Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.04.1972, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. apríl 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA J| Með góðum grönnum RÍKISSTJÓRNIN OG KYNFERÐISMÁL „Ríkisstjómin hefur hingað til ha®að sér í vamarmáluin- um rótt eins og íermingar- stráfcur í kynferðismálum. í upphiaíi var henni þetta vart láandi, þar sem hún steig sín fyrsitu skref óstyrkum fó'tum, rneir af viija en maetti. Á tœpu ári ætti hún hins vegiar að hafa gert sér sæmilega grein fyrir afsitöðu sinni til aðalviðfangseína sinna. Það er því eðlilegt að menn spyrji: Hvað á að gena í vama rmálunum ? ‘ ‘ (Alþýðumaðurinn, leiðari) FANGARÁÐ „En eftir því sem fram í mótið sótti og dökknaði i ál- inn fyrir KR-liðinu á leik- veQlinum voru góð ráð dýr, en ekki á hverju s'trái. Var var það þá helzta og einasta fangaráðið að fá Ellert fram á „vígvöllinn“ á ný og fá honum forustuna." (Valsiblaðið) KAMPAVÍN KNATTSPYRNA OG ÞINGMENNSKA „í sambandi við þennan þátt Ellerts í þaráttuinni fyr- ir KR skal þeíss minnzt, að á meðan á henni stóð, þurfti hann að vera á þingmanna- fundi í París. En þaðan flauig hann heim til að keppa, og svo aftur utan. þegar að beppni loikinni Þetta var um hielgi og missti hann við þetta af veizlufagnaði mikl- um í sambandd við fundinn. En Ellert vildi heldur gera sitt ttl að tryggja félagi sínu sigur, en, að sötra fransfct toampajvín. Etoki er ég viss um að aliir íslenzkir knatt- spymumenn hefðu viljað stoipta hér á. Ætli að ýmsdr þeirra hefðu etoki tekið kampavínig fram yfir næt- urfluig og harða baráttu á leikveili.‘‘ (Valsblaðið) DRJÚGAR ERU VIÐREISNARSYNDIR „Ónó'gar upplýsingar geta verið verri en engar upplýs- ingar. Þannig hljómar það ó- neitanlega ekki vel, þegiar skýrt er frá því, að eftir að nýja rítoissitjóimin tók við völdum, baifa verið teknir í notkun hýir diplómatapassar, sem eru m. a. prentaðir á rússnesku, sem ekki var í þeim gömllu. Áður en allir sannir lýð_ ræðissinnar fyllast skelfingu, er rétt að taka það fram, að í paissanum er einnig ritað á ensku, spönsku og fiönsku og þessi breyting á ísienzkum diplómiaitapössium var ákveðin í tíð fyrrverandi ríkisstjóm- ar.“ (Vísir) EN NÓG TIL NÝRRA ÆVINTÝRA — Það edna sem ég hafði með mér voru tólf ólétitu- kjólar og eitt par af fölsik- um auignabrám. Kvenniabla’ð JON CLEARY: VEFUR HELGU var þetta ekki formleg lögreglu- vitjun. Nú var hann búinn að ganga úr stougga um að Helidon var enn hér í Sydney, hafði eftdki flúið, og hann varð aftur gripinn óróleika yfir því að hann skyldi hafa farið af stöðinni. — Hvað er erindið núna? sagði Helidom þreytulega. — Það er í sambandi við mann að nafni Bixby. uppgjöf. Það truflaði enginn sálmasöng eða bænir: því þá lýs- ingu á veðreiðuim sem var sam- bland af hvoru tveggja? Hlaupið tók enda, og hann reyndi aftur: — Afsakið, vitið þér hvort Heii- donhjónin eru að heiman? — Þau voru hérna í morgun. Feiti maðurinn var önugur í rómmum; hann hlaut að hafa veðjað á skakkan hest. — Þau gætu verið í bátnum sínum. — Hvar er hann? Feiti maðurinn