Þjóðviljinn - 26.02.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 26.02.1972, Page 6
g SÍÐA — JsJÖÐVILJiIiNN — tiaiugartiagMr 36. fébwðar iffíZ. □ Átta ár ©ru nú liðin síðan herinn gerði „byltingu" í Brasilíu og tók völdin. Stjómvöld guma m'jög af efna- hagsframförum í landinu, og víst sýna skýrskir nokkra aukningu í þjóðarframleiðslu, en þessar framfarir eru einungis yfirstéttum landsins til hagsbóta. Kjör verka- lýðsins hafa stórversnað. □ Helmingur þjóðairinnar fær efcki í tekjur nema sem svarar 11-12 þúsund krónu'm árlega á nef hvert en 1% hexrnar fær 600 þúsund krónur í hlut hver maður. Hinir fáu auðugu njóta eins mikils hluta af þjóðartekjunum og hinn örsnauði helmingur þjóðarinnar. Meginhlutinn af þeim sem liggur þama á milli hefur eitthvað um 30 þús- und í árstekjur á nef. □ Fná 1964 til 1969 hrapaði kaupmáttur launa um 42% og hélt áfram að falla á næstu tveimur árum. Verðbólga er gífurleg svo að lítilfjörlegar kauphækkanir eru fjarri því að vega upp á móti henni. Árið 1969 varð verkamað- ur að vinna meira en tvisvar sinnum lengur fyrir einu fcílój af brauði en hann þurfti 1965. □ Eymdjn hefur verið slí'k úti á landi, einkuha í norð- austurhéruðunum, að fólk hefur flúið þaðan í stórhóp- um inn í borgimar í von um vinnu og peninga. En þar hefur tíðast ekkert verið að fá. Fjöldi þessara flótta- manna sem sótt hefur til Sao Paulo hefur náð 200 þús- undum á ári, en til alls Sao Pauilo héraðsins allt að 400 þúsundum. □ íbúar landsins eru um 95 miljónir. Af þem eru 55—60 miljónir svo illla stæðir, að þeir hafa engin efni á lyfjum eða læknisþjónustu. Meðalaldur er í kringum 50 ár eða um 20—25 árum styttri en hjá okkur íslend- ingum. Séð inn í veltli auðsins í brasilískri stórborg. f i í I í I í Húsmædur að störfum i „þvoitalaugiinum“. Olíugeymar ESSO- hringsins í baksýn. GAMMARNIR FLJÚGA EKKI LENGUR UPP 6g ferðaðist fró Rio de Jan- eiro út í Irece-sýslu. Ailils stað- ar eru merici um þurrkana og uppskerubrestinn. Maísin, hör- inn og baumdmar liggja van- þreskuð og skorpin á ökirun- um. Hræ af daiuðum nautgrip- um varða veginn. Gammamir fljúga ekki lengur upp þótt gengið sé ihjá. Við vegbrún sit ja verklausir kaupamenm. Ver- tíðia þeirra verður ekki þumg í vasa. I>að eru um 60 þúsumd íbúar í Irece. Helmingurinn er kom- inn að norðan. Nú í þuirrkun- um er búið að flytja þrjú þús- und aftur til baka. Engiran veit hve margir hafa dáið úr hungri meðfram vegunium. Líkin eru husluð skilríkjaiaust úti á ökr- unum. I>að eru sex læknar á sextíu þúsund íbúa. Einkenni fjörvis- skorts eru tíð. Bömin ganga með uppþembdan maga. Kýla- pest gerir ýmisit að stinga sér niður eða herja. Þeir hoidsveiku eru hafðir í sérstökum kofúm sem er hrófflað upp af greinum og laufi. ■ Þriðjungur afea íbúa í Irece þjáisit af beridum. 70% ung- barna deyja á fyrsta ártau. Þrír fjórðu verkamanna vinna sér ekki einu sinni jnn lö'gbundin lágmarkslaun í votviðratíð, heldur fá aðeins sem svarar 50 krónum á dag. Maitvælj eru hér dýrari en í stórborginni Salvador, en þar er veröla'gið svipað og í Hamborg. Eggið á 4 krónuir, mjólkurlítrinn á 20 króinur. Um jólin 1968 hrundi nokk- ur hiuiti af kofaþyrpingunni í Providencia favelunni (favela: fátækrahverfi án eigirfegra húsa, aftast í útjaðri borgar). 