Þjóðviljinn - 30.01.1972, Side 6

Þjóðviljinn - 30.01.1972, Side 6
£ SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Simnudagur 30. janúar 1972. Q Portúgalir yfirgefa land sitt svo hundruðum þúsunda skiptir, flýja til annarra landa í leit að vinnu sem þeir fá ekki heima fyrir. Q Þeldökkir verkamenn streyma á hinn bóginn í þúsundatali inn í Portúgal. — þeir eru á flótta undan hungri og eymd í síðustu ný- lendum heimsins. Q Þetta eru þjóðflutningar undan neyð og 'fá- tækt. Burt frá fátækasta landi Evrópu og inn í það um leið. Þetta einkennilega land, sem lifir mitt á milli falskra draumsýna um mikla fortíð og kröfugerðar framtíðarinnar. Þeldökkir verkamenn í Lissabon eru oft handlangarar eða vinna önnur þau störf sem verst eru launuð. — Blöðin þegja um nærveru þeirra. EIN MILJÓN PORTÚGALA HEFUR FLÚIÐ AÐ HEIMAN Á SL. ÁRUM er ýimislegt g»tt við urobótatillögur Veiga Siaroos kennsluroálaráðhcrra. En stjóm- in hefiur engá möguleiika á aö fylgja effldr róttaakri fræðslu- máiasitefnu, því hún hefur blátt áflram ekikii peniinga tiil bess. Stríðdð gleypir allain auð þjóö- arinnar. Ef við getum yfir höfuö hugsað oiklkur eiinskenar viðrœður viö Caetano, bá er ein af þreimur helztu kröfum oklkar bessi: tafarlaust vopna- Mé í nýlenduinum og beinar viðræður við bjóðernissinna- hreyfinigamar bar. Margir reyna að reifcna út hvað stríðið kosti í beinlhörð- um peniinigum. Ein fáir reyna að tatoa með í redknimginn póli- tísfcain og félagslegan kostnað af nýlemdusitefinuininii: fjölda- landflóttaam, sem er meðal ann- ars flótti vopnflserra unigra rmaimna uradam hermennsku sem beir hafa andstyggð á, sjáltfa herþjónustuna sem jafngildir því að hundruð þúsunda umigra mamma verða að hætta við starfsmemmtum,, ailþjóðlega örð- uglleika sem eru sannarlega fyr- ir hendii, enda bótt nýlendu- stríð’in hafi ekfci leitt til al- gjöirrar eimiamgrumar lamdsins.. < (Heimild: DN). — en nýlendubúar flýja til Portúgals STAÐREYNDIR Nefnum töOiur: Árið 1960 voru 8,3 miljómir íbúa í Portúgal sjáiifu. Árið 1970 hafði íbúum fækkað — þeir voru 8,1 miljióm. Þessi land- flótti hefur farið ört vaxandi — árið 1970 er talið að 170 þús. mamms hafi farið úr lamdi. Um leið hefur það gerzt á síðustu tveirn til þremur árum, að frá nýlendumum hafa menn streymt tiil Partúgais í at- vimmuleit. Yfirvöldin þegja f'-' 11 — N- -v| • -y Fátækrahverfi í Lissabon: Ungu mennirnir aimaðhvort á víg- völlum eða við vinnu norðar í álfunni. þunnu hljóði um það, hve mjarigt fótLk sé hér uim að ræðai, en getgátur hemma að það sé fré 15 þús. til 100 þúsumda manna. Að bakd örlöigumi þessara humdrað þúsunda eimstaklinga er hrollvefcjamdi yeruleiki. Hér er um að ræða larnd þar sem teíkjur á hvert manmsbam eru lægstar í Bvrópu, um iðmvæð- inigu sem mjög er í sfcötuliiki og um mýilemdustríð sem gleypir 40íl/n af rífcdstefcjumum. — Það merkilega er, segir einm af vinum mímum, að þetta síðasta nýlenduveldii jacrðar í gömlum skilnimgi, er sjálft að breytast í nýlendu- Nýlendu, sem stjórmað er af erlemdu, hvítu auðmagni og byggir á erlendiu, svörtu vinmuafli. — SKRÝTIN FJÁRFESTING Það er allmilkið til í því sem hamm segir. Um 1960 nam er- lend fjárfesting 25% af allri fjárfestingu. Bngimn veit með vissu um núveramidi ástand, en þróumim hcfur genigið einmitt í þessa átt. Þá er þess að geta, að mest af hinni erlendu fjárfestingu fer í fýrirtæki, sem fcrefjast ,mifciils fjármagns, en sfcapa litla atvinnu. Framsisoo Pereira de Moura, eámm af leiðtogum CDE, bamdialags fcaþólstora og marxista, sem haföd sig mdkfcuð í frarnmi við kosmingamar ’69 ndfnir svofellt dæmi: Um doginn var tefcin í motfc- un mý verfcsmiðja í Lissabon. Fjórfestímig nam um miljarði escudos (ca 3,6 mffljörðum fcr.). Verksmiðjan veitir 160 mianns vimnu. Þetta þýðir 7 miljónir escudos á venkamann. Á sama tíma yfirgcfa 170 þúsundir miamms landið á ári. Með svona iðmjvæðingu hefðum við þurft að fjárfesta 1.200 mil- jarða escudcs til að haldiaþessu fólki í landi. Em