sagði honum það, hækkaði síðan í tæki sinu og fékk upplýsimgar um þátt- takendur og knapa í neesta hlaupi. Malone skildi hann eftir með helgieiðum sínum, gekk að bílnum og ók aftur tii hafnar- innar. Hann fann til samiblands af létti og kvíða þegar starfs- maðurinn í klúbbnum sagði hon- um að Helidonlhjónin yæru í bátnum sínum. Aðstoðarmaður- inn flutti hann þangað út og þegar þeir nálguðust snekkjuna, sá hanín hvar Helidonhjónin sótu grafkyrr aftur á. Hvorugt þedrra reis upp þegar smábáturinn lagði að og aðstoðarmaðurinn leit undrandi upp til þeirra. — ViJjdd þér, að gestur yðar komd um borð, herra Hélidon? — Ef harm vill, sagði Helidon hljómlausffi röddu. — Gerið svo vel, herrá Malone. — Hamn hefur þó rænu á því að kalla mig herra, ekki undir- foringja. Malone klifraði um borð í snekkjuna, lagði jakkann sinn á bekk og settist á móti frú Helidon. Þau vom basði klædd bómullarpeysum, léttum buxum og strlgaskóm og þau vom bæði með bláa frottéhatta til vaimar sólarhitanum. Við hlið þeirra fannst Malone hann vera stirð- legur, gamaldags og ailltof upp- dúbbaður. Hann tók af sér slifsið til að jafna muminn. Eigimlega Þau litu ekkd hvort á annað, en Malone þóttist vdss um að bakvið döklcu gleraugun hefðu þau slootrað augunum hvort til annars. — Ég þekki emgan sem heitir Bixby. — Hann var togaraskipstjóri, var dreginn hér uppúr höfninni. Malone virti frú Helidon fyrir sér þegar hann hélt áfram: — 81 Hamn hafði þann kæk að tyggja eldspýtur. En Norma Helidon sýndi engin viðbrögð. Hún sagði aðeins. — Hvað kemur þessi herra — Bix- by? — manninum minum við? — Semnilega ekkert. Malone pírði augun í skellibiriuinini. ósk- aði þess að hann hefði tekið sól- gleraugun með sér úr bílnum. Ég stend illa að vígi hér: írska fésið á mér er jafnauðlesið £ þessari birtu og ein af þessum bókum með stóra letrinu handa þedm sjóndöpm. Eina ráðið var að ganga hreint til verks: — En við höldum að Helga Brand hafi þakkt Bixby. — Og ég — við höldum að hann hafi verið í íbúð hennar daginn sem hún var myrt. Helidon helt í stýritíhjólið. Hnúamir hvítnuðu en honium tóikst að leyna öllum öðmm við- brögðum. Hann horfði á lög- reglumainndnn, velti fyrir sér hve mikið hann vissi. Honum hafði ekki komið dúr á auga nóttdna á undan, og það var edns og þétt- ur jámhringur herti að höfði hans við gagnaugun. Malone hallaði sér upp að öldustokknum þar sem Bixby hafði fallið niður í árabátinn. Til allrar hamingju hafði ekki þurft að þvo neitt blóð úr snekkjunni; Bixby hafðli blætt út í árabátnum. Og hamn var einhvers staðar niðri í höfn- inni núna, guð mátti hive langt ndðri. — Ég sfcil efckd enn hvað þetta kemur mál við mig. Nú, jæja, þú baðst um þetta sjálfur, hugsaði Malone. — Við höldum að þér hafið líka komið þangað þann dag, herra Helidon. Við fundum fingraförin yðar hér og þar í íbúðinni. Á símainum, á glerbroti, á lykli. — Hönd Helidons greip enn fast- ar um stýrið; það var eins og hnúamir ætluðu út úr húðinni. En hann sagði ekki neitt, vegna þess að tungan var allt í einu orðin þrútin í munni hans; og Norma hreytti