Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 3
Unnar kjötvör ur hakka í verði ; TTntuyr káöíwöriuir beelkfca í verdi nú þessia dagarta. Vínar- pyiöwr, gem ksosbuðu 154 krón- uir kílóið kioste nú 169 kr., en þeið er 9,7% htækkun. Kíló- ið af kijötfairsiinu kosteðii 105 fcrónuT, hækkaðii um 9,5% og koster niú 115 kr. Kílóið af kindaibjúgiunMm hækkarúr 146 kr. f 161 kr., eða um 10,3 prósent og kílöið af kinda- kæíunni hœkikar úr 232 kr. í 260 fcr. eða um 12,1%. Vegraa inniflutinings á sæi- gætí, sem nú er að hefjast hefimr verið ákveðin hámarks- álaigning á því, en til bessa tíma hefiur álagndng á sæl- gæti verið frjáls. Hiámarksálagtningún sem sett var, var 15% í heildisölu og 45% í smásöiLu. Aðalfundur Aðalfundur Kvenfélags sós- íaiiste verður haldinn í fé- lagsheimiili Hins íslenzka prenterafélags í kvöld, fim*wtíidaiginn 16. marz kl. 20,30. — Stjórnin. Fjölskyldu- tónleikará sunnudag Sinfóníuhljómsveit Is- lands afnir til fjölskyldutón- leika í Háskólaíbuói sunnudag- mn 19. miarz kl 3 sd. Þetiba eru seinni fjölsfcyldutónleik- arnir á þessum vetri. Hinir fyrrí voru haildnir 10. ofet, og gi'lda aðgöngumiiðar firá þeim tónleilbum einnig að tónleik- unum næstkomaindi sunnudag. Hijóimsveitarstjóri á tón- leilkunum á sunnudag verður Páll Pampichler Pálsson, og efnisskrá tónleákanna verður: Forleifcur að óperunni „Hans og Grétu” efitir Humperdinck, þættir úr ballettinum Þyrni- rósu eftir Tjaikovsky. Myndir L á sýningu eftir Mússorgsky 1 (tvær myndir), tónlist úr Fiðl- aranum á bakinu efitir Jerome Bock og Særask rapsódía eftir Huigo Alfivén. _____ . Síðiri hluti ráðstefnu á laugardag Síðari, hl. ráðstefnu Félags háskólamenntaðra kennara um framhaldsskóla frámtíðarinn- ar og tæknimenntun fcrfram ráðstefnusal Hótel Loftleiða laugardaginn 18. marzoghefst kl. 14 (kl. 2). Ráðstefraan var sett að Hót- 1 el Loftleiðum 12. febrúax sl., I og bá voru flutt framsögu- erindd, en að þedm loknum fóru fram fjörugar umræð- ur. Fyrri hluta ráðstefraumnar lauik síðan með bvi, að ráð- stefnugestir skiptu sér í starfshópa. Á lauigardaginn , munu bessir stkrfishópar skila áliti, en síða.n verða almenn. ar umræður. Gert er ráð fyr- ir að genigið verði frá álykt- unum ráðstefnuinnar á laugar- daginn. félagi rafvirkja KMJAN 06 SAMTÍMINN Ráðstefrva í Háskólabiói ásamt óperunni iesú Kristí Súperstar Stjórnarkosning í Félagi ís- lenzkra rafvirkja fer fram hér í Beykjavik næsta laugardag og sunnudag. Veirður kosið á skrif- stofu félagsins að Freyjugötu 27. Tveir lister verða í kjöri í fiéílagiinu og faeffiur nýlegia verið legður fram B-listi og skioa hainn þessir mienn: Formaður Haulkur Bryn.jólfsson (hjá JÖ- harani Irxiriðasyni), varaform.; Sigwalcti Kristjánssoin (hjá Br. Oirmisson), ritani: SigurðurMaign- ússon (Ihjá Ástvaldd Jónssyni), varagjaldk.: Bjöm B jörnsson (íhjá Jóni G. Guðíúuindssyirai). Þá verður trúnaðarmanraairáð skipað þessum mönnum: Þor- steinn Sveimssan (ihjá Rarik), Tryggvi Arason (Br. Ormsson), Hailldór Gíslason (Voita), Hall- dór Har.sson (hjá Rafilögin og vindingum), Ingvar Elíiassoin (hjá Raifh.a) og Pétur Jónsson (ihjá Pfaff). Varaimenn í stj'óirn þedr Ás- geir Eyjólfsson (*Br. Ormsson), og Guöbrandur Benedik'teson (IRafl. og vindíingum). Þá verði stjórn fasteignasjóðs skipuð þessum mönraum: Þorst. Ekkeri nýtt í Litla-Hrauns- málinu Rannsóknarlögreglan í Rvík, sagði okkur I gær, að þrátt fyrir að búið væri að yfirheyra 24 af þeim 34 mönnum, sem voru vistmenn á Litla-Hrauni, þegar eldurinn kom upp þar á sunnudagskvöldið, hefði ekkert nýtt komið fram í málinu. Þótt öll ummeirki bentu til þess, að kveiikít hafi verið í húsinu, er efclkert hægt að samraa í iraálinu nema að hinn selki finmist og