Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. marz 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J I átt til einfaldara og réttlátara skattakerfis Frum'Vörpdn tvö um. umbylt- inigu skattakerfisins ligigja nú fyriir í þeim búningi, sem gera má ráð fyrir að endanlegur verði að þessu sinni. Miklar deilur haíla staðið um það, h.vort nýja kerfið sé þungfbærara fyrir skattfþegnana en Ihið garrjla. Um þetta þarf þó eíkiki að deila. Út- reiikningar, sem enginn hefur véfengt, sýna, að mdðað við skatbvísitölu 106,5 er skattbyrö- in í heáldina tekið mjög s*/ip- uð og hún hefði orðið sam- kvæmt gamla kerfinu, jaiflnvel heldiur léttari. Á meðfylgjandi töflu, sem byggð er á upplýsingum hag- rannsóknardeilda'r Fram- kvæmdastofnunarinnar hef ég reynt að dnaga fram þœr tölur, sem máli skipta í þesisu sam- bandi. Borin eru saman þrjú skattakerfi: 1. Skattakerffiið, sem notað var í fýrra. 2. Skattafcerfið, sem fráfar- andi ríkisstjórn lét sam- þykkja í fyrravor, en aldirel kom til framkvæmda. 3. Nýja kertfið, etftir þær breytingar, sem gerðar hafa verið á frumvarpinu í með- ferð Alþingis. Hvað sýnir taflan? 1 fyrsta laigi sýnir taflan, að heildarskattbyrðin er mjög svip- uð og verið hefði samkvæmt gamla kcrfinu. Lækkar úr 7641 milj. kr. í 7331, eða um rúm- lega 4%. í öðru lagli sézt, að sainan- lagðir ncfskattar, tekjuskattar og útsvör eru um 370 milj. kr. lægri samkvæmt nýja kerfinn en því gamla, lækfca úr 59:56 milj. í 5586 milj. kr. Þótt eikki sjáist það á þessum töium er auglljíóst, að innlimun nefskatt- anna í tekjuslkattinn veildur hjá láglajunafóKki almcnnri skatta- laskkun, sem borin er uppi með heldur hasrri sköttum á hátekju- memn. 1 þriðja lagi sýnir taflan, að eignarskattar einstakldnga hafa hœllckað um 94 milj., en aðstöðu- gjöld einstaklinga lætoka um 50. Skattar af tekjum félaga hafa vaxið um 12 milj. Eign- arskattar félaga hafa vaxið um 183 málj., en hins vegar hafa aðstöðugjöld fyrirtækja lækkað um svipaða upphæð. í heildina tekið er um að ræða heldur þyngri skatta á fyrir- tæki og eignaaðila en sam- kvæmt því kerfi, sem áður var notað. 1 fjórða laigi er sérstaklega attiyglisvert, að skattar á fyrir- tæki og eignaaðila hefðu orð- ið 450 milj. lcr. iægri, ef notazt hefði verið við það skattakerfi, sem fráfarandi rík- isstjórn fékk samþykkt á Al- þingi si. vor. Eignarskattar ein- staklinga hefðu lækkað verulega og tekjuskattar félaga hefðu lœkkað urn meira en helming. Enginn þarf að efast um, að stórlega minnkuð skattabyrði á fyrirtæki og eignaaðila hefði orðið á koslnað aimennings með einhverjum hætti, annað hvort með lægri útgjöldum ríkisins til almennra þarfa eða með hærri sölusikatfci á aillar vörur. Verður skatta- upphæðin lægri eða hærri? Þeigar fyrir liglgur, að saman- lagðir tekjuskattar eru 370 milj. kr. lægri en nefskaittar, takju- slkattar og útsvör hefðu orðið samkvæmt gamlla kerfinu, má þá reikr.a með, að haildarupp- hæðin á skattseðlinum verði al- mennt lægri en í fyrra? Nei, að sjálfsögðu ekki. Skattar munu vsfalaust hækka í knómu- tölu hjá mjög mörgum gjald- endum. I fyrsta laigi er talið, að brúttótekjur manna hafi haékkað að meðaltali um 21,5% milli áranna 1970 og 1971. I öðru lagi veldur innlimun nef- skattanna í tekjuskattinn því, að tekjuskattsuipphæðin á miðl- ungstekjur og hótelkjur verður heldur hærri en áður. Af þess- um tveimur ástæðum munu margir fá stórum hærri skatta í krónum talið og bölva hressi- lega, en þess vegna er þó ekfci unnt að tala um almennt aukna skattabyrði. Byrðánni er dreift