út úr sér; — Þetta er hlægilegt! Hvemig vit- ið þér að það voru fingraför man.nisins míns? Þrátt fyrir döktou glerauigun mátti greina þakklætissvipinn í augum Helidons þegar hann leit á konu sína. — Já, hvemig vitið þér að bað voru míu fingraför? — Ég fékk eina a£ pípum yðar lánaða. Malone teygði sig eftir jakkanum sínum, tók pípuna upp úr vasanum og rétti Helidon. En Helidon gat ekki fengið sdig til að taka við henni. Ham- ingjan góða, gætu þeár fundið fingraför á bát og skrúflykli sem hefði lagið í vatni? Þegar hann hafði jafnað sig eftir ofsaleg uppköstin, hafði hanri brölt með erfðismunuim niður í árabátinn og lyft ferðatöskunnd upp í snekkjuna aftur. Hanra hafði klifrað til baka, sett peningana í skjalatöskumar aftur, fleygt ferðatöskunnii tómri í höfnina. Hann hafði horft á hrúgaldið, sem hann gat naumast féngið sig til að trúa að væri dauður maður niðri í árabátnum. Hvað myndi gerast ef hann ýtti ára- bátnum frá, léti hann reka með sjávarfallastraumnum? En hanin vissi að það væri of mikil á- hætta. Hann var skjálfamdi af ótta og viðbjóði yfir því sem hann hafði gert, en harun áfcvað að eiga ekki meira á hasttu. Hann hafði farið niður í sniefckjuma. fundið jámflein og trékylfu. Þá hafði hann farið niður i árabátinn, bundið létt- bátinn aftan í hann, tekið áram- ar og róið bátnum burt frá snekkjunmi. Hann vissi ekki hve langt hann reri né hvaðan hon- um kom þrekdð, þegar hann dró loks inn árar, var hann að nið- uriotum kominn. Hann sat í hnipri með verk fyrir brjóstinu: Haminigjan góða, ef hanm fengi nú hjartakast, ef einhver fyndi þá næsta morgun báöa dauða í sama bátnum? Harnn hafði ris- ið upp og tekið til starfa. Hann hafði tekið um fætur Bixbys, skorðað þá umdir sætinu, svo að líkaminn haggaðist ekld. Fremst í bátnum var reipishönk og hann hafði bumdið anman handlegg Bixbys við sætið. Síðan hafði hann farið um borð í létt- bátinn, hallað sér áfram og rek- ið fleininm niður í botninn á árabátnum. Hann hafði næstum dottið niður 1 árabátinn aftur þegar hann heyrði gjálfrið í vatninu sem seytlaði upp um gatið á bátnum. Hann hafði setið þarna í léttbátnum hokinn og álútur, og beðið þar til ára- báiturinn var sokkimn. Þá hafði hann ræst vélina í litla bátnum og haldið hljóðlega að snekkj - unni aftur. Hamn fengi aldrei að vita hvernig lík Bixbys hefði losnað úr soklcna bátnum og fuind- izt af lögreglunni. — Varðar það ekki við lög að tafca eigur manns út úr húsi hans án hans samþykkis, undir- foringi? — Jú, það er ekki ólíklegt, sagði Malone. — En eins og ég sagði við frú Helidons, þá verð- um við stumdum að brjóta regl- umar, þegar þær standa í vegi fyrir olckur. — Haldið þér að maðurinn minn hafi rriyrt ungfrú Brand? — Við höfum ekki leyfi til að svara spurningum af þessu tagi, frú Helidon. — Brýtur það í báta við negl- ur? Malone virti hanin fyrir sér, leitaði að veika blettinum. — Ég ætla að spyrja yður spum- ingar. Haldið þér að maðurinn yðar hafi myrt unigfrú Bramd? útvarpið Fimmtudagur 20. apríl (Sumardagurinn fyrsti): 8,00 Heilsað sumri: a) Ávarp formanns útvarpsráðs Njarð- ar P. Njarðivík. — b) Sumar- komuljóð etfitir Matthías Jooh- umsson, lesið af Herdísi Þor- valdsdóttur leikkoniu. c) Vor- og sumarlög. