Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 5
Fimmfcudagnur 20. aprfl 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Jafirwægislbyggðadýrkendiur á Alþingi færast í autoana með nýjium mönnum. Nú skal Reykjavík að velli lögð. Marg- ar stofnanir skiulu á brottflutt- air úr fjölbýlinu og staösettar sem lengst frá þeim fjöldasem Mzt þarfinast þeirra. Þegar öidur rísa ihátt af þessu taginu, ber þingmönnum borg- arinnar sikylda til að bregðast fljófct við og koma þessuim full- trúum eyðistranda og útskaga í skilnina úm að hér verðurhart iátið mæta hörðu og enigin stofinun burt flutt án átaka. Elkíki heldur Alþingi, það slkal hér „bJíva” enn um sinn, sam- kivæmt nýjustu tízku. Fiskvinnsluskólinn á hvergi cugmikil vertíðarskip, sem haildið hefiur verið út, eftir að togarar kornu við sögu, árið um kring með glóðurn afköstum. Fiskuðu sum árin helming árs- aflans. Engin veiðfetöð hefur meiri rétt til Fiskivinnslusikói ans en höfuðborgin, þar aö hníga öll rök. Hafnfirðingar bera nú ákatt víurnar í L<andhcl gisgæzluina Ðkiki fæ óg skilið hvert erindi hún á í Fjörðinn. Hún er ekki sú mjölkurikiýr að um muni. greiðir ekki einu sinni hafinar gjöld. Það er ékkd svo vel, að þeir í Firðinum geti tekið skip- in í slipp, hvað þá veitt þeim aðra þjónustu sem Gæzlan þarfnast. Steindór Árnason Þeir herða róðurinn heima nema í Reykjavík. Borg- in hefiur ómótmæilanleiga borið höfuð og herðar um útgerð og afilabrögð frá því löngu fyrir aldamót. Hér hafa alla öldina verið gerð út mörg fengsæl, OSLÓ 17/4 — Konan getur ekki haft samvinnu við karlmanninn meðan hún stendur honum ekki jafinfætis. Ellla ynni. hún honum undirgefin, eins og tíðkast hjá einkaritara unddr forstjóra. Kon- an verður að sýna sjálfri sér, að hiún megni að komast áfram á eigin spýtur. — Þetta og margt fleára kom fram á blaðamanna- fundi sem Germaine Greer, höf- undur bókerinnar ,,KvenigeJding- urinn“, hélt í Osló í dag, en biók hennar er nú komin út á noæsiku hjá Gyldendal. Bókiin hef- ur vakið mikla athygli, og sumir telja hana „biblíu rauðsokkanna". Germaine Greer er 33ja ára, prö- fessor í enskum biókmenntum við Warwick-háskólann í Brefclandi. Hafnfirðingar gefca halftnægi- leg verkiefim að dunda við þótt Landhelgisgæzlan verði á sín um stað. L>eir gætu t.d. snúið sér ar alefli að útgerðinni, sem hefur haldur betup- dregizt saman í seinni tíð, annaxri stærstu verstöð landsins um áratugi til b'tils sórna. Allra hiluta veigna verða beir í Firðinum að halda Álverinu gangandi meðan það fer aðlög- um og greiðir laun og orku. Og ekiki má gleyma Norður- stjörnunni; hennar -erður að gæta af náfcvæmni oghyggind- um og reka af brafti árið um kring. Annað sæmir ekifci fræg- um útgerðarbœ síðan á dögum Hnalflna-Flóka. Mér finnst Hafnfiirðingar ekki geta unað sér hvíldar fyrr en þeir hafa lagt heitt vatn íhvert hús. Þetta ástand fer að veröa ámælisrvert, dragist fram- kvæmdir á langinn. Það væri betri búhmykkur en Gæzlan. Varðskipin eru bezt komin þar sem þau eru nú skrásett og þeim hefur verið búin við- unandi aðstaða við Ingólfs- garð. Aftur á móti er hún i húsnæðishrafci sem stendur Chiuti af artfinum), en nýjarík- isstjórnin verður ekki í vand- ræðum með að leysa það mál fljótlega með glaesilegri ný- byggingu á eignarlóð