45 maim létust. Ríkisstjómán lofaði skjótri hjálp. A jólunum 1971 búa fátækl- ingamir enn í stórlhættulegum kofum Providenciu í Ríói Að vísu haia nokfcrar favelur ver- ið rýmdar með lögregluaðstoð og á róðu rslherferð svo að lóðir skapist fyirir fin háhýsi. En fátæklingarnir fá ekki imni þar. Það er verið að rífa hluta af einni stærstu favélu heims, Rocinha, og lögregluþyrlur eru hafðar tii eftirlits. 70 þúsund manns hafa búið þar og ekki haft rennandi vatn, ekki notið læknishjálpar, yfirleitt ekki haft rafmagn. Rocinha er betat á móti lúxuriióteli sem liggur Sýnishorn af fátækrahverfi, favelu, þar sem fólk hírist án allra nútíma þæginda í hálfhrundum kofum. Soltið flóttafólk úr norðausturhéruðimum kemur til stórborg- anna í suðurhlxita landsins. við eina af sevintýralegum bað- ströndum Ríó. Svo á að hedta að íbúar nið- unbrotinna favela eigi kost á húsnæðd í raðhúsum og háhýs- um sem hið opimlbera stendur straum af. En þangað kernst ekki nema lítill hiluti af fátaekl- inguinum, onda hafa þeir ekki efni á því. Málarameistari vinnur fyirdr 600 cruzeiros á mánuði eða 10- 11 þúsund krónum. Hann fllytur ásamt konu sinni og tvedm bömum tan í 50 fenmetra íbúð sem ríkið lætur i té. Xæiga 3.500 krónur. Tveggja situnda ferð á vinnustað fargjöld á mánuði ekki undir 1.000 krón- um. Það eru fasstar fyrrverandi favelu -fj ölskyldur sem hafa efni á svona húsmæðisaðstoð, og endirimm verður því sá að þær flytjast út í nýtt favelu-htverfi á slóðum þar sem lóðabraskdð lætur þær í friði um sinn. 1 Serrimha-hreppi er heten- ingur allm húsa úr leir og þau sarnansitanda af eimiu svefnhýsi aðeins. Þar fimmasit engin hús- gögn, engin rúm, ekkert ljós. Þrír fjórðu húsanna eru sal- emisiaus, saur og skolp fljóta í kringum húsin. 1 Maciel, fyrrverandi haHlar- hverfi Salvadors, er eitt salemi á 80 ífoúa. Bömim eru farim að selja sig við 12 ára aldur. Ég horfði á dreng koma með úldna rottu útúr íbúðarholunmi og fleygja henni út á götuna. Vatnsieiðsla er engin. Húsin entx í eign kaþólsjcu kirkjunnar. Dom Bugeniio Sales de Arajo. erkibdsikup í Bahia, fékk fyrtr sex árum skýnslu frá Jaröfræði- stofnuninni í Saivador, sem gerði grein fyrir ömiuirfegu hús- næðisástandi borgarinnar og sagði fyrir um stórsiys sem verða mundu við miiklar og lamgvinnar rigningar. Dom Eugenio gat útskýrt svo seint sem 21. aipríl að kærleikurinn og ekki stéttabanáttan væri hið uppbyggjandd affl. Um umdir- stöðuna að víðlendum íbúðar- hverfum bræðra sinna i Kristi kærði hann sig minna. 25. apríl 1971 fór að rigna. Ég sé í anda hvemig leirhúsin verða mjúk og þau síga samaa Ailt botnar, rekkjuvoðimar og þessi ögn sem til er aff maní- ókaméli. Það eru 70 Iþúsund húsnæðis- laiusar fjölskyldur í Salvador í góðviðri og hvað eru þær marg- ar í óveðri? 27. april: Það hiaifa verið fluttir 18 dauðir í Réttariæknis- fræðilegu stafinumina. Ritari Heilbrigöisþjónustu rfikisins lýs- ir yfir því, að „svolítið beri nú meina á bamaiLömun“. 28. april: Miljónatjón, 140 dauðir, 2.000 særðir, 3.000 heim- ilislausir. Hættan á taugaveiki jdirvofandi. Það heldur áfram að riigna. 29. apríl eru 7.000 heimilis- laiusir. Nokkrir eru fluttir und- ir lögregluvemd £ skála ESSO- Framhald á 9. síðu. mmmmmmmmmmmammmm • Hér greinir frá risanum í Suður- Ameríku, Brasilíu. • Það ríkir herforingjastjórn í landinu, neyð almennings er ólýsanleg, en umsvif erlendra auðfélaga aukast. • Lögreglan ræður yfir fullkomn- ustu tölvu heims.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.