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bainanna: — Sigríður Thorlacius heldur á- fram að lesa „Ævintýri litla tréhestsins” eftir UrsuluiMor- ay Williams” (10). 9.30 Morguntónleikar: Vor í tónum. (10,10 Veðurfregnir). a) „Vorið”, þáttur úr Árstíð- unum eftir Vivaldi. I Musici leika. — b) Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó „Vor- sónatan” eftir Beethoven. — David Oistrafch og Lev Ob- orin leifca. — c) Sinfónía nr. 1 í B-dúr „Varsintfómían” od. 38 eftir Schumann. Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leifcur; Charles Munch stj. 11,00 Sfcátaguðslþjónusta í Há- skólaibíái. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Jón Stefánsson. Skátakórinn syng- ur. 12.25 Fréltir og veðurfregnir. — Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir óskalögsjó- manna. 14,00 Miðdegistónleikar; Prom- enade-tónleikar frá hollenzlca útvarpinu. Létt tónlist eftir Gounod, Offenibach, Gastald- on, Miilöcker, Vauigíhan-Will- iams, Zeller, Boccherini o.fl. Flytjendur: Karin Ostar sópr- ansöngk., Jan Kerksen barit., Henk van Overeem píenó- ledkari, Promenadehljómsiveit hollenzka útvarpsins. Stjórn- andi: Gijsbert Niewland. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,20 Ungt listafóík. Börn og imglingar úr slkólum Reykja- vikur leika og syngja. 16.15 Veöurfregnir. 17,00 Bamatími: Margrét Gunn- arsdóttir stjórnar aö tilhlut- an Bamavinafélagsins Sum- argjafar. Börn úr 5. bekfc A í Hlíðasikóla flytja tivo leik- þætti: „Grámann í Garðs- homi” og „Láki í ljótri klípu”, stúlkur úr Álftamýr- arsifcóla syngja þjóðlög, böm úr Álftabarg flytja leikþátt- inn „Gömlu sitoómir” og les- in verður sagan „Bréfberinn Idtli”. 18,00 Fréttir á ensitou. 18,10 Stundarfcom með Gísla Magnússyni píanóleiikara. 18.30 Tiikynninigar. 18,45 Veðurfregnir. 19,00 Fréttir. Tiifcynningar. 19.30 Hratt flýgur stund. Dag- skrárþáttur með blönduðu afni, hljóðr. á Laugarvatni undir stjóm Jónasar Jónas- sonar. 20,40 Frá samsömg finnslka stúd- entaikórsins Brahe Djaknar f Hásikólabíói 1. b-m. Söngstjóri er Gottfrid Grásbeck. Ein- söngvarar: Börje Láng, Vik- ing Srneda. Sungin lög eftir John Rosas, Krystof Bezdru- zic, Jean Sibeliius, Martti Simila, Erkki Salmenhaara, Nils-Eric Fougstedt, CarlOrff. Selim Palmgrem, Gottfrid Grasbeck, Heray Purcell,. W. A Mozart, Francis Poulenc og Jörgen Bentzon. 21.25 Góð eru grösin. Þáttur um fjállagrös og grasaferðir í samantelkt Ágústu Björns- dóttur. Flytjendur með henni em Hjálmar Ámason og Loft- ur Ámundason. Flutt verða m.a. nýtt efni eftir Vigldísi Jónsdóttur skólastj. og Váltý Guðmundsson bónda á Samdii. 22.00 Fréttir. 22,Í5 Veðurfregnir. — „Vor”, smásaga eftir Unni Eiríksd. Erlingur Gfslason leikari les. 22.30 Danslög. 