Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 2
2 SíÐA — Þ'JOÐ'VtBLJIiNiN — Laugördagur 6. maí lffZ2. Kosningasigrar Verka- mannaflokksins brezka LONDON 5/5 — Verkamanna- fluklturinn styrkti mjög stöðu sína í kosningum í gær oghrundi þannig orðrómi um aö hatnn væri á niðurleið. 25. þús. í verkfalli RÓM 5/5 25 þúsund læikinar hafa nú verið í verkfalli í tvo sólarfhringa samfleytt og ákváðu þeir í dag að íhalda því áfram í enn eánn dag þar eð eikfci hefur gengið saman í deilunni um kjaramál þeirra. Laaknam- ir krefjast hærra kaups. Heil- brigðisþjónustain er sums stað- ar komin í alger vandræði vegna verkfallsins. Haldnar voru aufcatooisináinigar í tveim kjördæmum í og við London, vann flokkurinn 11% á frá því í síðustu kosiningum í öðru en 2% í hániu, þar sem íhaldisflokkuirirun hefur emn tæpan meiriMuta. 1 sveitarstjómarkosningum í Englandi og Wales varð Verka- mannaflokkurinn ótvíræður sig- urvegari. Hreinam meirihiuta fékk hann. í borgurn eins og Birmingham, Liverpoll, Brad- ford, Leeds, Nottiingiham, Bristoi og Sunderland. Formaður Verfca- mannaflokksins lýsti því yfir eftir þennan sigur að kjósendur hefðu fellt sinn dóm yfir Heatti forsætisráðherra og stjómar- stefmu hans og krefðist nú Verkamanmaflokkurimin þingkosn- inga. Söngskemmtun Hinir árlegu vortóhleikar Tónli starskólans i Reykjavík verða haldriir í Austurbæjar- bíód lauigardaginn 6. maá ld. 2,30 9íðdegis. Á þessum tón- leikum koma fram 15 nemend- | ur úr eddri deild skólans, sem ] leika einleik eða samleik á I trompett, óbó, fiÖlu, celló og píanó. Efnisskráin er mjög fjöibreytt en m.a. verða vérk j eftir J. S. Bach, Haydn Chopin, Bartók, Iizt og Saint-Saens. Veiuinnarar skólans eru vel- komnir meðan hfúsnim leyfir. Kjötiðnaður Við viljum gjaman ráða pilt, sem nema í kjötiðnaði, nú þegar eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar gefur Guðjón Guðjónsson deildarstjóri. AFURÐASALA S.Í.S. Systrafélagsins ALFA verður að Hallveig- arstöðum, við Túngötu, sunnudaginn 7. maí kl. 2 e.h. AKRANES IÐNAÐARMENN — VERKAMENN Akraneskaupstaður óskar að ráða iðnaðar- og verkamenn sem allra fyrst í verklegar framkvæmdir á vegum bæjarins. Upplýsingar á bæjarskrifstofunni. Akranesi, 4. maí 1972. Bæjarskrifstofan, Akranesi. Þjófnaður Framhald af 1. síðu. Málavextir munu hafa verið þeir, að er hópur stúdenta vann að gerð dreifilbréfa á Vietnamdag- inn, 4. maí, ruddist íhaddsstúd- entinn inn. — Hann var hinn dóigslegasti í framkomiu og efttir nokfcur arðaskipti þreif hann þykkan skjalabuniía af barðiniu og gerði sig iífclegan til að fara með hann út. Eigandi skjalanna, Víetnamifulltrúi Veirð- andi bað hann burteislega að fiara ekki á brott með þaiu, enda væri veriið að nota öil skjöiin, en hins vegar væri honum velfcomið að lesa þau á steðnum, sem og þau gögn önnur er frammi lágu. Skjöl þessi varu skýrsaa £rá Osló-ráðstefnu „Aliþjóðlegu rann- sáknamefndarinnar um stríðs- glæipi Bandaríkjastjómar í Indó- kína“, en sú