Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 3
FimmfaMiagur 20. april 1972 —- IÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3 Miðstjórn Alþýðubandal. ályktar: Þegar verii samið vii Laxárbændur A fundi miðstjómar Alþýðu- Miðstjóm Alþýdubandalags- bandalagsins í fyrrakvöld var ins lýsir sig samþykka hug- samþykkt samhljóða ályktun sú, myndum Magnúsar Kjartans- sem hér fer á eftir um lausn sonar til lausnar Laxárdeilunni, Laxárdeil unnar: en aðalatriði þeirra eru: Frá miðstjómarfundinum í hinum nýju húsakynnum Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3. -<S> Sýning í Bogasainum Jdn Gunnarsson listmálari heldur sína 4 sjálfstæðu sýningu i Bogasalnum og verður sýningin opnuð í dag klukkan 16. Jón hefur tekið þátt í mörgum samsýningum hér og erlendis. A sýn- ingu Jóns eru 28 málverk, mest sjávarmótíf málaðar á síðustu 3 árum. Verö myndanna er frá 8 þúsund upp í 40 þúsund krdn- ur. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 14-22, en síðasti sýningardagur verður 1. maí. — úþ. 1) Að eldvi verði um freikari virkjanir að ræða í Laxá, em þá remnslisvirkjun án vatns- borðshaeklcunar, sem nú er urmið að (6,5 mv) og að utndir- '' ritaður veröi bindandi samn- ingur miiliH landeigenda og rík- isstjómarinmar þar um. 2) . Bændum verði greddd hóf- leg þóknun vegna málarekstur og samið við þá um skaða- bætur, enda verði um gagn- kvæma sáttargerð að ræða þannig, að málarekstri ljúki af hálfú allra málsaðila. 3) . Að sett verði lög um sér- staka náttúruvernd á Laxár- og Mývatnssvæðinu. 4) . Að orkuþörf Norðlendinga verði leyst með saimtengingu orkuveitusvæða og stórvirkjun- um. 5) . Að gerður verði fiskiveg- ’ ur framhjá virkjunum vegna fiskórætar. ATHUGSEMD í blaðinu í gær er skýrt frá málverkauppboði hjá Kristjáni Fr. Guðmundssyni. Þar er meðal annars skýrt frá því að málverk eftir Hafstein Aust- mann hafi verið selt á kr. 4 þúsund. Hér var um að ræða vatns- litamynd 12x15 cm að stærð og rís vart undir mafngiftimni mál- verk. Miðstjórnin telur að óttiæfur dráttur hafi orðið á samning- um við bændur á sama tíma og haldið er áfram vinnu við óbreyttar virkjunarframkvæmd- ir í Laxá. Miðstjómin krefst þess að nú þegar verði gengið til samninga við bændur á framangreinidum grundvelli. Ragnar Amalds. Adda Bára Sigfúsdóttir. FERMINGA- ÚR í MIKLU ÚRVALI EINUNGIS NÝJUSTU MÓDEL ÚR OG KLUKKUR Laugavegi 3 - Sími 13540 VALDIMAR INGIMARSSON úrsmiður Hátíðahöld Sumargjafar sumardaginn fyrsta 1972 fþróttafélag Reykjavíkur og Sumargjöf sjá um skemmt- Utiskemmtanir: Kl. 2.00: Skrúðganga barna i Breiðholtshverfi. Lúðra- sveit verkalýðsins leikur fyrir göngu’pni. Safnazt verður saman við Grýtubakka. Gengið verður vestur og suður Arnarbakka og að dyrum samkomusalaT Breiðholtsskóla. Kl. 1.15: Skrúðganga bama frá Vogaskóla um Skeiðar- vog Langholtsveg. Álfheima. Sólheima að Safnaðarheimili Langholtssafnaðar. Lúðra- sveit unglinga undir stTóm Stefáns Þ. Stenh- ensen lenkur fyrir sfcrúðeöngunni. Kl. 2.15: Skniðganga bama frá Laugamesskóla um Gullteig, Sundlaugaveff. Brúnaveg að Hrafn- istu. Lúðrasveitin Svanur undir stjóm Jóns Sigurðssonar Teikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 