Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 7
Fimmtuidagur 20. april 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ’J efri plöfcu brún um áfestri álplötu í rammans. í>ykkt 0,75 mm. Lúðurrör: Benóný Torfi Egg- ertsson. Um 3 m. langt messing- rör, lítið eitt beyglað um mið- bikið. Hvílir á trébúkka þegar á það er leikið. Sama í hvortn endann er blásið. Kassatromma: Stefán Stefáns- son (sami og á Sterimba). Sam- byggðir mislháir trékassar, lok- aðir í báða enda. Ásláttur mögu- legur bæði að ofan og á hlið. Jónsbarn: Jón Aðalsteinn Kristinsson. Hljóðfaerið er eins- konar milldstig millli gítars og sítars. Sex strengir, þar af tveir slitnir (sem að sögin hlóðlistamanns kom ekki að sölk). Gormur: Stetfán Jóh. Bjöms- son. Að nokkru gert úr upp- gjafa bílsæti og gegna gormar úr setunni meginlhluitverki í byggingu hljóðfærisins. Teikið í gorma líkt og hörpustrengi. Skrápur: Helgi Gústafsson. — Gert úr honni stórgrips (Buffaio ?) Noiklkrar rflur skomar nefnda hljóðfærið. Gert úr nokkrum mislöngum bútum úr 5/8* rafmagnsröri. Bútamdr hnýttir samam með seglgarni og lokaðir í ainnan endann. Hljóð- færið minnir á flautur frum- stæðra þjóða, og að öðrum hljóðfærum sveitarinnar ólöst- uðum þótti blaðamanni Mjóð þess með afbrigðum falleg. Áhrifamikill flutningur begar Mjóðsveitin hafði kom- ið sér fyrir hófsit flutningur verksins Gatam, sem er ljóð eftr ir Octavio Paz, í þýðingu Ein- ars Braga. Texti og Ijóð var fluttur af Áma Mattihóassyni. t>að skal játað í fullri hredn- ski'lni, að ekki hafði þeim, sem þetta skrifar komið til hug- ar að hægt væri með þessum einföldu og sumpart kátlegui Mjóðfærum að ná jafnmikium áhrifum í fflutningd og raun bar vitni. Hér tóksit sumsé afar Hljóðsveitin Mistök að flytja verkið Gatan. Frá vinstri: Guðmundur Rúnarsson, Hclgi Gústafsson, Sigurjón Áml Eyjólfsson, Stefán Jóh. Bjömsson, Stefiin Stefánsson, Arni Matthíasson, Bjarni Valtýsson. Jón Aðaísteinn Kristinsson og Benóný Torfi Eggertsson. — Verkaskipting á hljóðfæri er svolítið breytt frá því sem lýst er í texta þessarar frásagnar. Mistök eru ekki alltaf mistök Litið inn á æfingu hjá MISTÖKUM í Hlíðaskóla „Frá minni hendi er þetta fyrst og fremst tílraun til að gefa stiiákunum kost á að taka þátt f flutningi hljóðverks,“ sagði Guð- mundur Emilsson söng- kennari við Hlíðaskól- ann, þegar við litum inn á æfingu hjá hinni sérstæðu hljóðsveit, sem hann hefur aðstoðr að piltana við gagn- fræðaskólann við að koma á laggirnar, en þessa sveit kalla þeir MISTÖK. Guömundur sagðist hafa hugs- að sem svo, að hin fflóknu Mjóðfæri væru, a. m. k. ekki á fyrsta stigi, likJeg tdil að vekja áhuga piltanna fyrir samleik. Með því að piltannir smíðuðu hljóöfærin sjálfir Mytu þeir líka að vilja spila á þau. Sú hefði líka orðið raumin, að þeg. ar þessd einföldu hljóðfæri (sem ekki kostuðu minnstu fjórútlát) voru tilbúin, hefði spilagleðin fengið útrás. Semja nú sjálfir Fynst samdi ég Mjóðverkin sjálfur, sagði Guðmuinidur en svo byrjuðu strákarnir að semja sjálfir. — Við gerðum okkur auðvitað fulla grein fyrir tak- mörkum Mjóðfæranna, og venk- in sem við erum að fást við era því rauinveralega samin til flutndngs af segulbandi. í»ainnig getur jaifinvel lítill gormur hljómað sem heil hljómsveit, sagði Guðmundur. Verkin, sem við eram með era strangryt- misk, hinsvegar geta aðeims tvö hijóðfæranna myndað hreima tóna. Þarf