Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 10
— aíÖSVHaJEíSf — Pimmtudagur 20. apriil 1032. KVIKMYNDIR • LEIKHÚS ÞJÓDTKIKHÚSID GLÓKOLLUR sýrung í dag M. 15. UPPSELT. OKLAHOMA sýning í kvöld Kl. 20. UPPSELT. OKLAHOMA sýning laugardag kL 20. UPPSELT. SJÁLFSTÆTT FÓLK efitir HaJldór Laxness í leikigerð höfundar og Baldvins Halldórssonar. Leikstjóri: Baldivin Halldórsson. Leikmynd og búningar: SnxM*ri Sveinn Friðriksson. Frumsýning s/unnudag ki. 20. Ónnur sýning fimiiwtudag kl. 20., Fastir frumsýningargestir vitjí aðgöngumiða fyrir föstudags_ kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Tónabíó StBO: 31-1-82 Þú lifír aðeins tvisvar („Vou only live twice“) Heimsfróeg og sníLlciarvel gerð, mynd í algerum sérilokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi ef+ú sögu Ian Flemings ..You only live twice" um JAMES BOND Leikstióm Lewis Gilbert. Aðalleitoendur: Sean Connery Akiko Wakabayashi. Charles Gray, Donald Pleasence. — íslenzkur texti — Bönnuð mnan 14 ára. • Sýiid M. 5 og 9. - ' rrnr • Barnasýning kl. 3: Krakkarnir ráða Bráðskemmtileg gamanmynd með Doris Day. Laugarásbíó Stmar: 32-0-75 os 38-1-50 Systir Sara og asnarnir Hörkuspennandi og vel gerð amerisk aevintýramynd í litam með íslenzkum texta. Shirley Mac Laine Clint Eastwood. Bönnuð bömum ínnan 16 ára. Sýnd KL 5, 7 og 9. BARNASKEMMTUN SUMARGJAFAR kl 3. Háskólabíó StBflb 82-1-4« Hinn brákaði reyr Efnis- og áhrifatmikil og aí- hurða vel leikin. ný brezk lit- mynd. Leikstjóri: Bryan Forbes. íslenzkur texti. Aðalhluóverk: Malcolm Mc Dowell Nanette Newman. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sýnd í örfá skipti vegna fjölda áskorana. BLAÐAUMMÆLI: „Stórkostleg mynd“ — Even- ing Standard. „Fágæt mynd, gerir ástina innihaldsríka" — News of the World. „Nær hylli ailra“* — Ob- server Síðasta sinn. . GLEÐILEGT SUMAR. Skugga-Sveinn í dag kl. 15 Plógur og stjörnur í kvöld. Síðasta sýning. Atómstöðin föetudag. Uppselt. Kristnihaldið laugardag. 137. sýninig. Atómstöðin sunnudatg. Uppselt. Atómstöðin þriðjudag. Skugga_Sveinn miðvikudag. • Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sírni 13191. Hafnarfjardarbíó SllVO 50249 Dýrlegir dagar Bráðsikemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Julie Andrews. Sýnd kl. 9. Tveggja barna faðir Bráðskemmtileg mynd með Allan Arkin. Sýnd kl. 5. Frumskóga Jim Sýnd kl. 3 . Kópavogsbíó Siml: 41985 Uppreisn æskunnar (Wild In The Streets) Ný amerísk mynd i litum. — Spennandi og ógnvekjandi. ef til vill sú óvenjulegasta Ijvik- mynd sem þér bafið séð. — fsl .texti — Leikstjóri: Barry Shear Aðalhlutverk: Shelley Winters. Christopher Jones Diane Varsi. Ed Begley. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó SÍMl: 18-9-3« Með köldu blóði (Iin cold blood) lslcnzkur texti — Heimsfræg ný. amerísk úvals- kvikmynd i CinemaScope um sannsögulega atburði. Gerð eft- ir samnefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á íslenzku. Leikstjóri: Richard Brooks. Kvikmynd becci h<=fnr allstaðar verið sýnd við met- aðsókn fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd fcl. 9. Bönnnð körnnm. Elvys í villta vestrinu Bráðskemmftileg og sipennandi kvikmynd í litum og Cinema- Scope. Sýnd kL 5 og 7. Hausaveiðararnir BARNASÝNING Spennandl Tarzanmynd. Sýnýd kL 2,50 [IÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 H1 hæð (lyfta) Simi £4-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistola Garðsenda 21 Sími 33-9-68 frá morgni skipin • Skipadeild SlS: Axnar- fell er í Reykjavík. JökuLfeil fer í dag frá Ölafsvík til New Bedlford. Dísariell væntanlegt tdl Reykjavíkur á morgun. Heligafell er í Setubal, fer þaðan 25. þ.m. til Austfjarða. Mælifell er í Vaikom, ferþað an vaéntanlega 22. þ.m. til Is- lands. Skaftafell er í New Bedford. Hvassafell losar á Norðuirtandshöfnum. Stapafeil er væntaniegt til Reykjavíkur í dag, fer þaðan til Austfjarða. Litlafell fer í daig frá Rvík til Afcureyrar. Renate S. fór 18. þ.m. frá Heröya til Rv. Randi Dania er í Stralsund, fer þaðan væntanlega 24. þ.m. til Akureyrar. Eric Bcye fór í gær frá Rostock til Dalvik ur. # Ríkisskip: Esja er á Aust- fjarðahöfnum á suðurleið. Hekla er á Austfjarðahölfnum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13,00 í dag til Reykjavíkur. flugið # Flugfclag Islands. MILLT- LANDAFLUG: Gullfaxi fer frá Keflavík kl. 08:30 í fyrra- málið til Glasgow, Kaupm.h. og til Glasgow og vsentanlega þaðan aftur til Kefflarvíkur kl. 18:15 annað kvöld. INNANLANDSFLUG: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestm.e. (2 ferðir), til Hornafjarðar, Norð- fjarðar, ísafjarðar og til Eg ilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Húsavíkur, Ak- ureyrar (2 ferðir), tii Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar. ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárikróks.. kirkja • Mosfellskirkja. Fermitng 20. apríl sumardaginn fyrsta, kl. 2. Prestur séra Bjarni Sigurðsson. # Kópavogskirkja. Sumar- dagurinn fyrsti, skátaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Þor- bergur Kristiánsson. vmislegt • Bókabílarnir. — BólkabíH- lnn hefur verið ákiaflega vin- sæll hér í Reykjavík bau tvö og hálft ár sem hann heíur gengið. Hefur notkun hans verið geysámiki] — svo miikii. að ofit hefur verið vegna þrengsla erfitt fyrir safhgesti að komast inn í bílinn, hvað þá að fá þar aðstöðu til _ «ð sikoða að ráði bæikur bílsins. 1 þvi skyni að róða bót á þessu hefur Borgarbókasafin-ð keypt nýjan bfl og ganga nú tveir bókabflar um borgina. Um leið hefur viðkomu- stöðum bókabfla í borginn: verið fjölgað og á þá við- komusteði. þar setn aðsóknin hefur verið mest, kemur nú bókábíll oftar en áður Þannie er nú bókabíll ttmm sinnum í vilfcu f Breiðholtshverii. oa þrisvar sinnum f Árb—.iar- hverfi o.s.frv.. Viðkomustaðir bðbabílanna verða beissir fyrst um sinn: ÁRBÆJARHVERFI: Arbæjarkjör mánud. kl. 1,30 — 2,30, þriðjud. kl. 4—6. Hraun- bær 102 þriðjud. kl. 7-9. BLESUGRÓF: Blesugróf miámud. kL 3,30-4,15. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7,15 —9, miðvikud. kl. 5—7, fösta- daga kl. 1,30—3,30. Leikvöllur v. Fremristekk máðvikud. kl. 1.30— 2,30. Þórufell mlðvikud. M. 3—4,30. föstud. kl. 4—5. FOSSVOGUR: Kelduland 3 mánud. kl. 7,15-9. H A ALEITISHVERFl: Alftamýrarskóli miðvikud fcl. 1.30— 3,30. Austurver, Háalcit- isbr. 68 mánud. kl. 3—4. M'ð- bær, Háaleitisbr. 58-60 mánn- daga kl. 4,45—6,15 föstud. fcl. 5.45— 7 HÁTÚN: Hátún 10 föstud. kl 1.30-2,30. HOLT — HLlÐAR: Æfingaskóli Kennarask. m’ð vikud. kl 4,15—5,45. Stakka- hlíð 17 mánudaga k], 1,30—3. miðvikud. kl. 6.30—8,30. LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún fimmtu- daga kl. 4.30—6. LAUGARNESHVERFI: Dalbr./Kleppsv. briðjud VJ. 2—3. fimmtud. kl. 7—9. Hrafn- ista fimmtudaga kl. 3,15—4. Laugal/Hrísat. fimmtud. td 1.30— 3 TUNGUVEGUR: Verzl. Tunguv. 