Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVIItJTOIN — Ftarnnifcudiagiur lfi. marz 1972 — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórj: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir fngimarsson. Ritstjórn, atgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 225.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 15.00. Á kostnað annarra Reykvikinga pyrir nokkru fluttu borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins tillögu í borgarstjórn um þjón- ustuskrifstofu á vegum borgarinnar, er hefði það hlutverk að verða Heykvíkingum til ráðuneytis vegna eigendaskipta á íbúðum. Þessi tillaga kom 'ítil tveggja umræðna í borgarstjórn og verður ekki sagt annað en að hún hafi fengið fádæma slæm- ar undirtektir meirihlu'ta borgarstjómar. Réðust talsmenn íhaldsins gegn tillögunni af feykilegum ofstopa. Þó var þetta ákaflega sjálfsögð og eðli- leg tillaga; tilgangur hennar var sá einn, að reynt yrði að koma á það einhverju formi að borgin gæti aðstoðað almenning við eigendaskipti á íbúð- um. Vitað er að þær 20 til 30 fasteignasölur sem starfandi eru í borginni tryggja engan veginn. að- stöðu almennings við fasteignakaup og því er nuðsynlegt að setja á stofn þjónustuskrifstofu af þvi tagi sem flutt var tillaga um í borgarstjórn- inni. En ofstæki borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins hafnaði tillögunni gjörsamlega sem fyrr segir. Ofstækið náði svo langt að þegar einn borgarfull- trúa Framsóknarflokksins lagði til að tillögunni yrði vísað til umsagnar Neytendasamtakanna var því einnig hafnað! Þannig lýsti meirihluti borg- arstjórnar Reykjavíkur grófri fyrirlitningu á Neyt- endasamtökunum. pegar meirihluti borgarstjómar hafnaði tillögu um þjónustuskrifstoíu vegna fasteignakaupa var hann um leið að lýsa yfir sérstakri samúð og stuðningi við fasteignasalana í borginni á kostnað annaira Reykvíkinga. Þessi afstaða Sjálfstæðis- flokksins þarf að vísu engum að koma á óvart, en sjaldan hafa fulltrúar hans farið jafn blygðun- arlaust fram í andstöðu við gott mál og í það skipti sem her hefur verið gert að umræðu. Vald á veikum grundvelli fundi borgarstjórnar Reykjavíkur fyrir réttum hálfum mánuði kom fram að meirihluti borg- arstjórnar vill misnota aðstöðu sína í borgar- stjóm; að þessu sinni á að misnota þessa stjóm- arstofnun til árása á núverandi ríkisstjóm. Að sjálfsögðu mátti alltaf gera ráð fyrir því að íhald- ið veldi þessa leið eftir að það tapaði landsstjóm- inni úr sínum höndum. Full ástæða er þó til að minna forustumenn Sjálfstæðisflokksins í borg- arstjórn Reykjavíkur á, að þeir eru kosnir með minnihluta atkvæða í Reykjavík og svo kann að fara í næstu kosningum til borgarstjórnar að meirihluti Reykvíkinga fái kjörinn meirihluta borgarstjórnar. Sjálfstæðisflokknum er því hent- ast að fara varlega í að misnota og ofnota það vald sem er byggt á veikum grundvelli. Minning Guðný Stígsdóttír Fædd 24. ágúst 1928, dáin 8. marz 1972 Bergið titrar, bjargið ómar, brosir víkin skyggð og fögur, heiður vegur loftsins ljómar, leikur sær við fles og gjögur. Hljóðnar blær um lyng og lautir, lækjar hjai á máðum steinum, fellur þögn á fiska brautir. Fregnin berst með gróðrarþeynum. Hvislar brekkan bljúgum orðum: Brátt eru allir horfnir sýnum. Þar fór einn, sem átti forðum æskuvor í faðmi mínum. Lykur húm um hljóðan bæinn, hverfur gengið spor í sandi. í eyddri byggð við auðan sæinn aldan hnígur þungt að landi. Guðný mín. Það er erfitt að tala utn þig við aðra os sja-ldan hef ég gert það Ég hef þá uin leið jafnan stært mig af að geta t-alið mig að einhverju leyii tilheyra fjöl- skyldunni hennar Jón-u og bans Stigs frá Homi. Og nú aetla ég að tala við þig, þó ég viti, að þú heyrir ekki til min. Segja þér einstak- ar hrjgsanir, sem ég aldrei kom mér að að segja meðan tæiki- færi gafst, enda hefðir þú bara hlegið og sagt: Óttalegt buOl er þetta í þér Eyvi minn. Einhiver diagur. einhver stiund, bannski var það á Búðum, kannaki