jóti góðfúslega á sig verknaðiran, sagði rann- söknarlögreglan. Og eins og er virðast heldur litlar líkur á að svo verði. — S.dór. Sveinsson (Rarib), Guðbr. Bene- diktsson (Œtefllögm. og vind.) og Guðmundur Magnússon (Ástv. Jónssyni). Á A-lisita er formannsefni Magnús Geirsson. Á B-láste eru allt stairlfiandi rafivirikjar og rafivélavirkjar og þekikja þeir kjöi^n bezt á sjálf- um sór. Eru þetta væmleigir menn til baróttu. Kosraing í þessu landsifiélag'i stendur lengur yfir fyrir fé- liagsmenn úti á lamdi, heldur en hér í ReykjaviTk. Dorte Bennedsen Næstkomamdi laugardag og summidag giemigst Æsíkulýðssam- bamd Islamils fiymir þriöju um- ræðudagskm simni á þessum vetri. Að þessu sinmd ■ verður ræiJt um efnið: Kirikjam og samtíðim, ÆSI heifiur af þessu tilefini boðið hinigað kiiikýu- m áilaráðherra daraa, firú Dorte Bennedsen, en húm er einn yragsti ráðherna í Evrópu. Rá8- stefna þessi hefst í Háskólabió fcl. 14 á laugardag. Verðuir þá hljómfilutt rokkóperam Jesús Kristur Superster en með ihenni verður viðhöfð lite- og Ijósa- sýníng með ýmsum tilbriigð- ------------------------------- FJOLÞÆTT RAÐSTEFNA UM ATVINNUMÁLIN Um síðustu helgi vair haldin á Akureyxi ráðstefna um at- vinmiumál á veigum Alþýðusain- bands Norðuriiamds og Fjórð- ungssambands Norðlendinga. — Þar héldu firamsöguerindi þeir Tryggvi Helgason er ræddi um venbalýðsha'eyíinguna og at- vinraumálin; Hilmar Daníelsson er- ræddi um sveitarfélöigin og norðlenzka atvinnuþróum; Ing- vair Hailgrímsson er ræddi urn hafiramnsókmir og fisfeileit; Vii- helm Þorsteinsson er ræddi um þróun útgeröar á Norðuriamdi; Marteinm Friðriksson ræddi u-m stöðu fiskiönaða rins á Nordur- landi; Sveimn Björmsson ræddi um iðmþróum. Jón R. Magmús- son ræddi um iðnað og xír- Svipmynd frá rádstefnunni á Akureyri. m Þar mon kirikjuimfflarað*- hemna dama, Dorte Bemmedsea filytja ávarp. Síðam nu s*. Bermtoarð Guðmundsson, sesfeur lýðsfiuMtnii kirkjunnar filytta skýringar við verkið Jesús Kristur Superster, auk þess sem gestir fá textenn é ís- lernzku og erasfcu. Flutndngur sesm þessi hefiur hlotið mifclar vinsæidir í Svíþjóð nú siðustu mánuðina. Trl að setja þessa sýnimgu upp hefiur ÆSl fiemgið sænskan æskulýðslei ðtoga, sem staðið hefiur fiyrir sýningum sem þessum í Svíþjóð. Á summudag- imin 19. marz verður ráðstefin- unmi síðam Æram háldið í Nor- ræraa húsinu. Þar mumiu þau Dorte Benmedsen, Guðmunduir Guðmundsson fcemmarasfcóla- nemi. Guðmumdur Einarsson, æsku lýðsfiull trúi, Hólmfiríður Pétursdóttár, sfcólastjóri á Löngumýrí og Jón Árs. Þórðar- som, kenmarasfcólamemi sitja á palli og hefija umræðu um kirfcj- una óg samtíðina, og er öHum heimilt að taka þátt í umræð- um. Aðgöngumiðar á ofan- greimda sýndmgu verða seldir í firamhialdsskólum borgarinnar og á föstudag og laugamdag i Háskóilatoíói. 3 verkfræðingar halda fyrirlestra Föstudaginn 17. marz Id. 17,15, munu þrír þýzkir mæi- i n gaverkfræðingar, Klaus Kani- uth, Dipl.ing., Klaus Stiiber, Dipl.ing og Wolfgajig Böhler, Dipl.ing., sem hér dveljast um þessa-r . mund-ir, til þess að tengja íslarad alheiimsþröiym- inganeti, flytja fyrirlestur í L kennslustofiu Héskóla Islamds í boði verkfiræði og rauravisimda- deildar. Erindíð verður fllutt á ensku og nefnist:, Satelite Tri- angulation. A new Method fio® World wide Triangulation Net- work. Erindið er opið öllum, sem á- huga haifa á að kynna sérþetta efini. Um útfærslu í fimmtíu sjómílur — ekki sjússa Það er ámæigjulegtt fyrir Ein- ar Ágústsson uitanrí'kisiráðlherra hvað ihaldið rægir bann af mifc- illi nærfæmi og sfcipulega. Sízt vil ég hrvetja til persónradýrfc- umiar, en vinstrisinnar mega gj'amam draga af þessu nofckr- ar ályktanir um m anngildi ráð- hernans. Raunar