Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 9
Fiirumifcudaguir 16. marz 1972 — ÍMÓÐVIUINN — SlÐA Q Minning Fraimhald af 4. síðu. ei burtu fcekin og bað er von mín að hún varði eiginmanni, bömunum fjórum og allri fjöl- skylcfcu þdnni lýsandi bjarmi til fraimtíðairvona. Jón Snorri. Þann 8. þ.trn. lézt á Borgar- spítalanum Guðný Stígsdóttir, að Víghólastíg 5 í Kópavogi. Hún vair fædd að Homi í Slétfcuhreppi þann 24. ágúst 1928, dóttir hjónamna Jónu Jó- hannesdlóttir og Stígs Haralds- sonár, sem þar bjuggu. Við sem þc-kktum þessa els'kiulegu konu edgum bégfc með að trúa því að hún sé okkur horfin að fullu og að við eig- um aldrei framar að hittast og gleðjast sarnan. Hennar ljúfa og innilega framkoma hændiiað henni unga sem gaimla og eng- an hefi ég þekkt, sem betra átti með að hressa mann upp ef dapurt var geð. Sumt fólk virðist vera í hedminn borið til að gleðja og hressa og lífga upp á tilveruna. Þannig var Guðný. íæss utan var hjálp- senii hennar slík að emgum hefði hún getað neitað um hjálp og þurfti ekki að nefna slfkt ef hún vissi að þess væri þörf. Ung að árum gilftist húneft irlifandi manni sínum Bene- dikt Daviðssyni og eignuðust þau fjögiuir bö'm, það yngsta er nú 10 ára. Hún bjó fjölskyldu sinni yndislegt heimili þar sem gott var að koma og allirfiundu að þeir voru svo hjartanlleiga veilkomnir. Kaera vinkona, — nú þegar sfcilnaðarstundin er fcom- in svo óvænt er roér tregt tunigu að hrasra. en ðratuga viniáftta sikilur efitir rraargar minningar sem allar eru bjart- ar og góðar og þegar frá líður finnur maður hve dýrmætt er að hafa þekkt manneslkju eins og þig. Að leiðarlokum vil óg og fjölskylda mín þakka fyrir þessa vinátfcu og tryggð sem eldrei bar sfcugga á. Eiginmanni, börnum, tengda- syni, litla dóttursynimum, aldr- siðri móður og systfcinum votfca ég mifna dýpstu samúð og ég vona að dýrrraætar minnimgar um góða konu létti þeimharm- inn. Guðrún Sigurðardóttir. Ragnar Arnalds um skattakerfið Framhald af 7. súðu. en áðdr? Hvernig ætfcuim við að geba stórauikið sjúkraíhúslbygg- ingar, skólabyggingar og ýmiss fconar verklegar framkvæmdir, án þess að sfcattgreiðendur greiði soma hluta og áður af viðbótarfcekjum sinum, sem um- fram etru naiuðþurftir, til sam- eiginlega þarfa þjóðarinnar? Hvernig á rikið að fara að því •að greiða stai-fsmönnum sínum laiunahæktoun, sem nemiur tals- vert hærri hlutfallstöllu en al- menn tefcjuaukning í þjóðfólag- inu á sarna tíma, án þess að úrogskartgripix' mwmm JÚNSSON sh&lawrttrchistig 8 Landhelgin Framhald af 6. síðu. helgi, sem og „öllum smáum og meðalstórum ríkjum sem verða fyrir árás. moldvörpu- starfsemi, íhiutun og þvingun- um af hálfiu stórvelda“ vegna sitefnu sinnar í landíhelgismiál- um. Hann sagði að furðu lítið hefði miðað áfram þau þrjú ár, sem liðin eru frá því að Saroeinuðu þjóðimar hófu að ræða hafréttarmál i Hafsbotns- nefndinni. og staíaði þetta af því, að annag risaveldið. eða bæði, reyndu að fiá í gegn all-s- konar samþykktir, sem eifilt gætu stöðu þeirra og vald á höfunum. Stefnuyfirlýsing Þá lýsti An Tsjí-júan því yf- ir, að sfjóm sín teldi að hafið og hafsbotninn utan landhelgi ríkjia tilheyrði öllum þjóðum jafnt og yrðu þær attar að semja um nýtingu þeirra, sem og að höfin bæri aðeins að nýia í friðsamlegum tilgangi. Um rétt til landþel'ginraar sagði hann svo' „Vér teljum, að þaJð sé full- veldisréttur hvers larads að á- kveða í hvaða mæli hað tek- ur sér rétt yfir strandhöfum sinum. Öll strandríki geta á- kveðið sfcynsamleg tafcmörk landlhelgi sinraar og lögsögu í samrasmi við landfræðilegar aðstæður, með tilliti til örygg- isþarfia sinna og efnahagslegra hagsmuna og svo til þeirrar forsendu. að lönd sem liagja að sömu höfum tafci ákvarðan- ir