Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 1
Armar Pentagons ná langt
□ Bandaríska heimildarmyndin Hernaður til sölu, sem sýnd var í
sjónvarpinu á sunnudagskvöld hefur vakið mikla og verðskuldaða
athygli.
□ Fólki ofbýður það ægivald sem bandaríska hernaðarmaskínan hef-
ur í krafti fjárráða sinna og aðstöðu til að blekkja bandarískan al-
menning og viðhalda hugmyndaheimi kaldastríðsáranna með ótrú-
legu áróðursstarfi.
□ En þetta gerizt ekki aðeins í Bandaríkjunum sjálfum.
□ Þjóðviljinn getur upplýst, að bandaríski herinn á Keflavikurflug-
velli beitir í verulegum mæli hérlendis nokkrum þeim áróðursað-
ferðum, sem flett er ofan af í bandarísku heimildarmyndinni.
□ Hópum íslendinga er boðið í kynningarferðir á flugvöllinn, þar
sem talsmenn hersins kynna hið „göfuga“ starf sitt og blanda pukr-
unarlaust í bær umræður freklegum afskiptum af íslenzkiun innan-
ríkismálum. Frásögn af einu slíku boði er á baksíðu.
USA hótar nú hafn-
banni á Haiphong
Sinfónían í
Laugardals-
höllinni á
langardaginn
Vert er að vekja sérstaka
1 athygll á því að á laugar-
daginn flytur Sinfóníuhljóm-
sveitin sig í Laugardalshöllina
og flyíur Jiar Ictt kjlassíiSAc
tónverk, flest í útsetningu
hljómsveitarstjórans Carmen
Dragon, sem er heimskunnur
maður. Dragon hefur stjórnað
upptökum og leik á fjölda LP
platna og samið cða stjórnað
tónlist við einar 30 kvikmynd-
ir.
Á cfnisskránni cru m.a. verk
eftir Dvorak, Strauss, Uimsky-
Korsakoff, Rossini og Massen-
et.
■ ^ -
Danska stjórnin skorar á Bandaríkin
að hætta loftárásum á N-Víetnam
■ Barizt er á öllum vígstöðv-
um í Suður-Víetnam. Þjóð-
frelsi sfylki ngin heldur því
fram að An Loc sé á hennar
valdi, en Saigon-herinn seg-
ist hafa borgina. Þjóðfrelsis-
herir eru nú aftur tefcnir
að nál'gaat Saigon og hafa
gert árásir í 40 kílómetra
fjarlægð frá höfuðborginni.
■ Hörðustu bardagarnir eru
þó á hálendinu þar sem Suð-
ur-Víetnam. Laos og Kamb-
ódía koma saman. f Kamb-
ódíu eru þjóðfrelsisherir í
mikilli sókn.
Þjóðviljinn óskar öllum
landsmönnum gleðilegs
sumars. — Næsfa blað
kemur út á laugardag.
■ Hermálaráðherra Banda-
ríkjanna segir efcki útilokað
að bandaríski herinn verði
látinn loka höfninni í Haiph-
ong. Gæti þetta leitt til á-
rekstra við Rússa. Danska
stjórnin skorar á Bandaríkja-
’menn að hætta loftárásum og
leita pólitískrar lausnar.
Þjóðírelsislierir héldu í nótt
norður frá borginni An Loc í
áttina að Saigon. Réðust þeir m.
a. á vígihreiðrið Lai Khe, 40 km.
frá Saigon, og borgina Ben Cat,
sem er aðeins sunnar. Brynvagn-
ar þeirra þokast suður á bóginn
eftir þjóðvegi 13 frá An Loc og
sáust f daig 60 km. frá Saigon.
Reynt er að fela þungu tækin
sem mest í skóginum við veg-
inn.
