Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 11
Pimmtudagur 16. marz 1072 — ÞJÖÐV1L.TINN — SÍÐA \ J OG ER ÞAÐ HÁÐ EN EIGI EOF I>að er því, að mánu viti, engin ástæða til að ásaka rit- stjóra Morgunþla ðsins eða forustumenn Sjálfstæðis- fLokksins um linkind í mál- fflutningi. í Morgunblaðinu bafa gallar ríkjandi stjómar- stefnu verið dregnir hiklaust fram í dagsljósið og málin rædd af einurð og rökrænni festu. Ég hefi nógu mikla trú á andiegum þroska þjóöar minnar til að vera þess fuil- viss, að þegar til lengdar læt- ur verður siíkur málfiutning- ur áhrifaríkari en sitríðsfyrir- sagnir, upphrópunarmerki. siiagorð og lýðskrum. Grein í Morgunblaðinu. KÁINN KVAÐ Páll Hallsson, sem er kunn- ur öillum íslendingum og flest- um Sfcandinövum í Winnipeg, var einu sinni, sem oftar. á ferð í Mountain, N.D., og gerði sér þá glaða stund með kýmnisskáldinu, Káinn. Þetta hiefir víst verið eftir að siða- bót kömst á vínneyzlulögum Bamdaríkj anna. Þvi Káinn leit yfir liðna tíð og bastaði fram þessari stöku, sem hivergi finnst í Ijóðabók hans: Þá voru landar miklir menn meiri en jötnar í hömrum, Margur fékk kjaftshög?, ég man það enn, meðan við drukkum á kömrum. Eögberg-Heimskringia. LOKSINS KANN EINHVER AÐ META OKKUR Kennarahjón í Saiam ósika eftir elskulegri, feiitlaginni konu til að gæta tveggja untgna' bama Auglýsin,? í Westdeutsche allgemeine Zeitung. USS ÞESSIR FÚSKARAR Bankiairæningijiar eru aiHa ekki neinir aitvinnuglæpa- menn. Aðeins heimingur glæpámanna hefur lokið starfsmennríun. Grein úr þýzku blaði. — Það er ekki alltaf svo auðvelt verk að kenna í sunnudagaskóla. Um helgina rétti lítill stráknr upp hönd- ina hjá mér og spurði, hvers vegna englamir hefðu gengið upp og niður Jakrhsstigann þegar þeir væru með vængi. JON CLEARY: VEFUR HELGU En nú var um seinan að fara upp og leita að sneplunum. Lyk- illinn hans var inni í íbúðinmi. ELLEFTI KAFLI Hanin var kominn að dyrunum þegar hanm dokaði við, velti fyr- ir sér hvort nokkuð væri eftir í íbúöinni sem hann ætti. Hann fór aftur inn í setustofuma, síð- an iinin í svetfniherbergið og baðherbergið: hiann gat ekQsi fundið neitt sem setja mætti í samband við hamm, ekkert sem hún gæti notað sem sönnun þess að hainn hefði verið þarna feistaiges'tur. Hann ttílk lykilinn úr vasa S'ímum, lót hann á litla borð- ið hjá útidyruinium. Hann horfði á hanm stundarteom, famn hver freistimig hanm var. En s-vo smeri hanm sér frá borðinu; hamn hafði sagt Normu að allt væri búið miilli bans og Helgu og honum var alvara. Hainn myndi hringja til Helgu á morgun, hitta hana einhvers staðar ammars staðax og afhenda henmi ávísunina. Hann ætlaði ekki að koma hinig- að framar. Einhy^r antnair em hanm og Norirta hafði komið hingað í kvöld og guð einrn vissi hvað gorzt hafði eftir að Norma fór. Hanm £ór út úr íbúðinmd og lokaði á eftir sér. Hann var kominn hálfa leið niður stiganm þegar hamn heyrði karlmanminn og konuma sem talaði ám af- láts án þess að amda, koma upp stigamn. Hann sá emgin ráð tii að forðast þau. Hann mis- srteig sig, stamzaði til að áitta sig og hélt síðam áfram niður. Hann kinkaði kolli til fólksins um leið og hann gekk hjá og svo var hann komirnn rniður í amddyrið. Hamm opnaði gier- hiurðina og um leið og hann gekk út heyrði hann rödd kon- urnmar bergmála um stigagang- inn: — Mér fannst ég eitthvað kannast við andlitið — Hann var kománn út á götuna, hálfa leiðina að bílnum, þegar harnn mundi eftir ávísuninni sem hann hafði afhent Helgu fyrr um daiginn og hún hafði rifið í sund- ur. 1. Föstudagur, 13. desember. — Ndklkur áramgur? spurði Kerslake og viprur fóru um munminn; það voru margar spurniinigar á biðlista. — Sá að þið komust að því hvað stúlk- an hét. Hef ékki séð neitt annað. Gengur Shægt? 