mega ráð- herrar Al'þýðuibandalagsdns lik'a öfiunda bann dálítið af vtitíiis- burSinum, þvi að úr áiraæii lingreindra dusilmenraa eru ofnar sessumar á flesta sæmd- arbekki íslandssögunnar. Lúð- vík og Magnite mega sem sa'gt S'Pjara sig, ef þeir ætla að hailda óskertum sínum hundraðshlute af þessari efitirsóknarverðu álnavöru. Síðustu dægrin hafa íhaldis- blöðin álasað u'íanríkisráðherra sérsteklega fyrir það að hann sfculi virfcja starfsfcrafta og ágæta hæfileika Jónasar Árraa- son.ar alþingismianns til þess að túlfca málsteð okfcar í fi'sk- veiðideilunni erlendis. Lítolega hefur íátt verið siagt öllu sannara í pólitíkinni en það, að íslendingar standi nær einhiuga að bafci ákvörðuninni um útfærslu landhelginnar í 50 sjámálur á þeseu, éri Asf því leiðir hins vegar etoki að við geturni treyst öllum borgurum lamdsins til forystu í málinu, eða til þess að túlfca það svo að forystumenn annarra þjóða, sem gera ytfirieitt noktouð strangar kröfiur til viðmælendia sinna um gáfmafiar, heiðar- leitoa og mamnlaga reisn, éaiki mamk á þeim. Við getum til dæmis efcki treyst máilsivörum þeirra flofckia ti'l að fijia'lla um landihel'gismiálið, ’ sem sömdu við Breta og Þjóðverja að fengnum sigri í Þorskasitníðirau, um að fslendingar hlíttu úr- skurði dómstólsins í Haag um það hvort þeir mættu færa fiskveiði'lögsöguna út 'afitur. Við getom heldur ekki búizt við því að leiðtogar Breta og Þjóð- verja tafci mark á slífcum mönnum. Forystumenn stór- velda ræða ebki við slíka meran, beldur skipa þeim fyrir, og al- þýða annarra landa Ijær þeim ekki eyra. heldur er hún ba-ra h'isisa á þeim. Ég hygg að það muni dæm- ast rétt álybtun af hálfu utan- ríkisráðherra, að beztu rraanna yfirsýn, að ekki veiti afi lið- sinni a'lli'a okkar beztu manna við •jmdSrbúninginn að út- færski fiskveiðilögsög.unnar. ReynsLan af liðveizlu Jónasar Ámiaisoraar í þesisu miáiti, bæði vesten bafis og austan fyrri- hlute vetrar var þess háttar, að ebki var nema með líkindum að utenríikisráðhema yndi þv,í vel að hann færi enn utan sömu erinda nú á góunni. Það var nefnilegia upp úr viðtadi við Jóraas Árraasora, hér heima í Reykjavífc, sem Ted Willis lá- varður hét því að túika roálstað íslendinga í lávarðadeild brezka þiragsins. og bauð siðan Jón- asi að koroa út og vera við- sitaddur umræðumar í deild- iirni. Og efitif þvi sem okikur skilst á brezbum blöðum, þá hefiur Jónas látið hressilega til sín talka í brezkum blöðuiin, út- varpi og sjónvarpi þessa daiga, sem hann hefiur dvalizt ytra. Aufc þess, sem okfcur ber að þakfca utenríkisráðherra skyn- siamleg vinnubrögð í samband i við undirbúning að úífærsiu fiskvei ði lögsögunn ar er æski- legt að menn geri sér grein fytir þeim vanda, sem ráð- hemannm er á hönd.um vegna viðskilnaðar fráfiarandi stjóm- ar við ráðuneyti hans, era það mura samraast sagn,a að þaragað hafii verið valdir sterfism'enn um laraga hríð, sem h.afi fyrst og frerrast annars konar af- stöðu tíl sjálfstæðismála ís- lendinga en þá sem núveraindS ríkisstjóm hefiur lýst yfiir. Senniitegt má raunar telja, að Vísir túlki að nofckru leyti sjónarmið viðreisraarstjómar- iranar varðandi val á erindrek- um fslarads erlendis, í greira, sem birtíst í blaðirau á mánu- daigdnn. Þar kemur fram sá akilniragur biaðsins, að málstað íslendinga í fiiskveiðiderLunni verði helzt unnið gagn með knæpurápi eriendis. En nú er öLdin önnur, og fior- múlan am kemistoan vitsmuna- auttoa rikisvaldsins er etoki leng- ur siikur aílvaki í landsstjóm- inrai sem hún áður var. Héðinn. Jónas í hópi hafnarverkamaima í Bretlandi. Þetta fierðaiag Jóraasar hefur farið mjög í taugarn- ar á pempium og yfhrborðsfólki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.