19 mánud. fcl. 4.45— 6,30. VESTURBÆR: Skerjafj. v. Einarsn. 36 föstu- daga kl. 4,30—5,15. Verzlunin • AA-samtökin: Viðtalstimi alla virka daga kL 18—19 i síma 16373. • Happdrætti 6. bekkjar Verzlunarskóla Islands: 1. Kaupmannahafnarferð með Loftleiðum nr. 4801. 2. Kaup- mannahafnarierð með Flug- félaginu nr. 894. 3. Hvíta- sunnuferð með Gullfossi nr. 4167. 4. Útvarpsklukka (Kuba) nr. 2203. 5. Kvöldverður áöð- ali nr. 1832. 6. URarteippi frá Gefjun nr. 3778. — Vinninga má vitja hjá Erlu Stefánsd., Hjarðarhaga 58, sími 12598. (Birt án ábyrgðar). # Fræðslufundur um ísland í kvöld kl. 8.30. Á Laugavegi 53A. Fylkingin. • Kvennadeild Slysavarna- f élags íslands. Afmælisfagn- aður Kvennadeildar Slysa- vamafélags Islainds verður haldinn föstudaginn 21. apríl í Slysavamarfélagshúsinu og hefst kl. 20.00. Guðrún Á. Símonar syngur og ýmislegt fleira verður til skemmtunar. Aðgöngumiðar verða afgreiddir í Skóskemm- unni Þingholtsstræti 1 og í síma 14374 miðvikudaginn 19. apríl frá kl. 1 til 6. Stjómin. ★ Aðalfundur Ferðafélags Is- lands verður í Sigtúni nk. mánudagskvöld, 24. 4. kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. — Reikningiarnir liggja frammi á skrifsto&innii, ölduigötu 3. — Ferðafélag íslands. # Verkakvennafélagið Fram- sókn. Fjölmennið á spilakvöld- ið, fimmtudaginn 20. apríl (sumardaiginn fyrsta) kl. 20.30 í Alþýðuhúsimu. sjónvarpið Föstudagur 21 april 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ra II. Mynd um síðari tilraun norska landkönnuð- arins. Thor Heyerdahls, og félaga hans til að sigla papyruebáti yfir Atlanzhaf. en sú tilraun heppnaðis't sýnu betur en hin fyrri. — Þýðandi: Jqn O. Edwald. 21.3o Adamn Strange: skýrsla nr. 2641. Auga fyrir auigia. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.20 Erlend málefni. Umsjón- armaður: Sonja Ðiego. 22.50 Daigskrárlok. til kvölds Útboö Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu endurvarpsstöðvar og mastursundirstöðu á Húsavíkurfjalli. Útboðsgögn verða afhent á sím- stöðinni á Húsavík og í skrifstofu Radíótækni- deíldar, á 4. hæð Landsímahússdns í Reykjavík, gegn 1.000,— króna skilatryggingu. Tilboð berist í síðasta lagi 2. maí nk. (P ÚTBOÐ P Tilboð óskast í lagningu á leiðslum fyrir asfalt, smíði undirstaða og uppsetningu. Útboðsgö'gn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1.000,— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. maí. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 ■HBOBHHBHHHi Óskilamunir í vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt ó- skilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski, lyklakippur, veski. buddur úr, gleraugu o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt vinsa’mleg- legast beðnir að gefa sig fram í skrifstofu rann- sóknarlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (gengið um undirganginn), næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e. h., til að taka við munúm sínum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir. verða seldir á uppboði innan skamms. 0 MELAVÖLLUR í dag kl. 16,00 leika Vikingur — Ármann Reykjavíkurmótið Auglýsingasími Þjöðviljans er 17500 HAZE AIRHSOL lireinsar andrúmsloftiöl á svipstundn T

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.