Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.01.1972, Blaðsíða 8
! f g SlÐA — t*JÖ ÐVELJIIÆN — Ijaugaiidagmr 29. janjúar 1972. r yo' X ? FRÁ SAPPORO Þessar 3 myndir eru frá vetrarOI.-bænum Sapporo í Japan. Sýna þær skíðastökkbrautina, skautahlaupsbrautina og- listskauta- og íshokkísvellið. Það cr óneit- andlega glæsileg aðstaða sem íþróttafólkinu er búin þarna. Nú harnar baráttan svo um munar í I. deildarkeppninni Barizt bæði á botninum og topnum annað kvöld Mullersmótið fer fram á suimudaginn Mullersmót Sfcíðiafél. Reykja- vákur he£st nú um helgina, eða á morgun sunnudaginn 30. jan. kl. 2. Mótið er haldið til minningar um L. H. Muller, er var einn af frumkvöðium sikíða- íþróttarinnar á Islandi. MuJlers- , mótið er 6 rnanna sveitakeppni F'ramhald á 9. síðu. 1 □ Tveir þýðingarmestu leikir 1. deildar- keppninnar, það sem af er þessu keppnistíma- bili, fara fram annað kvöld. Þá mætast tvö efstu liðin Víkingur og Fram og strax á eftir ÍR og KR. Þaraa verður sem sagt barizt bæði á toppn- um. og botninum. Þessir leikir báðír geta ráðið miklu um hvaða lið vinnur mótið og hvaða lið fellur niður. Fyrri leikurinn, miEi topp- liðanna Víkángis og Fram getur næstum því skorið úr um hvort þeirra vinnur mótið. Vimni Fram þenman leik getur fátt komið í veg fyrir sigur þess í mótinu en sigri Vákinig- uir, eiga bæði þessi lið auk FH möguleika ennþá. Nú segja rná einnig, að Vaiur eigi enn töl- fræðilega möguleika og þeir aukast til rnuna endi þessá leik- ur með jafntefli. Bn hvemig ■ fer þá þessi leikur? Það er að sjálfsögðu spuming sem enginn getur svarað fyrr en eftir leikinn. Hintí vegar þykir mér líklegt að Fram vinni þennan leik. Með sína siwæf- ingaraðferð og gönguhandknatt- leik hefur Fram tekizt að leggja hverm andstæðinginn á- fætur öðrum að velli, og ég hef ekfci trú á, að Ví'kingum taJást að stöðva það, ef dómaramir leyfa Fram áfram þessa töf sem. þeir hafa notað í undan- förnum leifcjum. Ég spéi því sigri Fram upp á eitt til þrjú mörk. Hi-nn leifcurinm annað kvöld milh ÍR og KR er afar þýð- ingarmikiQl í fallbaráttunni. Vinni ÍR leikimn, má segja að aðeins kratfitaverk geti bjargað Haukum frá faJli. Vinni KR aftun á móti leikinn er enn von fyrir Haulka, því að ÍR hefur þá aðeinis 4 stig, og ÍR og Hiaufcar eiga eftir að Xeiioa saman. En vinni KR eins og áður segir, er það ikomiið með 7 stig. KR hefiur þegar hlotið 5, en Haukamir aðeins 2, og eiga eftir að mæta FH, Fram og ÍR. Á þessu geta menn séð hve þýðingarmiklir leikimir enu anmað kvöld, og það má fast- lega gera ráð fyrir tvisýnni keppni og skemmtile'gum leifcj- um. — S.dór. Kristinn og Arnar til Völsangu? Það er allt útlit fyrir að Fram missi tvo ai sínum beztu knattspymumönnum til Húsavíkur í sumar. Þegar er ákveðið að Arnar Guðlaugs- son fari þangað og lieí'ji nám í rafvirkjun, þannig að hann verður þar þá bundinn í 4 ár. Nú hefur það heyrzt að Kristinn Jörundsson hinn snjalli miðframherji Fram, fari einnig til Húsavíkur og verði þar þjálfari Völsunga- liðsins í 2. deild. Ef svo fer bætist Völsungum góður liðs- auki, þar sem þcir Amar og Kristinn eru og ætti vonin um að komast í 1. deild að aukast verulega, því að fyrir er í liðinu Hreinn Elliðason, sem áður lék með Fram og ÍA. — S.dór. Arnar Guðlaugsson. Kristinn Jörandsson. KR með fjórar skíða- lyftur uppi í Skálafelli Þetta er ein af fjórum skíðalyftum KR-In^a i Skálafelli. Skíðadcild KR mun nú eins og undanfarna vetur starfrækja skíðasvæði sitt í Skálafelli. Miklar breytingar verða á stairfrækslu skíðasvæðisins og eru aðal breytingarnar fólgnar í rekstri skíðalyftanna, þannig að það fólk sem hyggur á skíða- ferð í miðri viku mun óhikað geta farið í Skálaifell, þar sem lyftur verða starfræktar alla daga. Lyftumar eru fjórar og er flutningsgeta þeirra á annaö þúsund mannis á fclukíkustuind. Eim T-Iyfta, á henni hafa verið geírðar gagnigerð'ar endurbætur og flutningsgeta auikin. Tvær lyftur af Star-gerð og er önnur staðsett í framibaldi af T-lyft- í'-nini og m©5 því fa^st ca. 1200 m löng skáðábreJdba. Frá enda- stöð. þeirrar lyftu er stutt á tind Skélafells, en vainidfundið er fegurra útsýni en þar í ná- grenni Reykjavíkur. Hin lyftan af Star-gerð er staðsett fyrir ausitan og er sérstakleiga mæJt með henmi fyrir minna vamt skíðiafóilk. Fjórða lyftan er 100 m. löng toglyfta, staðsett við skáJann og er húm eingöngu ætluð börnum um hetLgar og starfrækt þé án emdurgjalds. Flóðljós voru tefcin í notkun síðas’liðinn vetur, og reymdust þau mj'öig vel. Nú hefur venð ákveðið aö hafa fiastar ferðir á fimmtuidagskvöldium kl. 19, en heligarferðir verða eins oig und- anfarin ár á Jauigardögumj kl, 14 og sunmudlöiglum kj. 10. Geta má þeirrar nýbreytni að auiglýst feirð verðuir farim í KR-skálann án tillits til lágmarksfjöldiaL Æfingar deildarinnar verða haldnar á fimmtudaigskvöldum og um helgar, cg er vonazt til að sem flestir félagar sjái sér fært að mæta. Vegna aukinnar aðsóknar al- mennings að gistirými skálams, hefur nú verið ákveðið að tak- marka fjölda dvalargesta, og ’ganga félagar í Skíðadeild KR fyrir með gistingu. Imnritun nýrra félaga fer fram í skálanum um helgar, og í KR-heimilinu við Frostaskió) á briðjudaigskvöldum. Formaður Skíðiadeildar KR er Einar 'Þ’orkelsision, Efstalandi sími 35388, og muin hann gefa alTsir mánari uipplýsingar. * 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.