nefnd hefiur á stund- um verið. kennd við brezka heim- spekinginn Bertrand Russell. Hægrimaðurinn lét eíkiki segi- ast, heldur snaraðist bortt með skjalabunkann. Á leiðinni út reif hann upplýsingaspjöld af veggj- um í anddyri byggángarinnar og hljóp síðan sem leið lá til les- stofu stúdenta aö Bjarkargötu 6. Þar læsti hann sig inni ásarr.t félögum sínum og harðneitaði að láta ránsfenginn af hendi. Skjalaeigandinn hafðd ekki önn- ur úrræði en að kæra ránið til lögreglunnar og kveöja hana á vettvang. Lögreglumennimir ræddu við íhakjgmanninn ail- langa hríð. Síðan kvóðust þeir engin afskipti viija hafa a£ mál- inu og burfiu brott við svo búið. Þegax aftur var haft samband við varðstjórann á stöðinni, sagð- ist hann setja rannsóknarlögregl- una í mólið. Njörður P. Snæ- hóim kom á vettvang, en allt fór á sömu leið; hann fór inn í hús- ið, kom út eftrr nokkra stund og saigðist efckert vilja aðhafiast í máiinu. Eig. skjalanna hélt þá á lögregluvaröstofuna ásamit lög- fræðingd og hugðlst fiá hlut sdnn néttan. Varðstjóri og einn yfir- manna rannsóknarlögregllunnar tjáðu þeám þá, að ekki væri hægt að hafa afelkipti af málinu, þar eð hér væri um „pólitískan þjófnað" að ræða (!!) og auk þess væru skjölin lofcuð inni í læsitu herbergi, þannig að engin tök væru á að nálgast þau. Loks er komið var fram undir miðnætti fór svo að einn full- trúa stúdenta, sá er hafði lykll að áðumefndu herbergi, kom í leitimar og tókst þannig að end- urheimta skjóUn um síðir. —gæ Vd \R frezt RHRlb Biskup biður um krisfifega lýðvskningu Biskupinn yfir fslandi hefiur sent frá sér eftirfanandi: „Hinn almenni bænadiagur, 5. sd. e. páska, er 7. irnad n.k. Ég ó-stoa þess, að yfirskrift hans og inntak verði kristin æskulýðs- vakning á íslandi Mairgt bendir til þess, að yfir stand-j vitjunartími: Æstoan leit- ar að andiegum gruhni. Hún spyr um merkingu lifsins, gildi þess og markmið. Hún unir ekki því trúarlega tómi, sem í adlt of ríkum mæii einkennir mannfiélag nútímans. Hún skynjar, að fuilsæla fjiár hóg- lífi og skemmtanir, veita ekki fu'lnægju. Margir bafa í leit að lífisuautn leiðzt út á háska- legiar brautir. Margir bafia í uppreisnarhug snúáð baki við þeirn heiimi. sem ednkennist af einhliða umhuigsun um efnfe- gæðin. Margir haifia orðið bnóð eiturlyfjasala, siem einskis svdf- aist, ef fjárgróði er í vændum“. Biskupinn teiur að æstoa landsins gæti fundið svör og aiuikna von um kjark og gleði í kristilegri vatoningiu. — úþ. Devlin ákærir hrezka herinn Bernadette Devlin. DYFLINI 5/5 — Bemadetta Devlin krefst þesis að 5 brezkir henmenn vesrði ákærðir fyrir manndráp af gáleysi d sambandi við morðin í Derry 30. janúar í vetur. Sömuieiðis viil hiún að 3 liðsforingjar úr brezka hemum, þeirra á meðai Robert Ford, yf- irmaður bans á Norður-írlandi verði ákærðir fyrir brot á her- aga. Þetta kom fram hjá Berna- dettu Devlin í daig, og einnig að bún ætli að taka máJLið fyrir á brezka þinginu í næstu vitou, en þar situr