um sína landhelgi á j'aifin- réttisgrundvell i, Vér höldum því fram, að öll strandríki hafi rétt til að hag- raýta niáttúmauðæfi'n i sitirarad- höfum síraum. á hafsbotninum op v.ndir brrnjm til efiinigar vel- ferðar þióða sinna og þróunar síns efnahagslífs“. (Endursagt cftir PEKING REVIEW). ska ttprósentan máðað við tefcjur verði hærri? Réttlátara og einfaldara kerfi Skattamir hljóta aö hækka: Þeir verða almennt hærri í krónutölu en áður og skattpró- sentan hækfcar á mörgum. En þeir, sem hæfcka hafa breáðari bök en áður og medri aflgang. Bynðira byngist eklki nema hjá þeim, sem hæstar hiafa tekjur og verða til þess að létta byrð- ina á þeim tekjulægstu. í heild er skattabyrðin svipuð og áður, jafnved heldur minrai, miðað við eðlilega sfcattavísitölu. Hins vegar er það að sjálf- sögðu aðalatriði málsins, að ver- ið er að gera skattakerfið ein- faldara og réttlátara en verið hefiur. Það er verið að stíga fyrsta skrefið í þá átt að ryðja til og grisja í frádráttafrum- skóginum, sem hingað ti.I hefur^. útilokað. að tckið væri upp staðgreiðslukerfi skatta. Hinir margvíslegu aukafrádráttarliðir hafa alÐskræmt skattakerfii okk- ar og eiiga sök á því, hvað sfcatt- aimir lenda mísjafnlega þungt á fólki. Skattakerfið þairf að vera svo einfalt, að sjá megi í fljótu bragði, hvem skatt menn eiga að fá, svo að rraögiulegt verði að draiga sfcattmn jafnóð- uifn firá tekjum. Hvers vegna er flestu fióflki miklu verr við beina skatta en óbeina, jafnvel þó að það viti, að ábeirau sfcattamir eru órétt- látari og beinlínás þyrngri byrði? Það er að sjálfsögðu vegna þess, að menn sjá elkki krón- umar, sem greiddar eru í sölu- skaitt eða toll. Beini skatturinn er hins vegar tekinn beint upp úr penángavesiká hvebs og eins og fæstir hafa huigmyrad um, hvort skattframflag þeima er samragjamt og rétt reifcnað eöa efcfci. Skattbreytingin, sem nú er á döfinni, er hin mesta og róttæk- asta, sem átt hefur sér stað í marga áratugi. Þessi breyting leiðir til jöfnunar og einföldun- ar, og þó er þetta aðeins fyrsta sporið af mörgum, sem stiga verður í átt til einfaldara og réttlátara skattakerfis. Lyftingar Framhald af 8. síðu . Dvergvigt: Kóri Elíasson, Árm. 60 kg., 57,5 kg., 80 fcg. — 197,5 fcg. Fjaðurvigt: Ásþór Raignarsson, Arm. 80 fcg-, 80 kig., 95 kg. — 255 kg. Léttvigt: Rúnair Gíslason Arm. Í00 kg., 87,5 kg., 112,5 kg. — 300 fcg. (Aillt ný íslandsmet). Millivigt: Róbert Maitsfland UMF Self. 75 fcg., 70 fcg., 100 fcg. — 245 fcg. Milliþungavigt: Guðm. Sigurðsson Arm. 156 fcg., 130 kig., 180 kg. — 465 fcg. (Pressan og jafin'höttunin eru íslandsmet, sem og saman- laigða talan). Þungavigt: Gústaf Agnarssom Árm. 132,5 fcg., 127,5 kg., 160 kg — 420 kg. (AHt eru þetta uniglingamet og snömnin Isliandsmet). Yfirþungavigt: Sigtrygeur Sigurðsson KR 85 fcg., 75 kg., 90 fcg- — 250 fcg. I yfSrþungavigt eru þeir sem eru yfir 110 fcg. að þyragd. — S.dór. Árshátíð Alþý&ubandalagsins á Suhuriandi verður haldin í Selfossbíói, laugardaginn 18. þ.m., og hefist stundvís- lega klukkan 21. DAGSKRÁ: 1. Karlakór Selfoss syngur. 2. Birgir Sigurðsson skólastjóri í Ásum les eigin ljóð. 8 Leikþáttur. 4. Böðvar Guðmundsson skemmtir. Kynnir: Björn Jónsson skólastjóri í Vík. Hljómsveitin SKUGGAR leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðapantanir eftir kl. 17, þriðjudag til fösfudags í síma 1689 og á laugardag i síma 1120. Sundkeppni Framihald af 8. síðu. Finnlandsforseti hefur getfiið. Samnorræna sundlfceppnin er stærsta fþróttafceppni í heirni hvað keppendafjöflda og annað snertir, og það væri vissulegaá- nægjulegt ef ofcikur Islendinigum tæifcist að vinna nú loks aftur þessa keppni. Síðast vantaði að- eins milli 1000 og 1500 manns til að sigurinn yrðfl