Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 20. aprfl 1972 — ÞJÓÐVILJXNN — SlÐA 0
Náttúruvernd
Framhald af 5. síðu.
Þingið felur Náttúruverndar-
ráði að leita samstarfs viðfjöl-
miðia og hvers kjoaiar öainur
samtök. er vilja stuðla að
framgangj- náttúruvemdarroála
með sikipulegri frœðsiu, aug-
lýsingiuro eða annarri upp-
lýsi ngastarfsemi, sem henta
þyfeir hverju verkefni hverju
sinni.
Framsögumaður umræðuihóps
var Stefán Bergimahn.
Kínverjar
SKIPAÚIGCKÐ KIKISINS
Ms. ESJA
fer vestur um land í hring-
ferð 25 þ. m. Vörumóttaka
föstudag og mánudag til
Vestfjarðahafna. Norðurfjarð-
ar. Siglufjarðar, Ólafsfjarð-
ar Akureyrar og Húsavíkur.
TIL SÖLU
vel með farið nýuppgert
reiðhjól. Verð kr. 3.000.00.
Upplýsingar í síma 81476.
Framlhald af 6. síðu.
manna vinnur fyrir 2.200 kr.
mánaðarlega eða þar undir. En
þessar fáu króinur hröikkva
furðanlega langt. Hjón í o-
sköp venjulegri aðstöðiu - Pe-
king hafa 5.500 lcrónur í teki-
ur á mánuði, en þau greiða
ekfei nema 70 krónur í leigu
fyrir 2ja herbergja íbúð með
eldihúsi og salemi. Sjúkra-
trygigingar fyrir fjölskylduna
kosta meðal verkamenn 250 fer
á ári, auik þesis sem greiða
þarf noikkrar króniur i hvert
skipti sem einhver úr fjöl-
skyidunní leitar laeiknis. Það
er ríkt i Kínverjum að sýna
þjóðhollustu með því að fóma
einhverju af bágbomum lífs-
kjörum f þágu heildarinnar.
Það er sagt að nýlega hafiMaó^
formaður sýnt fagiurt fordæmi
með því að láta skera mánað-
arlaun sín niður, úr Í7.500 fcr.
í 14 þúsund.
Meðal fjölskylda þaæf að
eyða heimingi tekna sdnna i
matvæli. samt eiga miljónir
Kínverja einhver eigin hús-
gögn og þeir kaupa jafnvel
munaðarvarning eins og út-
varpstæki og armibandsúr. Auk
þess eiga filestir nokfcra aura
inni á sparisjóðsbók og fá þar
3,5% í vexti.
furðuiegt að í þeirri öldu
nokkurskonar meinlætalifnaðar
sem vissuiega einkennir Kína
eftir menningarbyltingu, þá er
matamautnin samt enn i fiuiiu
giidi o® á hana virðast engar
hömlur settar. Kfnversk mat-
argerðarlist á sér tæpast sinn
líka í veröidinni og til aðsann-
færast um það er þezta ráðið
að heimsækja veitingahús i
Peking. Auðvitað er það efeki
fyrir aðra en fióik með sér-
staka aðstöðu að fá sér pe-
kingönd hjá Tsjúan Tsú Fú
fyrir 230 krónur. En venjuieg-
ur verfeamaður gietur oft veitt
sér tilbreytingu í mat og gerír
það reifijalaust. Erlendir gestir
hafia orðið áhorfendur að því
er verkamannafjölskyldur borða
úti fimm- og sex-rétta máltíðir
fyrir 50 knónur á mann og
velja roilli 25 tegunda a£ hrís-
grjónabrennivíni.
Sá ferðamaður sem fer frá
Moskvu, höfiuðborg annars
mesta iðnveldis heims. til Pe-
king, hann fcann að spyrja
þeirra- spumingar, hvort hann
sé virkilega kominn í svomörg-
um sdnnum fátækara land.sera
hann vissulega veit að er. Sov-
ézkur gestur gæti nefnilega gert
betri innkaup í Peking en
heima hjá sér á ýmsumneyzlu-
vörura, svo sem skyrtum og
blússum, nærfötura og matvæl-
um. Það virðdst þvi sem kín-
verska „neyzluþjóðfélagið’-
standi því sovézka framar a.m.
k. f vissiu tilliti. Og þetta segir
átoveðna sögu um mismuninn
á framfevæmd sósíaidsmams í
þessum tveim lyfeillöndum.