23,55 Fréttir í stattiu máli. — Dagsfcrárlok. — jFöstudagur 21. april 1972: 7,00 Morgumútvarp. Veðurfr. kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og farustuigreimar dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgiunbæn fcl. 7,45: Séra Ámi Pálsson (út vúfcuna). — Morgunleifcfimd kl. 7,50. — Morgunstund bamanna kl. 9,15: Siigríður Thoa-laciius les framhald á „Ævintýrum litla tréhestsins” eftir Ursiulu Mor- ay Wiliiams (11). Tilkynnáng- ar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög m'illi láða. — Spjallað við bændur kl. 10,05. Tónlistarsaiga kl. 10,25 (end- urt. þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11,00. Virfcjum fallvatna í ljóði, söng og hljóðfæraslætti, — enduirt. þáttur JöteuJs Jafc- obssonar frá 10. júlí 1969. — 11,50: „Sumarið”, þáttur ur Árstíðunum eftir Vivaldd, leífcinn af hljómsiveitimni I Musici. 12,00 Dagskróin. Tónleikar. Til- kynningiar. — 12,25 Fréttir og veðurflregnir. Tilfcynningar. Tónleifcar. — 13.15 Þáttur um uppeldismál — (endurt.). Margrét Margeirsd. ræðir við Gyðu Sigvaldadótt- ur forstöðukonu um böm og uppeldisstofnamir. 13.30 Tónledkar: Við vinniuna. 14.30 Síðdegissag'an: „Stúlka £ apríi” eftir Kerstin Thorvalll Falk. Silja Aðalsteimsdlóttir les (3). 15,00 Fréttir. Tilikynmdngar. Les- in dagsfcrá næstu vitou. 15.30 Miðdeglistónleifcar. Anne- lies Kupper, Ohrista Ludwig, Eberiiard Wáchter og Kathl- een Férrier syngja lög eftir E. Grieg, Sergej Raklhmamn. off, Róbert Schumann, Gust- av Mahler og Christoph WiU- ibald Gluck. 16.15 Veðurfregnir. Létt lögj. — 17,00 Ffféttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga bamanna: — „Steini og Danni í sveitinni”. eftir Kristján Jóhannssom. — Hölf. les (3). 18,00 Fréttir á ensfcu. 18,10 Tónleitoar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá fcvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilfcynndngar. 19.30 Þáttur um verfcalýðsmál. Umsjónarmenn: Sigjhvatur Björgvinsson og Ólafur R. Einarsson. 20,00 Kvöldivafca: a) Isienzkedn- söngslög. Elsa Sáigfúss syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Áffla Thorsteinsson, Jótnas Þorbergsson, Jónas Jónasson og Sigfús Einansson: Valiborg Einarsson leáfcur umdir á pi- anó. b) Um ijóðagerð. Magn- ús Jónsson kemnari flytur er- indi með tilvitnunum í sfcáld- sfcap. c) Farteostir og ferðar vísur. Garðar Jöfculsson flyt- ur þátt eftir Jöteul Péturs- son. d) Frá síðustu komu IrafeUsmóra f Suðursveit. — Steinlþér Þórðarson bóndi á Hala segir fró. e) Imifhöfða. Jóhanna Brynjólifeidóttir flyt- ur frumsamið sumarævintýri. f) Um ísienzfca þjóðhaetti. — Ámi Bjömsson camd. maig. flytur þáttinn. g) Kórsönigur. Liljukérinm syngur íslenzk þjióðlög í útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Jén Ásgeirsson stjómar. 21.30 Otvarpssaigan: „Tónfó Kröger” eftir Thomas Mann. Gísii Ásmundsson íslenzfcaði. Ámi Blandom les (2). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfiregnir. Kvöldsagan: Enduirminndngar Bertrands R'issells. Sverrfr Hólmairsson les (10) 22.35 Jón Stefiánsson kynnir klassístea tónlist að ósfcum hlustemda. 23 20 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. — Auglýsingasími Þjóðviljans er 175Ö0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.