Þjóðviljinn - 05.02.1972, Síða 7
Laiugandagur 5. flebnóar 1972 — ÞJÓÐVHUnNK — SlÐA 'J
HERMANG
„Þeir greiða þetta eftir hendinni"
„Sumir hafa lagt sig eftir því að
selja í verzlanir hjá þeim, en það
er mjög erfitt og það höfum við
ekki gert"
„Við fáum bara lánað hjá þeim
eitt og annað"
EG VEITEKKI TIL.AÐ
Forstjóri Flugfélagsins, Öm Ö.
Johnson.
Aftur koma þeir Birgir Kjar-
an...
... Og Óttarr MöIIer
Flugfélag
íslands hf.
Firmaskrá Reykjaviikur segir
svo um stjórnarmenn ílugíé-
lagsins:
Birgir Kjanan, formaður. (Fná
tengisluim hains við stjórnmál-
in og viðsMptaiífið var greint
í gær, þar sem sagt var frá
Eimskipafélaginu, en þar var
hann einnig að finna i stjórn-
inni, auk þess að vera í stjórn
tveggja annarra hermanigsfyr-
irtæikja. Þá var Birgir þdngmað-
ur fyrir Sjálfstaeðisiflokkinn
um nokkurrt skeið. Hann erog
formaður bankaráðs Seðla-
bankans).
Bergur G. Gíslason. (Istjórn
Árvafcurs hf., sem gefur út
Morgunblaðið).
Óttarr Möller (forstjóri Eim-
skipafélags Islands hf., sem
fæs' einnig við hermang. Sat
síðasta landsfund Sjálfstæðis-
flokksins sem fulltrúi ednhvers
sj -1 fstæðisfélags í Reykjavík.
Árin 1952-1953 var hann við-
skiptalegiur framkvaeimdastjóri
hjá Sameinuðum verktökum.
sem einnig fást nokkuð viðher-
mang og nánar verður sagtfrá
' á morgiuin sem eignaraðila að
EÆtir að blaðið var komið
í setinimjgu, fenigum við uipp-
lýst Ihjá blaöafulltrúa Fliug-
félagsins, að stjóm sú, sem
sfenáð er í firmastará
Reykjavíkiur, er etaki sú
rétta, því önnur nýrri hefði
tekdð við. Hún er þanndg
skipuð.
Bergur G. Gíslason,
formaður.
• Óttarr Möller
Jakob Frímannsson.
Birgir Kjaran.
Svanbjöm Frímannsson.
Af þessu sést, að stjóm-
armemn hafa skipt með
sér störÉum að nýju, og
Birgir Kjaran er etaki
lengur formaður stjóm-
arinnar, heidur Bergur G.
Gíslason, stjómarformaður
Arvaleurs h:/f.
Þá er og kominn maður í
stað Sigtryggs Klemenz-
sonar. fyrrum Seðlabainka-
stjóra sem lézt fyrir
notakru, Svanbjöm Frí-
mannsson, sem er bróðir
Jakobs Frímannssonar,
stjómarmanns í sama fjrrlr-
tæki, (FormaÖur „nefndar
setuliðsviðskipta“ 1944-1945
B ankastjóri Seðlabankans).
Varastjóm skipa:
Ólafur Ó. Johnson. bróð-
ir forstjórans, stjómar-
maður í útgáfufélagl
Morgunblaðsins (Ár-
vakri h/f.).
Geir G. Zoega.
Thor R. Thors.
Við tilkynmim þetta hér
með til finmaskrár Reykja-
vítour.
ÞAÐ SE NEITT. NEMA..
Islenztaum Aðalverktökum).
Sigtryggur Klemenzson (lát-
inn). (Fyrrum Seðlabantoastjóri,
óður ráðuneytisstjóri í fjár-
málaráðuneytinu. Um skeið
foimaður banikaráðs Fram-
kvæmdabantaa Islands og í
miðstjóm Framsótanarfllokksins
frá 1944 til dánardæguxs).
Jakob Frímannsson Ataureyri
(Fyrrum kaupfélagsstjóri á Ak-
ureyri og bæjarfuntrúi barfyr-
ir Framsóknarflokkinn um
áraraðir).
Forstjóri féiagsins er öm Ó.
Johnsson (Bróðir Ólafs Ó. Joihn-
son, stjómarmanns ( Árvakri
hf., útgáfufélagi Morgunblaðs-
ins).
Um viðskiptin við herinn
sagði forstjórinn: „Þeir ffljúga
mieð otakur til Hornafjarðar.
Ég veit ektai til að það séneitt
annað, nema bá óverulegir
vöruflutninga.r innanlands.
Reyndar fljúgum við einn-
ig með hópa hgrmanna á sfcíði
norður til Akureyrar og fleiri
staða. Þá man óg jú eftir bví, að
þeir hafa nokkrum sinnum
tekið vélar á leigu hjá -okkur
ii’ millilandafiugs.
