Þjóðviljinn - 05.02.1972, Side 8
2 SÍÐA — ÞJÖÐVIL,JINN — Laugardagur 5. íebrúiar 1972.
Islandsmótið í handknattleik
Enn eykst spennan í 1. deild
Valur — Víkingur og FH — ÍR leika annað kvöld
□ íslandsmótið í handknattleik heldur áfram
um helgina og verður leikið í öllum flokkum.
Þar á meðal fara fram tveir leikir í 1. deild
karla annað kvöld, og mætast þar Valur og Vík-
ingur og strax á eftir ÍR og FH. Báðir þessir
leikir eru þýðingarmiklir, sérstaklega fyrir Vík-
ing og FH, því tapi Víkingur þessum leik er hann
úr leik í toppbaráttunni og FH má illa við aff
missa stig.
Pyrri leitourinn verður á milli
Víkdngs og Vals og hefst hann
kl. 20,15 annað kvöld. — Að
spá um úrslit í þessum leik
er nrjög erfitt. Leiki Vals-liðið
jaifn illa og það þeíur gert
lengst aif í þessu móti, aetti
sdgur Vikings að vera nokk-
uð öruiggur, en leiki það
hinsvegar eins og það gerði
gegn ÍR á dögunum, þá áVík-
ingur litla mögiuleika, jafnvel
þóltt liðið nái símu bezta.
Eiinn lakasti leikur Vals í
Sovétmenn hrepptu
fyrsta gullpeninginn
Vjatjeslav Vedenin sigraði í 30 km, göngu í Sapporo
*
□ Það voru Sovét-
ríkin sem hlutu fyrstu
gullverðlaunin á Ol-
ympíuleikjunum í Sap-
poro, þegar hinn frægi
skíðagöngumaður þeirra
Vjatjeslav Vedenin
sigraði í 30 km. göngu,
sem var fyrsta greinin
sem keppt var í á ÓL. í
2. til 3. sæti urðu Norð-
menn: Pal Tyldum og
John Harviken.
Vedenin, sem cr hcimsmeist-
ari í þessari grein, gekk mjög
vel allan tímann og tók for-
ijstu strax í öðrum hring Qg
var þá orðinn 11 sekúndum á
undan Tyldum frá Noregi, sem
var sá eini, ásamt landa sín-
um Harviken sem hélt í við
Vedenin.
Vedenin smájók svo forsikot
sitt unz hanm kom í markið
tæpri mínútu á undan Tyldum.
Orslitin í göngwmni urðu svo
bessii:
1. Vedendn, Sovótr. 1:36,31
2. P. Tyldum, Noregi 1:37,24
3. J. Hairviken Noregi 1:37,32
4. Grinnar Larsson, Sv. 1:37,33
5. Wallter Demel V.í’. 1:37,45
Hinn smávaxni sovézki skíða-
gön,?umaður Vjatsjeslav Ved-
enin vann fyrsta gullið fyrir
Sovétríkin á ÓL í Sapporo.
6. VI. Sirmasjoy Sovétr. 1:38,22
7. Alois Kælin, Sviss 1:38,40
8. G-DKlause, A-Þýzk. 1:39,15
9. G. Dehring Þ-Þýzk. 1:39,44
10. Lars-G. Asiliumd, Sv. 1:39,45
Sólun
SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin á sólningunni.
Kaupum nofaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
Önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum fækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
þessu móti var gegn Víkingi í
fyrri umferð mótsins, og þiann |
leik vann Víkingiur 16:15. —
Sjálfsagt hafa Valsmenn full-
an huig á að heftna, og takist
þeim það, á Víkdmgiur orðið j
litla möguleiika á sigri í mióit- i
inu, en hann var sitór hjá lið-
inu áður en það tapaði fyrir
Fram um s.l. helgi og hanm er
raunar fyrir hendii enn, efVík-
igur vinnur Val.
Hinn leikiurinn milli ÍR og
PH, gebur eimmig orðið mjög
tvísýnn. ölium á óvart náði
ÍR jafntefli þegar liðin mœtt-
ust í fyrri umferðinni 16:16
og þau úrsilit komu svo sann-
arlega á óvairt. Hvort IR tekst
sð enduirtaika þetta annað
kvöld eða sigra er firemur ó-
trúlegt, en þó má gera ráð tfyr-
ir að ÍR-inigamir leiki með
betra móti á mjorgum, þar sem
þeir eru að heita má úr fall-
hættu og því þrúgar þá elkiki
taugaspenna, en FH aftur á
móti má ffla við að missastig.
Hvemig sem við veltum þessu
fyrir okkur miá gamga út frá
því sem vísu að leikimir ann-
að kvöid verði báðir jafnir og
skemmtMegir. — S.dór.
Norðmenn urðu
fyrir von-
brigðum
Norðmenn urðu fyrir sár-
um vonbrigðnm með sína
mcnn í Norrænu tvíkeppninni
á Olympíuleikunum á Sapp-
oro. Eftir fyrrihluta keppn-
innar, stökkið, var Japaninn
Hideki Kanako í fyrsta sæti
með 224,6 stig og Finninn
Rauno Micttinen í 2. sæti með
214,8 stig og Sovétmaðurinn
Aleksander Nossov í 3. sæti
með 206,1 stig.
í þessari gredn gerðu Norð-
menn sér miklar vonir um
sigur, en þær eru orðnar
hcldur litlar, jafnvel þótt
norsku keppendurnir sigri í
15 km. göngunni, sem er
hinn helmingur keppninnar.
Finnar unnu
Norðmenn 13:1
Finnar umnu stórsigur yfir
Norðmönnum í íshokkíkeppni
þessara landa á Olynipíu-
leikumum í Sapporo í gær.
Sigur Finna er ótrúlega stór
eða 13:1. Hrinurnair fóru
þannig: 3:1 — 5:0 — 5:0.
Arnd Schenk sigraði í 5000 m. skautahlaupi í Sapporo.
n *;r
A. Schenk sigraði
í 5000 m skauta-
hlaupi í Sapporo
Eins og við var að búast
sigraði Hoilcndingurinn Arnd
Schenk í 5000 metra skauta-
hlaupi á Olympíuleikunum I
Sapporo og það með miklum
glæsibrag. Þetta er í fyrstasinn
sem Schenk hlýtur gullvorð-
laun á ÖL og var hann aðvon-
um kátur að hlaupinu lolcnu.
Amd Schenk segist vonast til
að hljóta þrcnn gullverðlaun á
Ieikumun og allir telja vístað
iionum takist það.
Norðmenn voru í 2. sætiniu
í 5000 m. ihiiaupinu og viarmdk-
iill fögnuður í Noregi yfir þvi
að sögm NTB. — Narðmenn
gerðu sér litlar vonir um að
keppendum þeirra tækist að
sigra Evrópumeistaramn Annd
Séhemk og voru því ánægðir
með silfirið og bromziið. Anmars
urðu úrslit í hlaupámu þeissK
(5 efsitu):
1. Arnd Schenk HoH. 7:23,6
2. R. Grömvold, Noregi (tími
hans var ólæsileguir í frébta-
skerytimiui).
3. Stein Steinsen Noregi 7:33,39
4. Göram daesonSvií!þ!jó07:3O.17
5. Willly Olsen, Noregi 7:30,47
m
yo&ae
\/ EFNI
J SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
BiLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöfu t32
1 MÚTORSTILLINGAI 1
VL'Á'.l’AS.TíLLil Létió sf»1!. Pjlóf bct n ljCsastillingai s i tima. i ugg hión'jsta, 1 5 Sími 3-10 C 1