í reynd voru fjárfestir 30 miljarðar. . . ÞVERSTÆÐUR Þetta dæmi segir efcki alla sögu, em það bendiir á þá stað- reyrad að iðmþróumin fer fram án tillits tii mamnlegra þátta- Því það er ekfci smár félags- legur og mamráegur hammleik- ur að bafci þeirri staðreynd að níundi hver maður yfirgefur land sitt. Um leið slkortir flólk til margra verfca £ Portúgal. Þel- döfcfcir landlbúmaðarverfcamenn starfa þegar í syðstu héruðum lamdsins. í Muiho, Douro og Beiras vaxa akrar illgresis og breytast í beitilönd. Otflytjendiur senda sparifé sitt hedmi frá Paxiís eða Frarnfc- furt: oft kaupa þedr ómytjað land í heiimábyggðum sínum. Efcki til að snúa einhvemtíma heim aftur og ræfcta upp lamd- ið, heldur af því að þeim finnst lamd betri fjárfesting en pen- ingaseðlar og Mutaibréí. Með þessu rnóti hœfctoar verð álandi mjög ört. En landbúnaðarfram- leiðslan hjakfcar í sama fari eð'a minnlkar. Ef manrn vilja leita að or- sötoum þessarar þróumar lenda þeir fyrr eða síðar á þeirn remibihnúti sem niýlendustefna Portúgals er. Og þá er erfitt að fá hvort sem er stjórmarsinma eða amdstæðinga til að láta á- lit sitt í ljós. Þessd miál emu í bamnhelgi — opinslká gagrarýni á þetta ástamd kernur mönm- um einatt í lamigia famigelsisvist. VAXANDI ANDSTAÐA Á síðari misserum fer amd- staðan gegn nýleradiustyrjöldinni vaxandi í Portúgai sjálfu. Binmg þeir varfærnusfu af stjómaramd- stæðingum, sem fyrir skömmu svifiu mjöig í lausu lofti í þess- um málum, hafa mú tekið á- toveðna afsitöðu. Mario Soaires, sósíaldemófcrataforingi sem er í útlegð £ París segir m. a. svo um Mma hállfivolgu „umbóita- stefniu" sitjiórmar Caetamos: NIX0N BLESSAR Ricbard Nixon, forseti Bandaríkjanna. hefur unnið sér það til ágætis að öska hesti til hamingju með 25 ára afmæli hestsins. Húsráðandinn í Hvíta hús- inu sendi sérstakt heillaóska- bréf til „Black Jack“ sem er elztur aUra hesta í ei,gu bandaríska hersins. Hestur þessi var teymdur á eftir kistu Johns F. Kennedys for- seta þegar útför hans var gerð. Nixon hyUti hestinn sem „frábært tákn um hryggð þjóðar vorrar.“ Reyndar sýndi hesturinn lítinn áhug^ á lofs- yrðum Nixons, sem taldi sjálfan sig og frú sína „gjarna til hóps hinna mörgu vina og aðdáenda hestsins.** Meðan texti bréfsins var les- inn yfir „Black Jack“ reyndi hann að gleypa í sig epii og gulrætur. ianda sem stjórnvaida í USA □ Bandaríska þingið hefur nú skorið mjög niður fjárveitingar til Friðarsveitanna svonefndu sem starfað hafa í ýmsum þróunarlöndum. — Astæður eru þær, að annarsveg’ar hafa sjálfboða- liðar í sveitum þessum gerzt of róttækir, hins- vegar hafa stjómvöld í ýmsum löndum vísað þeim úr landi. hAlfur kafbatur Vinstrisinnaðir Persar komiu sprengju fyrir 1 byggingu ednni í Teheran. Þar var miðstöð bamdiarísku „Friðarsveitanna" í íran til húsa Á fjórðu hæð byggingar einnar í Washington, skiammt frá Hvíta húsinu, breiddu fyrr- verandi meðlimir „Friðarsveit- amna“ (Peace Corps) út fána þjóðfrelsisfylkingarinnar í Suður-Víetnam og rauðam borða sem á var letrað: „Frelsi — ekki friðun." Röð atvika sem þessara varð til þess að bandiarístoa þingið stoar niður um tíu miljónir dollana 82 miljón dala fjárveit- ingiu til þjónustustarfseroi í þróunarlöndum. Forstöðumaður „Friðarsveitanna" Blatchfiord, lót svo ummælt i því tilefni, að þær hefðu nú efcikl meira fé til umráða en nægj.a mumdi fyrir hálfum kafbáit. Bæði bandarisk þjónustu- starfsemi serni og bedn efba- ha.gsaðstoö B an da ríkj .ann a við þróunarlönd hefiur verið mjög gagnrýnd að undanfömu. Rót- tækir útlendingar og skoðana- brac'ður þeirra, sem £ „Friðair- sveitunuim“ bafia starfað, hafa Kennari úr „Friðarsveitunum“ j Malawi: „Við kynntumst banda- rískri heimsvaldastefnu...“ litið á starf þeirra sem Huta af umsviíum bandarískra heimsvaldaisinna í heiminum. Kienmedy farseti átti frum- kvæðið að stofnun „Friðar- sveitanna" fyrir um ©Llefu ár. um Lýsti hann því yfir að FramJiald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.