Þjóðviljinn - 05.02.1972, Page 3

Þjóðviljinn - 05.02.1972, Page 3
AF ERLENDUM VETTVANGi Kadaffi: Endurreisn Islmns! Tvær nyjar nefncTir: Tryggingadómur og endurskipulagning lyfjaverzlunarinnar Ein aí þjóðsagnamyndum Ásgríms. Sambúð Egypta við Sovét- menn hefur verið hálf stirð á síðustu nxánuðum, og Sadat Egyptalandsforseti er nú farinn til Sovétríkj anna til að reyn.a að lappa upp á gamlan vinskap. Á mánudag- inn, skömmu áSur en hann fór til Moskvu, brá hann sér sem snöggvast til Lybiu, og ræddi þar við Kadaffi of- ursta, leiðtoga landsins. Það er ekkert laimungarmál, að Sadiat hefiur gramist laus- mælgi Kadaffis hvað snertir stefnu Sovétríkj ann,a að und- anfömu en Lybíumaðurinn er þjóðemissinnaður arabi. og hefur litla samúð með valda- brölti stórveldanna, austan hafs sem' vestan Sadat Egyptalandsforseti. Kadjaffi er þeirrar skoðun- ar að arabaríkin eigi a’ð takia 1 uppusjálfstæða stefnu og losa sie undan áhrifum stórveld- anna. og allt frá því að stjóm ■ hans’Waúzt til valda í áept- embermánuði 1969 hefur ver- ið unnið markvisst að því að þurrka út vestræn áhrif í Lybíu. Meðai annars má nefna, að öll vestræn orð, hvort sem þau em í hótel- nöfnum eða á götuekiltum, hafa verið bönnuð með lög- um. sem og sala á áfengi. Lybía er nú eina landið í veröldinni þar sem engum líðst að blóta Bakkus, og hef- ur það komið afar illa við kaunin á vestrænum ferða- mönnum En jafnframt því sem Kadaffi vegur svo hart að vestrænum siðum, lætur hann ekkert tækifæri ónotað til að fordæma kommúnism- ann, og segir þá stefnu geta orðið banabit arabískrar menningar Kadaffi gerði það sem bann gat, til að styðja Nimeiry, forseta Súdan. er byltingar- 5 tilraunin var gerð þar í sum- 3 ar. Stjómarhemum tókst að bæla uppreisnina niður með harðri hendi, og Nimeiry , siakaði; Sovétríkin um að hafia hvatt til hennar. Stjórnar- blöð í Súdian básúnuðu óspart út þátt Sovétmanna. og sögðu þá hafa ætlað að gera land- ið að „kommúnískri nýlendiu sinni“. Nú er Kadaffi á nálum um. að ef fsraelsdeilan dragist á langinn, muni Sovétríkin spenna Egyptaland fyrir vagn sinn og gera bað að beinu eða óbeinu leppríki sínu. Sadat hefur sjálfur siagt. að Sovét- menn skuli verða á brott með herbækistöðvar sínar úr Eg- yptalandi, um leið og lausn fáist á deilunni við ísrael. Kadaffi fordæmdi harðlega aðstoð Sovétríkj anna við Indland í sityrjöldinni við Pakistan og það líkaði Sadat ekki allskostar vel. Kadaffi sagði Sovétríkjunum stjómað af heimsvaldasinnum (senni- lega vegna þess að þau studdiu árás 4 þjóð sem er múbam- eðstrúar), og hann kvaðst þess fullviss, að vináttusamn- ingur Indverja og Sovét- manna myndi hneppa ind- versku þjóðina í fjötra Moskvuvaldsins Kadaffi hef- ur að vísu ekki verið svona stóryrtur þegar um er að ræða vináttusamning Egypta og Rússa, en sá samningur er í flestu nauðalíkur hinum indversika f>að fer þó ekki milli mála, hvert hugur Kad- affis stefnir í því efni, Hin pólitísk,a leiðarstjama Kadaffis er trúin á að Islam er ekki aðeins trú yf- ir Kadiffi, heldur og huig- myndafræði og heimspeki, sem þýður upp á lausn á þj óðfél agsvand am álum nútím- ans. Sjálfur lifir hann afar óbreyttu og munaðarlitlu lífi, í fyllsta samræmi við trú sína, berst ekki á í neinu. og ekur sj'álfur fólksvagnsbifreið sinni, Krossferð Kadiffs er ekki eingöngu farin gegn ,.andþjóðlegum“ öflum í Lyb- íu, heldur miðar hann að því að siðþæta hinn arabíska heim eins og hann leggur sig, og telur sig kjörinn til að reisa arabíska menningu úr rú'Sf Á síðustu árum hefur sá atburður naumast gerzt í ar- abalöndunum. að Kadiffi hafi ekki baft. eitthvað til málanna að leggja, og sagt sína skoð- un á honum. Þessl stefna Kadiffis hefur hafig Lybíu til vegs og virð- ingar- meðal araibaríkjanna. pólitískt séð, og þó að hinir , eldri leiðtogar kími ef til vill eilítið að byltingarákafa bans, þá fylgjasit þeir gaumgæfilega með öllu sem hann lætur frá sér fara. Kadiffi ér og