Gæziunn- ar við Ánanaust. Frá Ingólfs- húsi á Lamdhelgiisigæzlunni að vera stjiórnað. Það er nétt að upplýsa sundrungarmenn Alþingis um það, að hér á höfiuðlborgarsivæð- inu, ekki síður en út á lands- byggðinni, hefur verið unnið hörðum höndum og hvergi af sér dregið. Hkkert gerist án á- taka. Reykjavík væri ekfcd það sem hún er í daig, hefði hér verið legið á liði sínu. fcii sjós eða Iands. Verðmætasköpunin er Ijósasti votturinn. Boirgin heffiur ekkd notið siömu fyrirgreiðslu frá rífci og önnur bæjarfélög, til dæmis um sfcipakaup. Einnig heiflur bún verið rænd fiskimiðum í sfiór- um stíl, þó tifl þess hafi þurft að brjóta landsiög. Steindór Árnason. i> ixiinoo Tvær litlar sögur Einu sinni var bangsi, hann átti heima í litlu húsi, það fannst hon- um skemmtilegt. Einn góðan veöurdag fór bangsi til vinkonu sinnar og fór aö róla sér, þá kom mamma og stoppaði hann. — Endir. Einu sinni voru stelpa og strákur, þau áttu heima í litlu húsi rétt fyrir utan bæinn, það fannst þeim gaman. Einn góðan sumardag kom sól, og mamma settist út á pall með ruggu- stólinn, þá komu 4 böm meö dúkku og bíl og fóru aö leika sér. Þessar litlu sögur eru eftir Fjólu Eðvarðsdóttur, Bólstaðahlíð 50, í Reykjavík. Þakka pér kœrlega fyrir Fjóla, þetta eru skemmtilegar sögur og myndirnar góðar með- Vonandi sendir þú Óskasftund fleiri sögur. GRÍNGÁTUR — Hver segir hiumm? — Belja, sem talar afturábak. — Títuprjónn og saumnál gengu sam- an í gegnum eyðimörkina. Hvort beirTa varð á undan út úr henni? — Títuprjónninn. Saumnálin fékk nefnilega sand í augað. Frá Náttúruverndarþingi: Mengun, skipulagsmál og fræðslumál Náttúruverndartþing 1972 fel- ur Náttúruverndarráði að leita saimstarfs við aila þá aðila, sem eigia að framfylgja laiga- ákvæðum um mengumarvamir. Ráðinu er ennfretmur faliðað hafa á hverjum tíma sem bezt yfirlit um veiMegar flram- kvæmdir, sem ráðgerðar eru í þjóðfélaginu. Sjái róðið ástæðu tiíl, skal það eiga frumkvæði að mauðsynlegum rannsóknum. 1 áliti sem mehgunarhópur- inn lagði fram, komu einnig fram tilmæli um að hraðað verði samndngu reglugerða um menigunarákvæði í Náttúru- verndarlögunum og að nátt- úruvemdarnefndiir á landinu standi vörð um þessi ákvæði að þvx er vanðar rekstur sveitar- félaganna. Varðandi umigengni aimenn- imgs við náttúru landsins var bent á að ráðinu beri að styðja og hafa sem nánasta samvinnu við samtök áhugafólks, en veigamesiti þáttur þessa máls sé skipulögð fræðsla. 1 lögunum segir að skylt sé að leita áliis Náttúruvemdar- ráðs áður en framfcvæmdir við fyrirhuguð mannvirki hefjast, sé hætta á mengun lofts eða lagar. Bent var á ýmsar flor- sendur þess, að ráðið geti gefið raunhæfa umsögn um slík efni, meðal annars innlendar rann- sóknir, en einnig sé börf á við- tæku samstarfi alilra aðila, sem eiga að framfylgja laigaákvæð- um um mengunarvarnir og loks, að ráðið þurtfi að fylgjast vél með þeim ráðagerðum um framkivæmdir sem uippi eru á hverjum tíma. Visaði þingið þessum ábend- ingum tíl Nátfcúruvemdarráðs. Framsögumaður umræðuhóps var Markús Á. Einarsson. Skipulagsmál Náttúruvemdarþdng beinir þeim eindregnu tilmælum tíl Náttúruvemdarráðs, að það beiti sér fyrir þvi við ríkis- stjóm, að endurskoðuð og sam- ræmd verði löggjöf um um- hverfismál og verði kannað hvort þau megS