Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 8
▼ T g SIDA —i MÓÐVIIiJÆNN — PiJnmtudagur 16. marz 1SÍ2 % Lr íslandsmeistaramótið í lyftingum Guðmundur til Miinchen? Alþjóðasambandið látið úrskurða um eitna lyftu hans „Lyftingamót hafa hingað til gengið snurðu- laust fyrir sig þar til nú“, sagði Bjöm Lámsson, leikstjóri íslandsmótsins í lyftingum í fyrrakvöld, eftir að kæra hafði borizt frá Guðmundi Sigurðs- syni lyftingamanni, vegna þess að 2 af 3 dómur- um keppninnar dæmdu eina lyftu hans ógilda en bar ekki saman hversvegna hún var ógild. Það varð úr að láta Alþjóðasamband lyftingamanna skera úr um rét'tmæ'ti kærunnar. Gústaf Agnarsson lyftir hér 160 kg. í jafnhöttun. Hin umdeiida lyfta Guðmundar Sigurðssonar í pressunni. Tveir dómaranna dæmdu hana ógilda, en einn dæmdi hana giWa. Þiaaandg var að í’ pressu gerði Guðmiindar fyrstu lytftuma ó- gildia,. en í nœstu tilraun sýnd- ist ööum að um gilda lyftu væri að ræða. Eiinn af l>remur dómurunium dæmdi hada cg gilda, en tveir dómaranna dæmdox hana ógilda. Þegar þannig >er héldu Guðmimdur og hans menn því fram, aðspyr.ia yrði dkimarana sitt í hvorulagi að þvi, hvað hefði verið óigilt. og 'þeim yrði að bera saman til að lyiftan . dæmdist ógild. Þetta var gert ctg dómurunum bar eikíki saman. Þá var því haldið fram að allþjóðalög heimiluðu keppanda að hailda éffram og að lyftan dæmist gild. Slíkt sem þetta hefur ekfci komið upp á lyft- ingamóti hér á landi fyrr og því áfcvað leikstjórinn, Björn Lárussom, að Guðmiundur mætti halda áfham keppni með þeim fyrirvara, að kæra hans yrði send Alþjóðasatmbandinu til úr- sfcuxðar og ef hann taparhenni þar, þá yrði frammistaða hans í þessu móti ekfci tefcin til greina. Bn hvað txm það, Guðimund- ur stóð sig mjög vel, settd fs- landsmet í iafnhöttun 180 kg. sem er 7,5 kg. betra en eldra metið og eins setti hann fs- landsmet í samianlagðri þrí- þrautinni 465 kig. sem er 12,5 kig. betra en eldra metið og 10 fcg. fyrir oflan OL-lágmarkið, sem sett hefur verið. Það verð- ur því beðið í ofv.æni effltir úr- skurði Aiþjóðasambandsins. Annars var íslandsmiófið ailt hið skemmtilegasta og heflztu úrslit sem hér segir: iFIuguvigt: Kristinn Þ. Ásgeirsson 45 kg., 37,5 kg., 60 kg. — 142,5 kg. Franahald á 9. síðu. Guðmundur' Sigurðsson setur hér nýtt íslandsmet í jafnhöttun. Myndiu er tekin rétt áður en hann reisti sig upp með lóðin. <*>- Samnorræna sundkeppnin hefst um mánaðamótin Nýtt keppnisfyrirkomulag tekið upp Samnorræna sund- keppnin verður háð í 8. sinn í sumar og hefst hinn 1. apríl og stendur til 31. október n.k. Að þessu sinni verður tek- ið upp nýtt keppnisfyr- irkomulafg sem gerir sigurmöguleika okkar íslendinga mjög mikla ef menn sýna keppn- inni áhuga. Hiðnýja fýrirfcomuiag keppn- inmar er þanniig, að nú máhver og ednn synda 200 mietna ednu sinni á hverjuim degi, þanmg að firá 1. aprfl til 31. okt. hef- ur hver rnaður möguleikia á að syn.da 214 sinnum. Þetta nýja fyrirfcomuilag gerir sigunmögu- leika okikar ísiendinga mikla, ef við aðeins viljum það sjálf og förum og syndum. Stjóm Sundsambands Is- lands mun verða framkvæmda- nefnd fyrir keppnina hór á landi. Hefur hún ákveðiið að hiatfa samstarf við Trimimnetfnd ISl um áróðursstarfsemi fyrir keppnina. Mun í ráði að veita verðlaun til þeirra er standa. sig bezt í keppninni, þ.e. þeirra sem symda otftast. Þá verða að vamda getfiim út merki, sem þeir geta femigjð sem synda 200 metinaina. Fyrir eitt siund geta menn femgið bnonzmerki, fyrir 20 sund silf- urmerfci og fyrir 50 sumdigull- merfci. k e i.n • .xnv"-.