hún sem óibáður þing- maður fyrir Norður-írlamd. Síðustu sýningar Öþelló verður sýndur í næst síðasta Sinn í ÞjóðleiUhúsinu næstkomandi þriðjudag þann mikla athygli þegar verk eftir 9. maí, og er þaö 17. sýning á Iciknum. Það vekur jafnan þann mikla snilling Shake- speare er sýnt á leiksviði hér- lcndis, en þetta er sjötta Ieik- ritið eftir þennan höfund, sem sýut er í Þjóðleikhúsinu. Aðalhiutverkin Öþclló og Jagó eru leikin af Jóni Laxdal Halldórssyni og Gunnari Eyj- ólfssyni. — Myndin er af Gunnari. Sýning á verkum barna i. Ásmandarsal v. Freyjugötu Sýning á verikrjm nemenda í bama- og uniglingadedldium Myndlistaskólans í Beykjavik verður nú á laiugardag og sunnudag. Á langardaginn verður sýn- ingin opin frá klukkan 4-10, en á sunnudaginn frá klukkan 2-10. Myndimar á sýningunni eru margbreytilegar að gerð; ým- ist teiknaðar, málaðar eða mót- aðar úr leir. Aðgangur að sýningunni er ódceypis. í vetnr starfaði skólinn í.tíu deildium, þar af voru firam deildir bama og unglinga á aldrinum firam til fimmtán ára. Nær 85 böm innrituðust í skol- ann og um 7o fuilorðnir. Kennarar bama og umglinga voru Fjóda Rögnvaddsdóttir og Anna Þóra Karlsdóttir. Kenn- ari í málara og teiknideild var Hringur Jóhannesson og í mynd- höggvaradeild Ragnar Kjart- ansson. Skólastjóri er Baidur Ósk- arsson — úþ. Fulltrúar Heimsfriiar- ráðsins í heimsókn hér m Sunnudaginn 7. maí n.k er1 væntanleg hingað til lands sendinefnd á vegum Heims- friðarráðsins Tilgangur farar- innar er einkum sá að ræða ör- yggis- og friðarmál Evrópu við íslenzka ráðamenn, félagasam- tök og aimenning. Á vegum ísdenzku friðar- nefndarinnar og Menningar- og friðarsamtaka ísdenzkra kvenna verður haldinn opinber fxmdur í Glæsibæ mánudagnn 8. þ.m. ld. 8,30. í förinni erú fram- kvæmdastjóri Hedmsfriðarráðs- CHERRY BEOSSOM-skóáburðnr: Glansar lielur. endlst betnr ins. Romesh Chandra frá Ind- J landi. ritari ráðsins Kazimierz Kiedian frá Póllandi og Maitti Kekkonen. sem á sæti í fior- ‘ sætisnefnd ráðsins. Síðast talda nafnið mun láta kuniuuglega í eyrum íslendinga, en hér er um son Finnlandsforseta að ræða. i í öryggis- og friðarmálum, Evrópu ber um þessar mundir ; hæst vœntanlegian griðasátt- í mála Vestur-Þýzkalands við PóRand og Sovétríkin, en sá sáttmáli heyr um þessar mund- ir erfiðar fæðingarhríðir í vest- ur-þýzka sambandsþinginu. Mun sendinefndin m.a ræða gildi og inntak þess sáttmála á fiundium sánum hér. Þá hef- ur hiugmyndin um friðlýsingu Atlanzhafsins vakið mikla at- hygli inn.an Hedmsfriðarráðsdins og munra þremenningamir ræða þau mál við ísienzka ráðamenn og á hvem hátt Heimsfriðar- ráðið geti stuðlað að þvi að sú huigmynd verði að veruleika. Síðast en ekki sízt munu fuiitrúarnir ræða á hvern hátt Heimsfriðarráðið megi helzt styrkja íslendinga i landhelgis- málinu, en máistaður íslend- inga hefur eins og kunnugt er af fréttum mætt sérstökum velvilja og skilningi í Finniandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.