var það á Homi. Upp í. hugann skýtur mynd af grá- um himni, gráum fjöllum, gráium sæ. Land og sjór allt með þeissari daufu slikju án sérstaks litar. Og þá, einmitt bar sem sjó- argiatan sneiðist upp fyrir brekkiubrúnina, birtist sikær sól- argeisli. brúnin og grasið lýst gullinni birtu. Skyndilega eru stráin skínandi græn í marg- víslegum fínlegum tilbrigðum, það glampar á gular sóleyj- amar. Samstundis er veröldin orðin björt, grámi himins og jarðar skiptir ekki lengur neinu í heiminum fyrir þennan eina bjarta blett. Þannig man ég eftir þér. Og við erum mörg, sem mun- um þig þannig, þú hieldur á- fram að vera bjartur sólar- geisli. Héðan af að vísu aðeins í minningunni, ekki lengur hæigt að skreppa á Víghólastíg- inn og hitta þig, þisgja kaffi os spjalla hverfa síðan aftur nærður á sál og líbama. Þar var ahtaf gott að koma, þaðan fóm menn glaðir í liumd og kyrrir í geði Þar ríkti þetta sjaldgæíia heiða og jákvæða andrúmsloft einlægrar lífsgleði, sem er svo gott fyrir sálina. Það var eins og aUir í þessiu húsí leggðust þar á eina svedf. Ekkert sýnir þetta betur en bömin. Á Víghó-lastígrmm var alltaf flullt a£ höm- um, heimaböcmium, vinum þeirna og vinkonum, frænd- bömum, og nú síðast bama- bömum, og öll fundu þau þetta sama opna viðmót, þessia sömu hlýju. Hlýjan hverfur ekki úr þessu húsd og þar verður áfram gott að koma þó á amnian bátt sé. Þeima, sem skrifla frægiar baekur, sem reisa stoltanaleg bús, þeirra er minnzt í ræðu og riti. Fólfcs eins og þín er sjaldnar minmzt opinberlega, fólks, siem er stónar manmeskj- ur, hlýjar og bjartar. sem byggja smátt og smiátt á ó- mældum stumdum ómældra daiga góðar og trarjistar mianm- eskjur úr bömum símum og annama bömum. Sálarbygging lítillar miamn- eskju. sem á eftir að verða stór og ala af sér nýjar mann- eskjur, er öilium steinbáknum æðri. Og tilfinninigar þeima, sem þekkja þímia líka em meira virði en ÖH fánýt orð. Þínir nánuistu bafa misst mikið. En þau hafla þó orðið þeimar gæfu aðnjótamdi að þekkja og vera samvistum við óvenju vei gerða konu, sem sameinaðd alla þá kosti, sem einn mamn mega prýða. Megi minningamar um þig verða bömium þínum vega- nesti inn í framtíðina. Þá miun þeim vei flamast. Eyvmdur. ★ Guðný Stígsdióttir fædddst eð Homi i Sléttuhreppi 24. dag áigústmánaðar árið 1929, og var því tæpra 43 ára er hún and- aðist á Borgarspítalamium 8. þ.m., af völdum sviplegs áfalls. Hún ódst upp £ föðurhúsumá- siamt átta systkinium, fyrst á bænum Homi, en fluttist 17 ára göimiul með fjölskyldu sinni til Isafjarðarkaupstaðar, er for- eldrar heranar urðu að bregða búi söfcum veákánda föðurins. Noiklkrum árum síðar fluttist hún til Reyka'ajvikur, og hór syðra bjó hún síðan til dauða- daigs. Nærri rraá geta að lífsbamátta fjölskyldunnar á Horrai hefur ekki verið neinm rósadans, frekar en annarra, sem háðu sitt bjargarstríð í ednni af- skekktustu byggð landsdns. Em þótt úthafið brimaði vdð tún. garðiran og yfir gnæfðu háir harnrar, var samt haifið og björgin, ásamt mióður mold, það forðabúr, sem gerði fbúuraum klleift að lifa menniragarlífi, en til þess þurfti bœði diugnað, þrautseigju og kjarki; liðleskjur hafa aldrei dugiað í lífslbarátt- umrai á Hornströnidum. Oig svo sanmarlega varst þú, Guðný, alit líf þdtt og sitairtf búið beztu ei'ginleikum Homstrendingsdns. Vedt ég vel, að ef þú masttir tnli mín nraæla, myradir þú eins og oflt áðuir segja: Hættu þess- ari vitleysiu Nonni minn og snúðu þér nú heíldiur að ein. hverju gagnleigu. Svo f jarri var það öllum þiín- um eiginledkum og hugsunum, að þú sjálf værir ummæðuverð. Að sönnu kynntumst við ekki fyrr en þú varst fluitt á mölina hér syðna og hafðir stoiflnað til búskapar rraeð eftirlifandi manni þínum, Beneddlkt Davíðssyni, trésmdð. Vafalaust hafa fyrstu kynnd okkar borið að í sam- bandi við eiginlegt félaigsmáia- starf ofckar félaganna. Raunar voru ödl okkar kyrani meira og minna buradin því stússd og hvemig gat það öðmuwísd verið, þar sem heimilið