58 — Það tekur simn tírma, sagði Malone. — Öpeiruhúsið var ekkd byggt á einum degi. Kersilake hnykkti til höfðinu unid'ir hjálminum og samsinnti þessu. — Satt er þaö. Jæja, ef við getum eitthvað hjálpað — Malone og Clements höfðu ekið frá Pymble og Normu Helidon til aðalstöðvainna. Malone hafði femgið Clements pípuna sem hann hafði tekið úr grindiinni hjá Hélidon og beðið hanm að fara með hama í fingrafaradeildina. Svo hafði hann steinþagmað og Clememts hefði haldið áfram að aka miöur srn af kvefi og sleni. Hamn hafði ósjálfrátt sezt undir stýri þegar þeir kiomu út úr Helidonshúsinu og nú lá við að hann óskaði þess að hann hefði látið Malone um aksturinn. En hann þóttist vita að Malone lægi eitthvað á hjarta, eitthvað sem Irinn hefði meiri áhyggjur af en hamn hafði sjálfur af eigin kvefi. — Um hvað ertu að huigsa, Scobie? sagði hann lolrs. Malone svaraði ékki beint. — Ef þú ættir að veðja öllum þín- um aurum á morðingjann nú á þessari stundu, á hivem myndirðu veðja? — Áttu við Helidon, Gibson eða Savanna? — Það eru fleiri frambjóð- endur — frú Helidon og nóurng- inn sem tuggði eldspýtumar. Clements stanzaði fyrir rauðu ljósi, leit út á tvo síðlhærða uniglinga í beygluðum Holden. glettur — Brjóst 96, mitti 52, mjaðmir 92. Faxþeginn gjlotti hlyrmislega £ átt til hans, meðan ékiffinn héM vélinni við efnið; en allt í eiinu var eins og fapþeginin áttaði sig og hiann sagði eitthvað útum munnvikið við ekilinmL Hinn síð- amefndi tók fótiinn af bensíninu og þeir hagræddu sér báðir í sætunum, fyrinmenn með nægan tima að fá sér ferskt loft. Græna Ijósið kom og Clements ók af stað; í spagliinum só hann hvar Holdenbíllinn þokaðist burt frá götuvitanum meö aðeins þrjátíu lcílámetra hraða og tafði urnferð- ina fyrir aftan sig. — Hættu að hiugsa um þé- Malone hafði tekið eftir við- brögðum Clements við piltunum tveimur; Clemenits var orðinn tuttuigu og sex ára og á góðri leið með að verða geysilegt aft- urhald. — Þeir gerðu ékkert af séri — Það er síða hárið. Ég vildi tielzt lcalla þó alla til yfiirheyrslu. — Fyrir hvaö? — Clements var ékki alveg siteinrunninn í íhaWsseminnd. ennþó: harnn gat enn gert gyis að sjálfum sér. — Hvað sem vera skal. En — Hanm þagnaði og brosti við og sagði: — Ert þú ekki iíka að lóte grunsamd- imar taka af þér ráðim? — Ég héld þú sért næstum viss um það að amnaðhvort Héli- donshjónanna eða þau bæði hafi direpið Helgu. Mailone sagði ekkert og Clements ók bílmum að Háfnarbrúnni og gegnum toll- hliðin áður en hann hélt áfram: — Ég skal játa að ég er sam- rniála þér að nokkru leyti'. Ég get eklki séð hvaða samband er milii hennar og Gibsons. Og Savanna — tja, sennilega hefði hann getað kólað henni. Ef ti'l vill hefiur hann haft sínar ástæð- ur — ef hún hefur kúgað fé út úr honum, hótað að segja kon- uninni hans frá öllu saman eða eitthvað í þá átt. En samt sem áður — Hann hristi höfiuðið. — Ég held að það hafi verið ann- hvort Hélidonhjónanna. Eða bæði. En það er ætlazt til þess að við séum hlutlausir. Og það gefur ernga skýrinigu á náungan- um sem tuggði eldspýturnar. Hann hefði getað verið einn við- skiptavinurinn enn. Lauigardags eða sumudagskúnminm. Malone hristi höfuðið. — Hamm hefði þó komið á skökk- um degi. Hún var myrt einlhvem tíma á mánudaginn. Hún hefði verið búin að hreinsa burt öll merki um nokkurm sunniudaigs- gest. Setustofan var bólcstaflega í rúst, enþúmanst hvað Savanna sagði dkkur — að hún hefði verið kattþrifin. Það var auðséð af hinum herbergjununi. Eldhús- ið svefnherþergið, baðherbergið — þau vom eins og sýmingar- gluggar. Hún hefði ekiki skilið etftir óhreina öskubakka frá laugardegi eða sunnudegi. Þessi náungi hefur örugglega komið á mánudaginn. En við vitum ekki hver hann var eða hvaða erindí hann átti — nema hann hafi verið kallaöur á vettvang til að fjarlægja líkið. Við vit- um að Hélidon haföi ástæðu ef hún beitti hann fjórfcúgum eins og ég held að hún hafi gert Frú Helidon hafði lika ástæðu. Hún væri ekki fyrsta eiginlkonan sem kæmi hjálkonu eiginmanns- ins fyrir kattarnef. - Já, ég þori að veðja að hún kom í íbúðina tl Hélgu. Hún var með líöð í lúkiunium meðan við vorum að; horfa á þessar perlur. Og þær voru alveg samstæðar, það vanitaði ekki. Hún hefði getað farið með þær til skartgripasala daginn efitir og látið þræða þær upp aftur í skyndi. — Vinnustúlkan myndi vita þetta. Reyndu að hafa upp á henni .Iteyndu