Annað er það nú ekki.
— Nei, ég hef engar tölur í
þessu sambandi. Þaö yröi ærin
fyrirhöfn að grafá. þær upp.
Því að þeir eru ekki á við-
skiptamannareikningi hjá okk-
ur, heldur greiða þeir þetta
cftir hendinni".
Sölufélag
garðyrkjumanna
Einn þeirra leyfishafa til
hermangs, sem etaki nota út-
gefið leyfi, er Sölufélag garð-
yrkj umanna. Framkvæmdast j.
er Þorvaldur Þarstednsson og
sagði hann okkiur, að Sölufé-
laigið seldi hemum ekki nokk-
urn skapaðan Miut. Þó hefði
veríð selt til hersins grænmeti
fyrir mörgum árum, en þau
viðskipti væru nú úr söguntni.
Loftleiðir hf.
Þá hafa Loftleiðdr búið sig
undir að ná viðsaiptum viðher-
inn, því að þeir eiga útgefið
leyfi til gjaldeyrisviðskipta við
hann.
Að sögn forstjóra fyrirtækis-
itns, eru viðskiptin við herínn
engin. Þeir fái að vísu lánuð
tæki einstaika sinnum frá hem-
um og leigi af beim bás t.il
viðgerða á vélum. Annarskon.
ar viðskipti eigi sér ekki stað
millli Loftleiða og hersins.
Umboðs- og
heildv. Alfa
I firmasfcrá er nýjasta skrán-
ing þessa fyiirtæfcis frá bví
árið 1942, en þair stendur:
Guðný Vilhjáilmsdiótttir af-
salaði firmanafninu Alfa til
Inga Árdal Lokastíg 7, Rvík.
Frá fyrsta janúar 1942 nfekur
hann fyrirtæki á eigin álpyrgð
undir nafninu Umboðs- og
heiidverzlunin Alfa.
Ingl Árdal sagði okfcur að
hann vissi ekfcart um þetta
viðsikiptaleyfi, og hefði aldirei
rekdð nein viðsfcipti við her-
inn og því vaeri ekkert um
þetta mál að sagja.
G. Þorsteinsson
og Johnson hf.
Stj ómarsfcráning frá 1956 í
firmaskrá.
Garðar Þorsteinsson, Breeðra-
borgarstíg 19, Reykjaivilc.
Guðmiundur Ámason Berg-
staðastræti 80, Reykjavík,
Gedr Garðarsson, Bfstasundi
75, Reykjayíik.
Halla Aðalsteinsdóttdr, Fjöln-
isvegi 11, Reyfcjavfk.
Framtawæmdastjórar þásfcráð-
ir: Pétur Ó. Johnson, Esju-
bergi (bróðir Ólafs Ó John-
son, stjómarfoonn. í útgáfufé-
laginu Árvakri hf„ sem gefur
út blað allra landsmanna,
Morguribí aðið). Pétur miun vena
hætfccr starfum fyrir notakrum
árum, og að sögn annars for-
stjóra fyrirtaekiisins, Garöars
þorstednssonar, starfar bann nú
á vegum Eimsfcipis í NewYork.
Þriðji framkvæmdastjórinn
staráður það herrans ár 1956
var Guðmundur Árnason.
Við náðum -hali af Guðmundi
Ám'asyni og hann sagði ofckur
eftirfarandd um viðstaipti fyr-
trtækásins við herinn:
„Eiginlega — humm — leyfi
frá Seðlabankanum, við skulum
sjá. — orðið notakuð gamalt.
Það er frá þiví í sept. 1957. Við
höfðum nú eiigimlega etaki við-
staipti við þá lengi — en þau
eru komin á nú aftur.
Þeir fá vöruna senda í gegnum
otokur eríendis frá og borga
okfcur svo í ísdenzkum pen-
ingum. Við höfum haft þann
háttinn á, að hver sending er
einangruð viðskipti og gerð uipp
sér.
Þessi viðskipti eru nú ekki
eins mikil og við hefðum vilj-
að.
Hvað við seljum þedm? Nú
t.d. seljum við þedm otfisett-
plötur tál blaöaútgáfu, sem
beir sbunda. Að öðru leybi hef-
ur þetta verið mjög óveruflegt
hvað oktaur snertir, — nokkrir
tuigir þúsumda síðustu mánuð-
ina.
Sumir hafa lagt sig eftir þvi
að selja í verzilanimar hjá
þeim, en það er mjög erfitt, og
það höfúm við efctai gert“.
— úþ.
Á MORGUN
Mestur hlutinn af því rúmi, sem þessum þætti er
ætlaður, fer undir frásögn af íslenzkum Aðalverktökum
sf. á morgun, og hluthöfum þeirra, þ.e. Sameinuðum
verktökum hf. og Regin hf.
Kann^ld gétur Flugfélagrið keypt nýrri og stærri vélar, ef...
í
i
i