(hj. tók saman).
Það hefur verið saigt, og það
eru otö að sönnu, að hið mikla
ævintýri í Kína miðað viðflest
önnur vanþróuð lönd sé það að
þar hefur bungursneyðum verið
endanlega útrýmt. Það sjást
engin merki um ófedti í Kína,
miklu fremur hið gagnstæða.
Það kann jafinvel að sýnost
AÐALFUNDUR
.1, 4* .* -N. *í- *«■ *•. •»' * >4«. 'i v » *
Aðalfundur Slysavamadeildarinnar Ingólfs
verður haldinn mánudaginn 24. apríl kl.
21,00 í húsi S.V.F.Í. við Grandagarð.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Pentagon á íslandi
Framihaid af 1. síðu.
xnnar. Mig minnir að þeir hafi
sagt, að frjálsræði þeirra hér
á land væri þröngur stakfcur
sifeorinn.
Vegna þess að Jumior
Chambers á Suðurnesjum
kemur við sögu í máHnu, sem
milliliður, hafði blaðið sam-
band við formann félagsins.
Vilhjálm' Grímsson í Kefla-
vife, og spurði hvort þessi
kynning á herstöðinni værí
eitthvað á þeirra vegum. Vil-
hjálmur sagði að hún væri að
hluta á vegum „varnarliðsins“.
Þó vissi hann ekkert um
kostnaðarhliðina, annað en
það, að J. C. á Suðumesjum
tæki engan þátt í henni. Um
það, að Isfirðingamir væru að
hluta á vegum J. C. á Suður-
nesjum, tók formaðurinn
fram, að þar ætti hann aöal-
lega við að þedr væru hér á
vegum edns feiaga í J. C., Sig-
urðar Jónssonar sjónvarps-
virkja.
-$>
í frásögn á 4. síðu, í
gær, af umræðum um Láxár-
máMð, slæddist inn sú villa,
að Ingólfur Jónsson raförku-
ráðherra er sagður hafa gefið
út heimild til framkvæmda
við Laxá tveim dögium eftir
ríðustu kosningar. Þar átti
auðvitað að standa: Jóhann
Hafstein raforkuráðherra. Þá
er einnig í sömu frásögn tal-
að um „nýlég sfcrif þeirra
Herroóðs og Bjartmars Guð-
mundssona“. Rétt er, að Her-
móður skrifiaði grein í Mbl.
í fyrra mánuði um þetta mál.
en sú gredn Bjartmars sem
Ingölfur Jónssori vitnaði til f
umræðunum er skrifuð ( febr.
£ fyrra. Eru allir hlutað-
eigandi beðnir velvirðingar á
bessu.
KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS
Páll Ásgeir Tryggvason,
deildarstjóri í vamarmáia-
deild sagðd að hann vissi efck-
ert um slík hópboð á vegum
„vamarliðsins“. Þó sagði hann
að einstaltoa sirmum hefðu bor-
izt beiðnir frá hópum um að
fiá að skoða herstöðina og í
þeim tilfellum hefði hann vís-
að málinu til blaðafiulltrúa
„varnarliðsins".
Blaðið hafðd ennig samband
við utanrífeiisráðherra, Einar
Ágústsson, en hann sagði, að
sdik hópboð í herstöðina á
vegum „várnarliðsins“ væru
ekki með vitund né samþykki
ríkisstjómarinnar.
Af öllu þessu er greinilegt,
að hemámssinnar undir for-
ystu Bandaríkjamanna, hyggj-
ast herða áróðursrekstur um
ágæti hemámsins og herstöðv-
arinnar. Slík starfsemi hlýtur
að flokkast undir íhlutun um
innanríkismál, og í fylgiskjaii
með varnarsarrmingi Banda-
ríkjanna og lslands, 2. grein,
segír svo: .....einkum skulu
þeir forðast að hafa nokkur
afskipti af íslenzkirm stjórn-
málum."
