Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 5
Kmmitudiagur 16. marz 1972 — jÞJÖÐVILJINN — SÍÐA g AÐ SKEMMTA SÉR OG SÍNUM Lerkfélag Kópavogs sýnrr AAúsagildruna Músagildnaia eöár Afgjöítflnu ehrásfcie, sem Leikfélag Köpa- vogs sýnir nú sem lið í aiþjóð- legri auglýsinga'herfíírð, er eklki óskemmtiteg daagradvöl. Lieikritið er taganlega samön marðgáta, gnumur áSiorfenda felilmr á eisna eStir aðria af hin- um sérkeaindlegu persónum leiksi'ns, — unz mállð er upp- lýst að lokum. Leikendur eru Amihiklur Jónsdóttir, Siguröur Grétar Guðmundsson, Leifur Hauksson, Auður Jónsdóttir, Árni Kéra- son, Hugrún Gunnarsdóttir, Magnús Baerinigur Kristinsson oig Bjöm Magnússon. Flestir léku mjög þokkalega og áttu góðar situndir, þó stutt- ar væru sumar hverjar. Þiað er kannski rauðsokka- tímanna tákn (eru þaar éfcki einmitt sterkar í Kópawogi?) að kvenfólkið, þær Armlhildur, Auður og Hugrún sýndu heil- legastan og jafnbeztan leik. Leikstjóm Kristján Jónssonar er snurðulítil en heldur lýta sýninguna leiðigjamar endur- tekningar á somu staðsetning- um. Af viðbrögðum i salnum á sunnudagskivöldið mátti greina að þar voru Kópajvogsbúar í milöum meiriMuta og skemmtu sér ekfci síður við að sjá granna sína og viní í merkilegum gerf-( um, en framvindu morðmálsins. Þessi stemnndng og verkefnis- valið bendir til þess að Leik- félag Kópavogs ætli að láta sér nægja að skemmta sér og sín- UTn- Trotter, leynilögreglumaður og ungfrú Casewen í meðförum Bjöms Magnússonar og Hugrúnar Gunnarsdóttur. Auður Jónsdóttir í hlutverki frú Boyle, Arnheiður Jónsdóttir sem Mollie Ralstone og Magn- ús Bæringur Kristinsson: Paravicini. E!n þau áhuigaimannafélög eru til sem mundu nota betur þá möguleika sem Leikfélaigið i Kópavogi hefur þar sem það staðið undir metnaóarimeiri við- getur náð til álhorfendaskara á leitni á sviðinu. höfðuborgarsvæðinu, sem gæti m.j. ------.....- ............ ... . ....i i -------------- --- ■ ' ... LEIKHÚS Saga eftir Bergljótu Hrönn OSKA- STUND UMSJÓN: NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTHt lfl. TÖLUBIrAÐ STRÁKAPRINSESSAN Hér kemjur sagia eftir Bergljótu Hrörnn Hreinsdöttur, Brefbibiuigötu 5, Reyðarfirði. Bergljót Hrönn sendi Óskastundinni bréf og þessa litlu sögu. Þakka þér kærlega fyrir, Bergljót Hrönn. Einu sinni var lítiill sfcráikur sem hét Noorrni. Eitt sinn fór hann niður á bryggju. Hann hafði aldrei komið þamgað áður og vissi ekki að það var hættulegt. Svo datt hann í sjóinm. Hann fór strax í baf. Hundurinn Tryggur sá Nonna detta í sjóinn. Trygg- ur steypti sér í sjóinn og synti til Nomna. Hann beit í huxurnar á Nonna Framhald á bls. 3. F’inu sinni var land, sem hét Utopia. *-J Það er ekki til lengur, en h&gar það var til, var það á sömm slóðum og Spánn er núna. Utopia var mjög fagurt land. Allt var þar prýtt skærum litum, fagurgrænir akrar og skógar, vötnán svo bl'á, að ómögulegt var að lýsa þeim fyrir fólki, sem aldrei hafði séð svo blá vötn fyrr. Já. lamdið líkt- ist lituðum póstkortum frá framandi löndum, póstkortum eins og hægt er að kaupa nú til dags. Anðvitað var Utopia konungsirí'ki, það voru flest lönd í þá daga, sem þetta æv’intýri gerist- Kóngur Utopiu bjó í stórri, íburðar- mikilli höll. Höllin var með átta tum- um og inni í henni voru veggimir klæddir purpurarauðu flaueli. Kóngurínn var ’rnjög virðulegur á að líta. 'Hann bar að jafnaði safalaskykkju á öxlum sínum og var með púðraðar hárkollur — þvi það var nú gert í þá daga og þá gerði kóngurinn það líka. En nafn kóngsins var ekki virðulegt. því hann hét nefnilega Kringludeih fremur var það nú hlægilegt en virðu- legt nafn. En kónginum var sama um nafnið. hann var nefmlega indæll kóngur, sem vissulega leit virðulega út en var ammars mjög venjulegur Hann hafði aðeins ,einn galla, þann. að honum fannst að fólk ætti að halda uppá „metorðirí' eins og hann kallaði það. Þess vegna oili hans einasta dótbir honum vonbrígðum. Elsa prinsessa var tápmikil stúlka. Henni þóttí. gaman að klifra í trjám og grafa holur og þess háttar, sem sagt er að strákar eigi bara að gera. Oft kom primsessan heim með rispur í and- litnu, rauða hárið í óreiðu og fötin rifin. Prinsessan vildi lika helzt garvga í Framhald á 2. siðu. Núrui byrjar ný saga. sem verður framhaldssaga í nokkur skipti. Hún er eftir Elin Júhler, en teikningin sem fylgir henni er eftir Inger Aspöck. MAGNUS8 ARA Magnús, 8 ára, Reykjavík, hefur sent Óskastundinni þrjár ágætar myndir og lætur bann fylgja smá skýringar með þeim. Þetta er ljómandi hjá þér Magnús, en ef þú sendir fleiri myndir, sem þú vonandi gerir, viltu þá ekki segja okkur hvers son þú ert og hvar þú átt heima, og kannski í hvaða skóla þú ert. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.