okkar. Slífct má efldd toorna fyrir aftur. Ráðstefna Framihald af 3. síðu. vinnslugreinar; Raignar Arn- aids ‘ ræddi um hlutverk og marifcmid Framifcvæmdastofmm- ar ríkásánsi. Fundarstjórar voru Ósikar Garibaldason, Siglufirðá og Steifián Reykjalín á Afcureyri. Helgi Giuðmunidsson frétta- ritari blaðsins á Akureyri ræddi lítillega við Áskel Ein- arsson fraankvæmdastj. Fjórð- ungssamhandsdns um ráðstefn- una. Áskell sagði, að þaðværi mest um vert að nú hefðfl tek- izt að stilla saman fcrafta sveit- arstjórna og ver'kalýðshreyíing- ar til að fijalla um hina alvar- legu þróun sem verið hefur í aitvinraumálium í fjórdungnum undanfarin ár. Þá vafctá hann athygfli á þeim upþlýs'ingum sem fyrir liggja um atvinnu' leysá undamfarinna ára í land- inu og hlutdeild Norðurlands í því. Það hafi aiukizt úr 38,9% á árirau 1969 í 60,3% á sl. ári. Hór fer á efitir samþyikkt at- vinraumálanefndiar Alþýðusam- bands Norðurlands, en sáðar varður nánar sfloýrt frá álykt- unum á ráðstefnunni: „Ráðstefraa Fjlórðungssamb. Norðlendinga og AN samiþýkk- ir, uð fiela stjómum beggja þessara aambanda að beita sér fyrir því við ríkisstjórnina, að hún skipi atvinnumálanefnd fyrir Norðurland til að fylgj- ast með og greiða fyrir at- vinnustarfsemí á Norðurlandi. Nefndin verði slripuð tveim mönnum firá hvorum aðila, Fjórðunigssamlbandinu og Al- þýðusambandi Norðurlands, en ríkissljórnin slripi oddamann. Atvinnumálanefndin fiái veru- legt fjárma/gn firá rfkissjóði til ráðstöfunar til stuðnings at- vinnumálastarfsominnd, bar sem þess gerist þörf, til að koma í veg fýrir atvinnuleysi. Nefrad- in starfi, í nánu samstarfi við rífldsstjómima". Alþýðubandalagið í Reykjavík Skrifistofa félagsins a!ð Grettisgötu 3, (2. hæð) er opin alla virfca dagia frá kluktoan 1-7. — Félagar gangið við og greiðið félagsgjöldin.. Alþýðubaudalagið á Suðumesjum Alþýðubandalagið á Suðumesjum heldur rabbfund í Tjamar- lundi í kvöld kluikfcan 20,30. — Stjórnin. SHIPAIllCéltÐ KIKISINS M.s. UEKLA fer frá Reykjavók um næstu helgi austur um land í hring- fierfí. Vörumóttaka í dag og á morgun til Austfjarðahafna fró Homafirði til Húsiavíkur. FELAG ÍSLENZKRA RAFVIRKJA Allsherjor- atk væðagreiðsla um kosningtu stjórnar og annarra trúnaðarmanna félagsjns, fyrir árið 1972, hefst laugardaginn 18'. marz 1972 og verður hagað sem hér se.gir; Þeir félagsmenn sem búsettir eru. eða dveljast langdvölum utan Reykjavíkursvæðisins. greiða atkvæði bréflegia á tí’mabilinu frá 18. marz til 7. apríl n.k. og ber þeim að sikila kjörseðlum í skrif- stofu félagsins, fyrir kl. 18 fSstudaginn 7. apríl Atkvæðagreiðsla fvrir há félagsmenn. sem brísett- ir eru á Reykjavíkursvæðiriu, fer fram í skrifstofu félagsins laugardaginn 18. og sunnudiaginn 19. marz n.k. frá kl. 14 til 22 báða dagana. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins og geta þeir félagsmenn sem ekki eru á kjörskrá vegna vaneoldinna félagsgi'alda. komizt á kiörskrá gegn því að greiða skuld sína áður en atkvæða- greiðsla hefst. þ.e. fyrir kl. 12 á hádegi 18. marz n.k. Reykjavík 15. marz 1972. Kjörstjóm Félajfs íslenzkra rafvirkja. Verkamenn vantor til B.S.A.B. Handlangara hjá múrurum vantar strax. Löng vinna framundan. Mötuneyti á staðnum Upplýsdngar hjé verkstjóra, Asparfelli 2 og á skrifstofu félagsins, símar 83230 og 33699. w w S ■ eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbiístaði op báta. V arahlutaþ jónusta. KLEPPSVEGT 62 - SÍMT 33069 Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einholfa eldavéla fvrir smærri báta op litla snmarbústaði ELD A VÉL A VERK STÆÐI JÓIIANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F Áskriftasími Þióðviljans 17500 er

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.