- Samnonræna S'Undfcieppnin hefur flarið 7 simnum ftiam og hafa íslenidingar aðeims edmu simmi umnið hana, það var ár- ið 1951. Síðustu sundkeppni unnu Finnar og hlutu því bdk- arinn sem um var keppt til eignar. Að þessu sinmi verður fcoppt um bifcar sem Kekkonen Framhald á 9. síðu-. Hefur bætt sig um 245 kg. ú 2 úrum Spjallað við sferkasta stúdents- efni landsins Gústaf Agnarsson Við eigum mikið af efnileg- um lyftingamönnum og marg- ir þcirra hafa vaikið verðskuld- aða athygli á undanförnum ár- um, en ég hygg að engum sé óréttur gerður þótt sagt sé, að enginn lyftingamanna okfc- ar hafi vakiö aðra eins athygli og 19 ára gamall mcnntaskóla- piltur, Gústaf Agnarsson, hef- ur gert í vetur. Það er ekki bara að framfarir hans hafi verið míklar frá því að hann hóf keppni í Iyftingum, þær hafa hreint verið ótrúlegar, ng nú er svo komið að hann á öll unglingamet, sem hægt er að ná í á íslandi bæði í þríþraut og kraftlyftingum. Og á Is- landsmeistaramótinu í fyrra- dag setti hann íslandsmet í snörun 127,5 kg., 2,5 kg. betra en met Óskars Sigurpálssonar var. I stuttu spjalli við Gústaf að lokirmi keppni á Islainds- meistaramótinu í fyrradag. kom fram, að hann verður stúdent í vor og má hiklaust kaíila hann sterkasta stúdents- efnii lamdsins. Og hvað æfir hann svo oft í viku? — Ég ætfi regiulega 6 sinn- um í viku og hef gert hað i tvö ár. — Manstu hvaða þyngd þú Iyftir samitáls, þegar þú toeppt. ir fiyrst, Gústaf? — Já, ég man það, sagði hann og hrosti. — Ég iyfti £5 kg- í pressu, 50 tog. í smörun og 70 tog. í jaifnhöttun og þá var ég aðeins 64 tog. að þyngd. (Því mé skjóta hér inn í, að nú er Gústaf 104 kg. að þyngd, pressar 132,5 tog., snanar 127,5 og jatfmlhattar 160 tog., aöeims tveimur árum síðar.) — Taka etokii svona miklar æfingar mikinm tíma frá nám- inu? — Jú, vissulega gera þær það, en þetta er manns líf og yndi, svo maður legigur bara aðeins meira á sig við némdð, og æfili það sieppi ekki. — Nú vamtar þig að bæta við sivona 50 tog. í þríþrautina samtals, til að ná Ölympíu- lágmarfcimju, hefurðu vonir um að ná því? — Alveg öruggloga. Éghef svo lítdð æft þríþrautina enn sem komið er. Ég hef bara lagt áherzlu á að hyggja upp kraftinn og ég vona að ég hafi gert það nógu vei til að ná OL-lágmarkinu einhvern- tímann á næstunni. Ég hef heitið því að ná légm'aikinu og ég skal gera það, sagði Gústaf að lokum og með ár- anigur og framfarir þessa uniga pittts undanfarin tvö ár í huga, etfast maður satt eð segja ekki um að homum tak- ist æfilunarverk sdtt. — S.dór. Gústaf Agnarsson sterkasta stúdentsefni á íslandi. I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.