Grednt er frá mikiUl sókn
þjóðifrelsisiherjanna í austanverðri
Kambódíu og telja heimildir í
Saigoin mikla hættu á að „komm-
únistum" takist að ná einu hér-
aði alveg á sitt vald og hlutum
af öðru. Ástandið sé mjö'g „alvar-
legt“ milli borganna Prey Veng
og Svey Rieng, en sú síða.ri er
rétt við landamæri Víetnam. Tek-
ið er fram að hinar reglulegu
hersveitir njóti stuðnings skæru-
liða á svæðinu. — I borginni
Kompong Prabek, 80 km. fyrir
Reknir úr mið-
stjórn rnmenska
flokksins
VÍN 19/4 — Þrír fólagar í mið-
stjórn rúmenska kommúnista-
flokksi-ns hafa verið settir af
vegna vaildníðslu, eftir því sem
segir í frétt frá rúmensku frétta-
stofunni Agerpress í dag.
Nikolai Ceausescu forseti sagði
á fundii í Búkarest á mánudag,
að margir framámenn í flokkn-
um hefðu gert sig seka um athæfi
sem ósamrýmanlegt væri stöðu
þeirra í flokknum.
austan höfuðborgi'na Phnom
Penh, er barizt um hvert hús.
Kambódíuher þykir nú að sér
þrengt og mun stjlórn landsins
hafa í hyggju að biðja Saiigon:
stjómina um hemaðaraðstoð.
j Á norðurvígstöðvunum í Suður-
Víetnam hafa geisað harðir bard-
agar í grennd við Bastogne-virk-
ið, en það er til vamar keisara-
borginni Hue.
Saimkvæmt útvarpsifréttum frá
Hanoi á þriðjudag höfðu Norður-
Víetnamar náð að kveikja í eða
ladka 9 banidarísik hersikip síðustu
daiga úti fyrir ströndum Norður-
Víetnam. Hins vegar seigir banda-
ríska herstjómin að skipin geti
hefa laskazt vegna eldflauiga frá
bandarískum flugvélum. Hafi það
komið fyrir í gær að eldflaugar
viltust og réðust á bandaríska
fredgátu.
Melvin Laird hermálaráðherra
Bandarikjanna saigði á flundi ut-
anríkisnefndar öldunigiadeildar-
inmar í gær, að loftáráíiir mundu
halda áfram. Mundu engir staðir
í Norður-Víetnam óhultir. Laird
sagði að hann vildi ekki útiloka
mögulekann á því að Nixon for-
seti léti loka höfninni í Hai-
phong, aðalhafnarborg Norður-
Víetnam. Fréttaskýrendur teija
að slíkt hafnbann mundd vera
áhættusamasta skref sem Nixon
hefur tekið f forsetatíð sinni og
gæti leit.t til opinna átaka við
Sovétrík'in.
Bandaríska blaðið Washngton
Post skrifaði í gær að ákvörðun
Nixons um að efla loftárásir i
Víetnam í því skyni að láta
sverfa til stáls með það, að So-
vétríkin hættu vopnasend ingum
þangað, væri í andstöðu við heil-
brigða skynsemi. Blaðið sagði að
ef Nixon ynnd, þýddi það auð-
mýkingu fyrir leiðtogana í Krenii.
En ef Nixon tapaði, væri auð-
mýkdngin hans. I hvoru tilfell
inu sem væri leiddd þetta til þess
að erfiðir samningar við Sovét-
ríkin um önnur vandamál kæm-
ust í mikla tvísýnu.
Utanríkisráðherra Dana, K. B.
Andersen. gaf dansk'a þdmginu
skýrslu um utanríkismál í dag.
Hann skýrði frá því, að danska
stjórnin skoraði á Bandaríkin að
hætta loftárásum á Vfetnam
þegar í stað. Væri það í fyrsta
lagi byggct á mannúðárrökum, en
í öðru lagi gætu loftárásimar haft
Pramhald á bls. 9.
Styija þjóðfrelsis-
haráttu Vietnama
Nokkur félagssamtök hafa
sent fjökniðlum eftirfarandi
ályktun varðandi þjóðfrels-
isbaráttuna í Indó-Kína.
„Um leið og við fordæmum
hiniar sbórauknu árásaaðgerðiir
áf hálfu Bamidaríkjahers í 'Indó-
kína, lýsum við yfir stuðningi
við þjóðfrelsisibaráttuna í Indó-
kíma.