2.30- Skníðganga bama frá Vesturbæiarbamaskól- anum við Öldusötu eftir Hofsvallagötu. Nes- vegi um Haeatorg í Háskólabíó. Lúðrasvent unglinga undir stióm Páls Pammdhler leik- ur fyrír göngunni. Kl. 3.00: Skrúðganga barna frá Árbæjarsafni eftir Rofabæ að bamaskólanum við Rofabæ. T,úðrasveit ungTinga undir stióm Ólafs Kríst- jánssonar leikur fyrir göngunni. Hestamannafélagið Fákur. Kl. 5—6. Fáksfélagar verða með hesta á athafnasvæði sínu, Víði- völlum við Vatnsendaveg í Selási, ki. 5—6 og munu leyfa bömum, yngri en 10 ára, að koma á hestbak Teymt verður undir bömunum Foreldrar athugið: Leyf'ið bömunum ykkar að taka þátt í göngunni og verið sjálf með, en látið þau vera vel klasdd ef kalt er í veðri. Inniskemmtanir: Austurbæjarbíó kl. 3.00 Börn. fóstrur og nemar úr Fóstruskóla Sumargjafar skemmta. Aðgöngumiðar seldir í bíóinu frá kl. 4—9 seinasta vetr- ardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Safnaðarheimili Langholtssafnaðar kl. 2.00 Samverustund (Bamaguðsþjómista). — Safnaðarfélög LanghoTtssafnaðar sjá um samvemstundina. Samkomusalur æfingadeildar Kennaraskólans kl. 3.00 Aðgöngumiðar seldir í húsinu sjálfu frá kl. 4—6 sein- asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. (Geng- ið inn frá Háteigsvegi) Réttarholtsskóla kl. 3.00 Aðgöngumiðar seldir í húsinu sjálfu frá kl. 4—6 sein- asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Safnað- arfélög Bústaðasóknar og Sumargjöf sjá um skemmt- unina. Háskólabíói kl. 3.00 Fjölskyldusamkoma í Háskólabíói að lokinni skrúð- göngu, í umsjá Æskulýðsstarfs þjóðkirkjunn'ar. Frú Hrefna ,.amma“ Tynes og æskulýðsfulltrúámir sr. Bemharður Guðmundsson og Guðmundur Einarsson, segja sögur. kenna söngva og leiki. kynna sumarstörf- in, efna til ýmiss konar keppni og hafa helgistund Áherzla er lösð á bátttöku alTra samkomu'gesta. Árborg (Hlaðbær 17) kl. 4.00 Framfarafélat? Árbæjarhverfis og Sumargjöf sjá usi skemmtunin a. Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 4—6 seinasta vetr- ardag oc frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Samkomusalur Breiðholtsskóla kl. 3.00 Aðgöngumiðar seldir í anddyri hátíðasalar Breiðholts- skóla frá kl 4—6 seinasta vetrardag og frá kl 2 á sumardaginn fyrsta. unina. Laugarásbíói kl. 3.00 Aðgöngumiðar í bíóinu frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Leiksýningar: Þjóðleikhúsið kl. 3.00 GLÓKOLLUR Aðgöngurmðasala í Þjóðleikhúsinu á venjulegum tíma. Venjulegt verð, Ríkisútvarpið kl. 5.00 Bamatími í umsjá frú Margrétar Gunnarsdóttiur. K vikmyndasýningar: Nýja híó kl. 3.00 og 5.00. Gamla bíó kl. 8.00. Aðgöngumiðar í bíóunum á venjulegum tíma. Venjulegt verð. Dreifing og sala: Merkjasala: Frá klukkan 10—2 á sumardaginn fyrsta verður merkj- um félagsins dreift til sölubama á eftirtöldum stöð- um: Melaskólanum Vesturbæjarskóla við ÖTdugötu. , Austurbæjarskóla. HlíðarskóTa. ÁlftamýrarskóTa. Hvassaleitisskóla. Breiðagerðisskóla Vogaskóla. Lang- holtsskóla. LaugamesskóTa. Árbæiarskóla fsaksskóla. Ledkvallaskýli við Sæviðai'sund Breiðhol tsskóla. Sölulaun merkja er 10%. Merkin kosta 30,00 krónur. Aðgöngumiðar að inniskemtunum kosta 100,00 krónur. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.