sameina undir eina yfirstjóm. Þá samþykkti þingið að visa tveimur ábendingum úr al- mennu áliti umræðuhópsins til athugunar Náttúruverndairráðs, en eftnislega eru bær svohljóð- andi: Sívaxandi þörf er fyrirfleiri göngustiga og ferðaleiðir sér- staklega í nágrenni þéttbýlis. Var því beint til Náttúru- vemdarráðs að bað taki upp samstarf við héraðssamitök. Ferðafélag íslanids og skipu- lagsstjóm ríkisins að kortlagðir verði gamlir stígar og reiðveg- ir og merktar verði slíkar leið- ir að bær hialdi hefð sinni til umferðar fyrir almenning. Náttúruvemdarráð knýi á, að menntamálaráðuneytið setji hið bráðasta reglluigerð bá um sum- arbústaðabyggingar, sem um ræðir í 21. grein, og þar verði sett nægilega ströng ákvæðium eftirlit með að regiunum verði framfyigt. EYamsogumadu r umræðuhóps var Skúli H. Norðdahl. iFræðslumál Náttúruvemdarþing ályktar að féla Náttúruverndarráði að leggja i starfi sínu ríka á- herzlu á hvers konar fræðslu, fyrst og fremst í þeim tilgangd að breyta viðhorfum þjóðarinn- ar til umhverfismáLa, en einn- ig til að vinna baráttumálum náttúruverndEir fylgi og stuðn- ing. Þingið felur Náttúruvemdai-- ráði að rnófca skýra stefinu í fræðslumálum og ákveða röð verfcefinai, en leggja sérstaka á- herzlu á Idfandi og vandaða fræðslu í skólum landsins og að fá náttúruverndarmál felld inn í námsefni ailra skólastiga á markvissan hátt. Sérstakiega verði athugað, hvort mögulegt reynist að koma á samsitarfi Náttúru- vemdarráðs, Fræðsiumynda- safns ríkisins, náttúruvemdar. nefnda og ef til vill fleiri að- ila um slíka fræðslu í skólum með notkun valdra kennslu- kvikmynda um náttúruvemd ásamt fyririestrum sérfróðra manna. Ennfremur hvort flram- kvæmanlegt reynist að standa á svipaðan hátt að kynningar- námskeiðum fyrir almenning um þessi efni, sem víðast á landdnu. í þessu sambandi virðist sér- stök ástæða til þess að athuga mögiulleika á gerð íslenzkrar fcvikmjmdar og amnars mjmd- ræns effnis um eðili og hlutverk náttúmvemdar með tilliti til íslenzikra aðstæðna, sem þá jrrðu notuð jafnihliða þedm er- lendu keninslukvikmyndum, sem Fræðslumjmdasafn ríbisáns afl- ar. FTamhalld á 9. síðu. ÓSKA- STUND UMSJÓN: NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTJR 13. TÖLUBLAÐ. Nú er vetur úr bæ í dag er sumardagurinn fyrsti og áreiðaniega þykir okkur öllum gaman að sum- arið skuli vera komiið. — Við skulum lesa þebta ágæta kvæði eftir Jónas Hallgríms- son. Mörg ykkar kunna meira að segja að syngja það. Nú er vetiur úr bæ, rann í sefgrœnan sœ og þar sefur í djúpinu vœra, en sumarið blítt kemur fagurt og frítt meður fjörgjafarljósinu skœra. Konur Héma kemiur eitt af hinum faUegu kvæðum Jóns úr Vör. Kvæðjð heitir ,Konur“ og Margrét Magnúsdóttir hefur teifcnað þessa ágætu rmynd með því. Konur, sem bera mjóTkwrkönnu undir svuntu sinni í hús nágrannans, þegar b'&m eru veik, konur, sem lauma í rökkrinu nýskotnum fugli eða fiskspyrðu inn um eldhúsgœtt grannkvenna sinna. ef farið hefur verið á fjörð, konur, sem senda börn sín til að segja: Ekki vœnti ég, að þú búir svo vel, að geta lánað henni mömmu hálfan bolla af brenndu kaffi. konur. sem rífast síðan nœsta dag út af hænsnunum eða börnum sínum og sættast á morgun góðar konur. 4 — 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.