Við lýsum yfir stuðmimgi við 7-
liða tíUögu Bráðabirgðabyltingar-
stjórnar Lýðveldisims í Suður-
Víetnam, frá 1. júlí 1971, en tvö
höfuðatriði hennar eru: 1) Tíma-
setning á algerum brottflutn-
iragi bandarísks heríiðs frá
Suður-Víetnam, stöðvun loftór-
ásanna og allra hemaðaraðgerða
Bandaríkjastjómar í Víetnam. 2)
Bandaríkjastjórn hætti öllum af-
skiptum af.innri málefmum Suð-
ur-Víetnams og hætti stuðninsi
við hemaðanklíku Thieus, að
mynduð verði sanmsteypustjónn
í Suður-Víetnam sem vimni á-
samt stjórn Alþýðuiýðveldisins
Víetnam að friðsamlegri endur-
sameinimgu beggja hluta lands-
ins í samræmi við Genfarsátt-
málann firé 1954.
Við .skorum á ríkisstjórn Is-
lands að viðurkenna þegar í stað
fulltrúa fólksins í Víetnam: stjórn
Alþýðulýðveldisins Víetnam og
Bráðaibirgðabyltingastjóm Lýö-
veldisins í Suður-Víetmam.
Við krefjumst þess að herstöðv-
ar þess sama hers sem heyr árás-
arstríð gegn þjóðum Indó-Kíma,
verði lagðar niður á Islandi.
Fylkimgin, SlNE, Stúdentaráð
Hl, Verðandi, MFÍK, Sósíalista-
félag Reykjavíkur Samtök frjáls-
lyndra í Reykjavík, Alþýðu-
bandalagið. í Reykjavík.
I undirbúningi er útifundur á
vegum sömu samtaka, sem verð -
ur á Iaugardaginn nk., 22. apríl,
sem í ár er alþjóðlegur dagur til
stuðnings þjóðfrelsisbaráttunni í
Indókína.“
Hátíðarsamkoma til heiBurs
Halldóri Laxness á laugard.
Háskóli íslands ,og Ranin-
sóknarstofnun í bófcmennta-
fræði gangast fyrir hátíðar-
samkomu í samkomuhúsi Há-
skólans við Hagatorg sumnu-
daginn 23. apríl, kl. 13.30,
vegna afhendingar doktors-
skjals til Halldórs Laxness rit-
höfundar á sjötugsafmæli
hans.
Dagskráim er þessi: Refctor
Háskóla íslands setur sam-
komuna. Forseti Heimspeki-
deildar lýsir doktorskjöri.
Guðrún Tómasdöttir symgur
ljóð eftir Halldór Laxness við
undirleik Ölafs Vignis Al-
bertssonar. Því næst lesa
Ágúst Guðmundsson, Björg
Árnadóttir og Öskar Halldðrs-
son úr verkum skáldsins. Þá
syngur Guðrún Tómasdóttir
aftur, og loks slítur rektor
Háskóla Islands samkomunni.
Áætlað er, að dagskráin öll
standi rösfca klufckustund.
Aðgangur að samkomunni
er öllum heimill.
(Frétt frá Háskóla íslands).
Fimmtudagur 20. apríl 1972 — 37. árgangur — 88. tölublað.
Þjóðfrelsisherirnir nálgast nú Saigon á ný
Bifreiðainnflutningur jan-marz:
1532 BIFREIÐIR
Mest af Volkswagen, Ford, Sunbeam
Á tímabilinu janúar—marz í ár
voru fluttar inn 1532 bifreiðir,
nýjar og notaðar. Þar af voru 153
bifreiðir meg dieselhreyfli. Þegar
Iitið cr á tegundir nýrra bifreiöa
er skiptingin þessi (fólksbifreið-
ir) :
Volkswagen 184, Ford 149, Sun-
beam 138, Skoda 83, Volvo 81,
Fiat 80, Datsun 66, Land Rover
61, Ramge Riover 58, Toyota 52.
Á tímaibilinu voru fluttar imn
122 n'otaðar fólksbifireiðir.
Sendibifreiðir: Ford 20, Mosk-
vitch 13, Volkswagen 13.
Vörubifreiðir: Mercedes-B«iz
18, Volvo 8, Hanomag Henscheíl
5, Scania 5.
I þessari skýrslu eru ekki með-
taldar þær bifreiðir sem hér-
lend fyrirtæfcl flytja inm fyrir
herinm á Keíttavfkurflugvelli.