mieð rétttátari hætti og þess vegna hlýtur hún að þyngjast hjá ýmsum og léttast hjó öðr- um. Skattvísitalan 106.5 eða 121.5 Rétt er að taika skýrt fram, að það sem hér hefur verið sagt miðast við skattvísitölu 106,5, þ. e. vísitölu í samræmi við hækkun framfærsíluvísitölu milli áranna 1970 og 1971. Stjómarandsfcaðan heldur því fram, að eðlilegt hefði verið að ákveða skattvísitöluna 121,5 stig til samræmds vdð þá staðreynd, að reiknað er með að tiekjur manna hafi að meðaltali aukizt um 21,5% málli áranna 1970 og 1971. Vissulega er það rétt hjá talsmönnum stjórnarandstöð- unnar, að skattvísitala, sem ekki er í takt við síaukna dýrtíð og skattabyrðar. Spumingm er hins penlngaveltu, leiðir til þyngri vegar sú, við hvað rétt er að miiða? Hvort er eðlilegra, að sikattvísitalan fylgi hækikanöi vfcrð-lagi eða hækkandi kaup- greiðslum? Fyrst er rétt að hafa í huga, hvað það er, sem á að breytast í samræmi við skattvísitölu. Það er fyrst og flremst persónu- frádráttur einstaklinga, en hann má skoða sem eins fconar nauð- þurftarfceikjur hvers heámilis. í tekjuskatti er persónufrádráttur meðalfjölskyldu, þ. e- hjóna með tvö böm, 280 þús., eða um 23.300 kr. á mánuði. Um leið og verðiag á almennum neyzlu- Ragnar Amalds. ast, að skattvísitala sé látin fylgja þétt í kjölfar visdtölu meðalatvinnutekna, því að ella fari skattarnir hlutfallslega vax- andii miðað við tekjur. Það sfcal Cúslega viðurkennt, að þegar þannig stendur á, að tekjur manna vaxa hraðar en verðlag á neyzluvörum, þ. e. launakjörin fara' raunverulega batnandi og kaupmáttur laun- anna eykst, þá verður afleið- inigán sú, ef skattvísitala fylgir. aðeins framfærsiluvísitölu, að skattamir verða hlutflallslega hærri mdðað við heildartekjur. En það er ekki þar með sagt, að sfca.ttbyrðin hafi þyngzt. Ef verðlag á nauðsynjavörum hreyfist hægar upp á við en tekjumar, verður meira afgángs hjá hverjutm og einum, begar búið er að greiða nauðþurftar- útgjöld (sbr. persónufrádrátfcinnj, og það er skatturipn á þessar auknu umlframtekjur, sem ger- . ir skattupphæðina hlutfallslega hærri miðað við heildártekjur. En skattprósentan á umfrarru takjumar, þ. e. það sem eftir er, þegar þúið er að draga nauð- þurftarútgjöldin frá, er samt sem áður hin sama og fyrr, — og það er það, sem máli skáptir. Þetta fyrirkcmulaig skattvísd- tölunnar er einnig eðlilegt og óhjákvæmilegt, ef litið er á mál- ið í víðara samihengi. Þegar al- mennar launatekjur aukast hraðar en verðlagið og meira verður afgangs hjá hverjum cg einum, þá er að sjólfsögðu ó- heilbrigt, að þessum viðbótar- tekjum. í þjóðfélaginu sé öllum varið í einkaneyzlu. Samneyzlan verður að vaxa í svipuðum masli og einkaneyzlan, og hærri lífs- kjör kalla á aulfcnar kröfur um þjónustu ríkis og sveitarfélaga. Hvemig ætti að vera mögulegt aö auka lífeyrisgreiðslur til ör- yrfcja og aldnaðra um 32—104%, eins og nú hefur verið gert á hálfu ári, án þess að sikattar verði Mutfallslega heldur hærri Framlhaild á 9. síðu. vamingi hækkar er að sjálf- sögðu óhjáfcvæmilegt að hækka persónufrádráttinn í sömu Mut- föllum, O'g einmátt þess vegna er eðlilegast, að skattvísitalan sé máðuð við framfærsluvísitölu. Rétt er að rifja upp, hvemig ska.ttvísitala hefur verið ákveð- in sednustu 10 árin. Á árunum 1960—1963 var skattvísitala lát- in standa í stað, þrátt fyrir að tekjur manna færu stórlega vaxandi og framfærslukostnað- ur að sama skapi, — oft óx dýr- tíöin jafnvel enn hraðar eins og kunnuigt er. Árið 1965 fékkst þó affcur jafnvægi milli skattvísi- tölu og