fyrir þér í ítölsku klúbbunum. Aðkomufólkið sækir venjuiega þessa kiúbba fyrst efit- ir að það kemur. Það gæti verið að einhver þar kannaðist við bana. Clements saug upp í pefið og gretti sig. — Ég hafði hugsað irnéi- að fara heim í rúmiö. — Farðu heim á efitir. Farðu fyrst í Múbbana, bragðaðu á rauðvíni og livítlauk. Það á að vera gott við kvefi. útvarpið Fimmtudagur 16. marz 7.00 Morigunútvarp. Veðurfiregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétt- ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgun- bæn M. 7.45. Morgunledkfimi kl. 7.50. Momgumstund basrn- anna M. 9.15: Geir Christen- sen héldur áfinam söigunnd af „Gosa“ etftxr Charles Collodi (4). Tdlkynningar M. 9.30. Þingflréttir M. 9.45. Létt lög millli liða. Húsmiseðiraiþáttur kl. 10.25 endurt. þátuur frá s!. þriðjudiegi D.K.). Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (end- urt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiilkynninigar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinnii. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Sál mín að veöi“, sjálfs- ævisaga Bernadettu Devlin. Þórunn Sdgurðardóttir les kaffla úr bókiinnd, sem Þor- steinn Thorarensen íslenzkaði (2). 15.00 Fréttir. Tiillkynningar. 15.15 Miðdégistónleikar: Kamni- ertónlist. Jasoha Heifietz, Art- hur Ruibi>nstein og Emanuel Feuermann leika Píanótiríó í H-dúr op. 8 eftir Brahms. Arthur Rubinstein og félaigar í Paganini-kvartettinum leika Píanékvartett í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. 16.15 Veðurfiregndr. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónieikar. 17.40 Tónlistartími barnanna. Elínborg Loftsdóttir sér um tímann. 18.00 Reykjavíkurpistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 18.20 Tiikynnángar. 18.45 Veðurfregnár. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Óvísindalegt spjalll um annað land. ömólfur Ámason flytur fimanta pistil sinn frá Spóni. 19.45 Samáeikur á Marínettu og píanó í útvarpssial. Gunnar Egilsson og Þorkell Sigur- bjömsson leika a) Sónaitinu eftir Bohuslav Martinu, b) Fjögur löig op. 5 eftir Allbian Berg, c) „I minnimigu Ravels“ eftir Arthur Bemjamin. 20.15 Leikrit: „Natan og Tabi- let“ eftir Barry Bermange. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Gísli Alfirieðssion. Persónur og leikendur: Natan^Rúrik Hairaldsson, Ta- bilet, kona hans/Guðrún Þ. Stephiensen, Bemie, bamabarn þeirral/lHókon Waaige. 21.15 Einisöngiur: PÍTmski bassa- söngvarinn Kim Borg symigur rússne&kar óperuaríur. 21.40 Óljóö. Þorsteinn Hannes- son les úr þessari kvseðábólt Jóhampesar úr Köiflum- 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurffiregmir. Lestur Passíusálma (39). 22.25 Á skjánium. Stéfán Baátl- ursson fil. kand. stjómar þaettii um leiklhús og IkiWilk- myndir. 22.50 Létt músiik á siðikvökS- Flytjendur: Bing Grosby, Ro- semary Cloomey, Leslie Caron, Maurice Chevaiier, Louis Jor- dan, Nat Kinig Cote, Mills bræður, Mexicali Sinigersi, Edátih Piaf og hilljómsveit, sem Guy Luypaerts stjómar. 23.25 Fhéttir í stuttu mólli. Daigskrárlok. krossgátan a Lárétt: 2 vegur, 6 mlt, 7 skrif- aði, 9 hróp, 10 gufu, n útger'ð- artféiag á Austurlandi, 12 eius, 13 högg. 14 títt, 15 fyrii-gefn- ing. — Lóðrétt: 1 tilhlau.p, 2 rót, 3 upptök. 4 verkfæri, 5 bemur, 8 stök, 9 fomnafn, 1.1 tímarit, 13 augnbár, 14 drykk- ur. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 brjóst, 5 ást, 7 serk, 8 sk 9 nagar, 11 al, 13 náma, 14 súm, 16 tilkalL — Lóðrétti: 1 býsmast, 2 jám, 3 ógkiar, 4 st, 6 skraíi, 8 sam, 10 góta, 12 lúi 15 ml BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINCAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Flíót og örugg þíónusta. 13-10 0 <5óí<S2X3Í2>f*l Indversk undraveröld Nýjar vörur bomnar: M.a. Batik-kjóiefnl, útskomir lampafætur bora og stór gaff- aál og skeið sem veggskraut. — Einnig reykelsi. — Úrval óvenjulegra og fallegra skrautmuna til tækifærisgjafa — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið bér i JASMÍN — Snorrabraut 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.