkanna skyldi kannast við Laxness fékkst á leiðinni frá klaiustrinu en þá sa-gði ofcfcar ágæti fararstjóri, Sigurður Magnússon blaðafulltrúi, frá því. að þegar Þjóðverjar hefðu hertekið landið í byrjum seinni heims-styrjaldarinnar, hefðu þeir refcið munkana úr klaiustr- inu og gert það að eihhverju glæs-ilegasfca kátínuihúsj ver- aldar. Áleit Sigurður að enginn mrjinkanna heíði snúið tdl bak-a i stríðslokin og þar væri skýr- ingin k-omin á því að enginn skyldi kann-ast við Laxness, eða Kilj-an, eins og hann nefndi sig í kaþólsku Klaiustrið í Clervaux stendur uppi á hæð við svonefndan Sure-dial. Þorpið sjálft nefnist Clerv-aux, en þar er kast-ali frá 12. öld. fomfálegur mjög, með virkisveggjum á a-llar hliðar í fcastalagarðinum stendur skri'ð- dreki og má sjá á hon-um merki um þau átök sem þama áttu sér stað. en harðir bardaigar geisuðu ■ á þessium sióðum i stríðslokin. Kúlur haía dunið á bryndrekanum og voru förin eifltir þær því líkust sem hamri hefði verið slegið í blýklump. Ekki er undirrituðum kunnugt um það á bvaða hátt skri'ðdrek- inn var að lokum yfirgefinn. en þrátt fyrir allt fer ekki illa á þvi að láta hann standa þam-a sem minnismerki um hörmungar stríðsins, Víð kastalalhliðið er by-ggt veitingabús svo að segj,a mn í múrinn sjálfan og þar neytt- um við veitinga í sérkennilegu umhverfi. Skjótizt „norðu’- í Lrtd“ Clervaux er mjög vinsæll ferðamiannastaður 02 liggur nærri svonefndri Rasel-Metz- Luxembourg-Liégie-Amstterdam- iámbraut. íbúatala þorpsins er qðeins 1000. í þorpinu og næsta nágrenni þess er margt sér- kennilegra og fagurra by-gg- inga Þar má finna nokkrar kirkj-ur sem reistar hafa verið á hinum ýrnsu tímum. Einna frægust þeirra nkm véra kap- ella „Vorrar Frú-ar frá Lorette", Kapellan var áður mikið sótt a£ pílagrím-um. em i benni eru frægar trósfcurðarmyndir. í Clervaux eru nokfcur hótel og í nágrenni þorpsins er glæ-si- legt tjaldsfcæði á bökkum Cler- ve-ári-nnar en á tjaldstæði þesisu m-á finna öll þægindi og þá þjónru-stu sem venjuieg hótel haf-a uppá að bjóða. aufc leik- valla -af ýmsu taigi sundlauga og fleira. Þa-ð er kannske ósann-gjamt að staldra svo lengi við Cler- vaux, en ég get ekki á mér set- ið að mæla með því við þá sem leggj>a leið sínia til Lux- emburg, að gefa sér tíma til að sfcjótast „norður í( land“ og sækj-a heim Sure-daídnn op þeffca fallega þorp. Á leiðinni til baka var stanzað við lítið en Mýlegt hótel og þar var miatur borinn fram. Hótelið er einnig bónda- býli og í bakgasrðin-um máitti sjá grísi og hænur á vappi. Þa'ð yrði of langt m-ál að reyna að lýsa öllum þeim fögru stöðum og byggingum sem miaður sér á ferð sinni um Luxemiburg, en þess má geta að sjálí höfuðborgm er með afbrigðum fögiuir o-g sérkenni- leg. Loftleiðir í Luxemburg Skrifstofa Loftleiða í Lux- em-bung er ein sú umfan-gs- mesfca sem félagið retour, en söiusvæði skrifotofunnar nær til flestra Suður-EvTÓpulanda og til landanna við Míðjarðar- hafobotninn. Skrifotofan var opmuð 1. miaá 1966. f Luxem- burg stanfa nú 110 manns á vegum Lafitleiða, bæði í borg- inni og á SuigsieiElinum. Við- gerðadeild féliaigsi-ns, sem áð- ur vaj/ staðsefct á Kemnedyfluig- veHi í New Yoxfc. hiefur nú verið ftutt í nýja hyggingu Loftteiða á ftogveillínrjm í Lux- emfciung. Fyassta ferð Loítleiða frá Luxemtburg til New York um fsiland, fór fram 22. maá 1955 og voru ferðir ánsti'ðabundn-ar fyrstu árin. Vorið 1062 voru fyrsit tekn-ar upp regTúlegar á- ætluna-rferðir á þessari leið. Fyrsta þotuflu-g Loftleiða á þessari sörnu leið fór fram 14. maí árið 1970, en eins og k'jnnugt er reka Loftleiðir ein- göngu þotur á flu-gleiðum siín- um núna. Fyrsta maí árið 1966 tóteu Loftleiðir u-pp svonefnt „ándnig- arprógramm“ í Luxemburg, að fyrirmjmd þess sem félagið gerir hérlendis. Áningin stend- ur yfir í einn sóigrhring, en vegna góðrar reynslu, er nú boliailiagt um það, að lengjia , áninguna í tvo tij ,þi-já sóter- hringa. Það hefur nokkiuð báð án- ingairiprógrammin-a, alð hóifcei- rými haÆa efcki veriö nægileg, en væntanlegá rætist úr þeim vandræðum þegiar hótel það sem Loftfleiðir eru eiigniaraðili að og nú er verið að rcdsa í Tjuxemlbur-g- tefcur til stairfa. Ovænt gisting í Prestvík Mánudaginn 4. ofctóiber var skrifsifcofa Loftleiða sikoðuð um morguninn, en sáðan var borg- in sfcoðuð og ætfl-a ég mér eikfci að reynia að lýsia sérkennilegri fegurð henmar. Klukfcan háif eiitt var bádegisverður borðað- ur á hótelí sem er skammt frá fluigvellin'jm og kl. 2.30 var la-gt af stað með Loflfleiðaþofcu til fsland-s En það fer ekki allt eins og til er ætlazt Þegar þotan var komin norður fyrir Skotfland varð hún að sn-úa við vagna slasmra lendingarsfcilyrð'a í Keflaivik og var henni snúið við tifl Presfcvífcur. Þiar fó-ru m'argir flarþegar úr véflinni og var þeim komið fyrir á hóteli sem nefnist „The Towans Ho- tel Ltd.“ Þotan hélt aftur á móti áfram til New York. Heim komiumst við svo dag- inn eftir m-eð skrúfuþotu Loft- ieiða RR-4'001, sem var að kiomja frá Osló og var látin tak-a okkur með í leiðinni Þegar lenit var um k-völdið á KefLavíkunfflugvelli var rign- ing og nokkurt hvassviðri. En ósiköp var rmaður nú feginn að draiga að sér hreint íslenzfct loft og finna svafland'i rognið á andlitina. Að lofcum vil ég þakfca öillu því starfsfólki Loftleiða, sem ég áitti samskipti við í þesisiairi ferð. fyrir framúrskarandi hj-áflpsemi og Iffllegheflt — ,rL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.