framfærsluvísitölu, miðað við tflimm undangienjgán ár, en þá hafði vísitala meðaltekna laun- þega komizt nokkuð fram úr. 1967—1969 stóð skattvísitalan í stað, eai hækkaði talsvert 1970 og 1971. Af þessu er Ijóst, að skattvísitalan hefiur oftast fylgt í humátt á effitlr framtfærslu- visátölu, og þó var skattvísitalan talsvert á efrfr um næstseinustu áramót. Aftur á móti er fjarri lagi, að sfcattvisitalan hafi fylgt breytingum á meðalatvinnutekj- um í þjóðfélagmu. Samneyzlan verður einnig að aukast Nú kunna menn að segja, að ávirðingar fyxri stjórnar séu enigán afsökun fyrir nýju stjórn- ina. Það hljóti að vera eðliieg- Samanburður skattkerfa (ólagningartölur í miilj. fcróna — miðað við skattvtfsitöiu 106,5) Skattar cinstaklinga Lög við áiagn- ingu 1970/1971 Alm. trygig. og sjúkras.gjald 1.257 Tefcjuskattur 1.709 Tekjuúfcsvör 2.990 Almennir skattar alls Ný lög sett vorið 1971 1.257 1.709 3.099 2.990 2.487 Skattaiög í marz 1972 5.9561) 5.9561) 5.586 Eignaskattur 130 18 136 Eignaútsvör 125 125 0 Fasteignaskattur 97 352 97 240 310 446 Aðstöðuigjödd 144 144 94 Skattar af eignum og rekstri alls 496 384 540 Skattar fyrirtækja Tekjuskattur félaga 198 100 555 Tekjuútsvör félaga 345 125 0 Tekjuskattar fyrirtækja alls 543 225 555 Eignaskattur félaga 52 90 179 Eignaútsvör félaiga 51 51 0 Fasteignaskattur 33 33 140 Eignaskattar fyrirtækja alls 136 174 319 Aðstöðugjöld fyrirtækja 510 510 331 Skattar fyrirtækja alls 1.189 909 1.205 Skattar fyrirtækja og eignaaðila 1.685 1.293 1.745 Skattar alls 7.641 7.249 7.331 d) Miðað við skattvísitölu 121,5 hefðu aimenmir skattar orðið 5.341. „Norðmenn „styðja " atvinnuvegi strjálbýlisins á ýmsan hátt" í Þjóðviljanum 18. jan sl. birtist grein undir fyrirsögn- inni „Norðmenn styðjia at- vinnuvegi strjálbýliis'ins á ýmsan hátt“, er þar um að ræða nefndarálit, sern nefnd skipuð atf norsku stjóminni setti fram á siínum tima, þ.e. a.s. stjóm borgaraflokkanna. Án þess að fara noku.ð út í einstök atriði álitsins og laga þeirra sem af því spruttu, sfcal hér bent á bverjar af- leiðingar það hefur baft fyr- ir nors'kan iðnað, einkum iðn- aðinn í strjálbýlinu. Lögin notuð eins og til var stofnað Sjóður nokkur_ Distriktens Utbygningstfond (Uppbygging- arsjóður strjálbýlisáns), var stofnaður og alls komar lög samin fyrir hann. Eitt er að hafa lö'g, annag að fara eftir þeim og nota þau rétt. I þessu tilfelli hafa lögin vorið notuð eins og til þeirra var stofnað, þ.e. borgarastéttinni í hag með þvi að einkiaiaðil'ar bruðla með fjármrani almenn- ings í gróðaskyni. Sjóðurinh er notaQur til að flytja fjrrir- tæki á milli byggðarlaga og landshluta, án þess að tillit sé tekig tii íbúa staðanna, í þvú skyni að framleiðslam gangi befcur vegna hagkvæm- ara umihverfis (ódýrari flutn- ingar, meiri möguleikar á að fá sérþjálfaðan starfskraft, o. s. frv.). Þetta veldur því að mörg fyrirtæki slá sér saroan í eitt í von um betri sam- keppnishæfileika (því stærri þeim mun sterkari) og er þá venjulega hluta verkamanna saigt upp þar siem eila yrðu tveir um hvert vinnupláss, en hagræðingar gera ráð fyrir einum. Önnur fyrirtæki þola ekki samkeppnina o5 verða gjnldþx-ota. Yfirstjóm fjár- myndunarvaldsins hverfur stöðugt meir úr höndum rík- isvaldsins í hendur fjármiála- spekúlanta og einkabamka. Gjaldþrot fyrirtækjia er bein afleiðing þeirrar fjármála- stetfnu sem 'bankamir og stóru f j árfestingarfyrirtækin refca. Sjóðurinn styrkir þá stefnu og er í naun og veru aðeins einn þáttur hennar. Gjaldþrota fyrirtæki eru seld á uppboði. Bankamir bafa yfii-leitt fyrsta rétt og sölsa þannig undir sig smáiðnað- iim. Þá er ekki spurt hvort fyrirtækið sé nauðsynlegt byggð eða bæ, heldur hvar það borgi sig fyrir bankamn að reka fyrirtækið eða hvort hagkvæmast sé að leggja það niður vegna hagsmuna ann- arra fyrirtækja í eigu bank- ans. Samþjöppun iðnaðarins Allt miðar að samþjöppun iðnaðarins. Raunverulegum stuðningi fjármálavaldsins við iQnað strjálbýlisins er bezt lýst í eftirfarandi upptaln- ingu, þar eru aðeins tekin nokkur dæmi af hundruðum. 