ekki að stilla Og nú tóku hljóðsveitar- mennirnir til við að stilla upp hljóðfærum símiulm. — Blaða- maðurinm sá strax, að þessi hljóðfæri höfðu þann ótvíræða kost fram yfir hin hefðbundnu hljóðfæri, að þau þarf ekki að stilla og sparast þannig bæði tími og fyrirhöfn, sem t.d- þeir í sinfóndunni verða að sætta sig við. — Hljóðsveitarmenn- irnir veittu fúslega upplýsingar um gerð og eiginleika instrú- mentanna og greiindu frá því hvar eiinstakra hluta þeirra heföi verið afflað eða þeir fund- izt, en rúmsins vegna er uipp- runni þeirra ekki rakinn hér. Verða lesendur að sætta sig við mjög grófa lýsingu, ásamt nöfln- uim bæði hljóöfæra og Mutað- eigandi hljóðlistarmanna, en þeir era allir á aldrinum 13— 15 ára. Verkaskiptingin — Hljóðfærin Stcrimba: Stefón Stefánsison. Hijóðfærið minmir á silófóm, það er gert úr tré af ótvíræð- um hagleik, og slegið með slcglum eins og önnur óslótt- artilóðfæri sveitarinnar. , Hrærivél: Bjarni Valtýsson. Alistór trékassi, með fótstigi neðanvert, sem knýr áfram áað gizka 24‘‘ gjörð úr reiðhjóli seim komið er fyrir inn í kasisianum. Mislangar fjaðrir snerta teinana þegar gjörðin srnýst. Straumsvíkurgjali: Sigurjón Ámj Eyjólfsson. Trérammi með Vilborg Dagbjartsdóttir: Barnagæla segðu mér sögiu segðu mér söguna af því þegar þú datzt í sjóinn þegar þú brauzt rúðuna þegar þú tjargaðjr hanann þegar þú kastaðir grjóti í gumma þegar þú söngst klámvísuna fyrir ömmu þína þegar þú laugst að afa þínum þegar þú skiptir um haus á fiskiflugunum þegar þú skreiðst yfir ána rétt ofan við fossinn þegar þú skreiðst undir girðinguna á rósiuh'ústúninu þegar þú drapst rottuna þegar þú gekkst af tur á bak í poll í sparikjólnum þegar þú reifst nýju svuntuna þegar þú drakkst brunnklukkuvatn þegar þú skemmtir skrattanum á sunnudegi þegar þú kvaldir l’jósið á jólunum þegar þú hlóst í kirk junni þegar þú klifraðir upp á dvergasteininn þegar þú bentir á skip þegar þú steigst á strik þegar þú blótað'ir þrisvar í röð þegar þú varst lítill strákur eins og ég mamma tnín. Hljóðsveitarstjórinn, Stefán Stefánsson, leikur á hljóðfæri sitt, Stcrimba. þvert á ás hornsins og mynd- ast Mjóðið með því að draga spón þvert á rílurmar. Björ.n Loftsson h.f.: Guð- mundur Rúnarsson. Þetta er fyrirferðarmesta Mjóðfæri sveitarinnar og heitir efitir smíðakennara skólans, sem gaf til þess 4 hjólkoppa svo unnt værj að gæða Mjóðfærið þeim blæbrigðum í tónsviði, sem hönnuður þess krafðist. Tveir láréttir strengir bera uppi Mjóðmyndunarverkið. Á efiri strenignum hanga hjódkoppam- ir, on á þeim neðri ndðursuðu- dósir í nokkrum stærðum. Panflauta: Sami og á síðast- vel að lýsa stemmningu ljóðs- ins: „Gatan er löng og Mjóð- lát...‘‘ o. s. írv. Þetta vora sannarlega engin mistök. Þessir ungu menn tóku fluitndng verksins mjög aJvar- lega, og það leyndi sér eikki, að kennari þeirra hafði lög að mæla er hann sagði: „Fyrir' þeim er- þetta orðið heilsteypt tónverk“. Hann sagði að þetta starf piltanna hefði hafit mjög örvandi áhrif á nemendur skól- anis, og vildu margir fiá að vera með næsta vetur. Ætlunin væri þá líka að fiullkoma hljóðfiærin eitthvað. — es- Hellusteypuvél hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Tilvalið til sjálfstæðrar atvinnu fyrir 2 til 3 menn. Upplýsingar í síma 33545. FÍLAG \Mim HLI(ÍMLISIAÍU1A\,\A útvegar yður hljóðfœralcikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.