Að teyma lslendinga um
herstöðina án fylgdar fulltrúa
íslenzka ríkisins* * tU ■•þess að
skýra fyrir þeim mjög um-
deilt mikilvægi herstöðvar-
innar, hlýtur að vera „að hafa
afskipti af íslenzkum stjórn-
máinm“, því fá mál geta tal-
izt til stjómmála hér á landi,
ef ekki herstöðvarmálið. Með
bessum boðum sínum hafa
Bandaríkjamenn því brotið
hernámssamninginn. en sam-
kvæmt honum elga Islendingar
lögsögu í málum sem þess-
um og ber stjórnvöldum því
tafarlaust að Iáta stöðva þessa
starfsemi og sæk.ia til saka þá
menn, jafnt íslenzka sem
bandaríska, sem að þessu máli
hafa unnið; rannsaka þátt
Junior Chamher hreyfingar-
innar I málinu og jafnframt
há starfseml, sem Varðberg
hefur rekið um áraraðir lil
.,kynningar“ á herstöðinni og
hvernig sú starfsemi hefur
verið fiármögnuð. —úþ
Víetnam
10% afsláttarkort
Afhending afsláttarkorta til félagsmanna hefst föstudaginn 21. þ.m.
Kortin eru afhen't á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, DÓMUS.
Hver félagsmaður, og nýr félagsmaður, fær 6 kort, sém þýðir að
hann fær 10% afslátt í 6 skipti.
1’
Afsláttarkortin gilda til 31. ágúst n.k. Afsláttarkortin eru ókeypis.
Félagsmenn og aðrir eru hvatíir til að sækja kortin sem fyrst.
Framlhald af. 1. sáðu
viðtaekar pólitískar afleiðingar.
Víetnam-deiluna yrði að leysa
með samningium. Anderson krvað
dönsku stjómina vera redðiulbúna
til að láta í té herdeild á vegum
Sameiniuðu þjóðanna til firlðar-
gæzlu í Vietnam, og hún vildi
ednnig leggja fram sinn sltoerf til
að leysa strfðsfangavandamélið.
Sumarfagnaður
AB í Kopavogi
Alþýðubandalagið í Kópavogi
hcldur sumarfagnað í Þinghóli
iaugardaginn 22. apríl .
Elísabet Erlingsdóttir syngur
einsöng við undirleik Kristins
Gcstssonar.
Formaður kjördæmisráðsins í
Rcykjaneskjördæmi, tílfar Þor-
móðsson, flytur ávarp.
Skatt og Jóhannes leika fyrir
dansi. Fagnarðuri"** Kefst kl.
21.00.
GLEÐTLEGT SUMAR!
Húsgagnaverzlunin Búslóð
Skipholti 19, sími 1 85 20
GLEÐILEGT SUMAR!
Vinnslustöðin h.f.
Vestmannaeyjum
GLEÐILEGT SUMAR!
Hábær
Skólavörðustíg 45
GLEÐILEGT SUMAR!
Húsgagnaverzlun Áma Jónssonar
Laugavegi 70
Bílabúðin
Hverfisgötu 54, sími 1 67 65,
óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs
sumai's.
UMBOD
Umboð rReykjavík:
.. V,.
Aðalumboð Vesturveri
Verzlunin Straumnes Nesvegi 33
Sjóbúðin við Granda'giarð
B-S.R. Lækjargötu
Verzlunin Roði. Laugavegi 74
Hreyfíll. Fellsmúla 24
Bðkabúð Safamýrar, Háaleitisbraut
58—60
Hrafnista. verzlunin
Verzl. Burstafell. Réttarholtsvegi 3
Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar,
Rofabæ 7
Breiðholtskjör, Amarbakka 4—6
I Köpavogi
Litaskálinn, Kársnesbraut 2
Borgarbúðin Hófgerði 30
f Hafnarfirði:
Sjómannafélag Hafnarfjarðair,
Strandgötu 11
Sala á lausum miðum og endumýj-
un ársmiða og flokksmiða stendur
yfir.
Happdrætti D.A.S.
Minningarathöfn um
GCÐMUNDAR KJARTANSSONAR, jarðfræðings,
verður i' Dómkirkjunni laugardaginn 22. apríl kl. 10
f.h. Jarðsett verður i Hrjna sama dag. Áæélunarbill
verður við Dómkirkiunp að afihöfn lokinni,
Kristrún Steindórsdóttir.