ósínk- ur á fé til byltingarhreyfinga araba, ekki sízt í Palestínu, og olíulindir sjá landinu fyrir gífurlegum tekjum. Kadaffi hefur þjóðnýtt eisnir erlendra oliuhringa. og leitast við að nota tekjumar af olíuisölu til að byggjia upp fjölbreytt og nútímalegt avinnulíf. Iinnanlandsmálum á Kad- affi við ramman reip að draga. bar sem er seinvirkt og svifaseint skriffinnsku- bákn. og barátta bans við það er ekki ósvipuð stríði Don Quijotes við vindmyllumar. Sem dæmi um tilraunir hans til að hrista upp í embættis- mönnum má nefna, að til- sfcipun var nýlega gefin út um að opinberir starfsmenn mættu alls ekki haf'a fleiri stóla en þeir þyrftu nauðsyn- lega á skrifstofum sínum. Tilskipunin miðar að sjálf- sögðu að því að korna i veg fyrir að embættismennimir hangi lan.gtímum saman á skrifstofum hvers annars og þambi kaffi. eins og vinsælt er meðal þeirrar stéttar í , Lýb’íu. Þeir sem gerzt þekkja tií hátta embættismanna í ar- abalöndunum. telja þessa til- skipun hreina byltingu, nái hún taikmarki sínu. Það er býsna sérkennilegt að skera upp herör fyrir end- urreisn menningar Islams á ofanverðri tuttuguistu öld. en Kadaffi hefur bjargfasta trii á að það megi taikiast. Engum ætti þó að blandast hugur um að slíkt er óframkvæmanlegt í reynd, og hötfuðvandiamál Kadiaffis virðist vera það, að sambandið milli pólitísikra drauma hans og veruleikians er óljóst, ef þa@ er þá nokik- uð. - (Byggt á Information). 1 fréttatilkynindngu frá heil- brigðis- og tryggíngamálaráðu- neytinu segir að með lögum nr. 96 frá 27. desemfoer 1971 hafi verið ákeðið að setja á stofn tryggingadóm og skyldi setja honum og starfsemi hams sér- stök lög. Til þess að semja slíka lög- gjöf hefur heilforigðis- og trygg- ---------------------------------------<s> Hæstu vinningar hjá DAS f fyrradiag var dregið í 10. fl. happdrættis D.A.S. og hlutu eftirtalin númer hæstu vinn- inga: íbúð 500 þús.: 9605 Bifreið 200 þús.: 53341 Bifreið 180 þús.: 23614 Bifreið 180 þús.: 33881 Bifreið 160 þús.: 33093 Bifreið 160 þús.: 30586 Bifreið 160 þús.: 10121 Bifrei’ð 160 þús.: 11713 Bifreið 160 þús.: 4822 (Birt án ábyrgðar). Eftir viku, laugardiaginn 12. febrúar efnir Rauði kross ís- lands til sikemmtunar í Há- skólabíói kl. 2 eftir hádegi. Á skemmfcuninni koma fram margir af beztu skemmtikröft- uim og listamönnnni landisins. ---------------------:-----< Alltof lítið tH listamannanna Á aðalfundí Félaigs íslenz/kra myndlistarmanna sem nýlega var haldinn, var efitirfarandi tillaigia samþykkt í einu hljóði: F.t.M. mótmælir eindregið þeim hætti sem hafður er á við opinberar fjárveitingar til listamanna, að sáralítill liluti þeirra renni til yngri kynslóðar myndlistarmaiuia. Félagsmenn telja að verði hér ekki ráðin bót á hið fyrsta, sé verið að fjandskapast við þróun ísienzkrax myndlistar. ingamálaráðttierra skipað nefnd þriggja manna- 1 nefndinni eiga sæti frú Auður Þorbergs- dóttir, lögfræðingur og er hún formaður nefndarinnax, próf- essor Snorri HaUgrímsson og Erlendur Lárusson, trygginga- fræðingur. Þess er vænzt, að urant verði að leggja frumvarp til laga um tryggingadómstól fyrir yfir- standandi þing. í málefnasarraningi rikis- stjómariranar er m. a. eftirfar- andi stefraumark: „Að endur- skipuleggja lyfjaverzlunina með því að tengja hana við heil- brigðisiþjónustuna og setja hana undir félagslega stjóm”. Til þess að gera tillögur um slíka. endurskipulaigningu, hefur heilbrigðismálaráðherra skipað 5 rraanna nefnd. í nefnd þess- ari eiga sæti Almar Grímsson, deildarstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og er hann formaður nefndarinn- ar, Árni Einarsson, fram- kvæmdastjóri, Reykjalundi, Einar Benediktsson, lyfjafræð- ingur, Reykjavík, Kjartan Jó- hannsson, verkfræðingur, Hafn- arfirði og Steingrímur Krist- jánsson ljrfsali, Reykjavík. ' Þeir sem koma fram eru: Sinfóníuhljómsveit íslands und- ir stjóm Páls Pampichler Páls- son-ar. Þá mun þjóðkunnur