10 fyrirtæki í trjáiðnaðin- um hótu'ðu lokun á árinu 1971. Þama er um að ræða vinnustaði . fyrir um 1400 verkamenn. Þau stærstu eru Greaker Cellulose með 370 starfsmenn, A/L Vestlandske Treforedling, V aldheim í Sogni með 50 starfsmenn. Blómapottaverksmiðjan Jiffy Pot verður flutt til Árhug og 5o manns verða atvinnulaus- ir. Nú upp á síðkastið bafia fyrirtækin fallið eins og strá fyrir ljá. (Talið eftir lands- hlutum). Austurlandið A/S Cathrineholm. Halden, 150 manns sagt upp frá því 17. 12. 1971. Axo Kjemiske, Osló, gjiald- þrot, 6 starfsmenn. Figfort A/S í Kongsberg, gjaldþrot, 40 konur urðu at- vinnulausar Á’öur hafði hluti fyrirtækisins verið fluttur til Portúgal. A/S Mesna Kartongfabrik í Lillehammer stöðvaðist um áramót. A/S Fjellfly Skien. gjald- þrot, 35 starfsmenn. Fu/sjon Follum-Union gert upp í febrúar. Suður- og Vestur- landið Foma Skofabrik. Stavanger, tflyfcur til Eik í Lund-héraði, 25 sfcarfsmenn missa atvinnu sína. Myra Plast selt á uppboði til Distriktenes Utbygnings- fond. Pedek Tekstilfabrikk, Berg- en. tilkynnir lokun frá og með apríl, 55 starfsmenn, þar aí helmingur yfir sextugt, missa vinnu. Mjög ertfitt er fyrir eidra fólk að fá vinnu. Sör-Norge Aluminium lækk- uðu ferðapeninga verka- manna, greiðslu sem þeir fiá vegna lan,gra ferðalaga til og frá vinnusifcað. ELKEM A/S og Christiania Spigerverk skipuleggja sam- einingu og uppsögn hluta verkamanna. Norður-Noregur Málselv Auto Servis. Ittoen í Málselv gjaldiþrota. Ein- siiafca verkamenn eiga á hættu að tapa c.a. 200 þús ísl. kr. í vinnulaunum. Mosjöen Veveri, Arne Fab- rikker A.S. og Höye Fabrik- ker A/S sameinast með aQ- stoð iðnaðarráðuneytisins, 870 startfsmenn. hluta þeirra verður sagt upp. Þesisi upptahiing ætti að gefa örlitla mynd af þeirri gjaldþrotaöldu sem gengur yfir Noreg. „Nú er tímabil offram- leiðsiu og gáfurlegrar sam- keppni“, segir Torgeir Höv- erstad forstjóri við Elkem A/S. „Árið 1972 mun verða ár gjaldþrotanna", segir Karl J. Bjerktand forstjóri í Sam- bandi norskra vöruibíleig- enda. Atvinnuleysi En þeir sem sfeipuleggj'a gjaldþrotin, græða — Den norske Creditbank, Kredit- kassen Bergens Privatbank. o.s.frv. Stuðningur stjómvalda við iðnað sttrjólbýiisins er hiarla lélegur Þegar yfirvöid segj- ast ætla að kornia i veg- fyr- ir samþjöppun, eykst hún, þegar koma á í ve@ fyrir at- vinnuieysi, verða sífelR fleiri atviimulausir og þegar koma á £ veg fyrir að fólk neyðist til að fflytj a búferlum til þéttbýlisins í atvinnuleit. fflytur æ ffleira fólk. Þetta er affleiðingin atf þeirri pólitík sem rekin er af valdlhöflunum. hvort sem um er að ræða borganalegum eða leiðtogum svokallaðs „Verka- mannaflokks.“ Hann er i einu. og öllu handbendi auðvalds- ins, nú stfðast með því að sigla með Noreg á móti vindi og báru í áttima til auðjöfra Evrópu í EBE. Þessi þróun er liður í viðleitni auðvalds- ins til að auka enn framledðni sína og þar með auðmagn s1tt á kostn að alþýðu landsins. Osló, marz ’72, Albert Einarsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.