ykkar Benna heiflur alla tíð verið önraur bæfci- stöð okkar félaganna. Vafia- laust hiýturðu a.m.k. stundum að hafa verið þreytt á þessu friðleysi á heimilinu, en mikil ósköp duldiirðu það vel að við sikyldum aldrei verða þesis 'á- skynj'a, heldur einungis mætoi þinni dlskulegiu gjaövaarð og gestrisni. Já, það er margs að minnaist og margt að rilfja upp, era það er einihvem vegáran. ekiki hægt að þór fjarstaddri. Maöur syrag- ur ekki ljóðin hans Tórraasar með siömu innlifun. Hver á nú að mdraraa ofctour Magga á að fara rétt mieð textann? Ogaðal- bláberj atínslan, Guðný, á hverju hausti. Þetta og allt annað, sem órjúflandd er tengt kunningja- hlótpnum og hedmdli ykkar Benna, hlýtur aíllt að breytast án þín, svo stór sem þú varst í öllu sem þú tóksrt þér fyrir heradur eða hafðir aflsfkdpti ef. Þungur harmur er kveðiinnað heimdlirau þínu á Víghölastíg 5. Hversu erfitt hlýtur það ekki að vera, er eigdnlkona og elsku- leg mó'ðir er svo skyndilega burt ködluð í blóma líflsins. En aimt heflur sdnra tilgang, þótt hann sé stundum torstkil- inra. Fögur minniraig verðuraldr- Frambald á 9. síðú. Fljótt! allt of fljótt ferðbúin, horfin vinkionan góða úr vinaihóp. Spegl'ar þig ei lemgur. lindin hugljúfia, hylurinn tæri. Alin, uppfædd á yztu ströndum drakk líf og Kt áf lindum fjalla. Barn friðar og bjartra drauma síkviikur sönigfugl á sólkvisti. Beri big blær úti í blóa firð og svífi með þdg nnn í sólarlagið. Vaka mun í verum vors og æsiku líf af bínu lífi svo lifir bú. Raskar nú enginm ró þinni og friði, L'júfan okkar góða og lundbeita. Mjúkt undur mjúlkt á moldar dún sofðu, sof vært í sæng þinni. INGA OG MAGGI. Fasteignaeigandinn og Ingólfur Jónsson Ingólf'ur Jónsson fyrrverandi ráðherra rýkiur upp edns og fjöður í Morgunblaðinu í gær og hamraar á einhverja ritvél blaðsins — Styrmi eða Eylkora — svör við atihugiasemdium undirritaðs um skattaútreikn- inga fyrrum samgönguimála- ráðlherra. „Svör“ IngólBs eru fúikyrði ein og breyta engu; staðreyndin er sú að Ingólfur Jónsson „,glleymdi“ í fyrsta lagi að reikna með niöuiíeU- ingu nefskattanna. 1 öðru lagi voru útreikningiar hans bein- línis rangir. Hið eina sem Iragólfur hefur upoi sem umnt er að nafna „svar“ er sú staðhæfing hans að fastedgnaskattiamir og nið- urfellirag nefskattanna vegi hivort araraað upp. Þessi stað- hæfing Ingólfls Jórassoriar verð ur nú tekin tii athuigunar lítil- lega. Nefekattar — gjöld til al- manraatryggiraga og sjúlkra. samlaga — helfðu numiið 22.000 kr. á þessu ári fyrir hjón, en 16.000 kr. fyrir einstaklirag með óbreyttu skattakerfi. Þessi gjöld voru innheimt gjörsam- lega ára tdllits til þess hvort hjóin eða einstaklingar hefðu tekjur, ættu fasteignir eða alls ekki; þetta voru þvi óréttlát gjöld og að en@u leyti samr bærileg við fasteignaskatta sem eru lagðir á fasteignir og eru mds'háir efltdr því hversu dýr fasteignin er. Fastelgna- skattur er áaatlaður 0,5% af fasteignamatsverði. Miðlungs- íbúð er að flasteignamatsverðd 1,5 rrailj. kr., fastedgnaskattiur af henni er 7.500 kr. En þegar hinn rmikilhæfi reiknimeistari Iragólfur Jóns- son lætur fastedgraaskatita og nefskatta vega hvort anraað upp, er augljióst að haran hef- ur hagsmuni þeirra í huga, sem búa í dýrustu einlbýlis- húsunum. Til þess að flast- eignaskattur af íbúð sé jaifn- hár neifsk'öttum hjóraa á þessu ári, verður fiasteignin aö vera metin á 4,4 miljónir króna, þ. e. eins og þrjár mdðlungsíbúð^ ir. Það er það brotabrot ts- lendimga sem býr í palísander- og marmanahöUum, sem Ing- ólfur Jórasson ber fyrir brjósti. Og er enn komið að þeirri nið- urstööu sem áður er getið: Ingiólfur Jónssora er að slá Jó- hanni Haflsteira viö í föringja- haafni. Þó að Jóharan birti dag- lega viötöl viö sjálfian sig i Morgunblaðinu mun það engu breyta — en það er boðað i Morgumblaðinu í gær, að Tó- hann muni birta slík viötöl í blaöinu næstu daiga. Ingólfur rnura enn hafa vinninginn. Fjalar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.