stjómmálarraaður taka við tón- sprotanum. Róbert Amfinns- son. Jónas og Einar Vilberg, María Markan og Tage Möll- er, Lúðrasveitin Svanur undir stjóm Jóns Siigurðssonar, Magn- ús og Jóhann frá Keflavík, Jónsböm, Guðmundur Guð- mundsson, Jónas Ámason og Þrjú á palli. Þá verður Gunnar Hanne&son með myndiasýningu. Kynnir verða Pétur Pétuis- son og Pjetur Þ. Maack. AHir aðilar leggjia fram sína krafita ókeypis tiil ftyuktar Rau©a krossinum. Er vonazt eftir að skemmtun- in verði fjölsótt. Miðar er kósta 200 krónur, verða seldir í Bókabúðirani Helgiaifelli, Laiuigavegi 100, Bókia- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti 18 og í skrif- sitofiu R.K.Í. að Öldugötu 4 firá hádiegi á mániudiaig. Skólasýning í Á morgun verður 9. skóla- sýning Ásgrímssafns opnuð. Leitazt var við að gera hana sem fjölþættasta, en á sýn- ingurani em vatnslita- og olíu- myndir ásamt nokkrum teikn- ingum. Myndir þær, sem Ás- grírrassafni hafa verið gefnar undanfarin ár, em eiranig sýnd- ar nú, en þar em elztu mynd- irnar í eigu safnsins. I heimili Ásgríms Jónssonar hefur verið komið fyrir þjóð- sagnamyndum og þeirra á meðal er ein þekktasta mynd listarnainnsins,. Nátttröllið á glugganum, en hún er máluð árið 1905 og gerð fyrir lesbók barna og unglinga. í vinnu- stofunni em myndir frá Reykja- vík, Þingvöllum, Húsafelli og víðar að. Skólasýningar Ásgrímssafns virðast njóta vaxandi vin- sælda. Ýmsir skólar hafa gefiið nemendum sínum tómstund frá námi til þess að skoða lista- verkagjöf Ásgríms, hús hans og heimili. Skólayfirvöld borgar- innar hafa einnig stuðlað að ferðum nemenda úr skólunum í söfnin, en segja má, að list- kynning sé, og eigi að vera, 1 fyrradag, 3. febrúar 1972, tilkynntu Norðurlöndin fimm ríkisstjórn Pakistan að ‘ þau myndu í dag viðurkenna Bangla Desh ríkið. Af íslands hálfu hefur Einar Ágústsson, utanríkisráðherra í dag til- kyrarat Abdus Samad Azad, ut- Ásgrímssafni æskilegur þáttur í raámi hirana umgu. Sýningin er öllum opin sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga firá kl. 1.30—4. Skólar geta pantað sértíma hjá forstöðukonu Ásgrímssafns í sírraa 14090. Aðgangur ókeypis. Ásgrímssafin, Bergstaðastræti 74. Mikið afvinnu- leysi í Khöfn KAUPMANNAHÖFN 3/2. — Mikið atvinnuleysi er nú í Danmörku, Síðustu tölur sem birzt haía eru frá 19. jaaúar s. 1., en þá voru 65 þúsund manras án atvinnu. Svarar það til þess að tólfti hver verkfær maður í. laradinu garagi at- vinnulaus. Viku áður var sextándi hver rraaður atvirarau- laus. Faglærðir verkameinn verða verst úti, hjá þeim er 15% atvinnuleysi, og jókst það verulega frá því sem var fyrr í márauðinuim. símskeyti. Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, hefur í tilefni af stofnun Bangla Desh ríkis, sent Mujibur Rahman, for- sætisráðherra, heillaósikir til hamda þjóð hans- araríkisráðherra Bangla Desh, (Frá utannkásráðumeytirau). Höldum herlausu landi ■ Ályktun fná Nemendaféliagi Menntas'kólans víð HarorahMðc ■ Almennur fandfEcr haldinn í Nemendafélagi i Mefmtasikólans við Hamrahlíð þriðjudaginn 1. fe- i brúar 1972, skorar á ríkisstjóm íslands að sjá til l þess að hið ameríska innrásarlið hverfi sem aflra í fyrst af íslenzkri grund þœnnig að vér getum í haldi'ð uppá 11 hundruð ára afmœili í&lands byggð- 1 ar í herla-usu landi. ■ Ennfrenrur harmar fiundurinn að samstarf skuli | ekiki hafa náðst innan ríkisstjórnarinnar úm úr- i sögn úr hernaðarbandalaginu NATO. I Samþykkt með yfirgnœfandi meirihluta atkvæða. ^ Afhenti tránaðarbréf sitt Nýskipaður sendiherra SviSs, Roy Hermann Hunziker, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt að viðstöddnm Einari Ág- ústssyni utanríkisráðherra. Síðdegis þá sendiherrann heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fieiri gestum. Rauða kross skemmtun í Háskólabíói í næstu viku Norðurlöndin fimm: VIÐURKENNA BANGLADESH vi ðurfeenningu Islarads með

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.